Morgunblaðið - 29.06.1962, Blaðsíða 11
f Föstudagur 29. júní 1962
MORCUNBLAÐIÐ
11
HJOLBARÐAR
eru m júkir og endingargóðir
hafa stóran gripflöt
•Ár flestar stærðir fyrirliggjandi
'jlr lækkað verð
Einkaumboð:
r *
Gunnar Asgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16 — Sími 35205
Söluumboð:
Hjólbarðaverkstæðið Hraunholt
við Miklatorg — Sími 10300
Vörumerkið
//
MASONITE
u
Hér með tilkynnist, að framleiðslufyrirtækið Mas-
onite Corporation, Laurel Missisippi og Chicago,
Illinois, U.S.A. er skrásettur eigandi á íslandi að
vörumerkinu:
,,MASONITE‘.‘
sem er skrásett nr. 34/1948 og endurnýjað 11. marz
1958, fyrir þilplötur, einangrunnrplötur úr efnablönd-
um, veggplötur og pressaðan tilbúim\ við eða viðar-
líki.
Notkun orðsins „MASONITE" um ofanskráðar
vörur merkir að þær séu framleiðsla Masonite Cor-
poration, og notkun þess um sérhverjar aðrar vörur
er því brot gegn rétti Masonite Corporation.
AÖVÖRUN
Komið mun verða í veg fyrir slík réttarbrot með
lögsókn til verndar hagsmunum viðskiptavina og
notenda, og eiganda ofangreinds vörumerkis.
Tilkynning
Hinn 1. júlí n.k. taka eftirfarandi réglur gildi um
út- og innflutning peninga o. fl., samkvæmt reglugerð
viðskiptamálaráðuneytisins frá 21. þ.m.
„Ekki ei heimilt að flytja úr landi eða til íslands
íslenzk skuldabréf og hvers konar skuidbindingar, sem
hljóða um greiðslu í íslenzkum gjaldeyri, nema að
fengnu leyfi, sem Seðlabanki íslands veitir.
Heimilt er að flytja úr landi og til íslands peninga-
seðla og skiptimynt, sem hér segir:
a) íslenzkir peningar: Ferðamenn búsettir hérlendis
mega flytja út og inn í landið allt að kr. 2.500.00.
Ferðamenn búsettir erlendis mega flytja inn allt að
kr. 5.000.00 og taka með sér við brottför allt að
kr. 2.500.00 öðrum aðilum, að meðtöldum bönkum,
er óheimilt að flytja íslenzka peninga inn og út
úr landinu^ nema leyfi Seðlabankans komi til
b) Erlendis peningar: Ferðamenn búsettir hérlendis
mega flytja með sér út og inn í landið þann erlenda
gjaldeyri, sem þeir hafa lögleg umráð yfir. Ferða-
menn búsettir erlendis mega flytja jafnmikla er-
lenda peninga út úr landinu og þer fluttu inn við
komu til landsins.
Bankar, sem heimild hafa til að verzia með erlendan
gjaldeyri svo og aðnr aðilar, sem löglegar heimildir
hafa, mega flytja erlenda peninga inn og út úr landinu".
Reykjavík, 27. júní 1962.
SEÐLABANKl ÍSLANDS.
skór með
Tegund: 643
Verð kr. 489,00
Hvítir
brúnir
beingulir
vínrauðir
Póstsendum
Austurstræti 10.
þjónustun
Hjóla- og stýrisstillingar
Jafnvægisstillingar hjóla
BremsuviðgerSir
Rafmagnsviðgerðir
Gang- og kveikjustillingar
Pantið tíma — Skoðanir eru
byrjaðar.
FORD UMBOÐIÐ
SVEINN EGILSSON HF.
Laugavegi 10b. — Sími 22468.
Heildsali með traust fyrirtæki óskar eftir
ungum reglumanni sem
meíefgasída
Þyrfti helzt að geta lagt fram nokkra fjárhæð eða
tryggingu. Tilboð merkt: „Framtíð — 7097“ leggist
inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 4. 7. 62.
M^tvéruverzl is.n
Nýlenduvöruverzlun eða nýlendu og kjötvöruverzlun
óskast tii kaups eða ieigu. Einnig kemur til greina leiga
á verzlunarhúsnæði. Tilboð merkt: „Viðskipti — 7095
sendist afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudagskvöld.
S A P A
hinna vandlátu
Heíldsölubirgðir:
KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ
Hin næma tunga
finnur að Macleans-hvítar tennur
eru heilbrigðar tennur
.....":T...-v-
Finnið skánina. Meðan þér lesið
þetta, þá er skaðleg skán að
myndast á tönnum yðar. Hún ger-
ir þær ljótar ásýndum, munn-
bragðið súrt og yður er hætt við
tannskemmdum. Þetta getið þér
fundið með hinni næmu tungu
yðar.
Notið Macleans. Næmni tungu
yðar finnur nú að hin sérstæð*
áhrif Macleans hafa hreinsað
skánina. — Jafnvel milli tann*
anna. Nú er munnur yðar met>
fersku bragði, tennurnar skjannk
hvitar, hreinar og ekki eins hæt
við tannpínu.
Heildsölubirgðir GLÓBUS h.f., — Vatnsstig 3. — Simi 179 30