Morgunblaðið - 10.04.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.04.1962, Blaðsíða 22
22 MORGVTSBL 4 ÐIÐ Þrlðjudagur 10. apríl 1962 Úrslitin í nánd í körfuknattleik í KVÖL.D er næstsíðasta leik- kvöld Körfuknattleiksmótsins og fara fr'am hrír leikir sem veruleg áhrif geta haft á úrslit mótsins. Einn leikanna í kvöld er úrslita- leikur. Það er í 2. flokki kven.na, Leika þar ÍR og Björk, Hafnar- firði og liðið sem vinnur sigrar í mótinu í þeim flokki. í 1. flokki karla leika KFR og ÍR. Það liðið sem sigrar í þeim leik verður að leika auíkaleik við Ármann um sigurinn og sigur- launin í þessum flokki þar sem keppni hefur verið ákaflega jöfn Og hörð. Síðasti ieikurinn er milli Ár- manns og KF*R í m. fl. karla en þessi lið hafa ásamt ÍR barizt um efstu sætin í öllum mótum síðustu árin, Illmögulegt er að spá um úrsiitin en ef að líkum lætur verður baráttan jöfn ög spennandi. Keppnin hefst kl. 7,15 að Há- logalanui. STAÐAN í m. fl. karla á Körfu- knattleiksmótinu var þannig áð- ur en leikir hófust í gær: Ármann 3 3 0 216—122 6 ÍR 3 3 0 227—145 6 KFR 4 3 1 241—210 6 KR 4 2 2 227—232 4 ÍS 4 0 4 169—265 0 IKF 4 0 4 176—272 0 Stighæshi menn voru á tíma. Leikjatala í svigum: sama Einar Matthíasson KFR 75 (4) Bjarni Jónsson IKF 75 (4) Einar Bollason KR 71 (4) Sig. Helgason KFR 71 (4) Guttormur Ólafsson 58 (4) Sig. Gíslas. (eldri) ÍR 46 (3) KR forðaöi sér en dæmdi Fram í Þróttur liklegasti sigurvegari Félagslíf Knattspymufélagið Fram Knattspymudeildl Meistara-, 1. og 2. fl. Ath. breytta æfingatöflu, fyrst um sinn: Meistara- og 1. fl. Æfingar á þriðjudögum kl. 8 e. h. og fimmtudögum kl. 8 e. h. á Fram- vellinum. 2. fl. æfingar á miðvikudögum kl. 8 e. h. á Framvellinum. Sameiginleg æfing fyrir Meist- ara-, 1. og 2. fl. á sunnudögum kl. 10 f. h. á Framvellinum. Mætið vel og stundvíslega. Þj álfarinn. IJM helgina fékk kvennaflokkur Fram þann dóm í handknattleiks mótinu, að falla úr 1. deild og leika í 2. deild næsta ár. Barátt- lengst af forystuna og í hálf- leik virtist leikurinn vera út- kfljáður, það stóð 7:3 fyrir Ár- mann. Knattspyrnudeild K.B. Þessi tafla gildir um úti æfingar í aprílmánuði: 5. flokkur: Mánudaga kl. 6. Miðvikudaga kl. 6. Föstud. kl. 6. 4. flokkur: Þriðjudaga kl. 6. Miðvikud. kl. 7. Fimmtud. kl. 7. 3. flokkur: Þriðjudaga kl. 7. Miðvikud. kl. 8. Fimmtud. kl. 8. Sunnudaga kl. 1.30. 2. flokkur: Mánudaga kl. 7. Þriðjudaga 'kl. 8. Föstudaga kl. 7. Sunnudaga kl. 10.30. 1. og meistaraflokkur: Mánudaiga kl. 8. Föstud. kl. 8. Suamud. M. 3. Knattspyrnudeild K.R. an í kvennaflokki var geysihörð og fram til hins síðasta mátti ekki á milli sjá hver falla mundi. Með 1 marks sigri yfir Ármann tryggði KR sig í deildinná, en hefði KR tapað var aukaleikur um „fallið‘‘ nauðsynlegur milli KR og Fram. • Falli forðað Og KR stúlkurnar þurftu að taka á öllu sínu til að ná þessum sigri. Ármann hafði En KRstúlkurnar höfðu ekki gefizt upp. Þó þær fengju á sig 8. markið rétt eftir hlé hleyptu þær í sig hörltu, unnu upp forskot Ármanns og náðu sigurmarki nokkrum sekúnd- um áður en flautað var til leiksloka. 9:8 urðu úrslit leiks- ins og KR hafði forðað sér frá fallinu, með hörku og grimmd og með því að ná einum sínum bezta leik í vet- ur. 50 ára réynsla „MASTA“-pípan er af sérstakri gerð, sem engin önnur pítputegund hefur. Gerð „MASTA“ pípunnar er einföld en hún tryggir nauðsynlegt hreinlæti og útilokar riikótin-hlaðið remmubragð í munni, sem orsakast af sósu, sem safnast í munn. stykkin á venjulegum pípum. Raki er í öllu tóbaki en í ,,MASTA“ dregst þessi raki gegnum rör inn í safnhólfið. Með þessu móti verour reykurinn þurr og kaldur. '$T. ' f , V IMASTA er frábær piputegund IMikÍI verðlækkun Umboð: ÞÓRÐUR SVEINSSON & Co. h.f, Fást í verzlunum víða um land. • Deyfð og drungi Leikur Víkings og Fram var ekki jafn harður og skemmtileg- ur — þvert á móti. Deyfð og drungi var yfir spilinu og áhuga- leysi. f hálfleik hafði Víkingur 4:3 en vaun með tveggja marka mun 9:7. I.eikir kvennaflökkanna eru í ár afar daufir og langt frá þvi sem þeir voru í fyrravetur Og ihér áður. Það er lítill styrkur kvennaliðanna móti því sem áð- ur var og mest um að kenna á- 'hugaleysi og lítilli þjálfun. Eftir er nú einn leikur í 1. deild kvenna — um úrslitin milli Vals og FH og nægir Val jafnteflL ★ í 2. deild karla kepptu Þrótt- ur og Breiðablik Og það var leik- ur kattarins að músinni. Þróttur réði öllu á vellinum og sigraði með 33 mörkum gegn 9. Verður hvorugt liðið dæmt af þessum leik. í 3. flokki léku Þróttur og Njarðvík. Lauk honura með jafn tefli 12:12 eftir skemmtilega bar- áttu. Þróttur hafði aðeins 6 menn gegn fullu liði Suðurnesjamanna. HER hefur KR brotizt í gegn fær skoðað eitt af sínum mörk um í glæsilegum lokaspretti gegn Ármafl”:, r.jOSjn. Sv. Þorm. HÉR er einn af Þrótturunum sem fagnaði 33 marka sigri yfir Breiðablik gegn 9. Gár- ungar sögðu að hann hefði by.rjað að láta spretta skegg- ið er íslandsmótið byrjaði, en það var í janúarmánuði sl. Og nú er það hið myndarlegasta að sögn Sveins ljósmyndara. <■ Enska knattspyrnan ■> 37. umferð ensku deildarkeppninnar fór fram s.I. laugardag og urðu úr- slit þessi: 1. deild: Aston Villa — Bolton ......... 3—0 Blacbum — Everton ............ 1—1 Blackpool — Fulham ........... 2—1 Cardiff — Leicester .......... 0—4 Chelsea — Manchester City .... 1—1 Manchester U. — Ipswich ...... 5—0 N.Forest — Arsenal ........... 0—1 Sheffield U. — W.B.A........... 1—1 Tottenham — Sheffield W....... 4—0 West Ham — Birmingham .......2—2 Wolverhampton — Burnley ...... 1—1 2. deild: Brighton — Leyton Orient ..... 0—1 Bristol Rovers — Newcastle ... 2—1 Bury — Preston ............... 2—1 Charlton — Plymouth .......... 3—1 Leeds — Middlesbrough ........ 2—0 Liverpool — Huddersfield ..... 1—1 Norwich — Walsall ............. 3—1 Rotherham — Swansea .......... 1—2 Knattspyrnufélagið Fram Knattspyrnudeild, 3. og: 4. fl. Ath., að æfingar verða sem hér segir fyrst um sinn: 3. fl. á þriðjudö-gum kl. 7 e. h. á Framvellinum og sunnudögum kl. 2 e. h. á Framvellinum. 4. fl. á fimmtudögum kl. 7 e. h. á Framvellinum og á sunnudög- urn kl. 3 e. h. á Framvellinum. Mætið vel og stundvíslegia. Þjálfari. Stoke — Luton ................ 2—I Sunderland — Southámpton ..... 3—0 í Skotlandi urðu úrslit m.a. þessi: Airdrie — Dundee ............. 1—-2 Rangers — Dunfermline ........ 1—0 St. Mirren — Third Lanark .... 1—2 Staðam er nú þessi. stig. Burnley ....... 34 20 8 6 96:55 4Ö Ipswich ....... 37 21 6 10 83:63 4« Tottenham ..... 35 17 8 10 72:58 42 Sheffield U.... 36 17 8 11 53:58 42 Bolton ........ 36 12 8 16 50:62 32 Cardiff ....... 36 7 13 16 38:64 27 Chelsea ....... 36 9 7 20 59:79 25 Fulham ........ 34 9 6 19 50:62 24 t. deild: (efstu og neðstu liðin). Liverpool ..... 36 23 7 6 88:35 4« Leyton Orient.... 37 20 8 9 64:38 46 Plymouth ...... 37 19 7 11 70:62 45 Sunderland .... 37 18 8 11 72:48 44 Bristol Rovere 37 13 5 19 48:68 31 Swansea ....... 37 10 10 17 49:77 30 Leeds........... 36 11 7 18 44:68 29 Brighton ...... 36 8 10 18 34:73 26 í Skotlandi er RANGERS efst með 49 stig og DUNDEE í öðru sæti með 48 stig. Bæði liðin hafa leikið 31 leiilc af 34 og þau eiga eftir að leika sam« an á heimavelli DUNDEE. Staða 6 lægstu liðanna í I. deild 1 Skotlandi er þessi: St. Mirren 23 stig, St. Johnstone 23 stig, Raith Rovers 23 stig, Airdrie 22 stig, Falkirk 22 stig, Stirling 17 stig. Öll þessi liö eiga eftir 2 leiki og má segja, að mikill spenningur sé um hvaða lið muni fylgja STIRLING nið* ur í II. deild.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.