Morgunblaðið - 24.07.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.07.1962, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 24. júlí 1962 Pússningasandur Góður, ódýr, 18 kr. tunnan. Símj 50393. Rauðamöl Rauðamöl, fín og gróf. — Vikurgjall. — Ennfremur mjög gott uppfyllingarefni. Sími 50997. Lóð Til sölu lóð, á góðum stað, undir tvíbýlishús. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. J>. m., merkt: „Lóð — 7587.“ Timbur Til sölu notað mótatimibur. Tilboð sendist Mlbl. fyrir 25. þ. m., merkt: Timbur — 777 — 7588“. Stór 2ja berbergja íbúð til leigu nú þegar. Hús- gögn geta fylgt. Uppl. í síma 33098 eftir kl. 1 í dag. fbúð óskast 1—3 herbergi óskast til leigu nú þegar. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 37004. Járnsmíði Önnumst margskonar járn- smíði og rennismíði. Jármver Síðumúla 19. — Sámi 34774. Hörkuspennandi sakamála- og ástarsögur. íslenzkar þýðingar í hand- riti. Til’boð sendist Mbl., merkt: „Spennandi 7582“. Hafnarfjörður Óska eftir að taka á leigu 2 herb. og eldihús. Ársfyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 51254. Hreinsum miðstöðvarherbergi. — Hreingerning íbúða. Sími 16-7-39. Jarðýta til leigu til vinnu við lóðir og hús- grunna. Uppl. í sírna 10462 og á kvöldin Lingbrekku 34, Kópavogi. Keflvíkingar Mótatimbur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 1809 og 1555. Fallegur kettlingur fæst gefins á Grettisgötu 4. Mótatimbur Lítið notað mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 16519. Vil kaupa Moskwitch ’57—’58. Uppl. milli kl. 7—8 í síma 37672. i_________________________ í dag er þriðjudagur 24. júlí. 205. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 11:53. Síðdegisflæði kl. 24:18. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — L.æknavörður L..R. (iyrír vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. NEYÐARLÆKNIR — sími: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Sjúkeabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 21.-28. júlf er 1 Reykjavíkur Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði 21.-28. júlí er Jón Jóhannesson Vitastíg 2, sími 50365 Bifreiðaskoðun í Reykjavík. í dag eru skoðaðar bifreiðarnar R-9301 til R-9450. Séra Jón Thorarensen hefur beðið blaðið að geta þess, að viðtalstími hans í júlí og ágúst er: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 11-12. miðvikudaga og föstudaga kl. 6-7 e.h. Frá Styrktarfélagi vangefinna. Látið hina vangefnu njóta stuðnings yðar, er þér minist látinna ættingja og vina. Minningarkort fást á skrif- stofu félagsins að Skólavörðustíg 18. Sumardvalarbörn, sem hafa verið í 6 vikna dvöl að Laugarási koma í bæ- inn á fimmtudag kl. 4 e.h. að Sölv- hólsgötu. Minningarspjöld Krabbameinsfélags íslands fást í öllum lyfjabúðum 1 Reykjavík Hafnarfirði og Kópavogi. Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann, Háteigsvegi 52, Verzluninni Daníel Laugavegi 66, Afgreiðslu Tímans’, Bankastrætí 7, Elliheimilinu Grund, skrifstofunni, og skrifstofu félaganna Suðurgötu 22. 55 ára er í dag Guðmundur Thorarensen Skála 6 við Elliða- ár. Nýlega opiniberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín í>órarinsdótt- ir frá Glóru og Garðar Hólim Gunnarsson, Njálsgötu 3. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Klristín Gísladóttir, Sól- heimuim 25 og Jakob Líndal Kristinsson, Hofteigi 52. Orð lífsins I>ú veizt þetta, að allir Asíumenn sneru við mér bakinu, í þeirra flokki eru þeir Fýgelus og Hermogenes, Drottinn veiti miskunn heimili Ónnesi fórusar. Því að oft hressti hann mig, og fyrirvarð sig ekki fyrir f jötur minn, heldur lét sér annt um að leita mln, þegar hann var kominn til Róm, og fann mig, gefi Drottinn honum miskunn að finna hjá Guði á þeim degi. Og þú þekkir manna bezt, hve mikla þjónustu hann innti af hendi í Efesus. 2 Tímó 1. 15—18. Læknar fiarveiandi Alfreð Gíslason 16/7 til 7/9. Staðgengill: Bjarni Bjarnason. Axel Blöndal 9/7 til 9/8. (Einar Helgason Klapparstíg 25, sími 11228) Andrés Ásmundsson 1/7 til 31/7. (Kristinn Björnsson). Árni Björnsson 29. 6. i 6—8 vikur. (Einar Helgason sama stað kl. 10—11). Björgvin Finnsson 9/7 til 7/8. (Árni Guðmundsson). Bjarni Konráðsson til byrjun ágúst. (Arinbjörn Kolbeinsson). Brynjúlfur Dagsson Kópavogi 1/7 til 31/7 (Ólafur Ólafsson, heimasími 18888) Bergsveinn Ólafsson um óákveðinn tíma (Pétur Traustason augnlæknir, Pórður Pórðarson heimilislæknir). Björn Gunnlaugsson 9/7 til 8/8. (Einar Helgason) Björn I>. Þórðarson 23/7 til 7/8. (Eyþór Gunnarsson). Erlingur Þorsteinsson 4/7 til 1/8 (Guðmundur Eyjólfsson Túngötu 5). Staðgengill: Eýþór Gunnarsson. (Viktor Gestsson). Guðjón Guðnason 1/7 til 31/7. (Hann es Finnbogason). Guðmundur Benediktsson til 12/8. (Skúli Thoroddsen). Guðmundur Björnsson til 19/8. Staðgengill: Pétur Traustason Halldór Hansen til ágústloka. (Karl S. Jónasson). Hulda Sveinsson 15/7 til 15/8. (Ein- ar Helgason sími 11228). Jakob V. Jónasson júlímánuð. (Ólaf ur Jónsson). Jónas Sveinsson til júlíloka. — (Kristján Þorvarðsson í júní og Ófeig ur Ófeigsson í júlí). Karl Jónsson 15/7 til 31/8. (Jón Hj. Gunnlaugsson). Kristín E. Jón dóttir 1/7 til 1/8. (Ólafur Jónsson). Kjartan Ólafsson Keflavík 10/7 til 5/8. (Ambjöm Ólafsson). Kristján Hannesson 5/7 til 31/7. Stefán Bogason. Ólafur Geirsson til 25. júlí. Ólafur Jónsson 19/7 til 30/7. Staðgengill: Kristján Jónasson, Hverfis götu 106 A. 3-4) Richard Thors frá 1. júlí í 5 vikur. Ragnar Karlsson 15/7 til 14/8. (Bergsveinn Ólafsson til 1. júlí. Skúli Thoroddsen). Snorri P. Snorrason til 6/8. Friðrik Björnsson 16/7 til 1/8. (Ey- þór Gunnarsson). Snorri Hallgrímsson í júlímánuði. Stefán Björnsson 1. júlí til 1. sept. (Víkingur Arnórsson, Hverfisgötu 50. Viðtalstími 2—3.30 e.h. alla daga, nema miðvikudaga 5—6. e.h. Stefán Ólafsson 11/7 í 3—4 vikur. (Ólafur Þorsteinsson). Sveinn Pétursson um óákveðinn tíma. (Kristýán Sveinsson). Tryggvi Þorsteinsson frá 15. júnl í tvo mánuði (Ólafur Jónsson Hverfis götu 106). Stefián Guðnason til 15/8. (Pál-1 Sigurðsson yngri). Valtýr Bjarnason 17/7 til 17/9. Staðgengill: Hannes Finnbogason Viðar Pétursson til 15/8. Victor Gestsson 16/7 til 1/8 (Eyþór Gunnarsson). Þórður Möller frá 12. júní 1 4—6 vikur (Gunnar Guðmundsson). Þórarinn Guðnasön til 16/8. Eggert Steinþórsson. Söfnin Árbæjarsafn opið alla daga kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Á sunnudögum til kl. 7 e. h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daga frá 13—19 nema laugar- daga. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1,30 til 4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag’ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 1,30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er frá 1. júní opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h. Ameríska bókasafnið er lokað vegna flutninga. Þeir. sem enn eiga eftir að skila bókum eða öðru lánsefni, vinsamlegast komi því á skrifstofu Upplýsingaþ j ónustu Bandarí kj anna, Bændahöllinni við Hagatorg II. hæð. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Lokað vegna sumarleyfa til 7. ágúst. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þríðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um. Blómin hrynja blund í sjúk, brim við dynja strendur. Nú er kynja frost og fjúk, féð í brynjum stendur. Þá tilsvörun þekki ég þjóð sem gjörir hæfa: oft eru kjörin undarleg og á förum gæfa. Dal í þröngum drífa stí' dynur á svöngum hjörðum. Nú er öngvum of gott líf uppi I Gönguskörðum. Þrengjast kjörin mjög að mér, mæðast gjörir lundin. Ég er snörum heimsins hér hreint óvörum bundinn. (Vísur eftir Baldvin skálda). Heimarnir eru tveir: Sá heimur, sem vér getum mælt með línu - og stiku, og sá heimur, sem vér skynjum með hjarta voru og hugmyndaflugi. — Leigh Hunt. Þú kannt ekki að meta heiðarleik- ann, fyrr en þú hefur tileinkað þér hann. Þér er vænzt að halda þér hreinum og björtum, þú ert glugg- inn, sem þú verður að sjá veröid- ina í gegnum. — B. Shaw. + Gengið + Kaup Sala 1 Enskt pund ... 120,49 120,79 1 Bandaríkjadollar .... 42,9F 43,06 1 Kanadadollar ... 39,76 39,87 100 Norskar kr .... 601,73 603,27 100 Danskar kr .... 622,37 623,97 100 Sænskar kr .... 835,05 837,20 10 Finnsk mörk .... 13,37 13.40 100 Franskir fr .... 876,40 878,64 100 Belgiskir fr .... 86,28 86,50 100 Svissneskir fr 994,67 997,22 100 V-þýzkt mark .. .. 1.077,65 1.080,41 100 Tékkn. fuur .... .... 596,40 598.00 100 Gyllini .... 1195.13 1198,19 Áheit og gjafir ....Sólheimadrengurinn : Til minningar um Evu Hjálmarsdóttur: M.E. 100 kr. Tekið á móti tilkynningum í DAGBÓK trá kl. 10-12 t.h. Á MYNDINNI sjást slökkvi- liðsmenn í Rötterdam í Hol- landi reyna að ráða niður- lögum elds, sem kom þar upp í 100 ára gamalli myllu ný- lega. Eldurinn kom upp snemma morguns, og tókst slökkviliðinu ekki að bjarga myllunni, sem var einhver sú síðasta, er uppi stóð í borg- inni, þar sem vindmyllur eru nú að miestu leyti úr sögunni. JÚMBÖ og SPORI — —■K— Teiknari: J. MORA ! Júmbó sneri sér við og starði á þann innfædda. Hvað er nú að? spurði hann reiður, megum við kannski heldur ekki sigla héðan. Ég ætla aðeins- að gefa ykkur gott ráð, svaraði hinn, þið komizt aldrei lifandi úr siglingu í þessu veðri. — Það er kominn hörkuvetur, hélt hann áfram, sjáið bara alla ísjak- ana, og ef þið rekizt á þá, farizt þið. — Það lítur út fyrir það, sagði Júmbó, en hvað eigum við að taka til bragðs? Ekki getum við haft vetursetu hér. Júmbó og Spori gengu niður í káetuna og kveiktu upp. Þeim var báðum dauðkalt. Hann hefur því miður á réttu að standa, sagði Júmbó, það er of hættulegt fyrir okkur að sigla heim. — Við skulum sofa á þessu, sagði Spori, sem kærði sig ekki um að taka of skjótar ákvarðanir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.