Morgunblaðið - 10.04.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.04.1962, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 10. apríl 1962 MORCFNBLAÐ1Ð Sú vin- lasta' sæ Fremur lítið hefur verið tal að um kvikmyndaleikkonuna Marilyn Monroe í fréttum að undanförnu. En þó komst um tal um hana á kreik fyrir skömmu, í sambandi við hjónaband fyrrv. eiginmanns Marilyn Monroe með styttuna. v o R. Leysir snjó af lambastekk, lækir fróir hjala. Heiðarlóa lmgiim þekk beilsar mó og bala. Græðisböl og gróinn völl geislar sólar fanga. Blikar f jóia og blómiu ÖU blitt í skjóli anga. Út er breiða arminn sinn æsku preyðir runnar, Hulda seiðir huga minn lii'im á leiðir kunnar. Einar T>órðarson frá Skeljabrekku. Rock Hudson óskar Marilyn til hamingju hennar leikritahöfundarins Arthurs Miller. Síðan hún skildi við hann hefur verið talað mest um hana í sarn- bandi við það, að hún ætlaði að giftast -Sftur, en sá orð- rómur hefur hingað til ekki verið á rökum reistur. Orsökin fyrir því, að um- talið um Marilyn, sem nú er 33 ára, hefur minnkað, er tal in sú, að síðasta kvikmyndin, sem hún lék í mistóket og eftir það tók leikkonan sér frí frá störfum um tíima. Þó að Marilyn sé ekki í sviðsijósinu, hafa vinsældir hennar ekki rénað. Fyrir skömmu var hún kjörin „sú vinsælasta 1962", af erlendum fréttamönnum í Hollywood og af því tilefni var henni af hent styfcta. Á myndunum, sem hér fylgja sést Marilyn við það tækif æri. Tveggja herbergja íbúð til leigu á góðum stað í Vesturbænum. Tilb. send- ist Mbl. fyrir 14. þ. m, merkt: „GOGE — 4411". Stúlka óskar eftir að fá leigða litla 2ja herb. íbúð eða eitt gott herb. og eldhús. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „Reglusöm — 4439" ___________________________________t---------------------- Stúlkur Ungur maður vill kynnast stúlku á aldrinum 20-30 ára. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudag, merkt: „Góður félagi — 444«". 4ra herbergja íbúð ásamt bílskúr í Norður- mýri er til leigu frá 14. maí. Tilb. merkt: „3500 — 4446" sendist afgir. fyrir fimrntudag 12, þ. m. Kaupsýslumenn! Ungur maður á förum til Evrópulanda, getur annast ýmis erindi. Tilboð merkt: „4410" sendist Mbl. fyrir 14. þ. m. Smurbrauðsdama Stúlka sem unnið hefur á brauðstofu, óskast strax. Uppl. í íma 16512. Söfnin Listasafn fslands: Opið sunnud. — þriðjudag. — fimmtudag og laugardag kl. 1:30 tU 4 e.h. Asgnmssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.b, Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og iaugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudag og miðvikudag kl. 1,30 til 3,30 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túnl 2. opið dag ega frá kL 2—í é.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl 13—15. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimratudaga i báðum skólun- um. Ameriska Bókasafnið, Laugavegí 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, á—ía og 13—IB þriðjudaga og fimmtudaga ......il|!l!!WMH«IH»!i„„. .....::::::!"!;:- .. ^*- lli;á# *«m*«**~ Kunninginn: I>ú heíur sjálf- *agt valið þér væna konu vinur minn. Kaupmaðurínn: Já, það getur þú reitt þig á, hún er afbragð fyrirtak, ég þori að mæla með henni viS hvenn sem vera skal. Baróninn (hrokafullur) Ég hel-I að því minna, sem maður veit, þess ánægðari sé hann. Ungfrúin (með hægð): Þér eruð liklega mjög ánægður mað- ur. (Úr almanagi). Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 i dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 22:40 I kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 09.00. Fer til Luxemborgar kl. 10.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Heldur áfram til NY kl. 01.30. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fer frá NY 13 þm. til Rvíkur. Dettifoss er i Rvík. Fjallfoss fer frá Hamborg 11 þm. til Antwerpen, Hull og Rvíkur. Goðafoss fór frá Hafnarf. 7 þm. til Rotterdam og Hamborgar. Gullfos fer frá Rvík 11 þm. til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fer frá Hangö 10 þm. til Rvíkur. Reykjafoss f6r frá Gautaborg 7 þm. til Austur- og norð- urlandshafna og Rvíkur. Selfoss fór frá Keflavlk 7 þm. til Dublin og NY. Tröllafoss kom til Rvikur 3 þm. frá Kristiansand. Zeehaan fer frá Kefla- vík á morgun 10 þm. til Grymsby, Hull og Leith. Laxá lestar í Hull 9 þm. til Seyðisfjarðar, Reyðarf jarðar og Rvíkur. Skipaútgerð ríkísins: Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja fer frá Reykjavík í dag vestur um land til Akureyrar. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21 í kvöld til Rvík- ur. Þyrill er á Norðurlandshöfnum. Skjaldbreið fer frá Rvík I dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skipadeild S.Í.S.: Hvasafell er 1 Rvík. Arnarfell er á Hvammstanga. Jökulfell fór 6 þm. frá Rvík til NY. Dísarfell losar á Austfjörðum. Litla- fell er væntanlegt til Rvíkur I dag. Helga fell er á Reyðarfirði. Hamra- fell fór 2 þm. frá íslandi til Batumi. Bonafide lestar i Gufunesi 9. þm. Eimskipafélag Reykjavikur h.f.t Katla er á leið til Vestmannaeyja frá Spáni. Askja er í Rvík. H.f. Jöklar: Drangjökull lestar á Faxaflóahöfnum. Langjökull fer frá Vestm.eyjum í dag áleiðis til Grimsby. Vatnajökull er i Mourmansk. Læknar fiarveiandi Erlingur Þorsteinsson fjarv. frá 7. apríl í 2—3 vikur. (Guðmundur Eyj- ólfsson, Túngötu 5) Esra l'élui'sson um óákveðlnn tíma (Halldór Arinbjarnar). Jónas Bjarnason til aprílloka. Frakkastíg 6A). Tvö herbergi og eldhús óskast til leigu sem fyrst. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 34627 í kvöld og ann- að kvöld. Dugleg hárgreiðslukona óskast seinni hluta viku effa eftir samkomulagi. Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18A. — Sími 14146. Bifreiðastjóri óskast til að aka á sérleyfisleið. Tilboð ásamt uppl. sendist Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt: „4495". Til sölu Volvo '46, vörubifreið, — mjög hagkvæmt verð. Uppl. í síma 8151, Grinda- vík. Kynning Maður um fertugt, sem á íbúð, óskar að kynnast konu 30-40 ára, með hjóna- band fyrir augum". I>ag- mælska. Tilboð merkt: „Eramtíð 4451" sendist Mbl fyrir 12 apríl. Ung útlend kona óskar eftir lítilli fbúð strax. Helzt Hagahv. eða Vesturb. Uppl. í síma 22819^ NILFISK Vel með faain Nilfisk ryksuga. Verð 2000 kr. Sími 34772. Múrarar Tilboð oskast í að pússa að utan hús, tvær hæðir og kjallari. Uppl. í síma 3«337 _ög 35294 eftir kl. 7 e. h. Pússningarsandur góður, ódýr. 18 kr. tunnan. Sími 50393. Permanent litanir geislapermanent, gufu- permanent ag kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofa Perla Vitastíg 18A — Sími 14146. Fermingarbörn Tek myndir fyrir og eftir altarisgöngu. lijósmyndastofa Hafnarfjarðar. Til leigu I Kópavogi verður 3ja herb íbúð, með sér inng., til leigu frá 14. maí. Tilboð merkt: „Gott fólk — 4483" sendist Mbl. sem fyrst. 2—3 herbergia íbúð óskast fyrir fámenna fjöl- skyldu fyrir 14. maí. Ein- hver fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í s-ímum 18763 eða 38085. Eins manns svefnsófi á aðeins kr. 1500,- Kosta kjör. Svefnsófaverkstæðið Grettísgötu 69. Opið kl 2-9. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Moiig-unblaðinu, en öðrum blbðum. — Peýsur Prjóna eftir pöntun dömu- unglinga- og barnapeysur. Hef til sölu mjög fallögar dömujakkapeysur, ný gerð. Sporðagrunn 4, uppi. — Sími 34570. TIL SOLU Efri hœð og ris í Laugarnesi Hæðin er um 130 ferm. 4ra herb., eldhús, bað og skáli, í riti eru 3 herb., salerni og geymslur. Sér inng., þvottfthús o« geymsla í kjallara. Bílskúrs- réttindi. — Uppl. á skrifstofu EINAR SIGURBSSON, hdl. Ingólfsstræti 4 — Sírni 16767. 100 lesta vélbátur Til sölu er 100 lesta vélskip með nýlegri vél. Skipið er búið nýju síldarasdici og er allt í ágætu standi. Tryggingar & Fasteignir Austmstræti 10 5. hæð sími 134 28.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.