Morgunblaðið - 24.07.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.07.1962, Blaðsíða 16
16 f MORCVFBLAÐ1Ð Þrið.iudagiíF 24. júlí 1962 Alexander Fullerton 34 Guli Fordinn Blenkisop leit út eins og hann tryði mér. Hann var líka reiður á svipinn. Þetta verður aS vera í fullkomnum trúnað, hr. Carp- enter. t minni stöðu.... Ég skil það. Forstjórinn hugsaði sig um. Hr. Lessing sendi skeyti til Iir- inga og pantaði herbergi þar. Svo hann hafði þá farið suður á bóginn. Hvenær fór hann? Um klukkan ellefu. Ég skil. Hvað skulda ég yður? Ég var búinn með eldri reikn- inginn, það er bara fyrir síðustu nótt. Hr. Lessing skildi eftir tíu pund hérna. Hann sagðist geta búiat við, að þér væruð tæpur með peninga og þyxftuð ef til vill að verða héma einn dag til. f>að var fallega hugsað af hon- um. Afgangurinn ætti þá að verða nóg fyrir hreinsuninni. Kf ekki, þá hafið þér heimilisfangið mitt. Þakka yður kærlega fyrir alla hjálpina. Það var ðkki neitt. Ég vona bara, að .... Verið þér nú sæiir, svaraði ég aðeins. Verið þér sælir hr. Carpenter. En.... annars.... Ég stanzaði og leit við. Já. Hr. Lessing bað mig, áður en hann fókk mér skeytið, að láta ekki neinn vita um það. Ég vona, að.... Vitanlega. Þetta þyrfti senni- lega að verða honum enniþá minna áhyggjuefni én hann hélt. Ég hljóp út í bílinn og var feg- inn, að ég skyldi hafa komið dót- inu mínu þar fyrir daginn áður. Nú þurfti ég ekki annað en taka benzín og það var fljctgert. Lessing hafði níu klukku- stunda forskot, en hann mundi alltaf stanza í Iringa til að fá sér að borða og jafnvel til að sofa ofurlítið, svo að þá ætti ég hæg- ara með að ná í hann. Samt varð ég að aka hraðar en hann, og svo gæti sprungið 'hjá mér, eða eitthvað annað komið fyrir, til að tefja mig. En ég varð að ná í hann einlhversstáðar hérna megin við landamærin, þar sem Tang- anyika, Njassaland og Norður- Ródesía komá saman, því að eftir það væri alls ekki að vita, hvaða leið hann hefði farið. Það var talsverð umferð á sömu leið og ég, jafnvel eftir að ég koms,t út úr borginni eða vel Iþað, en ég dró aldrei úr ferðinni, þegar ég ók fram úr. Ég hafði mynd Lessings stöðugt í hugan- um og métr fannst ekkert vera milli okkar noma vegalengdin. Þegar kom út á beina veginn, var ég kominn upp í níutíiu míl- ur, en það var líka það mesta, sem ég gat komið bílnum, þótt ekki væri það nægilegt. Ég hugs- aði um ekkert, siá ekkert nema veginn beinan fram undan mér, Og í bvert sinn sem ég sá eitt- hvað á honum, lagðist ég á flaut- una og hélt henni í gangi, þangað til ég var arðinn laus við það, sem þarna var á ferðinni. Ég bom til Iringa skömmiu eftir hádegið í steikjandi hita. Ég hafði enga hugmynd haft um hit- ann fyrr en ég staðnæmdist við gistihúsið. Það var innlendur þjónn á verði í afgreiðslunni og hann hörfaði til baka þegar ég lagði hrammana á afgreiðsluborð ið og spurði: Er hr. Lessing hér? Lessing? Fá herbergi? Mig langaði mest til að öskra upp yfir mig, en stillti mig samt. Hefur hr. Lessing fengið her- bergi hérna? Ég hugsaði með sjálfum mér, að vonandi hefði hann það. Ef ekki, þá hafði Blenkinsop logið að mér. Ég sagði við þjóninn: Ég er ekki Lessing, en ég er að leita að honum. Er hann héma núna? Þjónninn beindi hræddum aug unifrn af mér og á gestasikrána. En snögglega hefur hann víst átt- að sig, því að hann sagði: Hr. Lessing fór fyrír tveim stundum, eftir hádegisverð. Þakka yður fyrir. Ég var feg- inn — þetta hefði orðið erfitt í gistihúsi. Hægara að finna hann úti á vegi, margar miílur frá öll- um mannabyggðum, ná þar í hann og neyða hann til að stanza .... Ég braut nú allar umferðar- reglur, sem þama eru í gildi, og ég hugsaði með sjálfum mér: Hann er nægilega langt á undan mér til þess að ég nái honum ekki fyrr en í Mfoeya. Það getur orðið að vera í gistihúsi, þrátt fyrir allt. Ég hafði enn eikki á- kvaðrað, hvemig ég ætlaði að fara að því, en það væri að minnsta kosti alveg eðlilegt og sjálfsagt — rétt eins og að drepa höggorm. Ég hafði einmitt séð einn höggorm í dauðateygjunum á veginum, hver vissi nema ein- mitt foíll Lessings hefði ekið yfir hann, og hver vissi nema högg- ormurinn mundi einmitt lifa manninn, sem hafði orðið honum að bana. En þegar ég.fór að hugsa um, hvernig ég ætlaði að framkvæma verkið, var ekki nema eitt svar við því: Með höndunum. Og það jafnskjótt sem ég sæi hann —- jafnvel þótt það væri í fjöl- menni. Það yrði ekiki erfitt, þvl að ég hafði lært nokkiuð, sem kallað var „vopnlaus bardagi14 fyrir mörgum árum í hernum. Ég hafði alls ekki í huga að kvelja hann, heldur bara láta hann vita, að ég ætlaði að háls- brjóta hann — og svo fram- kvæma verkið. Þar út yfir gerði ég mér enga rellu: þetta var ákveðið mál. Eftir klukkustundar akstur í suðurátt frá Sao-ihæðinni, beygði vegurinn til hægri og stefndi nú beint í vestur. Þetta gerði mér ekkert til í fyrstunni, en svo fór sólin að síga og þetta var eins og að aka beint á rauðgult leitar- ljós. Það var óhugsandi að sleppa við þetta, því að, að svo miklu leyti sem sólin skein ekki beint í augun á mér, kastaðist hún frlá vélarlhúsinu á bólnum. Augun i ÍHlltvarpiö Þriðjudagur *4. JúM. 8.00 Morgunútvarp (Bæn. — Tönlefk- ar. — 8.30 Fréttir. — 8.35 Tóu« leikar. — 10.10 Veðurfregnir) t 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. ý 12.25 Fréttir og tilkynningar), C 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tflk, og tónleikar. — 16.30 Veðurfp. — Tónleikar. — 17.00 Fréttir Endurtekið tónlistarefni). 18.30 Harmonikulög. — 18.50 Tilkyntt- ingar. — 19.20 Veðurfregnir, 19.30 Fréttir. 20.00 Tónleikar: Ludwig Hoffmann leikur á píanó tvö lög eftip Liszt: a) „Heilagur Franz frá Assiaf prédikar fyrir fuglunum.“ b) „Heilagur Franz frá Faol* gengur á öldunum.** 20.20 Þýtt og endursagt: .,Frá Hapoll**, ensk ritgerð f endursögn Mál* fríður Einarsdóttur (Óskar Ingi« marsson flytur). 20.40 Tónleikar: Sinfónluhljómsveitin í Detroit leikur tvö verk eftip Debussy; Paul Paray stjórnar. a) „Síðdegi fánsins.** k b) Lítil svíta. 21.05 íslenzkt tónlistarkvðld: Baldup Ar^drésson talar um Friðrilc Bjarnason og kynnir verk hans, 21.46 íþróttir (Sigurður Sigurðsson), 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög unga fólksins (Ólafur Vign- ir Albertsson). 23.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 25. júlí. 8.00 Morgúnútvarp (Bæn. — Tónlellc*- ar. -—8.30 Fréttir. — 8.35 Tón* leikar. — 10.10 Veðurfregnir) 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — / 12.25 Fréttir og tilkynningar), 13.00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tille. og tónleikar. — 16.30 Veðurfp, — Tónleikar. — 17.00 Fréttir Tónleikar). 18.30 Óperettulög.— 18.50 Tilkynning* ar. — 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Lög eftir Victor Herbert (Hljóm* sveit leikur undir stjóm Man* tovani). 20.20 Skáldið Örn Arnarsonj fyrra er« indi (Stefán J úlíusson rithöf^ iindur). 20.40 íslenzik tónlist: a) Forleikur og Dans svananna úr ballettinum „DimfrrLalimm'* eftir Karl O. Runólifisson (Siaa fóníuhlj ómsveit íslands leik- ur; dr. Victor Urtoancic stjórn ar). 21.10 Upplestur: „Draumaimaðup maðurinn", smásaga eftir W. W. Jacobs. (Ragnar Jóhannessoin cand. mag. þýðir og les). 21.36 Kórsöngur: Karlakórinn Lieder- kranz í Ottenberg syngur; Paul Foreseter stjórnar. 21.45 Ítalíubréf frá Eggert Stefánssynl söngvara (Andrés Björnsson les), 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: ..Bjartur Dagsson** eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson; X. (Séra Sveinn Víkingur). 22.30 Næturhlj ómleikar: Dr. Hallgrún ur Helgason kynnir hollenzka nútímatónlist; 3. kvöld. a) Sinfónía nr. 2 eftir Leon Ort hel, (Concer tgebou w-hl j ómsveit in í Amsterdam leikur. Stj óm- andi: Bernhard Haitink). b) Rytmískar stúdíur eftir Geza Frid (Hollenzka útvarpshl j óm- sveitin leikur. Stjórnandi: Roe-» letf Krol). 23.05 Dagskrárlok. Skuldabréf Höfum kaupendur að fasteingatryggðum og ríkis- tryggðum skuldabréfum. FYRÍRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN Fasteigna- og varðbréfasala Austurstræti 14. Opið kl. 5—7. Sími 16223, — Heimasími 1246á. Teak útihurðir Teak Oregonpine utihurðir UJúiqöan ocý innréltinaar Ármúia 20 — Sími 32400. \??2£. ýkks,''V"'' \U^± COSPES. — Héma hef ér fnndið lítinn orm, sem þú getur notað íyrir beitu. H afnsögumaður Starf hafnsögumanns í Hornafirði er laust til umsóknar frá 15. september 1962. Umsóknir, ásamt launakröfum og upplýsingum um fyrri störf sendíst undirrituðum fyrir 31. ágúst n.k. Sveitarstjóri Hafnarhrepps Sigurður Pálsson. Hafnarfjðrður 3ja herb. íbúð óshasí í Hafnarfirði, Reykjavík eða nágrenni nú þegar. Nánari uppl. í síma 24889 eða 36562. Afgreiðsiustúlka rösk og ábyggileg, gæti fengið atvinnu nú þegar í kjör- búðinni Austurveri. Uppl. á skriístofunni, Vesturgötu 2. Auslurver hf. Kópavogskaupstaður óskar eftir hjálparstúlkum til starfa á heimilum sængurkvenna og annarra sjúkl- inga og stundarsakir. Vinsaml. snúið yður til Sigur- bjargar Jónsdóttur Ijósmóður Nýbýlav. 12 sími 10757, milli kl. 10—11 f.h. X- Xr * GEISLI GEIMFARI X- X- X- Mundu eftir því, Páll, enga verði. Draco lætur ekki leika á sig. Ég verð að ná honum einn. Seint um nóttina.......Ekki kem- Ef til vill hafa þeir komizt að ur Draco og félagar hans enn. áformum okkar og láta ekki sjá sig. \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.