Morgunblaðið - 29.06.1962, Side 9
Föstudagur 29. júní 1962
MORGVISBL AÐIÐ
9
VélrliunarstúEkur
Vél viljum ráða nokkrar vanar vélritunar-
stúlkur strax. Samvinnuskólamenntun,
verzlunarskóla eða önnur nliðstæð mennt-
un æskileg. Umsóknareyðublöð fást hjá
Starfsmannahaldi SÍS í Sambandshúsinu,
sem gefur enníremur nánari uppiýsingar.
STARFSMAN NAHALD
IJngir menn
á aldrinum 18—30 ára óskast til starfa í ullarvöruverk-
smiðju vora. Vefarar sem hafa reynsiu í faginu ganga fyrir,
við viljum einnig ráða aðra sem geta fengið nauðsynlega
æfingu í verksmiðju vorri.
Arne Fabrikker eru í snotru umhverfi ca. 30 mín. með
bíl frá Bergen.
Við myndum útvega hús gegn sanngjarnri leigu.
Sendið umsóknir til skrifstofunnar —
A/S ARNE FABRIKKER
AVD. ULLAREFABRIKKEN
YTRE ARNA, PR. BERGEN.
Nokkrir trésmiðir
óskast strax
tll breytingar í húsinu Hafnarstræti 1—3
ásamt bakhúsum.
Upplýsingar gefur í dag og næstu daga
ÞORVALDUR ARI ARASON, HDL.
Lögmannsskrifsto.fa Skipholti 5,
sími r7453.
RAFKNIJNAR
GABÐSIÁTTUVÉLAB
V-,-.nii iíkapall
Vélin er sjálfknúin. Rofi og kúpling
í handfangi, 14“ skari.
Dráttarvélar hf.
Hafnarstræti 23.
Seljum allskoniar veitingar.
Fast fæði og einstakar mál-
tíðir.
Bjartir og vistlegi'r samkomu-
salir.
Björt og rúmgóðr gesíaher-
bergi.
Önnumst veizlur og sam-
kvæmi, seljum smurt brauð
■og veizlumat.
Fyrsta flokks matur. Góð
þjónusta.
Leigjum herbergi og sali til
fundahalda.
Koma stærri ferðamannahópa
óskast tilkynnt með sem
beztum fyrirvara.
Eina hótelið
í Vestmaiwtaeyjum.
Hótel
Heiðavegi 15,
Vestmannaeyjum.
Símar 421 og 422.
Óiiýni prjónavönirnar
seldar í dag eftir kh L
Ullarvörubúðin
Þingholtsstræti 3.
Fiat Multipía
Til sölu Fiat bifreið, smíðaár
1958, í góðu lagi og nýskoðuð.
Uppl. í síma 18942, föstudag
frá kl. 17 og laugardag frá
kl. 14. Hagstætt verð, ef sam-
ið er strax.
Amerískar
kvenmoccas'iur
SKÓSALAN
Laugavegí 1.
Srotajárn ng málma
kaupir hæsta verði.
Arinbjörn Jonsson
Sölvhoisgdtu 2 — Sinti 11360.
Smurt hraub
og snitlu'
Opið frá ki. 9—11,30 e.b
* Sendum heim.
Brauðborg
trakkaftig 14. — Símj 1868G
Smurt braub
Snittur coctailsnitiur canape
Seljum smurt orauð fyrir
stærri og mmni veizlur. —
Sendum heim.
R A U » A «ILLAN
Laugavegi 22 — Simi 13i2k
W tailgsalq
BERGPÓRUGÖTU 3 * SIMAR: I9032-3Ó870
selur
Renault Dauphine ’61
Opel Caravan ’60
Chevrolet ’59
biioisoila
BER.G ÞÓRUGöTU 3 • SIMAR 19032-36870
ÚLFAR JACOBSEN
FERÐASKRIFSTOFA
Sími 13499.
Raufarhólshellir, gönguför
á Heklu eða útreiðatúr frá
Skarði á Landi um Hrauntei-g
að Heklu, Tröllkonuihlaupi og
Þjófafossum.
Hús í Hveragerði1
Þriggja herb. einbýlisihús á-
samt bílskúr á stórri vel rækt
aðri lóð til sölu eða í skiptum
fyrir litla íbúð í Reykjavík.
5 herb. vandað einbýlishús
ásamt stórum bílskúr tii sölu.
Uppl. í síma 22911.
Úrval:
DRAGTIR
KJÓLAR
KÁPUR
Tækifærisverð.
Hlotað og Alýtt
Vesturgötu 16.
MOUSON
ilmsápur og krem
Bankastræti 3.
AUTOPIN
PRJÓNATÆKIÐ
Skemmtileg tómstundaiðja
Ótrúlega lágt verð
Prjónar 70 cm stykki, með
öllu venjulegu garni. Slétt
prjón. Garðaprjón o. m. fl.
Skemmtilegt og
nýtilegt tæki fyrir
yngri sem eldri.
Meðfylgjandi leiðarvísir.
Verð aðeins kr. 370,00.
Sendum aðeins gegn kröfu.
Sendið pantanir, merkt:
AUTOPIN
Box 287, Reykjavík.
Síla & Búvélasalan
Eskihlíð B
Sími 23136
Unglingaskrifborð
úr teaki. — Verð kr. 1875,-.
Svefnbekkir
með rúmfatageymslu og með
háum og lágum göflum úr
teaki og mahogni.
Verð frá kr. 3.275,-.
Skúlason &
Jónsson sf.
Laugavegi 62. Sími 36503.
Skrifstofuhiísgögn
SKRIFBORÐ úr teáki
og eik iheð skjalamöppu-
skúffu-
SKJALASKÁPAR úr
teaki og eik.
RITVÉLABORÐ úr teaki
og eik.
Ennfremur
SKRIFBORÐSSTÓLAR
Sknlason & Jónss. sf.
Laugavegi 62. Sími 36503
að augiysing i stærsva
og útbreid.dasta blaðinn
borgar sig bezt.