Morgunblaðið - 17.06.1962, Blaðsíða 6
e
MORGVNTJL AÐ1Ð
Sunnudagur 17. jðnl 1962
L
Hinn óstöðvnndi flótti
Þrátt fyrir múrinn í Berlín og öflugt eftirlit á landamærum Austurs og Vesturs, tekst íbú-
um Austur-Evrópu enn að flýja kommúnismann. Aður en múrinn var reistur í Berlín tóku
flóttamannabúðir í Vestur-Berlín við að meðaltali 2000 flóttamönnum á dag, en alls hafa 4
milljónir Austur-Þjóðverja flúið til Vestur-Þýzkalands. Ibúatala Austur-Þýzkalands var um
17 milljónir.
ÞAÐ sem átt hefur sér stað í
Hong Kong að undanförnu er
aðeins eitt dæmið enn um stað-
reynd, sem skýrt hefur komið
í ljós um allan heim.
Sú staðreynd er: Menn flýja
kommúnismann, hvar sem flótti
er framkvæmanlegur.
Menn flýja til Hong Kong til
að sleppa frá hungrinu í Kína.
Sé litast um í heimánum, kem-
ur hið sama hvarvetna í ljós,
menn flýja einnig frá Kúbu,
Austur-iÞýzkalandi, Júgóslaviu
og öllum öðrum löndum, sem
kommúnistar stjórna.
Samanlagt hafa 10 milljónir
manna flúið kommúnismann frá
því heimsstyrjöldinni lauk.
Og menn spyrja: Hvað lengi
getur kom.múnisminn haldizt við
í löndum, þar sem hann getur
hvorki séð þjóðunum fyrir mat,
né komið í veg fyrir að þær
flýi?
Samkvæmt fréttom frá Hong
Kong, Berlín, Vín, London og
Miami — Hvar sem gat finnst á
járntjaldinu er í dag furðulega
mikill flótti undan kommúnism-
anum.
Ekkert kommúnístaland hefur
komizt hjá því, að íbúar leiti
stöðugt eftir að komast úr landi,
og séu fúsir til að hætta öllu,
jafnvel lífinu, til að komast tií
eirthvers lýðræðisrí'kis.
Undanfarnar vikur hafa Bret-
ar neyðzt til að reisa hinranir
úr gaddavír til að stöðva flótta-
m'annastrauminn frá Kína.
Eina opið eru hin 35 km löngu
landamæri, en eigi að síður hef-
ur aragrúi manna farið þar I
gegn. Frá því 1950 hefur meira
en ein milljón flóttamanna kom
ið til Hong Kong frá Kína. í maí
kornu 4000 á dag.
Hin örsmáa portúgalska ný-
lenda Macao hefur einnig orðið
að taka við flóttamönnunum frá
Kína. Á þessu ári er fjöldi
þeirra orðinn 36000.
, Frá nýjasta kommúnistarík-
inu, Kúbu, kemur annar straum
ur. Nærri 2000 Kúbumenn flýja
stjórn Castros á viku hverri.
Bandaríkin ein hafa tekið við
meira en 150.000 flóttamönnum
frá Kúbu frá því Castro tók við
völdum. Þúsundir hafa flúið iil
annarra landa. Alls mun fjöldi
flóttamanna þaðan vera um
200.000. Öll kúbanska þjóðin er
7 milljónir manna.
í Berlín höfðu menn árum
laman gott tækifæri til að flýja.
Að lokum neyddust kommúnist-
ar til að reisa múr. sem skrið-
drekar gæta, til stöðva alla þá
Þjóðverja, er vildu flýja komm
únismann í Austur-Þýzkalandi.
Áður en Berlínarmúrinn var
reistur í ágústmánuði síðast-
liðnum höfðu meira en 4 milljón
ir flúið vestur. í Austur-Þýzka-
landi bjuggu um 17 milljónir
manna.
Enn sleppa örfáir þaðan, þrátt
fyrir múrinn.
f Júgóslavíu ríkir Tító mar-
skál'kur með „endurbættum“
'kommúnisma, en samt hafa
60000 Júgóslavar flúið land síð-
ustu fimm ár.
Það er sama sagan í nærri
hverju landi að járntjaldsbaki.
í Ungverjalandi, Ték'kósló-
vakíu, Póllandi, Rúmeníu, N-
Kóreu, Norður-Vietnam og Tíb-
et tók fólk að flýja er komm-
únistar náðu völdum.
Þegar fjöldinn er lagður sam-
an, sést, að meira en tíu milljón
ir manna hafa flúið kommún-
istalöndin frá ,því síðari heims-
styrjöldinni lauk.
Tala þessi byggist á dkýrslum,
sem utanríkisráðuneyti Banda-
ríkjanna hefur látið taka saman.
Skýrslurnar segja:
Fyrir utan þá, sem flúið hafa
frá Kína, Austur-Þýzkalandi,
Kúbu og Júgóslavíu sýna skýrsl
ur utanríkisráðuneytis Banda-
ríkjanna þetta:
— 2,5 milljónir manna hafa
flúið Austur-Evrópu.
— Að minnsta kosti 1 milljón
hefur flúið frá Norður-Kóreu
til Suður-Kóreu. Sumar deildir
ráðuneytisins álíta, að hér sé
um rúmlega 2 milljónir að ræða.
— 900.000 hafa flúið frá N-
Vietnam til Suður-Vietnam.
— 200.000 flúðu frú Ungverja
landi eftir uppreisnina 1956.
•— Frá því kínversku komm-
únistarnir tóku völdin í Tíbet,
hafa 55000 flúið þaðan.
— Laos hafa 50000 flúið þau
svæði, sem kommúnistar hafa á
valdi sínu.
Kommúnistar hafa reynt að
stöðva þennan flóttamanna-
straum, sem hefur sýnt heimin-
um fram á, að kommúnisman-
um hefur ekki tekizt að vinna
fórnarlörob sín til fylgis við sig.
Meðfram öllu jámtjaldinu eru
sameiginleg landamæri frjálsra
rikja og komroúnistarí'kjanna
víggirt. Þar eru skotbyrgi og
varðturnar með vopnuðum
mönnum, leitarljósum og hjörð-
um æfðra og illvígra hunda —
allt sem mögulegt er að nota txl
að uppgötva og stöðva hinn ör-
væntingarfulla flótta frá komm-
únismanum.
Fangelsi innan fangelsanna
Hinn kommúníski heimur er
í rauninni eitt firnastórt fang-
elsi. Innan þessa mikla fangelsis
eru kommúnistarí’kin aðskilin,
minni fangelsi. Jafnvel milii
kommúnistarí'kjanna eru einnig
girðingar.
Miðdepill fangelsisins, Sovét-
Rússland, óttast að leyfa frjáls-
ar ferðir þegna sinna innan
endamarka ríkisins, hvað þá yf-
ir landmærin til annarra komm
únistaríkja.
Rússland óttast aukin menn-
ingarleg samskipti við Vestur-
lönd, og frelsið sm þar ríkir.
Pierre Salinger, blaðafulltrúi
Kennedys forseta, er nýkominn
frá viðræðum við Nikita Krúsj-
eff og aðstoðarmenn hans um
þetta efni. Hann taldi litlar horf
ur á au'knum skiptum á þekk-
ingu eða auknum ferðalögum
miili ríkjanna.
Flóttinn undan flóðöldunni
Áhangendur kommúnismans
'hafa löng’um lýst honum sem
„flóðöldu framtíðarinnar". Þjóð
irnar, sem búa við kommúnism-
ann, virðast samt vera sann-
færðar um, að kommúnisminn
sé eittJhvað, sem menn verði að
flýja.
Hversvegna? Hver er sá eigin
lei'ki kommúnismans, sem hefur
rekið milljónir manna frá heim
ilum sínum, starfi og jafnvel
fjölskyldum? Hversvegna hætta
menn lífi sínu við að komast
yfir landamæri, sem varin eru
með vopnum? Og hvers vegna
kjósa menn heldur að lifa sem
'bláfátækir flóttamenn í ókunn-
um löndum, en búa heima — við
stjórn kommúnista?
Svarið, sem flóttamnnirnir
gefa sjálfir, er dómur yfir komm
únismann sem þjóðfélagskerfi,
við nálægt því eins góð lífskjör
að búa og hinar frjálsu vestrænu
þjóðir.
Á síðustu vikum hafa komið
fram aukin merki um, að efna-
hagslíf nokkurra kommúnista-
ríkja sé í þann veginn að hrynja
í rúst.
Á Kúbu, sem á í erfiðleikum
vegna matvælaskorts, hefur
Castro komizt að raun um, að
hann neyðist til að „taka skref
afturábak“, eins og önnur komm
únistaríki, í viðskiptum við
bændur til að fá bá til að fram-
leiða öll þau matvæli, sem nú
skortir á Kúbu. Hinn 17. mai
lofaði Castro, að smábændur,
sem eiga 165 ekrur eða minna
land, skuli ekki vera neyddir til
að sameinast samyrkjubúum.
í Júgóslavíu berst Tító mar-
dkálkur við efnahagsvandræði
og hefur hert eftirlit með laun*
Auk þess hefur hann endur-
um, verðlagi og innflutningi,
skipulagt starfsliðið, sem sér
um áætlunarbúskapinn, til að
herða á framleiðslunnl. Þessi
kommúnismi er að bregðast,
þrátt fyrir milljarða dollara I
efnahagsaðstoð frá vestrænum
ríkjum.
Kommúnismlnn I Austur-
Þýzkalandi, sem er einna bezt
búinn að náttúruauðæfum, stend
ur á barmi efnahagskreppu.
Jafnvel kartöflur, sem eru aðal-
fæða Þjóðverja, eru nú illfáan-
legar í Austur-Þýzkalandi.
Menn hafa flúið frá ðllum
þessum kommúnistaríkjum ár-
um saman.
Alvarlegustu mistök rauðliða
Mestur flótti er nú frá Kína.
Og þar eru að koma í ljós mestu
efnahagslegu mistök, sem komxn
Bretar urðu að setja upp járntjald á landamærum Kína og
Hong Kong eftir að flóttamannastraumurinn frá Kína jókst
mjög í síðasta mánuði. Þrengsli mikil eru í Hong Kong,
enda hefur íbúum þar fjölgað úr 600 þúsund»n> í lok heims-
styrjaldarinnar í rúmlega 3 milljónir.
J
_ rfi___*
». • , . . JtTOT
; — ■ " " - -
Um 200 þúsund manns hafa flúið kommúnlsma Castros 4
Kúbu, þar af 150.000 til Bandaríkjanna. Bætast 2000 flótta-
menn við á viku hverri, þótt á Kúbu búi aðeins tæpar
7 milljónir. —
er ekki geti fullnægt ýmsum
grundvailarþörfum mannkyns-
xns.
Næstum allir flóttamennirnir
kvarta yfir frelsisskorti þeim,
sem er óaðskiljanlegur hluti
allra kommúnistaþjóðfélaga. —
Þeir hata þær hömlur, sem
fcommúnisminn setur þeim.
Frelsisiþrá mannanna er ein
hlzta ástæða hins undraverða
flótta frá kommúnismanum.
Skelfingin rekur marga út úr
lögregluríkjum kommúnista. —
Margir flóttamannanna eru að
flýja frá fangabúðum og
grimrod lögreglunnar.
Fátækt fyrir alla
Enn annað á stóran — og si-
vaxandi — þátt í flóttanum frá
kommúnismanum, og það er sú
staðreynd, að kommúnisminn hef
ur brugðizt í efnahagsmálum í
hverju landinu á fætur öðru.
Þeir, sm flýja kommúnismann
eru að flýja lamandi fátækt,
fæðuskort, þrengsli í íbúðum,
mikla vinnu og lág laun. Engin
þjóð undir stjórn kommúnista á
únistum hafa nokkru sinni ovS-
ið á.
í Kína hefur verið uppskeru-
brestur í þrjú ár. Matarskortur
fer allsstaðar í vöxt. Hungurs-
neyð er sögð vera að byrja 1
Kwangtung-héraðinu, sem á
landamæri að Bong Kong.
Vestrænir sérfræðingar í mál
efnum landbúnaðar í Kína segja,
að óihagstætt veðurfar eigi að-
eins litla sök á ástandinu. Þeir
segja, að hið raunverulega
vandamál sé samyrkjubúskap-
urinn, sem hafi eyðilagt alla
framtakssemi í kínverskum
bændum.
Kína hefur á sama hátt og
Rússland, Austur-Þýzkaland, —
Kúba og nærri öll önnur komm-
únistaríki, sýnt að undir komm-
únistastjórn er ógerningur að
framleiða nægileg matvæli.
En um leið er iðnvæðingin —
aðaltakmark hirrna rauðu for-
ingja Kínverja — að fara í hund
ana. Nú eru milljónir verksmioju
verkamanna neyddir með valdi
til að flytjast úr borgunum tii
sveitanna. Brezkur verzlunar-