Morgunblaðið - 20.03.1962, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.03.1962, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 20. marz 1962 MORGTJNBLAÐIÐ 23 — Alslr Framih. af bls. 10. un siTini afdráttarlaust að Alsírmálið sé ekiki innan- ríkismál Frakka. 18. júlí: Leynilegur fundur fulltrúa frongku stjórnar- innar og foringja FLN í Túnis. — Aflinn Framih. af bls. 8. vertíðinni. Búið er að fá bát í staðinn fyrir Skarðsvík, sem Bökk á Breiðafirði við leit að igúmmíbátnum af Elliða. Hefir Svala frá Eskifirði verið leigð. Allir bátar eru enn á línu og er afli góður þessa dagana. Stykkishólmur Þaðan reru 6 bátar, þar af voru 55 bátar með línu en 1 bát- ur með net. Gseftir voru mjög 6læmar. Aflinn á tímabilinu varð 18ö lestir í 36 róðrum, þar af var afli ms. Arnfinns, sem er með inet, 18 lestir í 4 róðrum. Mestan afla í róðri fékk ms. Hafbjörg þann 19. febr. 17,5 lestir. Afla- hæstu bátar á tímabilinu voru: Þórsnes með 46 L í 6 róðrum, Hafbjörg með 43 1. í 4 róðrum. Heildaraflinn í febrúarlok var 398 lestir í 90 róðrum (meðalafli í róðri 4,40 lestir) en var á sama tíma í fyrra 552 lestir í 102 róðr- um (meðalafli í róðri 5,41 lest). Aflahæstu bátar voru 1 febrúar- lok: Þórsnes með 114 1. í 22 róðrum, Hafbjörg með 102 1. í 21 róðrum. Afli Stykkishólmsbátanna 6 var frá 1.-12. marz alls 172 tonn í 32 róðrum. Heildaraflinn nú er því 570 lestir. Ólafsvík Þaðan reru 8 bátar, þar af voru 8 bátar með net en 5 með línu. Gæftir voru slæmar. Aflinn á tímabilinu varð 308 lestir í S1 róðri, þar af var afli netabát- anna 67 lestir i 23 róðrum. Afla- hæstu bátar á tímabilinu voru: Jón á Stapa með 61 lest í 8 róðrum (lína), Jón Jónsson með 69 lestir í 8 róðrum (lína), Þórður Ólafsson með 45 lestir í 7 róðrum (línu). Heildaraflinn á vertíðinni nam f febrúarlok 618 lestum í 121 róðri (meðalafli í róðri 5,11 lest- ir) en var á sama tíma 2327 lestir í 398 róðrum hjá 13 bátum (með- alafli í róðri 5,85 lestir). Afla- hæstu bátar í febrúarlok voru: Jón Jónsson með 103 lestir í 17 róðrum, Þórður Ólafsson með 84 lestir í 15 róðrum. Aflinn frá áramótum til 15. marz er 1031 lest í 237 róðrum. Hæstu bátar: Jón Jónsson með 245 lestir í 32 róðrum, Jón á Stapa 219 lestir í 24 róðrum, Þórður Ólafsson 157 lestir í 27 róðrum, Jökull 154 lestir í 28 róðrum og Freyr með Í53 lestir í 28 róðrum. Hér eru byrjaðir allir bótar með net. Róa 14 bátar héðan nú. Afli' var sæmilegur í gær allt upp í 18 lestir. Grundarfjörður Þaðan reru 7 bátar með línu. Gæftir voru slæmar og voru flest farnar 7 sjóferðir. Aflinn á tímabilinu varð 200 lestir í 40 róðrum. Mestan afla í róðri fékk ms. Gnýfari 26. febr. 13.2 lestir. Aflahæstu bátar á tímabilinu voi-u: Gnýfarl með 54 lestir f 7 róðrum, Blíðfari með 45 lestir í 7 róðrum og Grundfirðingur með 42 lestir í 7 róðrum. Heildaraflinn á vartíðinni var í febrúarlok 44 lestir í 103 róðr- um (meðalafli í róðri 4.31 lest) en var á sama tíma í fyrra 805 lestir í 146 róðrum (meðalafli í róðri 5.51 lest). Aflahæstu bát- ar á vertíðinni voru í febrúar- lok: Grundfirðingur II með 116 lestir í 23 róðrum og Gnýfari með 107 lestir í 22 róðrum, Þeir 7 bátar sem héðan róa hafa frá 1.—13. marz fengið 258 lestir í 41 róðri. Heildaraflinn nú er því orð- Inn 702 lestir. 20. nóv: Fraklkar hafna tilboði Túnis og Maroklko um að hafa milligöngu um samn ingaviðræður Frakika og Serkja. 10. des.: Alláherjarþing Sam- einuðu Þjóðanna sikorar á Frakka að þiggja boð Tún is og Marokko. 12. des.: FLN hafnar allri málamiðlun. Arið 1958 31. janúar: Franska þingið samþykkir lög, þar sem kveðið er á um sjálfstæði í innanríkismálum til handa Alsírbúum. 13. maí: Massu, hershöfðingi hefur forystu fyrir 'bylt- ingarráði, sem tekur völd í Alsír og krefst þess, að de Gaulle verði fengin stjórnarvöld í Frakklandi. 1. júr.í: De Gauile verður stjórnarleiðtögi í Frakk- landi með sérstöku valda- umboði frá þinginu. 19. sept." FLN setur á stofn út- lagastjóm fyrir Alsír með aðsetr? í Cairo. Leiðtogi hennar er Ferhat Abbas. 26. sept.: Franaka þjóðin sam- þykkir nýja stjórnarskrá í kosningum. 19. okt: Ferhat Abbas lýsir sig reiðubúinn til samninga- viðræðna við Frakka. 23. okt-.: De Gaulle býður fbr- ystumönnum FLN að koma með fullu frelsi til Frakklands og ræða við frönsku stjórnina. Por- ystumenn FLN hafna boð- inu. Arið 1959 16. jan.: Franska stjórnin býð ur Serkjum vopnahlé en ekki viðræður. 16. sept.: De Gaulle býður Alsírbúum í fyrsta sinn, að þeir geti með þjóðar- atkvæðagreiðslu valið um, hvort þeir vilja samein ingu við Frakkland eða algeran aðskilnað. Sú yf- irlýsing vekur mikinn fögnuð FLN en óróa ev- rópskra Alsírbúa. 28. sept.: Forystumenn FLN lýsa sig reiðubúna til samninga um stjórnmála- leg og hernaðarleg skil- yrði fyrir vopnahléi. 20. nóv.: FLN útnefnir fimm uppreisnarleiðtoga, sem eru fangar frönsku stjóm arinnar, til þess að semja við fulltrúa hennar um skilyrði fyrir vopnahléi. Franska stjómin hafnar. Árið 1960 I. febrúar: Nín daga upp reisn Evrópumanna AJsír, Barricade-uppreisn- in gegn de. Gaulle, fer út um þúfur. 3. febrúar: Franska þingið veitir de Gaulle aukin völd til þes að leysa Al- sírdeiluna. 14. júní: De Gaulle hvetur FLN til þess að setjast að samningaborði með Frökkum og semja um heiðarlega lyktun Alsír- styrj aldarinnar. 29. júní: í Melun við París lýkur árangurslausum við ræðum miili fulltrúa Frakka og FLN um skil- yrði fyrir því, að Ferhat Abbas komi til viðræðna í Frakklandi. 22. ágúst: FLN krefst þjóð aratkvæðagreiðslu í Alsir undir eftirliti Sameinuðu þjóðanna. II. nóv.: Uppþot Evrópu manna í Alsír til að and- mæla stefnu de Gaulle í Alsírmálinu. guiba og leiðtoga FLN. 27. febrúar: De Gaulle og Bourguiba hittast og ræð ast við. Bourguiba lýsir yfir skömmu síðar, að möguleikar séu á skjótri lausn Alsírmálsins. 15. marz: De Gaulle segir Frakka fúsa að ræða við leiðtoga FLN um sjálfs- ákvörðunarrétt Alsírbúa. 30. marz: Leiðtogar FLN til- kynna að fresta verði fyr irhuguðum viðræðum í Evian les Bains vegna ummæla fransks ráð- herra. 22. apríl: Misheppnuð bylting herhöfðingja gegn de Gaulle. 20. maí: Viðræður Frakka og Serkja hefjast í Evian. 13. júní: Frakkar segja við- ræðum hætt. 20. júlí: Viðræður teknar upp aftur. 28. júlí: Viðræðum hætt vegna ósamkomulags um Sahara. 27. ágúst: Breyting í útlaga- stjórn Serkja. Ben Youss- ef Ben Khedda tekur við af Ferhat Abbas. 24. okt.: Ben Khedda leggur til að viðræður verði hafnar að nýju við Frakka. 10. des.: Fyrstu óstaðfestu fregnirnar berast um að Frakkar og Serkir séu að nálgast samkomulag á leynilegum viðræðufund- um. Árið 1962 Lokaviðræður Serkja og Frakka fara fram í Evian les-Bains dagana 7.—18. marz. De Gaulle Frakklandsforseti og Ben Youssef Ben Khedda, forsætisráðherra útlagastjóm arinnar, lýsa þvi yfir, að styrjöldinni í Alsír sé lokið. Vopnahlé tekur gildi á há- degi 19. marz. — ★ — NÝTT STRÍÐ HEFST Styrjöldinni í Alsír er lok- ið — en de Gaulle á eftir að heyja aðra styrjöld við OAS-leynihreyfinguna. Hann á eftir að fela hermönnum sínum það, sem honum veit- ist ef til vill erfiðast að fyr- irskipa og þeim að uppfylla. Með því að bæla niður OAS- menn þurfa hermennimir að beita skotvopnum gegn fyrrv. starfsbræðrum og kunningj- um, ef tii berst þá bróðir gegn bróður. OAS herjar miskunnarlaust. — Sprengjur springa við heimili stjóm- málamanna, hermanna og blaðamanna í Frakklandi, sem styðja de Gaulle en í — /jbróff/r Framh. af bls. 22. þeirra með sólóupphlaupi en hin tvö með fallegum og föstum skotum. Finnar minnk uðu þetta bil í 4—2 en Kristján skoraði 5 mark ís- lands með upphoppi og Gylfi Hjálmarsson bætti því 6. við. Staðan var 6—2 fyrir ísland. En reynslulausu- liðinu tókst ekki að halda forskotinu. Finn- ar skoruðu næstu 4 mörk, í hálfleik stóð 6—6. Strax í upphafi síðari hálf- leiks skorar Kristján en Finnar jafna von bráðar. Leikurinn verður afar spennandi. Lúðvík nær enn forystu fyrir Island en von bráðar jafna Finnar og voru þá 7 mín. af síðar hálfleik. Lúðvík skorar enn fyrir Is- land og staðan er 9—8. Finnum tekst að jafna leikinn enn. Árið 1961 8. jan.: Þjóðaratkvæða- greiðslur fara fram í Fraklandi og Alsír um stefnu de Gaulle í Alsír- máiinu. Stefna hans hlýt- ur fylgi mikils meirihluta íbúanna. 8. febrúar: Viðræður milli forseta Túnis, Habib Bour k Annað forskot * Þá ná Islendingar mjög góð um kafla og skora þrjú mörk og komast í 12—9. Byrjaði Kristján þetta forskot með því að skora úr vítakasti en Lúð- vík skoraði síðan tvö falleg mörk. En þetta forskot nægði ekki til sigursins sem þó allan tím- Alsír innheimta OAS-menn skatta, sprengja upp verzlan- ir og skrifstofur og myrða og myrða. Margir óttast, að Frakk- land eigi borgarastyrjöld fyr- ir höndum, — aðrir eru þess fullvissir að meðan OAS nær ekki að hremma de Gaulle sé öllu óhætt. Hann eigi traust hersins og muni standa af sér ala storma. Styrjöldinni í Alsír er lokið — -en friðurinn getur orðið enn erfiðari en styrjöldin var. Fórnirnar orðið eins þungar, þegar að því kemur að byggja upp þjóðfélag, sem sé efna- hagslega og stjórnmálalega sjálfstætt og varðveita þar þann frið, sem fenginn er. Útlagastjóm Serkja er að vísu vel við því búin að takast á hendur þau verkefni sem fyrir liggja — svo vel að þess eru engin dæmi að byltingar- menn séu svo vel við búnir — en verkefnin eru gífurleg. Alsír er fjórum sinnum stærra land en Frakkland, en í Frakklandi er ræktað land þrisvar sinnum meira. íbúar Alsír, tíu milljónir, eru allt of margir fyrir það smábæja- kerfi, sem þar er, en of fáir til þess að þjóðin geti blómg- azt sem iðnaðarþjóð. Saman- borið við aðrar Arabaþjóðir eru Alsírbúar vel á vegi Um það bil ein milljón manna búa við lífsskilyrði sem sambæri- leg eru við lífsskilyrði Vestur- landabúa, Tvær milljónir búa við lík skilyrði og almenning- ur í Suður-Ameríku en hinar sjö milljónimar lifa við sár- ustu neyð. Síðan 1954 hafa bændur ým ist verið felldir eða þeir hafa flúið hundruð þúsundum sam- an til útjaðra borganna. Tveim milljónum bænda söfnuðu Frakkar saman í stærri mið- stöðvar til varnar. Um 400 þúsund Serkir, sem atvinnulausir voru heima fyr- iir héldu til Frakklands í von um að geta bjargað fjölskyld- um sínum frá hungurdauða. Slíkir verkamenn hafa sent árlega heim til Alsír 25 millj. dala síðustu árin. Sjálfstætt Alsír verður að finna lausn á þeirri upplausn, sem ríkir á sviði fjármálanna þar eins og í öðrum vanþró- uðum löndum Fjármagn er sama og ekkert, því að sparifé er lítið sem ekkert. Sparifé er lítið, því að launin eru lág. Launin eru lág, því að fram- leiðslan er rýr. Framléiðslan er rýr, því að fjármagn er sama og ekkert. Hringurinn lokast. Einhvern veginn verð- ur Alsírbúum að takast að breyta öllu þessu. Þegar uppreisnin hófst voru serkneskir þjóðernissinn ann virtist blasa við. Þreytan frá leiknum við Dani 50 mín. áður var nú áberandi farin að segja til sín. Finnum tókst að vinna upp bilið. Lúðvík færði íslandi enn mark og dýr- mætt forskot en það tókst Finn um enn að jafna. Knötturinn var svo í höndum íslendinga síðustu tvær mínút- ur leiksins. Það var spilað og reynt, en færið kom ekki og flautað var af. 'Einasta stig Is- lands var fengið og má segja að það hafi verið vel verðskuld- að og jafnvel þó meira hefði verið. ★ Dómari leiksins var danskur og dæmdi ágætlega. Það var þreytan fyrst og fremst sem kom í veg fyrir sig- ur. — Leikurinn var spennandi og Finnar eiga skemmtilegt lið og gott — lið, sem aldrei yrði auðsigrað. Hins vegar átti íslenzka liðið betri leik og verðskuldaði sigur. Það hefði og án efa fengið hann, ef það hefði mætt finnska lið- inu undir betri kringum- stæðum, þ.e.a.s. ekki með erfiðan leik í vöðvum 50 min. fyrr. ar sannfærðir um, að landið geymdi gnógt auðæfa sem Frakkar veltu sér upp úr. Það urðu því margir hnuggnir er þeir komust að því, að þúfan sem Frakkar sátu á var næsta ber. Það sem Serkir þarfnast mest nú er atvinna í stað iðju- leysis, menntun í stað fávizku og viðunandi heimili í stað óhreinna gras- og moldar- kofa. Um fram allt eitthvað betra til þess að þeim vaxi bjartsýni og móður. .Fyrir þessu hyggjast forystumeml FLN berjast. Þeir eru stundum minntir á, að Mao Tse-tung byggði bylt- ingu sína á bændum og eyðj- lagði þá síðan, og Castro eys lofi og dekri yfir sína bændur en hefur á litlu öðru að byggja — geta þeir gert bet- ur? FLN svarar: Við verðum að gera betur. Tæknifræðing- ar FLN hafa skrifað upp langa lista yfir mistök, sem hafa verið gerð í hinum ýmsu löndum í nafni endurbóta og þeir ætla að reyna að sneiða hjá þessum mistökum. En það er ekki þar með sagt, að þeir viti hvemig þeir eigi að fara með sitt land — þó þeir viti e.t.v. hvernig ekki á að fara með það. Þeir gera sér þetta ljóst, en segja — „við krefj- umst þá að minnsta kosti rétt- ar til þess að stjórna sjálfum okkur illa“. ~ Ben Bella Framh. af bls. 10. í Evrópu, þar sem h««n átti fund með öðrum for- ingjum OS, m.a. þeim Hocine Ait Ahínied og Mohammed Boudiaf, sem handteknir voru með Be) la 1956 — og Bedkacem Krkn, sem verið hefur odd viti serknesku samninga- neifndarinnar í lokaviðræð unum í Rousses og Evian. Og haustið 1954 getfur Ben . Beila merki um að upp- reisnin skuli hafin. — Tveim árum síðar var hann handtokinn. Menn velta þvi nú fyrir sér hver verði staða Ben Bella I hinu nýja Alsír. Hann á óumideilanlega holl ustu ailra Serkja eftir dvöl sína Og framibomiu i frönskum fangelsum og hann snýr þaðan vel bú- inn reynslu og menntun. En það er ekki víst, að framundan sé friður í þessu hrjáða landi og menn minnast þess, er einn af keppinautum Ben Bella skrifaði Ait Ahmed: — Hocine — við höfum losað okkur við persónu- dýrkun fyrir fullt og allt. Við höfum engan einn for ystumann. — Fremur má segja að við höfum for- ystumenn — og hver sá, sem reynir að stíga fram úr þeim hópi skapar sam- stöðu hinna — og andstöðu gegn sér. Ben Bella er einn þeirra — einn forystu manna byltingarinnar — hvorki meira né minna'1. — Síldarverksmiðja Framlh. af bls. 24. hefur verið starfrækt ein sölt- unarstöð sl. þrjú ár. í sumar voru þar saltaðar um 550 tunnur. Engin verksmiðja er hér til vinnslu á síldar- eða fiskúrgangi, og er því aug- Ijóst, hversu erfið slík vinnsla hefur verið, þar sem þurft hef- ur að flytja allan úrgang á aðra firði. Bygging þessar verksmiðju hér er þegar hafin. Efni til hennar byrjaði að koma með ms Heklu í gær, og vinna mun hefjast um miðja næstu viku. Byggingafélagið Snæfell á Eskifirði mun annast smíði á grunninum undir verksmiðju- húsið. Aðrar byggingar, svo og niðursetningu véla mun Lands smiðjan í Reykjavík sjá um, — Fréttaritari. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.