Morgunblaðið - 10.04.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.04.1962, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 10. april 1962 IsfeÍj^^sS'S'S^*-*5?^;'-"> Astkær dóttir mín MAJA INGIBJÖRG ABNESEN Lézt 7. þ.m. Jónína Arnesen Eiginmavc m,im BEBNHARD PETERSEN stórkaupmaður, andaðist í Landsspítalanum 8. þessa mánaðar. Anna Petersen. Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma JÓNASÍNA ÞORSTEINSDÓTTIR andaðist í sjúkrahúsinu á Akureyri, laugardaginn 7. apríl. Jakob V. Jónasson, Finnbogi S. Jónasson Christel Jónasson, Helga Svanlaugsdóttir. og barnabörn. Móðir okkar BJÖBG PÉTUBSDÓTTIR lézt að heimili smu Öldugötu 5 mánudaginn 9. apríl. Börnin. Móðir okkar og tendamóðir . GUÐBJÖBG OLIVEBSDÓTTIB Arnarhrauni 44, Hafnarfirði andaðist að kvöldi 8. þessa mánaðar. Börn og tengdabörn. Maðurinrí minn HJÖRTUR INGÞÓRSSON fulltrúi, lézt sunnudaginn 8. þessa mánaðar Fyrir hönd aðstandenda. Pálína Sigmundsdóttir. Jarðarför BJARNA BJARNASONAR Lindargötu 13, er andaðist 1. apríl sl. fer fram frá Fossvogskirkju vogi miðvikudaginn 11. apríl kl. 1,30. Blóm og kransar afbeðnir, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Krabbameinsfélagið. F. h. vandamanna. Jón Hansen. Kveðjuathöfn um móður okkar og tengdamóður KATRÍNU GÍSLADÓTTUR Rauðarárstíg 28, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikud 11. apríl kl. 4 e.h. Jarðsett verður frá Landakirkju í Vestm.eyjum föstud. 13. apríl kl. 2 e.b. Asa og Ragnhildur Pálsdætur, Svanhvít Sígurðardóttir og Gísli Pálsson. Þökkum auðsýnda samúð vegna fráfalls JÓNS VALGEIRS JÚLÍUSSONAR Fyrir hönd vandamanna. Pétur E. Pétursson. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför sonar okkar og bróður GÍSLA ÞÓRÓLFSSONAR Guðrún Gísladóttir, Þórólfur Egilsson og systkini. Þakka auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns BJÖRNS GUÐMUNDSSONAB fyrrverandi fiskimatsmanns á Stöðvarfirði. Þórey Jóhannsdóttir, Bakkagerði. Hjartans þakkir færum við öllum þeim er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför JÓNS STEINGBÍMSSONAR Laugateigi 13, Jakobína Jakobsdóttir, Steingrímur Jonsson, Sigríður Sigurðardóttir. Innilegt þakklæti sendum við öllum fjær og nær, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför JÓHANNS ÞORFINNSSONAR frá Siglufirði. Eiginkona, börn, ten^dabörn, barnabórn. I Skrifstofustarf Maður, vanur skrifsiofuvinnu, óskai eftir slíku starfi hálfan daginn, helzt í'yrir hádegi. Hefur góða að- stöðu til að taká með sér verkefnl utan þess tíma, ef þurfa þætti. Tilboð merkt: „Skrifstofuvinna — 4442" sendist afgreiðslu Mbl. Afvinna Ungur maður getur fenmí'i frcm+íSaratvinnu í verksnuöju vorri. Sápugerðin FRIGG RáBskona óskast í sumar við mötuneyti úti á landi. Uppl. i dag kl. 2—4 að Grettisgötu 8. Skógrækt ríkisins. Nýbyggingar Tökum að okkur nýbyggingar nú þegar eða með vorinu. Einnig breyta eldri húsum og endurnýja. Upplýsingar í sima 38285 heima 36432. Hafnarfjörður Lítið nýlegt einbýlishús til sölu í Vesturbænum. Sanngjarnt verð. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, hrl. Reykjavíkurvegi 3, Hafnarfirði. Sími 50960. Hjartans þakkir sendi ég börnum, tengdabörnum og vinum, sem glöddu mig með heimsóknum, blómum, skeytum og gjöfum á 8C ára afmæii mínu 27. marz s.L Guð blessi ykkur öll. Guðlaug Pétursdóttir, Baldursgötu 26.. Innilega þakke ég öllum þeim sem heiðruðu mig á sextíu ára afmæli mínu með vinarkveðjum og gjöfum. Kristjana ÞórSardóttir Císlabæ Ólafsvík. Lokað í dag til kl. 2 vegna jarðarfarar. Verzltfnin IMAIMCHESTER Hjartanlegt þakklæti fyrir alla þá vinsemd og hjálp sem okkur var sýnd við andlát og jarðarför HELGA MAGNÚSSONAR Guðbjörg Magnúsdóttir og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarí'ör GUÐRCNAR HALLDÓRSDÓTTUR Þórsgötu 6, Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunar- konum Bæjarsjúkrahússins. Anna Halldórsdóttir, Sigurjón Gíslason, Hanna Sigurjónsdóttir, Halldór Sigurjónsson og fjölskylda, Ólafur Sigurjónsson og fjölskylda Gíslí Sigurjónsson og fjölskylda Gunnar Sigurjónsson og fjölskylda. — Utan úr heimi Framh. af bls. i2. umrædd ritstjórnargrein með samþykki hans. Walker gagnrýndi ennfremur, þann undirbúning, sem her- menn fengju, með tilliti tii „kalda striðsins". Hann kvað skorta skipulag, fjármuni og samræmdar aðgerðir, til þess að sú þjálfun mætti bera árangur. Walker lýsti aðgerðunum gegn sér, sem „gerviréttlæti, samfara algerri fyrirlitningu á raunveru legu réttlæti". Hann ásakaði Kennedy for- seta fyrir að vera hvort tveggja í senn, ákærandi sinn og dóm- ari, og hefði það komið fram, er hann fyrirskipaði rannsókni máli hans. Þá átaldi Walker Robert Mc Namara, landvarfiaráðherra, fyr ir að hafa misnotað skýrslup þær, sem safnað hefði verið unx mál hans, til þess að telja al- menningi trú um að hann hefði brotið hin svonefndu Hatch-lög, en þau takmarka afskipti opin- berra starfsmanna aíf stjómmál- um. Þessum þætti landvarnaráð- herrans lý9ti Walker, sem „til- raun til að hindra réttan gang mála, að herlögum, á þann hátt, að aldrei fyrr hefði þekkzt". Aðspurður kvaðst landvarna* ráðherrann, McNamara, ekki hafa í hyggju að lögsækja Walk- er, þvi að hann sæi ekki að neinn grundvöllur væri fyrir slíkri ráðstöfun. Barna- og unglinga- SKÓE Eina sérverzlun landsins i barna- og unglingaskóm. Hverfisgötu 82. Sími 11788.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.