Morgunblaðið - 29.06.1962, Page 15

Morgunblaðið - 29.06.1962, Page 15
( JS FSstudagur 29. júnf 1962 MORGVTSBLAÐIÐ 15 í 26 ár hefur KODACHROME ]itfilman fyrir 35 mm. og 8 mm. staðið framar öðrum tegundum aö gæðum enda heimsþekkt úrvalsframleiðsla. Og enn bjóðum vér nýja og ætknilega endurbætta filmu KODACHROME II, sem skilar undraverðum árangri. Er nýjung, sem ekki aðeins er 2% sinnum hraðari en eldri geiöin, heldur skapar hún meiri litauðgi og hefur mejra litnæmi. HAMS PETERSEM HF. FYRIR TIMUM VAR HÚN EINS OG ALLAR HINAR ... þá reyndi hún Spray-Tint. í dag er hár hennar glitrandi og gljáandi. Bandbox Spray-Tint er ný og afar auðveld aðferð til bess að lita og lýsa hárið. Úðið Spray-Tint aðeins á og greiðið því í gegnum hárið. Því ekki að fá sér Spray-Tint? Spray-Tint helzt í hárinu þvott eftir þvott (það nuddast ekki úr). Reynið það og sjáið har yðar gljáa af nýjum bjarma og lit Leiðarvísii um litaval fyrir Spray-Tint. Háralitur yðar: Mjög ljóst hár. Notið: Ligth Blonde. -4 Gefur ljósari lit og fallegan gljáa. Ljóst hár. Honey Blonde. Gefur Ijósan silkimjúkan blæ. Skolleitt hár. Glowing Gold. Gefur mjúkan blæ með giltum bjarma. Brúnt hár. blæ með fallegum bjarma. eða svart hár. Dökkbrúnt Chestnut Glints. Gefur fallegan geislandi bjarma. Jarpt hár. Aubum Highligts Gefur fallegan gljáandi blæ. bandbox SPRaY Hreint, tært og afar auðvelt 1 notkun. TÖFRAR SPRAY-TINT GERA YÐUR AÐLAÐANDI OG HÁRALITINN BJARTARI álaði eiginmaður flúði lil Ameríku. Síðan hefur hljóðnað um þessa atburði utan þess hvað einstaka gróusaga hefur skot ið upp kollinum. Nú er kvik myndun Kleöpötru lokið, sem talin er eimhver dýrasta kvik mynd sem enn hefur verið tekin — og þá al'lt í einu skjóta meðfylgjandi myndir upp kollinum. Þær eru tekn ar í Miðjarðarhafssólinni á ítalskri eýju, er nefnist Ischia Skýringar með myndum eru stuttorðar, enda óþarfar. Þar segir, að myndirnar séu tekn ar dag nokkurn, þegar hlé varð á kvikmyndatökunni. Aðalleikararnir njóti Miðjarð arhafssólarinar á eyjunní Ischia, ein síns liðs, og bráð um verði þeir að hverfa aft- ur til starfa í Rómaborg. — Xr >f X- Hvaða áhrif þessar myndir kunna að hafa á rás viðburð anna, látum við tímann skera úr. KRISTALTÆRT — HREÍNLEGT OG AUÐVELT Þegar Elisatoeth Taylor og fjórði maður hennar, Eddie Fisher, skildu í byrjun apríl mánaðar, var almennt talið að kvikmyndaleikarinn Ric- hard Burton hafi komist upp á milli þeirra. Liz og Burton voru aðalleikararnir í kvik- myndinni Kleópatra og höfðu þau sézt oftar saman utan ik f.Aw. I Miðjarðarhafssól sviðsins en sæmilegt gat tal izt. En svo undarlega brá við eftir skilnaðinn að Burton fegursta kona heims. Gerðust lýsti því yfir að hann vildi nú veður válynd í Rómatoorg ekki sjá Liz, sem er talin ein f þar sem þessi atburðir áttu sér stað — hjónaleysin hnakk rifust og bergmálaði rifrildi þeirra í blöðum um allan heim. Kona Burtons kom fljúgandi til Rómarborgar, 'hánn tók brosandi á móti henni,Liz sat skælandi í hót- elherbergi sinu og hinn kokk-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.