Morgunblaðið - 10.04.1962, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.04.1962, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 10. apríl 19614 MORGT'NBLAÐW 13 um Nokkrar hugleiðin skóga og skógrækt eftir Steingrím Davíðsson SEM kunnugt er segir Ari fróði í íslendingabók, að þegar land- miám hófist hafi ísland verið viði vaxið milli fjalls og fjöru. Eng- inn treyetir sér til að vefengja frásögn Ara, því hann hefur af öllum verið talinn áreiðamlegast- Wr sagnritara allra tíma og vildi íþað eitt rita, er sannast reyndist. IÞó aið heimildarmenn Ara hafi ekki verið óskeikulir svo hallað igæti réttu máli um einstaka atr- iði, þar sem liðið var svo langt frá landnáimi, er hann reit ís- lendingabók, þá er engin ástæða til að ætla, að frásögnin um landgæðin hafi brenglaat í með- förum kynslóðanna er geymdu sögnma í minni hver fram af annanri. Og vegna þess að með- an þjóðin varð að leggja á minn- ið það sem munast skyldi, ag það er hún frekast vildi. Var það og tnetnaðw þeirra, er frá sögðu að ihafa það eitt, er sannast reynd- ist, svo sem Ari Þorgilsson, enda var hann sprottinn úr þeim jarð- vegi, er geymdi sannleiksgildi írásagna. Hinsvegar ber vitan- lea að skilja umrædda flriásögn i íslendingab.k, sem yfirsýns lýs- ingu, þ. e., að kógar hafi vaxið 6 öllu láglendi og upp í fjalla- (hlíðar þar sem vaxtaskilyrði voru fyrir hendi, svo hvert hérað iandsins hafi átt víðlenda skóga, en misjafna að grózku og vaxtar- hæð. Hinsvegar hafa verið víð- áttumikil rjóður í skógum, þar sem hann þreifst ekki eða hafðd ekki frið til að vaxa fyrir ágangi höfuðskepnanna. Var svo m. a. (þar sem flatt land bar lægst yfir sjó, og myndað var af framburði fallvatna, og þess vegna oftlega undir vatnsflóðum. Þar átti vot- lendisgróðurinn heima. Á hærri stöðum og þurrlendi hafa einnig verið rjóður mörg, og stór víða, og hefur margt valdið er ekki verður hér rætt. Þar sem skóg- urinn klæddi dali og fjöllin í miðjar hlíðar, hefur hann víða orðið fyrir áföllum atf völdum skriðufalla og fossandi lækja, er f leysingum hafia rifið með sér stórar spildur. Þau sár náði skógurimn kannske aldrei að græða. Grasið var fyrr til að felæða skriðurnar, og hólana, sem tmynduðust af framhlaupinu. Svo komu mennirnir og reistu býli sín á skriðufætinum eða á hóln- um, Þarna var búsældarlegt. A ibökkum árinnar, er féll eftir dalnum voru góð slægjulönd, láin fylltist af fiski á hverju vori, kjarngóð beitilönd í skógarjóðr- um og inn til heiða og víðlendux skógur um ása og hlíðar. Þar imátti hðggva gnægð trjáa til gerðar peningshúsa, kurla við til kola og brennslu hibýla elda. Svipað var, þó land að sjó lægi. Á fyrstu öld íslands byggðar mafa landsmenn að visu flutt mokkuirt timbur frá Noregi til byggingair stærri húsa og til skipasmáða, að svo miklu leyti er bátar og skip voru hér smiíð- uð. Getið er þó nrn, að hafskip Ihafi verið smíðuð úr íslenzkum ekógarviði. En efalaust hafa landnámsmenn byggt sína fyrstu skála og bæjarhús úr heima- fengnu timbri. Þeir höfðu fregn- ir af, að hér væru víðlendir skóg fir og þó laufskógar væru ein- göngu, 6 hafa þeir ¦ vafalítið treyst því, að hér fienglzt gnægð Ihúsaviðar. Þá voru knerrirnir evo lítil skip, að vart gátu menn flutt með sér mikið miagn af timbri, þar sem á skipi voru tugir mánna, búslóð fjölskyld- anna, og nokkuð af búfénaði. En brátt eftir landnámsöld hefur víða orðio þurrð á þeim skógar- viði, er hæfur var í stórar bygg- ingar, enda norska timbrið meira að gæðum, og jókst þá timbur- flutninguir frá Noregi, svo sem Böigur herma. Varla hefur þótt byggilegit þar sem skóglaust var með öllu, enda mun svo óvíða verið hafa, þar sem byggð var sett í upphafi. Svo háðir voru landsmenn skóg- inum, að án þess að eiga skógar- lendur, eða hafa skógarítök, var varla hægt bú að reka. Svo sem áður greinir, var skógarviðurinn eina eldsneyti landsmanna og ekkert býli gat án viðarkola ver- ið. Járngerð, járnsmiði og steypa muna úr öðrum málmum fór fram við heimagerð viðarkol. Til alls þessa þurfti gífurlegt viðar- magn. Og þar sem engin for- sjálni var viðhöfð um skógar- höggið og ekkert gert til að ný tré gætu uppvaxið í stað þeirra er höggvin voru, fór svo að skóg urinn eyddist óðum. Hermir sag- án og, að oft hafi orðið miklir skógareldar af gáleysi þeirra, er að kolagerð voru. Þá hafa hraun runnið yfir skógarlendur á jarð- eldasvæðum surmanlands og víð- ar. En ránshönd manna var þó mikilvirkust við eyðingarstarfið. Marka má af ýmsum frásögn Wlun". Það hefur um allt land verið mikið að gert um skógar- höggið, svo að margur fagur og rismikill skógur spillzt og horf- ið með öllu. Svo segir í frásögn Vatnsdælu af komu Ingimundar gamla í Vatnsdal. „Síðan sótti liðið upp í dalinn og sá þar góða landkosti að grösum og skógum. Var fag- urt um að litast. Lyfti þá mjök brúnum manna." Og enn segir í Vatnsdælu, að, er Ingimundur hafði valið sér bústað hafi hann látið efna til bæjar og reist hof mikið, hundrað fóta langt. Ingi- mundur kom.landveg sunnan úr Borgarfirði. Er með ólíkindum, að hann hafi flutt með sér timb- ur til byggingar hinna miklu húsa, er hann þegar reisti. Má Ijóst vera, að sgógur hafi verið þá með miklum vexti í Vatns- dal, og hús öll á Hof i verið byggð úr íslenzkuim skogarviði að mestu eða öllu. Svo var mikið að gert um skógarhöggið í Vatns- dai, að einu menjarnar um skóg- inn er „lyfti mjög brúnum" Ingi mundar og hans fylgiliðs, er ein reyniviðarhrísla hátt í Vatnsdals verið gjöreytt, útrýming hans al- gjör. Um Skagafjarðarsýslu er sömu sögu að segja. í öðrum héruðum landsins eru á stöku- stöðum skógar eða birkikjörr, er minna á horfin skrúðklæði. Það fylgist að, að skógar lands- ins eyddust og þjóðina þraut þrótt til að varðveita frelsi sitt og er þáð táknrænt mjög. Þegar áþján yfirdrottnaranna og hörð tök náttúruaflanna þjörmuðu að efnasnauðri þjóðinni, rak neyð- in fólkið til að höggva og rífa upp með rótum síðustu bjarkar- kræklurnar til að sjóða við fá- breyttan og nauman kost, eða fcurla niður í málþoia fénaðinn. Þegar skóglendið var uppurið var ráðist að f j alldrapanum, hrísið rifið, safnað í byngi og flutt heim til brennslu, þar sem allt annað eldsneyti var þrotið. Þetta voru fjörbrot fólks, er þjáðist af kulda og næringar- skorti. I slíkri neyð ex eðlilega ekki hugsað um afleiðingar slíks verknaðar og enda þekking eng- in. Kynslóðirnar, sem upprættu síðustu skógarleifarnar á stór- um svæðum og heilum héruðum er ekki hægt að áfellast. Þær voru að berjast fyrir iifi sínu. Þær þjáðust í landi, sem búið var að svipta frelsi og ræna sínum dýrasta skrúða, ailt vegna glapráða löngu liðinna feðra. ?:-«- W&Í&**- g^,^/.#^* ^ jm^ *¦ IJngl sitkagreni í Tumastaðabrekkum^ um í íslendingasögunum, en þær eru flestar traustar heimildir, eins og bezt sanna- ýmsir forn- leifafundir, að á fyrstu tveim oldunum eftir að landnám hófst hér, hafi skógunum á sumum stöðum verið nær gjöreytt og í flestum byggðarlögum svo nærri þeim gengið, að góður skógar- reitur var eftirsóttari en aðrar eignir manna og hefur þó fyrr verið farið um að sneiðast. Svo segir í Eyrbyggjasögu, að er Arn- fcell hafði látið drepa þræla föð- ur síns, en þrælarnir voru staðn- ir að illverki, er Þórólfur bægi- fótur hafði sent þá til, og því óhelgir. Þórólfur undi illa við og leitaði liðveizliu hjá Snorra .foða um málatlibúnað á hendur Arn- katli fyrir dráp þrælanna. Snorri neitaði fyrst, því hann taldi sök Arnkels enga, en Þórólf illmenni. Tók þá Þóróifur til þess ráðs að bjóða Snorra Krákunes með skógi, er þar stóð, „er mest ger- semi er hér í sveit", mælti Þórólf ur m. a. Og en segir: „Snorri fjalli í Hvammisskriðum. Er hún afkomandi hinna miklu skóga er klæddu Vatnsdalsfjall ailt að klettabrúnum, svo og Hjallann, víðáttumikinn stail hátt í fjall- inu. Vatnsdæla segir hann skógi vaxinn og gengu þar sauðir sjálf- ala í skógum á Sauðadal .Sá dal- ur liggur hátt. Fram um síðustu aldamót voru þar sel frá stór- býlum í Vatnsdal og Þingi, en skógarleifar engar, en kjarna- grös. Á landnámsöld hefur vafa- laust mikið af undirlendi Húna- vatnssýslu vestan Blöndu verið skógi vaxið. Líklegt er, að mikl- ir skógar hafi t.d. verið í Svína- ðeá, er svín Ingimundar gengu þar sjálfala. tímguðust og gengu vel fram. Nöfnin Tindaskógur og Auðkúlusikógur, sem eru nöfn á stórum raklendum mýrum sanna og tilveru skóganna. Lönd þessi liggja að Svínavatni. Skógartré hafa ekki vaxið þar margar síð- ustu aldir, en leifar skóganna eru bjarkar kræklur á bökkum vatns- ins, er aldrei ná þroska. Fyrir því þóttist mjög þurfa skóginn". Og . sér sauðkindin. Mörg örnefni «m er svo sagt, að hann tók hand- ! strönd og dali austan og norð- sölum á landinu og tók við eft- irmáli þrælanna. Snorri er áð- ur búinn að mælast undan við- töku málsins, þó fé sé í boði, en þetta tiíboð stenzit hann ekki. Sá eini dómur er hér lagður á breytni Snorra, að hann þurfti mjög skóginn, vitanlega vegna þess, að skóglendi voru 811 að ganga mjög til þurrðar. Síðar segir Eyrbyggja svo: „Snorri goði lét vinna Krákunesskóg og mik- ið að gera um sfcógarhöggið. Þór- ólfi bægifót þóttisit spiilast skóg- an Blöndu vitna um forna skóga, er nú sér hvergi stað í Blöndu- gili hjara nokkrar birkihríslur við léleg lífsskilyrði. Fljótið og hamraveggir hafa verndað þær fyrir ránshendi mannanna og tönn sauðkindar. Og fundist hafa birkiplöntur í Skógaröxl í Hall- árdalsfjöllum norðan Vindhæl- is á Skagaströnd. Mörg örnefni vitna hið sama. Eg hefi hér tekið Húnavatns- sýslu, sem sýnishorn þeirra iands En þegar vindar gnauðuðu um nakinn gkógarsvörðinn, urðu af- leiðingarnar ægilegar. Jarðveg- urinn sviptist burt, eftir voru berar klappir, melar og sand- auðnir — allsstaðar þar sem þurrlent var — stór landssvæði urðu örfoka. þar sem skógarnir skýldu ekki lengur gátu sand- stormarnir óhindrað borið sand- inn vítt yfir og kæft allan gróð- ur. Þó fleira hafi stuðlað að upp- blæstri landsins, en eyðing skóg- anna er eyðing þeirra vafalaust stærsta frumorsökin á uppblæstri lands neðan þeirrar hæðarlínu, er skó.gur vex hæst yfir sjávar- mál. Þessa harmsögu er holt að læra og á þeirri sðgu grundvall- ast að nokkru það, sem er að gerast og koma skal. Undir lok síðustu aldar, þe^ar hagur þjóðar vorrar tók að batna og þjóðin horfði vonglöð til fram tíðarinnar, var orðin sannfærð um sigur í sjálfstæðisbaráttunni og bjartsýn um batnandi lífskjör, var sett ofarlega á stefnuskrá brautryðjendanna að vernda skógarleifarnar og klæða lndið. Tryggvi Gunnrsson kvað við raust: „Hlífið skógarleifunum." Það hlaut að verða fvrsta skref- ið. Með lögum um friðun og rækt un skóga, er viðurkennd hugsión in að klæða landið. Með friðun Hallormsstaðaskógar 1905 og upp eldi trjáplamtna þar, er stigið stórt skref byrjunarfram- kvæmda. En svo þurfti að sinna mðrgum þörfum landsmanna. en fjárhagur þröngur, að smátt mið- aði á fyrstu tugum aldarinnar. svæða, það sem skóginum hefur , En áhuginn var vaKinn og þótt hann væri ekki nógu almennoir, var alltaf nokfcuð stór sveit ábugamanna er hélt merkinu á lofti. Trú aldamóitaskáldsins á þýð- ingu skóganna fyrir þjóðina er trúarvissa. En í aldmótljóðuim H. Hafsteins er svo kveðið: „Sú kemur tíð, er sárin foldar gróa,/ sveitirnar fyllast, akrar hylja móa,/ brauð veitir sonum móður- moldiin frjóa/menningin vex í lundi nýrra skóga." Allt er kvæð- ið herhvöt til dáða og þrungið spasögin um framitíð lands og þjóð ac. Þeir spádómar hafa þegar fram fcomið og eru aðrætast, eirai ig sá, að skógurinin skrýði á ný stór landsvæði, fegurri og þroska meiri en fyrr, skógur, sem ekki verður aðeins til prýði og yndis- auka og sfcjáls öðrum gróðri, heldur skógur, sem einnig getur gefið af sér allt það timibur er þjóðin þarfnast árlega, þ. e. af þeim tegunduim er mest eru not- aðar. Hér verða aðeins fá rðk, þó af miklu sé að taka, færð fyrir því, að sinna beri tr.iárækt af fullri al úð, og skóggræðsla sé þjóðnytja- rrnál og rétt sé og nauðsynlegt að stórauka framlög af almannafé til hennar. Því ber 'að fgna. að á síðari árum hefur mjög aufcist áhugi fyrir trjárækt á húsalóð- um og í almennings skemmtigðrð uin. Björfcin, sem er alskrýdd fögur og ilmandi svo og reyni- viðurinn, voru lengi einu trén. En nú orðið má víða sjá í skrúð- görðum margar tegundir þroska vænlegra barrtrjáa. Þessi sí- graanu tré, er bera sumarlitinn í skammdegiskuldanum, eru „laufgræn mitt í snjónum", halda vorgleði vorri vakandi jafnve] í skammdegismyrkrinu. Og marg- falt yndi veitir trjágróðurinm okkur mönnunum, því trjálund- irnir eru sælustaðir fuglanna. Þrestirnir eru þess vegna orðnir hér staðfuglar. Á sólríkum dög- um síðla vetrar má heyra kvak þeirra. Þá dreymir um vorið, sem nálgast. Snemma vors byrja þeir svo hreiðurgerð í laufkrón- unum eða í hreiðurkössuim, er hengd eru á trén. Þá er sungið í hverjum garði. Þarf efcki að lýsa þeim unaði er þessir nábú- ar veita okkur. Allir hljóta að kjósa þeirra sambý-li. Frá ómunatíð er vitað, að skógartrén veita öllum gróðri ákjósanlegt skjól. Á síðari ár- um er mikið rætt og ritað um græðslu skjólbelta og þau við- urkennd, en undarlega lítið orð- ið úr framkvæmdum. Ljóst virð ist þó vera, að í okkar vinda- sama landi verði komrækt ár- vissari, ef skógarbelti skýla ökr unum, enda hefur nokkur reynsla fyrir því fengizt. Slik skjólbelti geta einnig að nokkru sparað girðingakostnað. Þeir, sem eru mótfallnir skóg- rækt benda réttilega á, að hægt sé, „að klæða landið á ann an hátt og fljótvirkari en að rækta skóg". Með nútíma tækni er fremur auðvelt að breyta hverskonar blásnu landi, sönd- um, melum, holtum og hraun- um í graslendi: akra engi og tún. Jafnvel hálendisgróðurinn má auka, og græða uppblásin lönd öræfanna. Allt þetta er hægt að gera, og verður gert. Fyrst hér er minnzt á ræktun heiða og öræfa, má fylgja sú athugasemd að varlega skuli farið og ofrækta ekki afrétta- löndin, svo kjarngresið breytist ekki í trénaðan gróður og léleg- ar fóðurjurtir. Þetta er innskot og verður ekki frekar rökstutt, enda ætti það að vera augl,ióst. Sjélfsagt er að vinna kröftug- lega að uppgræðslu landsins á þann veg, sem hér hefur verið lýst. En jafnhliða þeirri fræðslu ber að leggja áherzlu á að rækta hér skóg í stórum stíl. Að því hníga mörg og sterk rök, sem ékki verða vefengd. Sem fyrr getur var ekki nógu al- mennur áhugi á skóggræðslu á fyrstu tugum aldarinnar. Ung- mennafélögin höfðu að vísu í stofnskrá sinni „að klæða land- ið", en fjárhagslega voru þau Framh. á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.