Morgunblaðið - 29.06.1962, Page 14
14
Föstndagur 29. júnf 1962
MORGUNBLAÐIÐ
V-Þjóðverjtu vilja flýta upptöka
Bretlaads í Eiuakagsboudalapið
Bonn, London, Vín,
Strassbourg 27. júní
(AP-NTB).
Utanríkisráðiherra V-Þýzkalands,
Gerhard Schróder, skýrði frá því
á þingi í Bonni í dag, að v-þýzka
stjórnin hefði ákveðið 'að gera
allt, sem í hennar valdi stendur
til þess að flýta því að sam-
komulag náist um upptöku
Breta í Efnahagsbamdalagið.
í þingræðu sinni lagði Söhröd-
er áiherzlu á það, að v-þýzka
stjómin vildi vinna að efnahags
legri og stjórnmálalegri samein-
ingu Evrópu og nánu sambandi
við Bandarikih.
Sohröder sagði ennfremur, að
sitjórn hans teldi æskilegt að
samband Efnahagsbandalagsins
og hlutlausu ríkjanna þriggja,
Sviss, Svíþjóðar og Au-sturríkis,
yrði a-nnað og meira, en hreinir
verzlunarsamningar. Hann sagði,
að hlutleysi þessara ríkja hindr-
aði ekki fulla aðild þeirra
að bandalaginu, en það liti
út fyrir að þau hefðu tals-
verða sérstöðu og þar af leið-
andi mætti búast við því, að við-
ræður um aðild þeirra myndu
taka langan tíma.
Brezka blaðið Daily Express,
1 skýrði hinsvegar frá því í dag,
að Gallup-könnun, sem nýlega
hefði farið fram þar í landi
leiddi í Ijós, að andstaða gegn
aðild Breta að Eínahagsbanda-
laginu hefði vaxið. Er sagt að
43,2 prósent af þeim, sem spurð-
ir voru, hafi verið r jótfallnir að-
ild Breta að bandalaginu, en að-
eins 28,2 prósent henni fylgjandi.
Forsætisráðherra Austurríkis,
Alfons Gorbaoh og utanríkisráð-
herra landsins Bruno Kreisky,
létu í dag í ljós á-nægju með
viðræður, sem þeir hafa átt við
franska stjórnmálamenn um
hugsanlega aðild Austurríkis að
Efnahagsbandalaginu.
Viðræðurnar fóru fram í París
og áður en Görbach, forsætisráð-
herra, hélt heimleiðis ræddi
hann við de Gaulle og aðra for-
ystumenn Frakka.
Kreisky, utanríkisráðherra til-
kynnti við komuna til Vínar, að
viðræðurnar í Frakklandi hefðu
borið tilætlaðan árangur og
Frakkar hefðu heitið að styðja
beiðni Austurríkis um aðild að
Efnahagsbandalaginu og sýnt
fullan skilning á sérstöðu lands-
ins vegna hlutleysis þess.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 38., 90. og 91. tbl. Lögbirtingablaðsins 1961
á hluta í Bræðraparti við Engjaveg, hér í bænum, talin eign
Guðbjörns N. Jenssonar, fer fram eftir kröfu Hafþórs Guð-
mundssonar hdl. á eignuini sjálfri, miðvikudaginn 4. júlí
1962, kl. 4 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 10., 12. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins
1962, á hluta í húseigninni nr. 29 við Bergþórugötu, hér
í bænum, talin eign Áka Jakobssonar, fer fram eftir kröfu
bæjargjaldkerans i Keykjavík, Veðdeildar Landsbankans og
tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3.
júlí 1962, kl. 3 síðdegis.
__________________Borgarfógetinn í Reykjavík.
Innilegustu þakkír til allra, skyldra og vandalausra, sem
glöddu mig á áttræðisafmæli mínu með heimsókn, ljóðum,
skeytum blómum og miklum gjöfum. Ég þakka af hjarta
allan þann hlýhug, sem á bak við liggur.
Svona vona ég, þó að ég sé komin á níræðisaldurinn, að
ég eigi eftir að ferðast oit ennþá með mínum kæru Fáks-
félögum.
Ég bið góðan Guð að vernda ykkur öll um ókomin ár.
Með kærri kveðju.
Jóhanna Jónsdóttir frá Skiphoiti.
Þökkum innilega auðsynda samúð við andlát og jarðarför
INGIBJARGAR TÓMASDÓTTUR
Strandgötu 71.
Affstandendur.
Innilegar þakkir fyrix auðsýnda samúð og hluttekningu
við andlát og útför
GUDRÚNAR PÉTURSDÓTTUR
Nupi, Fljótshlíð.
Guffmundur Erlendsson.
Alúðar þakkir færum við öllum þeim, sem á einn eða
annan hátt auðsyndu oxkur samúð og vináttu við andlát
og jarðarför
KONRÁÐS VILHJÁLMSSONAR
Sérstakar þakkir sendum við læknunum Pétri Jónssyni
og Ólafi Sigurðssyni fynr hlýja umhyggju í sjúkleika hans.
Þórhalla Jónsdóttir,
Steinunn Konráffsdóttir, Friffþjófur Gunnlaugsson,
Kristín Konráffsdóttir, Affalsteinn Tryggvason,
Sólveig Axelsdottir, Gísli Konráðsson.
Ræffa sameinimgu Evrópu
í daig var ákveðið í Strass-
bourg, að foringjar sósíalista í
aðildarlöndu-m Efnahagsbanda-
lagsins og Fríverzlunarsvæðisins,
kæmu saman til fundar í nóvem-
ber nk. til þess að ræða áætlanir
um sameinimgu Evrópu.
SósíalistafloJtkar aðildarríkja
Efnahagsbandalagsins boða til
fundarins, sem haldinn verður i
París og munu leiðtogar brezka
verkamannaflokksins, taka full-
an þátt í honuom, en sósíalista-
flokkarnir í Skandinavíu, Sviss
og Ausfcurríki munu eiga áheym-
arfulltrúa á fundinum.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 83., 85. og 87. tbl. Lögbirtingablaðsins
1961 á húseigninni nr. 157 við Ásgarð, hér í bænum, talin
eign Steinþórs Ingvarssonar, fer fram eftir kröfu bæjar-
gjaldkerans i Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á
eigninni sjálfri, þriðjudaginn 3. júlí 1962, kl. 2 síðdegis.
Borgarfógetinn í Rcykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 20. 21. og 23. tbl. Lögbirtingablaðsins
1962 á húseigninni nr. 22 við Ármla, hér í bænum, talin
eign Tryggva Eirikssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjald-
kerans í Reykjavik á eigninni sjálfri, mánudaginn 2. júlí
1962, kl. 4 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 20., 21. og 23. tbl. Lögbirtingablaðsins
1962, á hluta i húseigninni nr. 36 við Álfheima, hér í bænum,
eign Jóhanns Sigurðssonar, fer fram eftr kröfu bæjargjald-
kerans í Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans og Gísla Ein-
arssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 2. júlí 1962,
kl. 3 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
NÍTT
FULLKOMIÐ
íéftíðhrosyðar
meðhinuNÝJA
^SKOLIÐ MUNNINN — Hiiui
hressandi tilfinning og hinar skín-
andi hvítu tc vitni þess, að
þér notið tannkrem dagsins!
íslendingar nútíiu.ins nota eingöngu
nýtizku tannkrem.
og tmnurnar
skínandi hvítar!
0TTI tíÝTTf
mýkra krem, hressandi plpar-
sem er löður- mynntu - bragð
ríkara. gerir munn yðar sval
an og ver andremmu.
ÞRÝSTIB A TÚBUNA —
Sjáið hve miklu mýkra löður
hins nýja Pepsodents er.
BUr.STIÐ TENNURNAR —
Finnið þykkt og mjúkt löðrið
smeygja sér inn i hverja
litla smugu.
SVALAR MUNNI YÐAR
HRESSANDI BKAGÐI!
MEÐ SÍNU
NÝTT!
virkt hreinsandi efnl eykur
ljóma tanna yðar og birtu
bross yðar.
nýtt!
IRIUM PLUS hreinsar
tennur yðar mun betur
x-pd ín/ic-aoo-w