Morgunblaðið - 24.07.1962, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.07.1962, Blaðsíða 12
12 r MORnTJWJil AÐIÐ Þriðjudagur 24. júlí 1962 Vinna Uag siútka óskiast til húáhjálpar hjá ung- um hjónum, sem eiga eitt barn. Nýtizku hús. Skrifið Mrs. Plainer 26, Sandhill Drive Alwoodley, Leeds 17, England. Systir okkar MARGRÉT SIGURflAKDOriii. andaðist að Elliheimilinu Grund 21. þjn. Jarðarförin ákveðin síðar. Anna Sigurðardóttir, Lilja Sigurðardóttir. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi KRISTINN JÓNSSON Hafranesi, Reyðarfirði, andaðist að heirnili sínu 18. þ.m. Sigríður Gísladóttir, börn og tengdaböm. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu ANDREU GUÐNADÓTTUR frá Þingeyri, fer fram frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 26. júlí n.k. kl. 3 e.h. — Blóm afbeðin, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á líknarstofnanir. Börn, tengdabörn og bamabörn. Eiginmaður minn ÁRNIJÓNSSON frá Lágafelli, sem andaðist 16. þ.m. verður jarðsunginn frá Possvogskirkju miðvikudaginn 25. júlí ki. 3 e.h. Blóm vinsarol. afþökkuð, en þeim sem víido minnast hins látna er bent á Langhoiiskirkju. Fyrir hönd vandamanna. Guðbjörg Guðmundsdóttir. Eiginmaður minn, ÓSKAR JÓNSSON frá Hólmum í Vopnafirði, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 26. júlí kl. 10,30 Ih. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna. Björg Sigurðardóttir. Maðurinn minn og faðir okkar EINAR EINARSSON Rauðarárstíg 30, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 26. júlí kL 1,30 e.h. Elísabet Sigurðardóttir og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ENGIBJARGAR GUNNARSDÓTTUR Ragnhildur Einarsdóttir, Hjalti Einarsson, Þóra Borg, Bjami Jónsson. Hjartans þakkir til allra þeirra er sýndu mér samúð og vinarhug við anilát og jarðarför konu minnar PÁLÍNU GUÐMUNDSDÓTTUR Stóragerði 18. Fyrir mína hönd og aunarra vandamaima. Magnús Bergsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og útför eiginmanns mius, föður okkar og tengdaföður EINARS EINARSSONAR ^ Krosshúsum, Grindavík. Ellen Einarsson, Edda M. Einarsdóttir, Þórður Waldorff, Ása L. Einarsdóttir, Benóný Benediktsson, Emma H. Einarsdóttir, Ólafur Á. Jónsson. k. Þakka auðsýnda samúð við andlát og útför mannsins míns GUÐMUNDAR PÉTURSSONAR Guð blessi ykkur öll. Margrét Hróbjartsdóttir, Elliheimili Keflavíkur. ATHUGIÐ að borið saiman við úfcbreiðsiu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Jón Stein- grímsson verkstjóri í GÆR var frá dómkirkjunni gerg útför Jóns Steingrímssonar verkstjóra og afgreiðslumanns, Hverfisgötu 100 hér í bæ. Árið 1925 réðist hann sem starfsmaður hjá Timburverzlun inni Völiundi hif. Hafði hann á hendi verkstjóm samhliða af- greiðslu. Starfaði hann hjá félag inu óslitið til dauðadags. Ungur byrjaði Jón sjósókn, fyrst á árabátum svo á vélibátum sem háseti, vélamaður og formað ur að síðustu. Var hann sérlega aflasaell og farsæll formaður. í þá daga þekktist ekki dýptar- mælir né ratsjá, vitar fáir. Þurfti þá dugnað og aðgæzlu við báts- stjóm. Þetta hvorttveggja hafði Jón í ríkum mæli, enda henti hann aldrei nein slys á sjó. Var homwn hugljúft og hafði gaman af að minnast liðinna atburða á sjóraum. En sjómennsku varð 'hann að hætta söfcum heilsu- brests. Jón gekk að hinum daglegu skyldustörtfum með meðfæddum dugnaði, skyldurækni og sam- vizkusemi. Starf hans var oft er ilsamt en hann hlífði sér hvergi. Margir leituðu til hans sérstak- lega um fyrirgreiðslu. Dagfars- prúður var hann og stilltur vel, enda var gott að starfa með hon um. Síðasta ár gekk hann ekki heill til skógar. Heilsa hans var farin að bila, en hann Ícunni ekki að hlífa sér. Hann gefck eins og áður að skyldustörfum sinum til þess siðasta. Það var í skemmtí- ferð upp í Borgarfirði með starfs félögum sínum, er hann skyndi- lega lézt. Öllum þeim hinum mörgu, sem kyntust Jóni og hans góðu kost- um var hlýtt til hans. Við starfsfélagar hans og stjóm félagsins söknum hans og þökk um farinn veg. Jón Steingrímsson var fæddur 12. nóv. 1889 að Sölvhóli hér í bæ. Foreldrar hans voru Stein- grímur Jónsson og kona hans Guðrún Símonardóttir. TVíkvænt ur var Jón. Hét fyrri kona hans Sigríður Guðjónsdóttir. Seinni kona hans var Þuríðui Guðjóns dóttir, báðar myndarkonur. Börn in enu tvö, Einar og Steinunn Sigríður, skemmtileg og góð böm. Eg samhryggist innilega konu og börnum. Veri Jón kjært kvaddur með þakklæti fyrir öll liðnu árin. Jón Hafliðason T únþökur Lágafellstúnl. Gróðrastöðin við Miklatorg. Sími 22-8-22 Og 19775. 4 Skrifstofa skemmtikrafta Lokað 1. til 15. ágúst. Upplýsingar um skemmtikrafta í síma 16248 til 31. júlí. Góðar hljómsveitir lausar næstu helgar. SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA Péun Pétursson, sími 1 62 48. Verðlækkun á þakpappa Tjörupappi, 40 ferm. rúlla .... kr. 275,00 Asfalt þakpappi 40 ferm. rúlla — 316,00 Sandborinn tjörupappi, kemur í stað þakiárns, 20 ferm. rúlla — 25ö,00 Mars Trading Company h.f. Klapparstíg 20 — Sími 1-7373. ALBERTO VO s er mest selda hárnæringarkremið í Banda ríkjunum í dag. VO. 5 er Lanolinríkt. VO. 5 er drjúgt, notið aðeins ögn í hvert skipti. VO. 5 fyrir sól-, vatns- og vindþurrkað hár, einnig eftir lagningu og litun. VO 5 er einnig fyrir karlmenn. VO. 5 Blue fyrir grátt hár. VO. 5 fæst í: ILTíBJtm—« Enginn eiar CHERRY BLOSSOM gljáann Notið ekki mikið af Cherry Blossom skóáburðinum í hvert sinn—J>ví að lítilsháttar nægir til þess að ná þeim gljáa, sem allir taka eftir. Cherry Blossom verndar einnig leðrið, svo notið hann daglega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.