Morgunblaðið - 20.03.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.03.1962, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 20. marz 1962 MORGVNBL 4Ð1Ð 9 Pottablóm Gróðurmold Blómaáburður Blómsturpottar Blómaverzl. Blómið Austurstræti 18. Sími 24338. Nýtt í dag: Karlmannainniskór kr. 98,- Verkamannaleðurstígvél kr. 250,- Vinnuskór á karlmenn lágir frá kr. 100,- Kvenskór í bomsur. Margar gerðir, ódýrt. Barnaskór og margt fleira. ?7Kamnesi>eyi Q Húsbyggjendur íbúöir til sölu 110 ferm. íbúðir við Hvassa- leiti, fokheldar og tiibúnar nndir tréverk. 3ja, 4ra og 6 herb. íbúðir, til- búnar undir tréverk við Háaleitisbraut og Safamýri. Einbýlishús í Laugarásnum, Vogunum og Kópavogi. Tiibúnar íbúðir af öllum stærðum víðsvegar' um bæ- inn. Sveinn Finnsnn hdl Ivlálílutningur. Fasteignasala. Laugaveg 30. Sími 23700. Kýir hjálbarðar Cgnlinenlal 1000x20 800x14 900x20 700x14 825x20 560x14 700x16 520x14 650x16 725x13 600x16 670x13 820x15 640x13 760x15 590x13 700x15 560x13 640x15 520x13 560x15 520x12 I nælon og ræon. Tek að mér alls kanar tré- smíði, nýsmíði, viðgerðir, tvö- falt og einfalt gler. Sími 37009 Ciiinmívinnustofan hf. Skipholti 35, Reykjavík. Sími 18955. 7/7 sölu 2ja herb. kjallaraíbúð við Stórholt. 2ja og 3ja herb. íbúðir við Suðurlandsbraut. Litlar útb. 4ra herb. íbúð í steinhúsi við Hverfisgötu. 4ra herb. rishæð við Úthlíð. Svalir. 5 herb. íbúðir við Sogaveg. . FASTEIGNASKRIFSTOKAN Austuistræti 20 — Sími 19545. Sölumaður: Guðm. Þorsteinsson Gerum við bilaða krana og klossettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur Simar 13134 og 35122. ARIMOLD keðjur og hjól Flestar stærðir fyrirliggjandi. Landssmiðjan Hefi kaupanda að iðnaðarhúsnæði 100—300 ferm. Mikil útb. Fasteigna- og leigumiðlunin Laugavegi 133. Sími 24277. Vélbátar til sölu 40 — 24 — 20 — 9 og 7 smá- lesta vélbátar til sölu. — Ennfremur úrval af trillu- bátum 2—7 smálesta. Báta & fasteignasalan Sími 19437, 12431 og 19878. Einkaumboð: Jóh. Karhon & Co. AIRWICK Eúsgognagljái 7/7 sölu 4ra herb. íbúð í parhúsi á fallegum stað í Garða- hreppi. Tvær 3ja herb. risíbúðir í Kópavogi. Hagstætt verð. Lítil útborgun. Lítið timburhús á stórri rækt- aðri lóð í úthverfi Reykja- víkur. 3ja herb. íbúð nálægt Mið- bænum. Höfum kaupendur að fofcheldri 3ja eða 4ra herb. íbúð við Digranesveg eða Álfhólsveg í Kópavogi. 2ja til 3ja tonna trillu í skipt- um fyrir 4ra manna Skoda bifreið. Margt fieira er hér á döfinni, ef biö viljið gera svo vel að hringja eða líta inn. Hiísa & Skipasalan Jón Skaftason, hrl. Jón Grétar Sigurðsson, lögfr. Laugavegi 18, III hæð. Sími 18429 og 18783. Fiskibátur til sölu 40 rúmlesta netabátar. 20 og 30 rúmlesta færabátar. 20 rúmlesta rækjubátar. 20 rúmlesta dragnótabátar. Nýlegir 8—10 og 12 rúmlesta bátar til ýmissa veiða. Einnig 5 og 7 rúmlesta trillu- bátar með diesel vélum og dýptarmælum. SKIPA- OG VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA. ,,._LEIGA "VESTURGÖTU5 Önnumst kaup og sölu verð- bréfa. Seljum i dag Opel Kapitan ’56. Zodiac ’55. Báðir þessir bílar fást fyrir vel tryggð skuldabréf. Bílamiðstöðin líAGK Baldursgötu 18. Símar 16289 og 23757. Fyrirliggjandi ðlafur Cislason SiCohf Sími 18370 Bíll óskast Vil kaupa vel með farinn bíl, helzt Volkswagen. Tilboð, er greini aldur, ástand, verð og km fjölda, sendist Mbl. fyrir næstu helgi, merkt: „Bíll — 4199“. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. Sími 15385 iduo vio Lauiasveg 3ja herb. ,stór og sólrík, til sölu. 3ja herb. íbúð í vestur-enda í sambýlishúsi á Melunum. Einbýlishús, 3ja herb. við Sogaveg. Sjálfvirk olíu- kynding. Sanngjarnir skil- málar. 3ja herb. íbúð í nýju háhýsi við Sólheima. Einbýlishús, 6 herb., í Kópa- vogi. Stór bílskúr. Fallegt útsýni. 4ra og 5 herb. íbúðir í smíðum við Hvassaleiti og Háaleitis- braut. Einbýlishús, 7 herb., í Klepps- holti. v 2ja og 3ja herb. íbúðir, skemmtilegar og sólríkar, í smíðum í fjölfoýlishúsi í Vesturbænum. — Hagkvæm lán. Raðhús óskast, má vera í smið um, nýtízku 5 herb. íbúðar- hæð í skiptum. 5 herb. íbúðarhæð, hentug fyr ir skrifstofur eða iðnað, ás- amt 3ja herb. kjallaraíbúð við Ingólfsstræti. Chevrolet '55 Góður bíll til sýnis og sölu í dag, mjög hagstætt verð. Bilamiðstöðin VAGM Baldursgötu 18. Símar 16289 og 23757. Tréverk Tilboð óskast í tréverk í 6 ífoúðir. Teikningar og upplýs- ingar eru í Austurstræti 14. Sími 14120. Stúlka óskast í frágang á saumastofu. —- Upplýsingar í síma 36566. Amerískar kvenmoccasíur Laugavegi 1. Keflavik Bandarísk hjón óska eftir 3ja herb. íbúð með húsgögnum í Keflavík eða nágrenni. Uppl. í síma 4228 kl. 7—8, Keflavík- urflugvelli. Loftpressur með krana til leigu. GUSTUR HF. Sími 23902. Steinn Jónsson hdl lögfræðistora — fasteignasala Kir’.’uhvoli Sími 14951 og 19090. Seljum i dag Taunus Station ’58, mjög góð- ur. Skipti á eldri bíl koma til greina. Opel Record ’55, keyrður 30 þús. Skipti á góðum rússa jeppa æskileg. Volkswagen ’61, lítið keyrður. Volkswagen ’60, keyrður 17 þús. Bilamiðstöðin VAGN Baldursgötu 18. Símar 16289 og 23757. íbúð óskast Tvær einhleypar stúlkur óska eftir 2—3 herb. ífoúð, nálægt Miðbænum, nú þegar eða fyr- ir 14. maí. Reglusemi, góð um- gengni. Upplýsingar í síma 1-4189 9-5 e. kl. 6. Sími 1-9042. Willy’s Station ’57, Orginal Station. Skipti möguieg á nýjum bíl. Skoda 1200 ’55, óvenjugóður bíll. Vauxháll ’54. Engin útborgun. Volkswagen ’60, jeppar og vörubílar. að augiysing t stærsva og útbreiddasta blaffinn borgar sig bezt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.