Morgunblaðið - 29.06.1962, Page 5
Föstudagur 29. júní 1962
MORGVNBTAÐIÐ
5
I
NÚ í vikunni heldur Kennara
félagið Hússtjórn aðalfund
sinn á ísafirði og jafnframt
verður þar námskeið fyrir um
30 kennara frá húsmæðraskól
um og öðrum skólum. Hefur
félagið fengið danska konu,
frú Ingrid Poulsen til að
flytja erindi um fjölskyldu-
fræði. Einnig mun hún flytja
erindi um sama efni á vegum
Bandalags kvenna í Tjarnar-
bæ kl. 9 e.h. fimmitudaginn 5.
júlí.
En hvað er þá þessi fjöl-
skyldufræði? Um það rædd-
um við við frú Poulsen, er
við náðum tal af henmi daginn
eftir að hún kom frá Kaup-
mannahöfn, Þetta er alveg ný
fræðigrein, sem þó bygtgir á
eldri greinum. Frú Poulsen
kennir hana á námskeiðum
fyrir kennara við Árósahá-
skóla og er hún fyrsti kenn-
arinn í þeirri grein, en ætlun-
in er að fá kennslu í þessum
fræðum inn í húsmæðrafræðsl
una og e.t.v. víðar í skólakerf
ið. Frú Poulsen kveðst vera
að þreifa sig áfram með
hvernig kennsla í þessum fræð
um sé hagkvæmust. Hún er
lögfræðingur að menntun,
gift og með 4 börn og það er
þegar nokkuð til að ganga
út frá, segir hún.
Upphaflega voru það Banda
ríkjamenn ag Svíar sem byrj-
uðu fræðslu í þessu, Banda-
ríkjamenn út frá kennslu í
barnasálfræði, en Sví-
ar byrjuðu aftur á móti á að
rannsaka stöðu fjölskyldunn-
ar, er barnsfæðingum fækk-
aði þar í landi. — Þetta
svið varð síðan umfangsmeira
í báðum löndunum. — Undir-
stöðuna fyrir heilbrigðu heim-
ili frá skipulagslegu sjónar
miði fáum við í öðrum fögum,
en hvað stuðlar að andlega
heilbrigðu heimilislífi ætti að
vera hægt að leiðbeina með,
segir frú Poulsen. Þetta kalla
Bandaríkjamenn „Family Rel
ation“ og leggja mikla á-
herzlu á það. Ef til vill verður
bezt komið að undirstöðunni
með því að kryfja til mergj
ar af hverju maður lifir
fjölskyldulífi, hvernig þessi
háttur komizt á í upp-
hafi hvernig fjölskyldulíf-
ið hefur þróazt o.s.frv. Og
taka fyrir fjölskylduna, hvern
ig hún breytist frá fjölskyldu
nýgiftu hjónanna, síðan hjóna
með smábarn og loks með
stærri fjölskyldu. Og það leið-
ir til þess að fólk skipuleggur
fyrirfram sitt fjölskyldulíf, en
lætur það ekki bara verða eins
og verkast vill. Annars sagði
frú Poulsen, að sitt hlutverk
væri að leggja undirstöðuna
undir slíka fræðslu á nám
skeiðunum við Árósháskóla,
en síðan yrðu húsmæðrakenn
ararnir að útfæra hana.
Frú Poulsen fór til ísa-
fjarðar á þriðjudag, með frk.
Halldóru Eggertsdóttur, for-
manni Hússtjórnar, og dvelj-
ast þær í 4 daga. Síðan kem-
ur hún til Reytkjavíkur og
heldur fyrrnefndan fyrirlest-
Glmskipafélag Reykjavikur h.f.: —
Katla er 1 Keflavík. Askja er i Rvík.
Loftileiðir h.f.: 29. júní er I.eúitr
Eiríkesson væntanlegur frá NY kl.
06:00. Fer til Glasg. og Amsterdam kl.
07:30. Kemur til baka frá Amsterdam
og Glasg. kl. 23:00. Fer til NY kl.
00:30. Þorfinnur karlsefni er væntanl.
frá NY kl. 11:00. Fer til Osló, Khafnar
og Hamborgar kl. 12:30. Eiríkur rauði
er væntanlegur frá Stafangi og Osló
kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30.
Fiugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Hrímfaxi fer til Glasg. og Khafnar kl.
08:00 i dag. Væntanl. aftur til Rvíkur
ki. 22:40. Fer til Glasg. og Khafnar kl.
08:00 í fyrramálið. Gullfaxi fer til
Lundúna kl. 12:30 í dag. Væntanl. aft
ur til Rvíkur kl. 23:30 í kvöld. Fer til
Bergen, Oslóar, Khafnar og Hamborg
ar kl. 10:30 í fyrramálið. Innanlands-
flug: í dag e áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagur-
hólsmýrar, Hornafj., Húsavikur, ísa-
fj. og Vestm.eyja (2 ferðir). Á morg
un til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða,
Fagurhólsmýrar, Hornafj., Húsavíkur,
ísafj. og Vestm.eyja (2 feðir).
Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss
fer frá Hafnarfirði kl. 24:00 í kvöld
tii Rotterdam. Dettifoss er í Rvik. Fjall
foss fór frá Raufarhöfn í gærkvöldi
til Akureyrar. Goðafoss er í Rvik.
Gullfoss er í Rvík. Lagarfoss er á leið
til Rostook. Reykjafoss er á leið til
Kh.afnar. Selfoss er í NY. Tröllafoss
er í Rvík. Tungufoss fór frá Akureyri
í gær til Siglufjarðar. Laxá fer frá
Hamborg í dag til Rvíkur. Medusa lest
ar í Antverpen um 28. 6.
Skipadeild SÍS: Hvassafell er i Rvik.
Arnarfell er í Haugasundi. Jökulfell
er á leið til NY. Dísarfell er á Akur
eyri. Litiafell er á leið til Rvíkur.
Helgafell er væntanl. til Rouen 29. 6.
Hamrafell er á leið til íslands.
Hafskip h.f.: Laxá er á leið til
Heykjavíkur.
Jöklar h.f.: Drangajökull er í Rott
erdam. Langjökull er i Norrköping.
Vatnajökull fór í gær frá London til
Reykjavíkur.
Skipaútgerð rikisins: Hekla fer frá
Khöfn í kvöld til Kristiansand. Esja
fer frá Rvík í dag austur um land í
hringferð. Herjólfur fer frá Hornafirði
i dag til Vestm.eyja og Rvíkur. Þyrill
fór frá Rvík í nótt til Borgarness.
» Skjaldbreið er á Vestfjörðum. Herðu
breið fór frá Rvík í gær vestur um
land í hringferð.
Tryggvi Þorsteinsson frá 15. júni
i tvo mánuði (Ólafur Jónsson Hverfis
götu 106).
Þórður Möller frá 12. júní I 4—6
vikur (Gunnar Guðmundsson).
Þegar vinur minn er vansæll, leita
ég hann uppi, þegar hann er ham-
ingjusamur, bið ég komu hans. —
Le Baron Petit.
Vinurinn er mér kær, en mér getur
Iíka óvinurinn að gagni komið. —
Vinurinn sýnir mér, hvað ég megna,
en óvinurinn kennir mér, hvað ég ætti
að gera. — Schiller.
Vitur maður ber ekki virðingu fyrir
manni sakir orða hans. Hann metur
ekki heldur það, sem sagt er, minna
fyrir það, hver segir það. — Konfucius.
Pan-American flugvélar komu frá
London og NY í morgun og héldu á-
fram eftir skamma viðdvöl til þessara
sömu borga.
+ Gengið 4
27. júní.
Kaup Sala
1 Sterlingspund ... .... 120,62 120,92
1 Bandaríkjadollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,77
100 Norskar kr .... 601,73 603,27
100 Danskar krónur ... 623,27 624,87
100 Sænskar kr .... 835,05 837,20
10 Finnsk nörk .. .... 13,37 13,40
100 Franskir fr. .. .... 876,40 878,64
100 Belgiski" fr .... 86,28 86,50
100 Svissneskir fr .... 994,67 997,22
100 V-þýzk mörk .... .... 1076,90 1079,66
100 Tékkn. cnur .... .... 596,40 598,00
100 Gylliwi .... 1195,13 1198,19
1000 Lírur 69.38
100 Austurr. sch .. 166,46 166,88
100 Pesetar .... 71.60 71,80
Læknar fiarveiandi
Árni Björnsson 29. 6. í 6—8 vikur.
(Einar Helgason sama stað kl. 10—11).
Eggert Steinþórsson 29. 6., í 2 vikur.
(í»órarinn Guðnason).
Esra k*étursson óákveðlnn tíma
(Halldór Arinbjarnar).
Eyþór Gunnarsson 18 júní til 2.
júlí. (Victor Gestsson).
Guðjón Klemenzson, Njarðvíkum
til 2. júlí. (Arinbjörn Ólafsson, Kefla-
vík).
Hannes Finnbogason 15. júní til 1.
júlí (Guðjón Guðnason).
Jón Hannesson til lj. júlí. (Stefán
Bogason).
Jóhannes Björnsson 29. 6. í 3 vikur.
(Grímur Magnússon eina viku, Gísli
Ólafsson 2 vikur).
Jónas Sveinsson til júlíloka. —
(Kristján Þorvarðsson í júní og Ófeig
ur Ófeigsson í júlí).
Kristjáu Jóhannesson um óákveíjinn
tíma (Ólafur Einarsson og Halldór
Jóhannsson).
Magnús Ólafsson til 3. júlí. (Daníel
Guðnason Klapp. 25 sími 11228).
Ófeigur J. Ófeigsson til júníloka
(Jónas Sveinsson í maí og Kristján
Þorvarðsson í júní).
Ólafur Geirsson til 25. júlí.
Ólafur Helgason 18. júní til 23. júlí.
(Karl S. Jónasson).
Pétur Traustason 17. júní í 4 vikur.
(Bergsveinn Ólafsson til 1. júlí. Skúli
Thoroddsen).
Sveinn Pétursson um óákveðinn
tíma. (Kristýán Sveinsson).
Skúli Thoroddsen 17. . 6. til 30. 6.
(Guðmundur Benediktsson heimilis-
læknir, Guðm. Björnsson augnlæknir).
Kannast þú við, hvemig gljár
ungra meyja, er úti vaka,
augað hýra, vökuspaka,
andlit fölt og fléttað hár,
þegar yfir enni og brár
óttugeislar höndum taka?
(Stephan G. Stephansson).
Undanfarna daga hafa 49
konur úr kvennadeild Slysa-
varnafélagsins á ísafirði verið
á viku ferðalagi um Suður-
land. í Reykjavík gistu þær í
hinu nýja húsi Slysavarnafé-
langsins við Grandagarð, þar
sem sett var upp mötuneyti
fyrir þær. Sl. sunnudag komu
einnig 60 konur úr kvenna-
deild Slysavarnafélagsins á
1 Eyrarbakka og dvölduzt þær
hér einn dag. Var báðum hóp
unum haldinn sameiginlegur
hádegisverður í Slysavarnafé-
lagshúsinu, en síðan bauð
reykvíska kvennadeildin þeim
j í kynnisferð um borgina og
nágrenni. Myndin sýnir slysa
varnakonurnar að afloknum
Verzlunaráhöld til sölu
Búðardiskar, skápar, pen-
ingakassar, útstillingatæki
o. fl. Uppl. í síma 13799.
K.K.-skellinaðra
til sölu að Eskihlíð 20 A
í dag kl. 2—4. Hagstætt
verð.
N auCungaruppboð
sem auglýst var í 20. 21. og 23. tbl. Lögbirtingablaðsins
1962 á húseigninm Hnjótum við Breiðholtsveg, hér í bænum,
talin eign Svans Skærir.gssonar, fer fram eftir kröfu Þor-
valdar Lúðvíkssonár hrl og Útvegsbanka fslands á eigninni
sjáifri, miðvikudaginn 4. júlí 1962 kl. 2 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 20., 21. og 23. tbl. Lögbirtingablaðsins
1962 á hluta I A-götu 1 við Breiðholtsveg, hér í bænum, talin
eign Kristins Karissonar, fer fram eftir kröfu bæjargjald-
kerans og tollstjórans í Reykjavík og Jóns Skaftasonar hrl
á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 3. júlí 1962, kl. 3% síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
DUGLEGUR, REGLUSAMUR
maður óskast
til afgreiðslu- og útkeyrslustarfa frá 1. júlí n. k.
Tilboð með uppl. um aldur og fyrri störf óskast sendar
Mbl. fyrir sunnud. merkt: „Áhugasamur — 7279“.
Starf byggingafalltrúa
í Seltjarnarneshreppi er laust til umsóknar. Umsóknir
ósamt launakröfum skulu sendar undirrituðum eigi
síðar en 16. júli n.k.
Sveitarstjóri Seltjarnarneshrepps.
3/o herb. íbúð
í Norðurmýri til sölu, og laust til íbúðar 1. júlí n.k.
RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl.
Laufásvegi 2 — Sími 19960.
Skrifstofustjóri
Stórt fyrirtæki óskar að ráða til sín skrifstofustjóra,
vanan bókhaldi, málakunnátta nauðsynleg. Umsókn
ásamt mynd og upplýsingum um fyrri störf óskast
send blaðinu merkt: „Góð laun — 7096“.
Síldarsöltunarstúlkur
vantar á söltunarstöð Ólafs Ragnars, Siglufirði.
Upplýsingar á skrifstofu Jóns Gíslasonar Hafnar-
firði, sími 50165.
Húseignir til sölu
Húseignir mínar í Hólmavík, að stærð 115 ferm., kjallari,
hæð og ris, ásamt lóðarréttindum fyrir 800 ferm. lóð, er
til sölu. Húseignin er á ágætum stað, hentug bæði til verzl-
unar- og gistihússreksturs og íbúðar. — Þeir, sem áhuga
hefðu fyrir kaupum snúi sér til mín hið allra fyrsta.
Hólmavík, 23. júní 1962.
Jakobína Jakobsdóttir, sími 14, Hólmavík
Siglufjörður Reykjavík Siglufjörður
Vöruflutningar með bifreiðum. Ekið dag og nótt.
Fimm ferðir í viku. Afgreiðsla hjá Vöruflutningamið-
stöðinni, Borgartúni 21, símar 15113 og 12678.