Morgunblaðið - 29.06.1962, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 29.06.1962, Qupperneq 17
(f Föstudagur 29. júní 1962 MORGVISBT. 4 ÐIÐ 17 Sigurður Minning 1 DAG fer fram í Fossvogs- kapellu minningarathöfn um Sigurð Jónsson, bónda að Ósi í Breiðdal, sem lézt í Landsspít- alanum 21. þessa mánaðar. — Hann var faeddur að Eyjum í Breiðdal 19. des. 1886, sonur hjónanna Önnu Eiríksdóttur og Jóns Bjarnasonar, bónda þar. Eina systur átti hann, Rósu, sem nú fylgir bróður sínum hinzta spölinn og var einkar kært á milli þeirra systkinanna. Kvæntur var hann Jóhönnu Sigurðardóttur frá Fossgerði á Berufjarðarströnd, hinni mestu myndarkonu, sem lifir mann sinn ásamt 6 mannvænlegum börnum, en einn dreng misstu þau ungan. Auk þessa ólu þau upp að meira eða minna leyti 5 önnur börn. Sigurður var um margt óvenjulegur maður. Hann var hár vexti og hinn karlmann- legasti, greindur og umfram allt einstakt ljúfmenni, sem ekkert mátti aumt sjá og öllum vildi gott gera og er mér óhætt að fullyrða að engan átti hann óvildarmann alla sína daga og hef ég engan þekkt sannari og betri en hann. Sigurður og Jóhanna bjuggu öll sín búskaparár að Ósi og margir eru þeir, sem búnir eru að þiggja þar greiða og gist- ingu, því auk þess sem ós er í þjóðbraut og þar var ferja til skamms tíma yfir ósinn, þá var gott þar að koma og aldrei var annríkið það mikið að ekki væri tími til þess að sinna gestum. — Okkur öllum, sem (þótti vænst um hann, mun finnast ós svipminni þegar hus- bóndinn er horfinn með sitt hlýja bros — þó landið sé það sama og áður. Það er ekki vandalaust að taka sér penna í hönd til þess að skrifa um Sigurð, því ótal- margt væri hægt um hann að segja, en pessar línur eiga að- — / grenjaleit \ Framhald af bls. 13. krappaþýfismóa og mela, þar sem hann óð í hófskegg. Seint verður dáðst um of að þess- um einstæða grip, sem ís- lenaki hesturinn er. Eftir að hafa tekið ofltkur bita fleygðum við okkur í pok ana og heyrði ég þá feðga brátt hrjóta. Sjálfur lá ég með hugsanir mínar og varð ekki svefnsamt. Úti var svartaþoka og vorkyrrð á heiðum. Þar var „ekki sjón að sjá, né hljóð að hlýða“, mófuglarnir voru seztir að. Ég heyrði ekkert er ég skreið úr pokanum og gekk út í nóttina. Þokuúðinn lagð- ist að mér og smaug niður í hálsmálið og upp ermarnar. Það kom hrollur í mig og ég skundaði inn til að láita ferð- lúann líða úr skrokknum. — (Framhald) — vig. Jónsson eins að vera þakklæti frá mér, konu minni og sonum, til hans fyrir allt sem hann hefur fyrir okkur gert frá fyrstu tið. Við vottum konu hans, börn- um, systur og öðrum ástvinum, okkar dýpstu samúð. Sé það rétt, sem okkur hef- ur verið kennt um framhalds- lífið, þarf enginn að efast um að líf hans handan við gröf og dauða verði bjart og fagurt. Far þú í friði. Friður guðs þig blessi. Hafðu þökk fyrir allt og allt. Hannes B. Árnason. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að síðari hluti aðalskoðunar bifreiða fer fram 2. júlí til 29. ágúst n.k. að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Mánud. 2. júlí * R-6901 til R-7050 Þriðjud. 3. júlí R-7051 — R-7200 Miðvikud. 4. júlí R-7201 — R-7350 Fimmtud. 5. júlí R-7351 — R-7500 Föstud. 6. júlí R-7501 — R-7650 Mánud. 9. júlí R-7651 — R-7800 Þriðjud. 10. júlí R-7801 — R-7950 Miðvikud. 11. júlí R-7951 — R-8100 Fimmtud. 12. júlí R-8101 — R-8250 Föstud. 13. júlí R-8251 — R-8400 Mánud. 16. júlí R-8401 — R-8550 Þriðjud. 17. júlí R-8551 — R-8700 Miðvikud. 18. júlí R-8701 — R-8850 Fimmtud. 19. júlí R-8151 — R-9000 Föstud. 20. júlí R-9001 — R-9150 Mánud. 23. júlí R-9151 — R-9300 Þriðjud. 24. júlí R-9301 — R-9450 Miðvikud. 25. júlí R-9451 — R-9600 Fimmtud. 26. júlí R-9601 — R-9750 Föstud. 27. júlí R-9751 — R-9900 Mánud. 30. júlí R-9901 — R-10050 Þriðjud. 31. júlí R-10051 — R-10200 Miðvikud. 1. ágúst R-10201 — R-10350 Fimmtud. 2. ágúst R-10351 — R-10500 Föstud. 3. ágúst R-10501 — R-10650 Þriðjud. 7. ágúst R-10651 — R-10800 Miðvikud. 8. ágúst R-10801 — R-10950 Fimmtud. 9. ágúst R-10951 — R-11100 Föstud. 10. ágúst R-11101 — R-11250 Mánud. 13. ágúst R-11251 — R-11400 Þriðjud. 14. ágúst R-11401 — R-11550 Miðvikud. 15. ágúst R-11551 — R-11700 Fimmtud. 16. ágúst R-11701 — R-11850 Föstud. 17. ágúst R-11851 — R-12000 Mánud. 20. ágúst R-12001 — R-12150 Þriðjud. 21. ágúst R-12151 — R-12300 Miðvikud 22. ágúst R-12301 — R-12450 Fimmtud. 23. ágúst R-12451 — R-12600 Föstud. 24. ágúst R-12601 — R-12750 Mánud. 27. ágúst R-12751 — R-12900 Þriðjud. 28. ágúst R-12901 — R-13050 Miðvikud. 29. ágúst R-Í3051 — R-13200 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bif- reiðaeftirlitsins Borgartúni 7 og verður skoðun framkvæmd þar daglega, kl 9—12 og kl. 13—16,30. nema föstudaga til kl. 18.30. Við skoðun skuiu ökumenn bifreiðanna leggja fram full- gild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátrygg- ingariðgjald ökunianna fyrir árið 1961 séu greidd, og lög- boðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bif- reiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun íyrir greiðslu afnotagjalda til ríkisútvarpsins fyrir árið 1962. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd ug bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni tii skoðunar á rétt- um degi, verður hann lálinn sæta sektum samkvæmt um- r'erðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem tii hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 28. júní 1962. SIGURJÓN SIGURÐSSON. YÍZKUSKÓLI ANDREU Innritun daglega fiá 10 f.h. að Skólavörðustíg 23. 20565 - SfAff - 20565 i Dragtir, kjólar Ný sending. Skólavörðustíg 17 — Sími 12990. Tilkynning Nr. 7/1962. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á seida vinnu hjá rafvirkjum: I. Verkstæðisvinna og viðgerðir: Dagv.: Bftirv.: Næturv.: Sveinar Sveinar m/ framhalds- kr. 47.95 kr. 74.75 kr. 90.05 prófi og verkstjórar .. Verkstjórar m/fram- — 52.75 — 82.25 — 99.05 haldsprófi — 57.55 — 89.70 — 108.05 Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal vinna, sem er undanþegin söluskatti, vera ódýrari, sem því nemur. II. Vinna við raflagnir: Dagv.: Eftirv.: Næturv.: Sveinar Sveinar m/framhalds- kr. 44.40 kr. 69.30 kr. 83.50 prófi og verkstjórar .. Verkstjórar m/ fram- — 48.35 — 76.25 — 91.85 haldsprófi — 53.30 — 83.15 — 100.20 / Reykjavík, 27. júní 1962. VERÐLAGSSTJÓRINN. Útboð Raforkumálaskrifstofan æskir tilboða í smíði, afhendingu og eftirliti með uppsetningu á eftirtöldum vélum í rafstöð í Hveragerði: 2 8,5 MW hverfil-rafalsamstæðum og hjálpartækjum þeirra. Hverflarnir verða knúðir með jarðgufu úr borholum og skuiu vinna með eimþéttingu Til samanburðai óskast tilboð í 1 16,0 MW nverfii-rofalsamstæðu og hjálpartækjum fyrir sömu skilyrði. Uppdrættir og utboðslýsingar verða fáanlegar hjá ráðu- nautum Raforkumálaskrifstofunnar, Messrs. Merz and McLellan, Carliol House, Newcastle upon Tyne 1, Englandi. Aðilar, sem áhuga hafa á að gera tilboð, skulu snúa sér bréflega til Raforkumálastjóra með ósk um að fá útboðs- lýsingarnar aíhentar, og skal afrit af bréfinu sent sam- tímis til Messrs. Merz and McLellan Carliol House, Newcastle upon Tyne 1. Umsækjendur skulu jafnframt gera grein fyrir reynslu sinni og hæfni, og setja eftirfarandi skilatryggingu, er greiðist Rarorkumálaskrifstofunni í Reykjavík: a) £ fyrir sex eintök af útboðslýsingunum. Fé þetta verður endurgreitt gegn afhendingu tilboðs í þririti eða afhendingu innan hálfs mánaðar á öllum 6 eintökum útboðslýsnganna, óskaddaðra. b) Óendurkræft gjald að upphæð £ 5 fyrir hvert viðbótareintak sem óskast af útboðslýsingunum. Frumriti tilboðsins og einu afriti þess með bindandi undirskrift skal skilað í lokuðu umslagi til Raforkumála- skrifstofunnar í Reykjavík, eigi síðar en kl. 16, mánudag- inn 3. september 1962. Tvc afrit af tilboðinu, í lokuðu umslagi, skulu afhent í skrifstofum Messrs. Merz and Mc Lellan, Carliol House. Newcastle, upon Tyne 1, Eng- landi, eigi síðar en kl. 12 á hádegi, 4 september 1962. Afrit af útboðslýsingunum verða til sýnis ókeypis í Raf- orkumáiaskrifstofunni, Laugavegi 116, Reykjavík. RAFORKUMÁL ASTJ ÓRI.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.