Morgunblaðið - 24.07.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.07.1962, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 24. júlí 1962 MORGVISBL AOIÐ 9 Sigurður Thoroddsen verkfræðingur 60 ára um löndium mjög vandasqm og ÁRIÐ 1031 bauð ungur verk- íræðingur íslendingum kunnáttu sína til almennrar þjónustu á frjálsum markaði, á þann hátt sem heita mátti öþekktur hér é landi þá. Hann stofnaði ráð- gefandi verkfræðistofu í Reykja vík eða fór að praktisera eins og það var stundum kallað þegar rætt var um lögfræðinga, sem buðu fram sína þjónustu. t»að var þó ekki bjart framundan érið 1931. Samdráttur var í öllu atvinnulífi og á þeim árum var það fflun meir en nú ákveðin ■tefna allra íslenzkra stjórnar- valda að hagnast á þvi að hafa eem fæsta verkfræðinga í þjón- ustu sinni. í>ær þjóðir sem báru gæfu til að nýta og meta verk- fræðinga að verðleikum eru nú langt á undan okkur á flestum sviðum. Páir myndu því á þeim árum hafa spáð því að haegt væri að reka sjálfstæða teikni- Stofu á íslandi, enda miunu tekj- urnar oft hafa verið í lágmarki. Ekki var samt gefist upp. I>vert á móti, var margt ■tarfað annað til þess 'að drýgja tekjurnar, og dagur- inn varð oft langur. Listrænir hæfileikar voru nýttir með því að halda málverka- og skopteikni eýningar og var þá mögrum borg ara þessa bæjar skemmt við að ejá sjálfan sig og aðra í ljósi humorsins. Og þessum unga verk fræðing tókst að sjá fyrir fjöl- akyldu sinni og að reka verk- fræðistofuna áfram. En því er hans getið hér í dag að hann stendur nú á sextugu. Sigurður Thoroddsen fæddist að Bessastöðum 24. júlí 1902, sonur Theodóru og Skúla Thor- odd'sen. Þarf þá ekki að rekja ættir Sigurðar lengra svo kunn- ar eru þær íslendingum, enda óþarfi að auka frægð Sigurðar með fornum afrekum. Sigurður lauk námi í byggingarverkfræði frá taekniháskólanum í Kaup- mannahöfn árið 1927. Hann vann hjá vita- og hafnarmálastjóra frá 1928 til 1931, en stofnaði þá eins og áður segir ráðgefandi verkfræðistofu og hefur rekið hana síðan eða í 31 ár. Ráðgefandi verkfræðingar Vinr_a í flestum tæknimenntuð- ábyrgðarmikil störf. Þau mann- virki, sem þar blasa við möna- um eru langflest hugsuð, útreikn uð og teiknuð á verkfræðistofum ráðgefandi verkfræðinga, og þau vandamál, sem þar eru leyst eru ekki smávægileg. Hér heima er Sigurður Thor- oddsen brautryðjandi í þessu starfi, en starf brautryðjandans er alltaf erfitt og ekki sízt hér, í þessari grein, þar sem geta til stórframkvæmda hefur verið lítil og skilningur á nauðsyn tækni- legs undirbúnings enn minni. Við íslendingar höfum þó sann- arlega gleypt við tækninni, okk- ur hættir bara við að vilja éta hana hráa, viljum ekki eyða tíma eða peningum í að rannsaka mál in og vanda okkur og hefur það oft orðið dýrt spaug. Tæknin er okkur þó, þrátt fyrir allt, svo í blóð borin, að við teljum hana í sumum jafn sjálfsagða and- rúmsloftinu. Þegar við t.d. kveikj um rafmagnsljós hugsa fæstir svo langt að hér er afl fossins komið heim á þrem strengjum og að til þess að svo mætti verða hafi þurft nokkurn undirbúning. Enda hefur þá ved tekist þegar hlutir eru svo sjálfsagðir og þá er það skiljanlegra að við bölv- um stundum hraustlega ef við missum rafmagnið í 2 af 8760 stundum ársins. Tætknileg viðfangsefni Sigurð- ar Thoroddsen stór og smá skipta nú þúsundum og eru mjög marg breytileg. Sigurður hefur t.d. gert áætlanir að stónhýsum, vatnsveit- um, hafnanmannvirkjum, síldar- verksmdðjum, hitaveitum og raf orkuverum og hefur alltaf tekist vel og oft frábærlega. Sigurður er listrænn maður og hefur gott náttúruskyn. Hann gætir þess því vel, að þau mannvirki, sem hann teiknar fari vel í landslagi, á enda til það lítillæti að leita að- stoðar annarra sérfræðinga þegar við á. Þeir, sem séð hafa Þver- árvirkjun, Laxárvirtkjun eða Grímsárvirkjun vita að hér er farið með rétt mól. Sá sem þetta ritar vann tvö ár hjá Sigurði Thoroddsen og hefur síðar hadft nána samvinnu við hann um mörg verkefni. Sig urður er ágætur húsbóndi og mjög lipur í allri samvinnu. Sigurður hefur starfað mikið Og óeigingjarnt starf fyrir Verk- fræðingafélag íslands og er nú formaður þess. Hann gegnir mörgum öðrum félagslegum störfum utan síns verksviðs, er meðal annars í Náttúruvemdar- ráði og fer vel á því. Hvað starfsorku snertir er Sigurður enn upp á sitt bezta. Á þessum tímamótum óska vin- ir og starfsbræður Sigurðar hon- um allra heilla og margra verð- ugra verkefna í framtíðinni. Með verkum sínum hefur Sigurður reist sér þá minnisvarða að hann fær vart nokkurn betri. Laugavegi 146. Simi 11025. Höfnm til sölu í dog: Volvo Station 1961 ekinn 18 þús km. Volkswagen ’62, með greiðslu- samkomulagi. Taunus Station ’62, ldtið ekinn, skipti óskast á Taunus fólks bdl ’62. Opel Caravan ’55 í mjög góðu standi. Chevrolet ’54, góður bíll. Skoda Octavia ’60. Moskwiíeh ’57 í 1. fl. standi. Chevrolet vörubíll ’59, 5 tonna Mercedes-Benz vörubíll ’55, skipti óskast á nýlegum Mercedes-Benz vörubíl. Mercedes-Benz ’55 fólksitaíll, sérstaklega glæsilegur. Mikið úrval af öllum gerðum og árgöngum bifreiða. i— Skoðið bílana hjá okkur. Leitið upplýsinga urn bílana hjá okkur. Kynnið yður hvort Röst hefir ekki rétta bílinn handa yður. Leggjum áherzlu á góða þjón- ustu og fullkomna fyrir- greiðslu. RÖST s.l. Laugavegi 146 — Sími 1-1025. Vélbátur til sölu Til sölu er vélbátur 3ja tonna. Báburinn er í góðu ásigkom/u- lagi. í bátnum er gott lúikars- pláss ásamt gasuppthitun. — Verðið mjög hagstætt. Uppl. gefur Baldur Gnðjónsson Þórgiiöfn. Svart seðlaveski með tékkihefti, merkt Verzl- unarbanka Islands, týndist á laugardag í Laugarnes- hverfi. Finnandi vinsamlegast skili því að Bugðulœk 17., kj. gegn fundarlaunum. ödýrir sumarkjólar allar stærðir. Verzlunin Miðstöð Njálsgötu 106. Sími 20570. Berzþðrucðtu 3. Slmar 1M3Z, 20Í70 Volkswagen 1i2 Opel Record ’60, 4ra dyra. Opel Caravan ’55. Volkswagen ’59, góður bill. Opel Record ’58. Vauxhall ’53 og ’55, góðir bilar Volvo Station ’60, góður bíll. bifaaaífl GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Símar 19032, 20070 Hoilenskir Barnaskór SKÓSALAN Laugavegi 1 ( sumaríeyfið Vindsængur venjuleg stærð, frá kr. 405,- Vindsængnr tvíbreiðar (150 cm) á kr. 998,- Ferðamatarsett í tösku, eins til sex maxuia Tjöld margax gerðir Ferðatöskur Svefnpokar Dúnsvefnpokar Ferða-gastæki og annar viðleguútbúnað- ur. — Póstsendum — Laugavegi 13. Ameriskar kvenmoccasiur SKÓSALAN Laugavegi 1. SKURÐGRÖFUR með ámoksljurstækjum til leigu. Minni og stærri verk. Tímavinna eða akkorð. Innan- bæjar tða utan. Uppl. í síma 17227 og 34073 ©ftir kl. 19. AIRWICK SILICOTE Husgagnagljói GL JÁI SILICOTE- bílagl jái Fyrirliggjandi Úlafur Gislason & Co hf Sími 18370 Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan Og oruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir 3. Magnússon Miðstræti 3A. — Sími 15385. ARiXIOLD keðjur og hjól Flestar stærðir fyrirliggjandi Landssmiðjan í sumarfrö Tjöll Svefnpokar Bakpokar Vindsængur Tjaldbotnar Spritt toflur VerdciEi h.f. R. Þ. (Jtgerðarmerm og skipstfórar Við höfura til sölu skip af öllum stærðum frá trillum upp í 250 tonna skip. Leitið uppíýsiuga hjá oxkur, ef þið viljið kaupa, selja eða skipta. 14 ~j Austurstræti 14, 3. hæð símar 14120 og 20424.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.