Morgunblaðið - 29.06.1962, Side 10
[ ■■wv»'-Wwv- •> - • —* ■ ‘«X
[ \ ' #é * ' - * ;
t , ; ;
Eins ogr skýrt hefur verið frá, er bandaríski hljómsveitarstjórinn og klarinettleikarinn
Benny Goodman um þessar mundir á hljómleikaferð um Sovétríkin. — Mynd þessi var
tekin á hljómleikum hans í Moskvu. (Ljósm.: Nowosti)
I fréttum frá Laos hefur oft Verið minnzt á Savang
Vatthana konung, þótt ekki hafi hann átt þátt í deilum
prinsanna þriggja. Hér sést konungurinn er hann kom
nýlega til Vientiane frá konungsborginni Luang Prab-
ang til að setja nýju ríkisstjórnina inn í embætti (AP)
' ’ *
A mánudag sl. kom Nikita Krúsjeff forsætisráðherra heim til Moskvu úr heimsókn
sinni til Rú neníu. Mynd þessi var tekin við heimkomu ráðherrans á flugvellinum í
Moskvu. (AP)
Mjjpy ý '< •■■ - "■ yrs-ív&'y ' ■' , "frts/'S' ' ‘■’Ofc ''
■ fi & | f I
■■■ ■'. • gp ■ , • .• - - --■
t • *»* * 'n* 1' " " .......'•
m ■. - é 1 Li“
<m rn'-M m
Sjö stór seglskip frá fimm þjóðum koma til Kiel á næst-
unni til að taka þátt í svonefndri Kielarviku. Tvö skip-
anna sjást hér á myndinni, en þau eru skólaskipið „Dan-
mark“ (til vinstri) og þýzka æfingaskipið „Gorch Fock“.
Mynd þessi sýnir eina af skipalyftunum í „W. I. Lenin“-skipaskurðinum, sem grafinn
hefur verið milli stórfljótanna Volgu og Don, ’syðst í Sovétríkjunum. Pramminn «* -
fara frá Volgu yfir á Don og þaðan niður fljótið með timburfarm til Rostow vio aí-
uvshaf. (Nowosti)
' .. , .
Þetta einkennilega „skip“, sem verið er að hleypa af
stokkunum í Bandarikjunum, er í rauninni hafrann-
sóknarstöð. Það er um 110 metra langt og er ætlunin að
draga það á haf út og sökkva því á 100 metra dýpi, svo
annar endinn standi upp úr sjó. Þar verða svo gerðar
ýmsar rannsóknir á sjávarbotninum og fleira.
/