Morgunblaðið - 29.06.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.06.1962, Blaðsíða 19
FSstudagur 29. júní 1962 MORGU1SBLAÐ1Ð 19 r'- Í.S.Í. K.R. K.S.Í. Nú leikur Þórólfur Beck með KR Úrvalslið S.B.Ii. og K.R. leika í kvöld föstudaginn 29. júní kl. 8,30 eh. á Laugardalsvellinum iPt Dómari: Haukur Óskarsson ;s Þetta er leikurinn sem allir knattspyrnuunnendur hafa beðið eftir. Verð aðgöngumiða: ■-PljllBíi Börn kr. 10,00, Stæði kr. 35,00, Stúkustæti kr. 50,00 Tekst KR að vinna Danina? INGOLFSCAFE Gö'mlu dansarnir í kvöld kl. 9. Damsstjóri: Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826. LJÖSMYNDASTOFAN LOFTUR hf. lngólfsstræti 6. Pantið tíma í sima 1-47-72. Lúdó-sextett ★ Söngvari Stefán Jónsson Suður-afríska dans- og söngkonan PATIENCE GWABE — skemmtir Vegna flutninga verða skrifstofur okkar og vörugeymslur lokaðar á morgun laugardaginn 30. júní. Opnum aftur mánudaginn 2 júlí að Sætúni 8 (gegnt Höfða). — . J0HNS0N & KAABER LANDSMÁLAFÉLACIÐ VÖRÐUR SUMARFERÐ VARÐAR SUNNUDAGINN 1. JÚLÍ 1962 Ekið verður suður Krísuvíkurvegxnn að Kleifarvatni framhjá Herdísarvík, Hlíðarvatni og að Strandakirkju og staðnæmst þar. Síðan verður ekið yfir Selvogsheiði frainhjá Kvennagönguhólum, svo liggur leíðin inn í Ölfus framhjá Hveragerði, Selfossi að Eyrarbakka og Stokkseyri um Vill- ingahoit og staðnæmst þar. Frá Villingaholti verður ekið upp Flóann og komið á Suðurlandsveg «g snúið til austurs og síðan haldið upp á Skeið um Iðubrú að Skálholti, en frá Skálholti verður ekið til Reykjavíkur um Þingvelli. Farseðlar seldir til kl 10 í kvöld. Kunnur leiðsögumaður ver&ur með i förinni Farseðlar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu uppi og kosta kr. 225.00 (innifaiið í verðinu er miðdegis- verður og kvöldverðux). — Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 árdegis, stundvíslega. Stjórn Varðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.