Morgunblaðið - 10.04.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.04.1962, Blaðsíða 22
22 MORGrNBLAÐJÐ Þrlðjudagur 10. apríl 1962 Úrslitin í násid í körfuknattleik í KVÖLD er næstsíðasta leik- kvöld Körfuknattleiksmótsins og fara fr"am þrír leikir sem veruleg áhrif geta haft á úrslit mótsins. Iíinn leikanna í kvöld er úrslita- leikur. Það er í 2. flokki kvenina. Leika þar ÍR og Björk, Hafnar- firði og liðið sem vinnur sigrar í mótinu i þeini flokki. 1 1. flokki karla leika KFR Og ÍR. Það liðið sem sigrar í þeim leik verður að leika aufcaleik við Ármann um sigurinn og sigur- launin í þessum flokki þar sem keppni hefur verið ákaflega jöfn Og hörð. Síðasti leikurinn er milli Ár- manns og KFR í m. fl. karla en þessi lið hafa ásamt ÍR barizt um efstu sætin í öllum mótum síðustu árin. Illmögulegt er að spá um úrslitin en ef að líkurn lætur verður baráttan jöfn og spennandi. Félagslíf Knattspyrnufélagið Fram Knattspyrnudeildl Meistara-, 1. og 2. fl. Ath. breytta æfingatöflu, fyrst um sinn: Meistara- og 1. fl. Æfingar á þriðjudögum kl. 8 e. h. og fimmtudögum kl. 8 e. h. á Frami- vellinum. 2. fl. æfingar á miðvikudögum kl. 8 e. h. á Framvellinum. Saimeiginleg æfing fyrir Meist- ara-, 1. og 2. fl. á sunnudögum kl. 10 f. h. á Framvellinuin. Mætið vel og stundvíslegia. ÞjálfarinrL Knattspyrnudeild K.R. Þessi tafla gildir um uti æfingair í aprílmánuði: 5. flokkur: Mánudaga kl. 6. Miðvikudaga kl. 6. Föstud. kl. 6. 4. flokkur: Þriðjudaga kl. 6. Miðvikud. kl. 7. Fimmtud. kl. 7. 3. flokkur: Þriðjudagia kl. 7. Miðvikud. kl. 8. Fimintud. kl. 8. Sunnudaga kl. 1.30. 2. flokkur: Mánudaga kl. 7. Þriðjudaga 'kl. 8. Föstudaga kl. 7. Sunnudaga kl. 10.30. 1. og meistaraflokkur: Mánudaga kl. 8. Föstud. kl. 8. Suiinud. kl 3. Knattspyrnudeild K.R. Keppnin hefst kl. 7,15 að Há- logalanui. STAÐAN í m. fl. karla á Körfu- knattleiksmótinu var þannig áð- ur en leikir hófust í gær: Ármann 3 3 0 216—122 6 ÍR 3 3 0 227—145 6 KFR 4 3 1 241—210 6 KR 4 2 2 227—232 4 ÍS 4 0 4 169—265 0 IKF 4 0 4 176—272 0 Stighæstu menn voru á sama tíma. Letkjatala í svigum: Einar Matthíasson KFR 75 (4) Bjarni Jónsson IKF 75 (4) Einar Bollason KR 71 (4) Sig. Helgason KFR 71 (4) Guttormur Ólafsson 58 (4) Sig. Gíslas. (eldri) ÍR 46 (3) ,-' .— .¦V,.":,: .T-;_ ,V:.... . ' I ' ¦ ' \ \ . . - - ...... f,:^:Xs^:.~^. ¦¦¦¦¦-: ¦¦;<;^l^ém&j':ix\*;^ rpttaýréttir UvrphblahfaÁ v yfi KR forðaðí sér frá falli en riæmdi Fram í 2. deild HER hefur KR brotizt 1 gegik fær skoðað eitt af sínum mörk um í glæsilegum lokaspretti gegn Ármanr,:, i-juam. Sv. Þonm. Þróttur hklegasti sigurvegari UM helgina fékk kvennaflokkur Fram þann dóm í handknattleiks mótinu, að falla úr 1. deild og leifea í 2. deild næsta ár. Barátt- an í kvennaflokki var geysihörð og fram til hins síðasta mátti ekki á milli s.já hver falla mundi. Með 1 marks sigri yfir Ármann tryggði KR sig í deildinna, en hefði KR tapað var aukaleikur um „fallið" nauðsynlegur milli KR og Fram. # Falli forðað Og KR stúlkurnar þurftu að taka á öllu sínu til að ná þessum sigri. Ármann hafði lengst af forystuna og í hálf- leik virtist leikurinn vera út- k/ljáður, það stóð 7:3 fyrir Ár- mann. En KRstúlkurnar höfðu ekki gefizt upp. Þó þær fengju á sig 8. markið rétt eftir hlé hleyptu þær í sig hörku, unnu upp í'orskot Ármanns og náðu sigurmarki nokkrum sekúnd- um áður en flautað var til leiksloka. 9:8 urðu úrslit leiks- ins og KR hafði forðað sér frá fallinu, með hörku og grimmrt og með því að ná einum sínum bezta leik í vet- ur. Reykja-pípur leysa vandaiin 50 ára reynsla „MASTA"-pípan er af sérstakri gerð, sem engin önnur pítputegund hefur. Gerð ,#MASTA" pípunnar er einföld en hún tryggir nauðsynlegt hreinlæti og útilokar ^ikótin-hlaðið remmubragð í munni, sem orsakast af sósu, sem safnast í rnunn- Itykkin á venjulegum pípum. Raki er í öllu tóbaki en í „MASTA" dregst þessi raki gegnum rör inn í safnhólfið. Meo þessu móti veröur reykurinn þurr og kaldur. \ MASTA er frábær þíptitegund IHikil verðlækkun Umboð: ÞÓRÐUR SVEINSSON & Co. h.f. Fást í verzlunum víða um land. • Deyfð og drungi Leikur Víkings og Fram var ekki jafn harður Og skemmtileg- ur — þvert á móti. Deyfð og drungi var yfir spilinu og áhuga- leysi. í hálfleik hafði Víkingur 4:3 en vaun með tveggja marka mun 9:7. Leikir kvennaflokkanna eru í ár afar daufir og langt frá þvi sem þeir voru í fyrravetur Og hér áður. Það er lítill styrkur kvennaliðanna móti því sem áð- ur var og mest um að kenna á- hugaleysi og lítilli þjálfun. Eftir er nú einn leikur í 1. deild kvenna — um úrslitin milli Vals og FH og nægir Val jafntefli. • í 2. deild karla kepptu Þrótt- ur og Breiðablik og það var leik- ur kattarins að músinni. Þróttur réði öllu á vellinum og sigraði imeð 33 mörkum gegn 9. Verður hvorugt liðið dæmt af þessuim leik. í 3. flokki léku Þróttur og Njarðvík. Lauk honum með jafn tefli 12:12 eftir skemmtilega bar- áttu. Þróttur hafði aðeins 6 menn gegn fullu liði Suðurnesjamanna. HÉR er einn af Þrótturunum sem fagnaði 33 marka sigri yfir Breiðablik gegn 9. Gár- ungar sögðu að hann hefði byrjað að láta spretta skegg- ið er íslandsmótið byrjaði, cn það var í janúarmánuði sl. Off nú er það hið myndarlegasta að sögn Sveins ljósmyndara. Enska knatfspyrnan «:- 37. umferð ensku deildarkeppninnar fór fram s.I. laugardag og urðu úr- siit þessi: 1. deild: Aston Villa — Bolton.................... 3—0 Blacburn — Everton ........................ 1—1 Blackpool — Fulham .................... 2—1 Cardiff — Leicester .................... 0—4 Chelsea — Manchester City ........ 1—1 Manchester U. — Ipswich ............ S—0 N.Forest — Arsenal ....................... 0—1 Sheffield U. — W.B.A................. 1—1 Tottenham — Sheffield W............. 4—0 West Ham — Birmingham ............' 2—2 Wolverhampton — Burnley ........ 1—1 2. deild: Brighton — Leyton Orient ............ 0—1 Bristol Rovers — Newcastle ........ 2—1 Bury — Preston ........................... 2—1 Charlton — Plymouth .................... 3—1 Leeds — Middlesbrough ................ 2—0 Liverpool — Huddersfield ............ 1—1 Norwich — Walsall ........................ 3—1 Rotherham — Swansea.............. 1—2 Knattspyrnufélagið Fram Knattspyrnudeild, 3. og 4. fl. Ath., að æfingar verða sem hér segir fyrst um sinn: 3. fl. á þriðjudö'gum kl. 7 e. h. á Framvellinum og sunnudögum kl. 2 e. h. á Framvellinum. 4. fl. á fimmtudögum kl. 7 e. h. á Framvellinum og á sunnudög- um kl. 3 e. h. á Framvellinum. Mætið vel og stundvíslega. Þjálfari. Stoke — Luton ................................ 2—t Sunderland — Southámpton ........ 3—0 í Skotlandi urðu úrslit m.a. pessi: Airdrie — Dundee ,........................... 1—8 Rangers — Dunfermline ............ 1—0 St. Mirren — Third Lanark ........ 1—2 Staó.-i* er nú Jicssi. Burnley ........ Ipswich.......... Tottenham ... Sheffield U. Bolton ........... Cardiff ........... Chelsea ........... Fulham ........ 34 37 35 36 36 36 36 34 20 8 6 21 6 10 17 8 10 17 8 11 12 8 16 7 13 16 9 7 20 9 6 19 stig. 96:55 4ð 83:63 72:58 53:58 50:62 38:64 59:79 50:62 4« 42 42 32 27 25 24 2. deild: (efstu og neðstu liðin). Liverpool ........... 36 23 7 6 88:35 48 Leyton Orient.... 37 20 8 9 64:38 46 Plymouth ........ 37 19 7 11 70:62 45 Sunderland .... 37 18 8 11 72:48 44 Bristol Rovere 37 13 5 19 48:68 31 Swansea ........ 37 10 10 17 49:77 30 Leeds .................... 36 11 7 18 44:68 29 Brighton ............ 36 8 10 18 34:73 26 í Skotlandi er RANCERS efst meS 49 stig og DUNDEE í öðru sæti meS 48 stig. BæSi liðin hafa leikiS 31 leiile af 34 og þau eiga eftir aS leika sam» an á heimavelli DUNDEE. StaSa 6 lægstu USanna i I. deild 1 Skotlandi er þessi: St. Mirren 23 stig, St. Johnstone 23 stig, Raith Rovers 23 stig, Airdrie 22 stig, Falkirk 22 stig, Stirling 17 sti«. Öll þessi HS eiga eftir 2 leiki og má segja, að mikill spenningur sé urn hvaSa HS muni fylgja STIRLING niS. ur í II. deild.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.