Morgunblaðið - 17.06.1962, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 17.06.1962, Blaðsíða 20
20 M n n r rnv r Anjf) Sunnudagtir 17. jfinf 1962 HSD - PRINZ 4 5 manna fjö Iskyldubíllinn Framleiðendur: NSU Motorenwerke AG. Neckarsulm, Vestur-Þýzkalandi • NSU-PRINZ er búinn 36 hest- afla, 2ja strokka 4-gengis vél, loftkældri, með 4 gírum áfram, sem allir eru „synkroniseraðir“. Vélin éyðir um 6 lítrum af benzíni á 100 km í langkeyrslu og gengur mjög hljóðlega. • Skoðunarþyngd NSU-PRINZ er 500 kg. • NSU-PRINZ fjaðrar á 4 gormum og í aftur-gormum eru „PRINZ- AIR“-Ioftpúðar, sem gera bílinn einkar þýðan. • NSU-PRINZ hefur aðeins 2 smurkoppa, sem smyrja á með hand þrýstisprautu. • Ein og sama smurolían er á vél og gírkassa. • NSU-PRINZ-eigendur geta sjálf- ir smurt sinn bíl. • Farangursgeymsla er mjög rúm- góð. • Allur frágangur NSU-PRINZ er einstaklega vandaður. Útsýni er sérlega gott, og lag bílsins er allt mjög nýtízkulegt. • Verð: kr. 117 þúsund. NSU - PRINZ 4 ER • SPARINIEYTNASTI • ÓDVRASTI • FALLEGASTI OG • VAIMDAÐASTI 5 manna fjölskyldubíllinn, sem enn , hefur verið fluttur til landsins. Lögð verður áherzla á fullkomna varahluta- og viðgerðarþjónustu SÖLUUMBOÐ FÁLKINN H.F. Laugavegi 24 — Sími 1-86-70 — Reykjavík KOMIÐ, OG SKOÐIÐ PRINZINN SJÁLF ZEPHYR MESX UMTALAÐI 6 MANNA BILLINN VEBÐ FBA KB. 185 ÞÚSUND C§gg>RM&OOHI KR.KRISTJANS50N H.F. SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Hlýplost Einangrunarplötur Einangrunarfrauð Hagstætt verð Sendum heim. Kópavogi - Sími 36999.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.