Morgunblaðið - 17.06.1962, Page 7
Sunnudagur 17. júní 1962
MORGUNBLAÐIÐ
7
Trá Tíbcl
55 pú*
Trá N."Kór£u
\-Z míllj.
Trá M.'Víctna
Tm Laos
5o
Fm A 7 býikalandi
4 mílðj.
jfrá ikn^cr]a\atxái
2.00 þúí..
Frá Jú^é^löivíu
60
Frú A.'Evrópu
Trú Hirta tíl
1
Trá Kina fcíl
fáacao
100 pú*.
Þingi S.Í.B. lokiö
maður, nýkominn Irá Kína, heí-
ur sagt, að verkamennirnir þró-
ist gegn þvi að flytjast til sveit-
anna á ný.
Bændur, sem nú þegar eiga
meira en nóg með að hafa ofan í
sjálfa sig, líta hornauga þessa
mýju munna.
Afleiðingin er fjöldaflótti frá
Kína til Hong Kong og Macao,
einu gatanna í jórntjaldinu..
í flestum tilfellum eru það
kommúnistarnir, sem reisa múra
gegn flóttanum.
í Hong Kong eru það vest-
rænir menn, sem neyðast til að
stöðva flóttann.
Ástæðan ’er sú, að efcki er leng
ur rúm fyrir fleiri flóttamenn
frá Kína í Hong Kong, sem nu
þegar hefur of marga íbúa.
Hong Kong hefur vaxið úr
600.000 íbúum 1945 til meira en
3 milljóna í dag. Allt húsnæði,
sem til er, er offyllt. Tugir þús-
unda búa í timburskúrum. Erf-
itt er orðið með vinnu og mat.
Nú er jafnvel farið að skammta
mat.
Bretar hafa vaiað við því, að
óstandið sé að verða hættulegt.
Eitt dagblað í Hong Kong sagði
nýlega frá ‘því, að 700.000 Kín-
verjar hefðu hópast saman i
Siæðunum handan við landamær
in og biðu eftir að komast yfir.
Þessvegna hafa brezkir her-
flokkar hafið að strengja gadda-
vír eftir hinum 35 km löngu
landamærum. Aðeins er hiálfur
annar kílómetri á milli Hong
Kong og Kína, eftir sjónum, á
þessum hluta Kowloon-skagans.
Bretar eiga svolítið af skagan-
um, en sjálf krúnunýlendan
Hong Kong er á eyju.
Fæða og helmili
Sú staðreynd, að fólk skuli
vera neytt þarna til að hverfa
cftur til kommúnismans hefur
vakið mótmæli um allan hinn
frjálsa heim. Nú er farið að
reyna að finna einhverja leið til
eð fá mat handa flóttamönnun-
um og koma þeim fyrir í nýju
föðurlandi.
Chiang Kai-áhék hefur boðizt
til að taka við öllum þeim, sem
vilja koma til Formósu. En
Formósa, sem þegar er orðin of
lítil handa íbúum sínum, getur
ekki tekið við öllum þeim
milljónum, sem vilja flýja frá
Kína.
Kennedy forseti lýsti yfir því
hinn 23. maí, að Bandaríkin
geti tekið við nokkrum þúsund-
um kínverskra flóttamanna frá
Hong Kong undir sérstakri neyð
er-innflytjendalöggjöf. Hann
sagði að Bandarikin myndu
halda áfram að flytja hluta af
offramleiðslu sinni á komi ti1.
Hong Kong, eins og þau hafa
gert á undanförnum árum.
En forsetinn benti um leið á,
að þetta myndi ekki leysa grund
vallarvandamálið: að 650.000.000
Kínverja eiga hungursneyð yfir
höfði sér.
Vandamál hins vestræna
heims er að fæða kínverska
flóttamenn.
En vandamáil fcommúnismans
er erfiðara viðfangs.
Getuleysið sannast
Það sem hinn mikli flótti sýn-
ir, er að kommúnisminn hefur
brugðizt.
Kína sýndi, að menn vita
HÚSMÆÐRASKÓLANUM að
Staðarfelli var sagt upp 20. maí
sl. Formaður skólaráðs, sr. Ás-
geir Ingibergsson, messaði í Stað-
arfellskirkju, en að því búnu
hófst skólauppsögnin í skólahús-
inu. Forstöðukona, frú Kristín
Guðmundsdóttir, hélt ræðu og af-
henti námsmeyjum prófskírteini.
Hæsta einkunn hlaut María
Steinunn Arnfinnsdóttir frá Hlíð
í Þorskafirði. 9,49, en næst hæsta
Ása Hafliðadóttir frá Ögri við
ísafjarðardjúp, 9,37.
Við skólaslitin voru mættir
margir gestir, m. a. Ástvaldur
Magnússon f. h. Breiðfirðingafé-
lagsins í Reykjavík. Skýrði hann
frá þvx, að Breiðfirðingafélagið I
þetta þar, hinn 23. maí þegar
landamæraeftirlitið við Hong
Kong var hert.
En gaddavírinn í Hong Kong
og múrinn í Berlín hafa sýnt,
að ómögulegt er að hindra menn
í að flýja kommúnismann.
í augum vestrænna sérfræð-
inga, sem rannsaka kommún-
ismann er þetta sönnun um
getuleysi hans, að hann hafi
brugðizt. Og þessi flótti spáir
illu um framtíð kommúnismans.
Menn spyrja nú:
Hve lengi getur það þjóðfé-
l:\gskerfi haldið velli, sem
hvorki getur bægt hungrinu frá
bæjardyrum sínum né hindrað
þegna sína í að flýja?
hefði ákveðið að verðlauna ár-
lega þann nemanda, sem skaraði
fram úr í námi við Staðarfells-
skóla, en þar sem tvær náms-
meyjar hefðu sérstaklega skarað
fram úr á þessu skólaári, hefði
verið ókveðið að skipta verð-
laununum milli þeirra. Afhenti
hann síðan framannefndum náms
meyjum peningaupphæð ásamt
skrautrituðu skjali frá Breiðfirð-
ingafélaginu.
Staðarfellsskóli er nú 35 ára
að aldri og mun hann alis hafa
brautskráð yfir 700 nemendur.
Við skólann störfuðu í vetur, auk
forstöðukonu, Sigurbjörg Guð-
mundsdóttir. matreiðslukennari
og Björg Kristmundsdóttir, er
17. FULLTRÚAÞING Sam-
bands íslenzkra barnakennara
var haldið í Melaskólanum í
Reykjavík 3. og 4. júni s.l. Þing
ið sátu 69 fulltrúar víðs vegar
að af landinu. Forsetar þingsins
voru kjörnir Guðmundur Björns
son, Akranesi, Einar M. Þor-
valdsson, Reykjavík og Sigfús
Jóelsson, Reyðaríirði. Ritarar
voru Kári Arnórsson, Húsavík
og Jóhann Sigvaldason, Akur-
eyri.
Á þinginu voru ítarlega rædd
launa- og kjaramól kennara og
samþykktar ályktanir um þau í
tilefni af væntanlegum kjara-
samningum. Ennfremur var því
harðlega mótmælt, að ráðnir
væru réttindalausir menn til
kennslustarfa.
Gunnar Guðmundsson, yfir-
kennari, flutti erindi um náms-
bækur og gerði grein fyrir fram
kvæmdum og áformum Ríkis-
útgáfu námsbóka.
Ársæll Sigurðsson, kennari,
flutti erindi um fræðslumynd-
ir. Skýrði hann m.a. frá undir-
búningi Fræðslumyndasafns
ríkisins að gerð íslenzkra
mynda. Þá sýndu starísmenn
fræðslumyndasafnsins myndir
úr væntanlegum kyrrmynda-
flokkum og kvikmynd um is-
lenzk blóm, sem ósvaldur Knud
sen hefur tekið á vegum safns-
ins.
kenndi handavinnu. Gekk skóla-
starfið vel Auk fastra nemenda
sóttu nokkrar stúlkur námskeið
um lengri og skemmri tíma og
nokkrar húsfreyjur úr héraðinu
nutu orlofsdvalar í skólanum á
vegum Orlofsnefndar húsmæðra
í Dalasýslu. Lét formaður Orlofs-
nefndar, frú Kristjana Ágústs-
dóttir í Búðardal, færa skólan-
um og forstöðukonu beztu þakkir
fyrir gott samstarf, en sjálf gat
hún ekki komið því við að mæta
við skólauppsögnina.
Handavinnusýning nemenda
var mjög fjölbreytt að vanda og
bar vitni um mikil afköst og
vandað handbragð.
Fullskipað skólaráð hélt fund
þann dag, en í því eiga sæti Sr.
Ásgeir Ingibergsson, fr. Elínbet
Jónsdóttir, fr. Steinunn Þorgils-
dóttir, Einar Kristjánsson, skóla-
stjóri og Sigurður Ágústsson, al-
þingismaður. — F. Þ.
Símon Jóh. Ágústsson, pró-
fessor, flutti erindi á þinginu,
er hann nefndi „Börn og bæk-
ur“. í sambandi við þingið var
sýning á barnabókum, og var
hún opin almenningi dagana
3.—7. júni.
Eftirfarandi tillögur voru m.
a. samþykktar á þinginu:
„17. fulltrúaþing S.f.B. 1962
lýsir ánægju sinni yfir setn-
ingu laga um Fræðslumynda-
safn rílcisins og skorar á Al-
þingi og ríkisstjórn að tryggja
nú þegar það rífleg fjárfram-
lög til safnsins, að það geti sem
íyrst gegnt því mikilvæga hlut-
verki, sem því er ætlað.“
„17. fulltrúaþing S.f.B. 1962
skorar á menntamálaráðherra
að skipa nú þegar nefnd til að
undirbúa og semja frumvarp til
laga um fræðslu allra þeirra
barna og unglinga, sem ekki
geta tíleinkað sér það náms-
efni, sem námsskrá fyrir barna-
og unglingaskóla gerir ráð fyrir
að lært sé í almennum skólum."
„17. þing S.f.B. 1962 skorar.á
stjórn sambandsins að hefja
viðræður við stjórn Menning-
arsjóðs eða aðra bákaútgefend-
ur um útgáfu á eftiríarandi
bókaflokkum:
1. Úrvali úr þjóðsögum.
2. Úrvali fornsagna með nú-
tíma stafsetningu.
3. Safni sígildra innlendra og
erlendra bama- og ung-
lingabóka.
4. Safnriti valinna úrvals-
kafla öndvegisbókmennta."
Formaður sambandsins var
endurkjörinn Skúli Þorsteins-
son. Þá voru einnig endurkjörn
ir í stjórnina þeir Ársæll Sig-
urðsson, Gunnar Guðmundsson,
Frímann Jónasson, Ingi Krist-
insson og Stefán Jónsson. En í
stað Jónasar Jósteinssonar, sem
nýlega hefúr látið af kénnslu-
störíum, var kosinn Þórður
Kristjánsson.
Brotajárn og málma
kaupir hæsta verítt,
Arinbjörn Jónsson
Sölvhoisgoxu Z — Sixni 11360.
EGGERT CLAESSEN og
GUSTAV A. SVEINSSON
Þæstaréttarlögineri
Þórshamri. — Sinri 11171.
jv.v.víw.-.r.í
Þótt ekki eigi þeir von á sem beztri aðbúð hafa 36 þúsund
Kínverjar leitað hælis í portúgölsku nýlendunni Macao á
þessu ári, en alls eru þar um 100 þúsund kínverskir flótta-
menn. Búa margir þeirra í hreysum úr kassafjölum og striga
eins og sést á myndinni.
Stnialellsskóii hefur brnnt
skráð yfir 700 nemendnr