Morgunblaðið - 29.06.1962, Qupperneq 2
2
MORGVN RL AÐIÐ
Föstudagur 29. júní 1962
Töluverð veiði i yær:
Flotinn heldur sig
á sðmu slóðum
MESTUR hluti íslenzka síldveiði
flotans hélt sig á nær sömu slóð
um í gær og nótt, þ.e.a.s. á vestur
svæðinu út af Horni. Talsverð
veiði var á þessum slóðum í gær
og frá kl. 8 í gærmorgun til mið
nættis, er blaðið átti tal við sild
arleitina á Siglufirði höfðn 26
skip tilkynnt um veiði samtals
20 þús. mál. Síldin út af Horni
hefur heldur þokast nær landi,
og grynnkað á sér og taldi Jakob
Jakobsson, fiskifræðingur um
borð í Ægi, að þetta væri öruggt
merki þess að síldin mundi ekki
ganga í hafið. Tvö íslenzk skip,
Gullfaxi og Víðir SU voru I gær
á austursvæðinu, norðan til á
Digranesflaki, ásamt norska flot
anum. Jakob sagði að íslenzku
skipin hefðu fundið þar gríðar-
lega stórar torfur, en þær hefðu
▼erið styggar og staðið djúpt, og
síðast er hann vissi til hefðu bát
arnir ekki fengið neitt þar. —
Jakob sagði að síðdegis hefði
Ægir fundið mjög mikið af smá
torfum norður af Sléttu, 50—60
mílur. Einn bátur var kominn á
þessar slóðir í gærkvöldi, Stíg-
,0
Utvarpsskák
Svart: Svein Johannessen, ósló
ABCDEFGH
ABCDEFGH
Hvítt: Ingi R. Jóhannsson.
34. — Hc8-b8
35. Hc3-f3 Rc5xe4
andi, en hafði ekki fengið neitt.
Jakob sagði að nóg rauðáta
væri á þessum svæði.
Stanzlaus löndun var á Siglu-
firði í allan gærdag. Til kl. 8 í
gærmorgun höfðu 36 skip til-
kynnt um veiði til síldarleitar-
innar þar. Gott veður var á síld
armiðunum í gærdag og veður
útlit í nótt gott.
í fyrrakvöld var fyrsta síldar-
leitarflugið farið. Var það
tveggja hreyfla Piper Apache
flugvél frá flugákólanum Þyt. —
Leitaði hún á vestursvæðinu en
fann ekkert. í gærkvöldi leitaði
flugvél Tryggva Helgasonar á
svæði því er Ægir fann síldina
á síðdegis í gær, en ekk hafði
frétzt um árangur er Mbl. vissi
síðast til.
Síðdegis í gær höfðu eftirtalin
skip komið til Siglufjarðar eða
boðað komu sína þangað með
síld:
Freyja GK 600 mál, Mummi
GK 700, Heimir SU 800, Hof-
fell SU 800, Hrafn Sveinbjarn-
arson II 500, Guðný ÍS 400,
Baldvin Þorvaldsson 350, Hilm-
ir KE 950, Vörður ÞH 250, Eld-
borg GK 1100, Þorbjörn GK
850, Skipaskagi AK 600 tunn-
ur, Björn Jónsson RE 950 mál,
Sigurður AK 1100, Skirnir AK
1200, Guðbjörg ÍS 900, Höfr-
ungur II AD 1550, Guðbjörg
ÓF 600, Hafrún ÍS 1500, ólaf-
ur Tryggvason 1100, Víðir II
1100 og Héðinn 1100.
Fréttaritarar Mbl. símuðu
eftirfarandi fréttir í gær:
Akureyri — 1 dag kom Ól-
afur Magnússon EA til Krossa-
ness með 1271 mál síldar og
Súlan EA með 1092 mál. ól-
afur Magnússon er fyrsta skip-
ið sem kom með síld til Krossa
ness í fyrra og fyrsta skipið
sem kom með síld til Akureyr-
ar í vor, en hana fékk skipið á
leiðinni að sunnan. Skipið var
hæst á síldveiðum fyrir Norð-
urlandi í fyrra og er skipstjóri
Geller náöi Keres
Vann BenkÖ övænt í tapaðri skák
WILLEMSTAD, Curacao, 27.
júní: — Sovét-stórmeistar-
inn Efwim Geller sigraði
Pal Benkö í síðustu umferð
áskorendamótsins. — Skák
þeirra fór í bið eftir 40 leiki
og þegar þeir tefldu biðskák-
ina féll Benkö á tíma í 54.
leik, átti þá aðeins eftir tvo
leiki þar til skákin færi aft-
ur í bið.
Þetta kom mönnum mjög
á óvart, þar sem ekkd var
annað séð en Benkö ætti
unna skák.
Þegar skákin fór fyrst í
bið átti Benkö peð yfir og
náði fljótlega öðru peði í
drottningar-endatafli. í slíkri
stöðu ber að vísu mjög að
varast að andstæðingurinn
nái ekki jafntefli með þrá-
skák, en skákin á þó að vera
auðunnin hvaða stórmeist-
ara sem er, enda kom eng-
um áhorfanda til hugar að
Benkö myndi tapa skákinni.
Eftir 50. leik fór Benkö að
eyða miklum tíma í umhugs-
un og eftir 54. leik átti hann
litinn tíma eftir, en þó nægi
legan til þess að leika tvo
leiki í viðbót. Það er eigin-
lega sama hverju hann hefði
leikið, útkoman hefði aldrei
orðið lakari en jafntefli —
en hann hélt áfram að
hugsa þar til klukkan féll.
Þessi úrslit höfðu það í
för með sér, að Geller hlaut
17 vinninga og náði þar með
Keres að vinningatölu. —
Verða þeir nú að heyja ein-
vígi um það, hvor þeirra
fær að taka þátt í næsta á-
skorendamóti án þess að
vinna sér þann rétt með
þátttöku í millisvæðamóti
og síðan kandidatamóti. —
Keppnisstjórnin hefur nú
sent ósk um það til stjórnar
Alþjóðaskáksambandsins, að
það einvígi verði teflt í ,
Rússlandi síðar, þar sem
keppendur eru orðnir þreytt
ir og vilja gjarnan komast
sem fyrst heim.
★
Þess má geta að önnur
skákin, sem Keres tapaði á
mótinu, var á móti Benkö,
svo hann hefur orðið Keres
erfiður ljár í þúfu.
Í7'
Kortið sýnir vestursvæðið út af
Horni, þar sem flotinn heldur
sig. Síldin hefur þokazt nær
landi.
Hörður Björnsson frá Dalvík.
— St. E. Sig.
ísafjörður — Eftirtalin skip
hafa landað síld á ísafirði til
frystingar: Á þriðjudag Rán,
Hnífsdal, 250 tn., á miðvikudag
Gunnvör 122 tn., Páll Pálsson
248 tn. og Guðbjörg 385 tn. Á
fimmtudag lönduðu Rán 407
tn. og Hrönn 400 tn. Síldina
fengu bátarnir út af Horni.
— J.P.H.
Skagaströnd — Fyrsta síldin
á sumrinu barst hingað í gær.
Voru það heimabátarnir Húni,
sem kom með 800 tn. og Helga
Björg með 600 tn. Síldin var
mjög misjöfn, og fitumagn henn
ar 13—17%. Nokkuð af síld-
inni fór í frystingu en afgang-
urinn í bræðslu.
Hér hafa landað I dag eftir-
taldir bátar: Svanur RE 600
mál, Þórkatla GK 700, Freyja
GK 600 og ólafur Magnússon
700 mál. Þessi síld veiddist á
Strandagrunni. Einnig kom
hingað Guðmundur frá Bæ ST
55 með 300 mál af smásíld, sem
veiddist inni á Steingrímsfirði.
— S.J.
Bíl stolið
í FYRRADAG var jeppa-
bílnum R 5244 stolið af
Rauðarárstíg, fyrir' utan
bifreiðaverkstæði Egils Vil-
hjálmssonar. Jeppabíll þessi
er grænn, með farangurs-
grind á þaki, árgerð 1947.
Þeir, sem kynnu að hafa orð
ið varir við bílinn eru vin-
samlegast beðnir að gera
rannsóknarlögreglunni að-
vart
I Framsókn ætlaði
að fá fjóra kjörna
í SAMBANDI við úrslit Bún-
aðarþingskosninganna á Suð-
urlanidi, sem fram fóru sl.
sunnudag hefur Timinn hald-
ið því fram aS þau sýni utór-
sigur Framsóknarmanoia í
þessum landshluta.
Þtss ber að geta að á ýmsu
hefur oltið um úrslit slíkra
kosninga á Suðurlandi. Óhag-
stæðust hefur útkoma þeirra
verið fyrir Sjálfstæðisflokk-
inn árið 1954. Þá fengu Fram-
sóknarmeran 459 atkvæði en
Sjálfstæðismenn 249 atkvæði
eða 35%.
Árið 1958 varð niðurstaðan
sérstaklega hagstæð fyrir
Sjálfstæðisflokkinn, miðað við
kosningamar 1954. Þá fengu
Framsóknarmenn 563 atkvæði
en Sjálfstæðismenn 446 %t-
kvæði eða 44,2%.
í ko&niragunum um síðustu
helgi fengu Framsóknarmenn
742 atkvæði en Sjálfstæðis-
menn 453 eða 38%.
Niðurstaðan í bessum kosne
ingum er því mun hagstæðari
Sjálfstæðismönnum en kosn- «
ingarnar 1954. k|
Árið 1958 sóttu Sjálfstæðis- J
meran Búnaðarþingskosning- 1
araar mun betur en Fram- 1
sóknarmenn, eins og tölurnar U
sýna. Framsókraarmenn voru S
þá óánægðir með „bjargráð- 1
in“ og vinstri stjórnina. Þess I
vegna var hlutur Framsókn- |
ar þá mun verri era nokkxu ú
sinni áður.
t síðustu kosnlngum var V
kosið til Búnaðarþings um U
leið og sveitarstjórnarkosnirag J
ar fóru fram. Þátttaka varð 1
því mun meiri nú en nokkru 1
sinni fyrr. |
Framsóknarmeran höfðu ú
mikinn áróður á frammi við g
þessar kosningar, t. d. með V
sérstakri blaðaútgáfu og full- |
yrðingum um að þeir gætu J
fengið fjóra menn kosraa. Fór 1
því víðsfjarri að þeir næðu j
því takmarki sánu. Voru þeir
miklu fjær því nú era árið
1954.
Heimdallarferð austur
fyrir fjall á laugardag
FYRSTA ferðin, sem Heim
dallur FUS beitir sér fyrir á
þessu sumri, verður farin á
morgun, laugardag þ. 30.
júní. Er ferðinni heitið aust-
ur fyrir fjall og verða m.a.
skoðuð gróðurhús í Hvera-
gerði, Mjólkurbú Flóamanna
og Steingrímsstöð við Efra-
Sog, en á Selfossi mun for-
maður Sambands ungra Sjálf
stæðismanna ávarpa þáttak-
endur og skýra þeim frá
ýmsum þáttum í starfsemi
sambandsins.
Lagt verður af stað í ferðina
frá Val'höll við Suðurgötu kl. 2
eJh. á morgun. Verður fyrst ek-
ið í Hveragerði, þar sem Matto
ías Sveinsson, sveitarstjóri, mun
taka á móti hópnum og kynna
fyrir þeim hinn umfanismikla
gróðurhúsarekstur á staðnum.
Áfram verður haldið til Selfoss
og Mjólkurbú Flóamanna skoð-
að. Á Selfossi verður samelgin-
leg kaffidrykkja með unguni
Sjlálfstæðismönnum þar og á
nærliggjandi slóðum. Við það
tækifæri mun formaður Samb.
ands ungra Sjálfstæðismanna.
Þór Vithjálmsson, borgardómari
flytja stutt erindi um starí-
semi 5US.
Að svo búnu verður haldið
áfram að Sogi og nýjasta virkj
unin, Steingrímsstöð, skoðuð
undir leiðsögn. Þaðan verður
ekið til Reykjavíkur um Þing-
völl og kvöldverður snæddur 1
Valihöll austur þar.
Áætlað er að koma til Reykia
víkur aftur milli kl. 10 og há'f
ellefu á laugardagskvöldið. —
Þátttaka tilkynnist í skrifstofu
Heimdallar í Valhöll við Suður-
götu, sími 17100 eða 18192, fyi’-
ir kl. 7 1 kvöld eða fyrir hádeg-
ið á morgun. Fargjaldi er mjög
stillt í hóf. — Nánar verður sagt
frá sumarstarfsemi Ferðadeild-
ar Heimdallar á Æskulýðssiðu
Mbl. á morgun.
Bílslys n
Akureyii
Veðurspáin kL 10 í gærkvöldi:
SV-land til Vestfjarða og
miðin: Sunnan eða SA stinn-
ingskaldi og rigning fram eft
ir nóttu, SV kaldi og skýjað
en úrkomulítið á morgun.
Norðurland, norðurmið og
NA-mið: Sunnan gola og sums
staðar rigning í nótt, gengur
í SV kalda og léttir til á morg
\i n.
NA-land , Austfirðir og
Austfjarðamið: Sunnan kaldi
og skýjað en víðast þurrt
fram á morgundaginn, en létt
ir þá til með SV kalda.
SA land og miðin: Sunnan
kaldi, rigning og þokusúld.
Veðurhorfur á laugardag:
SA-læg átt, víða rigning
sunnan lands en þurrt að
mestu fyrir norðan.
Akureyri 28. júní.
NOKKRU eftir miðnætti á mið-
vikudagsnótt var VoikswagenbíH
á leið norður Hafnarstræti á Ak-
ureyri. Nálægt húsinu nr. 35
lenti bíllinn á ljósastaur, braut
hann og stórskemmdist. Auk bíl-
stjórans var stúlka farþegi í-fram
sæti og meiddist hún talsvert og
var flutt í sjúkrahús. Kastaðist
stúlkan á framrúðu bílsins, braut
hana með þöfðinu og kastaðist
síðan hálf út um gluggann. StúLk
an hlaut heilahristing, svo og
nokkra skurði og skrámur en
bílstjórinn slapp með minni
meiðslL Hlaut hann nokkrar
skrámur og marðist eitthvað. —
Bíllinn var frá bílaleigu.
— St. E. SL