Morgunblaðið - 20.03.1962, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 20. marz 1962
MORCU1SBLAÐ1Ð
19
FATABREVTINGAR
Breytingadeild okkar
tekur að sér breytingar
á dömu- og herra-
fatnaði
Setjum skinn á
olnboga og framan á
ermar.
STÚLKA
óskast strax til afgreiðslustarfa
MATSTOFA AUSTURBÆJAR
Laugavegi 116
Háseta vantar strax
á M.b. Hafnfirðing, sem rær með þorskanet frá
Grindavík. — Upplýsingar í síma 50165.
Kaupmenn - Kaupféloo
Köflótt skyrtuefni
Heildverzlun Jóh. Karlsson & Co.
•Sími: í Hveragerði 22090. Sölumaður 82
BÓKABIÍÐ
VESTURBÆJAR
fást allar íslenzkar bækur. Enn fremur fjölbreytt
úrval skólavörur. — Ritföng ails konar — Skrif-
borðsmöppur — Gestabækur — Skjalatöskur, svo og
mjög fjölbreytt úrval dúkkulísu- og litabóka. —
Þá fást þar dönsku vikublöðin. — Tekið á móti
föstum áskrifendum að þeim.
Vinsamlegast lítið inn og reynið viðskiptin.
Bákabúð Vesturbœjar
Dunhaga 23 — Sími 11992
Austurstræti 14, II.
4
SKIPAUTGCRB RIMSINS
M.s. HEKLA
austur um land í hringferð 25.
þ. m. — Vörumóttaka í dag og
árdegis á morgun til Fáskrúðs-
fjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarð
, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar,
Raufarhafnar, Húsavíkur og Ak-
ureyrar. — Farmiðar seldir á
föstudag.
Ms. Skjaldbreið
til Breiðafjarðar- og Vestfjarða-
hafna 22. þ. m. — Vörumóttaka
í dag til Ólafsvíkur,Grundarfjarð
ar, Stykkishólms, Patreksfjarðar,
Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyr-
ar, Flateyrar, Suðureyrar og ísa-
fjarðar. — Farmiðar seldir á
morgun.
Somkomur
Æskulýðsvika KFOM og K,
Laugarneskirkju.
Almenn samkoma í kvöld kl.
8.30. Ræðumaður: Sigurbjörn
Guðmundsson, verkfræðingur —
Einnig tala Ólafur Jónsson og
Gísli Friðgeirsson menntaskóla-
nemar. — Einsöngur — Allir vel-
komnir!
K.F.U.K. ad.
Aðalfundur í kvöld kl.
Kaffi. Fjölmennið.
8.30.
Fíladelfía
Almenn samkoma fellur niður
vegna burtfarar Tage Söibergs,
en í þess stað verður bænasam-
koma kl. 8.30.
F élagslíf
Valur — Handknattleiksdeild
Knattspyrnudeild — 4. flokkur.
Munið skemmtifundinn í félags
heimilinu miðvikudaginn 21/3
kl. 1930.
Knattspyrnufélagið Valur,
Knattspymudeild.
Meistara- og 1. flokkur.
Fjölmennið á æfinguna í kvöld.
Kaffifundur eftir æfinguna.
Þjálfari.
Hjálpræðisherinn
í kvöld og annað kvöld kl.
8.30 talar major Driveklepp frá
Noregi á samkomum.
Velkomin.
Cuðjón Eyjólfsson
löggiltur endurskoðandi
Hverfisgötu 82
Sími 19658.
ÆOANSLEIKUR KL2lJk j
póAscafze
'k' Hljómsveit Andresar Ingólfssonar
ÍE Söngvari Harald G. Haralds
Næfurklúbburinn
I KVOLD
it TWIST-danssýning
★ Halli og Stina sýna
* Sigrún syngur með hljómsveit
* Gunnars Ormslev
Borðpantanir í síma 22643 og 19330
NÆTURKLÚBBURINN — Fríkirkjuvegi 7
Cler og speglar
nýkomið belzískt gler 4. og 5. m.m.
3. 4. og 5. m.m. tékkneskt gler.
Einnig hamrað gler. — Speglar í úrvali.
GBersalan & speglagerðin
Laufásvegí 17 — Sírni 23560
B0’
fl
Small
Bayonet Cap;
(S.B.C.)
BA/15D,
•mms uosipji
• - *
Útvegum beint til innflytjenda hinar
viðurkenndu
frá General Electric verksmiðjunum
í Bretlandi. — Stuttur afgreiðslutími
Hagstætt verð
Einkaumboðsmenn á íslandi:
Elding Trading Company
Hafnarhvoli. Sími 15820 og 16303