Morgunblaðið - 24.07.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.07.1962, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 24. júlí 1962 19 MOFCUNBLAÐIÐ •_ , ’ rt .»• . "* i | \,%.t Umsvifamiklir ávís- anafalsarar teknir r KANNSÓKNARLÖGREGLAN hefur haft hendur í hári tveggja athafnasamra ávísanafalsara, sem að undanfömu hafa falsað ávís- anir fyrir þúsundir króna. Er hér um að ræða sömu mennina, sem frægir urðu að endemum fyr ir ávísanafals norður á Akureyri og víðar í vor. Málavextir eru þeir að á föstu degi í fyrri viku var stolið fjór- um ávísanaeyðublöðum frá manni nokkrum í bænum. Grunaði hann strax tvo nienn, og kærði málið á laugardagsmorguninn. Var mannanna leitað og handték lög- reglan þá áþriðjudagskvöldið var. Voru þeir þá búnar að gefa út fjórar falsaðar ávísanir og eru þrjár þeirra komnar til lögregl- unnar að upphæð samtals kr. 11 þús. Fjórða ávísunin er ófundin. — S'ild Framh. af bls. 20. Eftirtalin skip hafa landað á þessu tímabili: Eldiborg, Tálkn- firðingur, Björgúlfur, Baldvin Þorvaldsson, Guðmundur Pét- ursson, Baldur, Árni Geir, Bragi og Guðfinnur. Öll voru þessi skip að undanteknum Guðmundi Péturssyni með fullfermi og nokkuð saltað úr þeim öllum eftir því sem við varð komið. En eins og kunnugt er af fréttum er síldin óvenjulega feit og átu- mikil og þolir því ekki lang- keyrslu. Þar af leiðandi er hún mjög úrgangssöm 1 söitun — SPJ. KROSSANESI, 23. júlí. — Á sunnudag kom Gunnar SV með 1360 mál og 200 tunnur í salt og Súlan 1094, og 180 tunnur í salt, Björgúlfur 584, Snæfell með 1607 mál og 212 tunnur í salt, Sigurður Bjarnason 1231 mál en landaði í salt í Ólafsf. og núna er verið að landa úr flutningaskipinu Ösku um 3000 málum. Áskell frá Grenivík er að landa 800—900 málum. Hefur verksmiðjan alls tekið á möti röskum 40 þús. málum, en búið að salta 16 hundruð tunnur. Ólafsfirði—Skagaströnd Ólafsfirði — Sl. sólanhring hef- ur staðið hér yfir látlaus sildar- eöltun og í morgun var búið að salta í Ólafsfirði 7400 tunraur, sem skiptist þannig milli síldax- etöðva; Stígandi 3500 tunnur, Jökull 2400 og Auðbjörg 1200. Sl. sólarfhring hafa eftirtalin ekip komið rneð síld sem hér seg- ir: Guðrún Þorkelsdóttir 700, Sig urður Bjariiason 1400 mál, Jón Garðar 1400, Þorleifur Rögnrval'ds eon 900, Saefaxi 1100 mál og Guð- björg 1100 tunnur. SKAGAjSTRöND, 23. júli — Jón Finnsson kom með 1200 t. og Helga Björg með 900 í gær. Heifiur verið söltun frá þvi í gærkveldi á 2 söltuinarstöðv- um, hjú Hólanesi og Kaupfélag- inu. í dag hafa komið Guðmund- ur Þórarinsson með 1500 tunnur, Sigurvon AK 600 tunnur, Faxa- (borg GK með 500 tunnur og Haf rún með 1600 mál. Einnig hafa losað hér 2 flutningaskip, Stokks vík og Baldur, um 5000 málum samtals. Síldarverksmiðjan er bú in að fá um 20 þús. mál, sem er nálægt þvá magni sem veiddist í fyrra. — Þ. Raufarhöfn — Lanidað hafa hér f bræðslu: Vilborg 328, Garðar 608, Auðunn 51«, Gylfi 426, Ás- Ikelí 632, Marz 1014, Máni 532, ÓlaíuT Magnússon EA 1048, Ás- geir 506, Sigurður AK 38«, Hag- (berður 286, Svanur 808, Huginn 294, Gylfi II 504, Unnur 438. — Einar. Austfirðir NESKAUPSTAÐ, 28. júlí — Síð- an á laugardag hafa komið um 6000 mál og svo til allt farið í Á miðvikudagsmorguninn, eft ir að falsaramir höfðu verið hand teknir, en þeir heita Eggert Sig- urðsson frá Akranesi og Stefán Guðmundsson. Hafnarfirði, var hringt til rannsóknarlögreglunnar frá Sparisjóðnum Pundiniu. Var tilkynnt að á mánudaginn hefði komið komið í sparisjóðinn mað- ur, sem kvaðst heita Þórcirinn Magnússon frá Siglufirði, lagt inn 2000 krónur og fengið ávísana- hefti. Voru falsaðar ávísanir fam ar að streyma til sparisjóðsins úr heftinu. Við rannsókn kom í ljós að hér voru þeir Eggert og Stefán enn að verki. 15 blöð vantar í ávísana heftið en aðeins þrjár hafa komið til skila, samtals að upphæð kr. 3,200,00. Númerin á blöðunum i heftinu eru 15751—15800, og ef einhverjir kyrmu að hafa í vörslu sinni ávísanir merktar fyrstu 15 númerunum, eru þeir vinsamlegast beðnir að hafa sam band við rannsóknarlögregluna. Báðir falsararnir eru í varð- haldi. —i New York, Washington, 23. júlí — (NTB-APJ — I GÆRKVÖLDI kl. 18,57 j eftir ísl. tíma, var sjónvarp- að, með aðstoð gervihnattar- ins TELSTAR, frá blaða- mannafundi Kennedys Banda ríkjaforseta, til Evrópu. Gert er ráð fyrir, að um 200 milljónir manna hafi fylgzt með þessari sögulegu sendingu. Sjónvarpað var einnig frá fundinum í Kan- ada og Mexikó. I upphafi blaðamannafund arins sagði forsetmn, að hér væri um merkan atburð að ræða, sem vafalaust ætti eft ir að hafa mikla þýðingu fyr ir friðinn í heiminum. — Kennedy sagði, að Bandaríkin myndu ekki gera nýjar tilraunir með kjarnorkuvopn, nexna þau neyddust til þess, þ. e. að öryggi landsins væri ógnað. „Við mun- um afihuga gaumgæfilega næstu tilraunir Rússa, með tilliti til Argentína kom í gœr kom til Reykjayíkur í gær með um 400 fanþega og er þetta í annað skiptið sem skipið kemur hér við á þessu sumri. Faiiþegar flóru til Hveragerðis og Þingvalla og fór skipið aftur í gærkivöldi. Skipið kom hingað firá Ameríku og fiór til Norður Noregs. að taka á móti um 80 þús. málum og bræðsla gengur vel. Saltaðar (hafa verið um 4 þús. tunnur. Á laugardag kastaði Gissur hjviti hér inni á firðinum út af bryggjunum og íékk um 100 tunn ur. Fór mest atf því í salt. Þetta íhefur ekiki komið fyrir mjög lengi. — Jakob. SEYÐISFIRÐI 23. júlí. — Búið að salta 10 þús. tunnur. Heldu-r dauft. Síldin er horaðri en áður. Ólafur Magnússon er á landleið með á 2 þús. tunnur af góðri UM 4 leytið á laugardag var bill frá Þ. Þorgrímssyni & Co. á leið austan við Þingvallavatn. Var hann hlaðinn timibri, efnivið í sumarbústað. Mætti hann Skoda bifreið á veginum, þar sem ekki var útskot. Litti billinn gaf hoxi- um svo lítið rúm, að hann stakkst út af. Tveir menn voru inni í bílnum og tveir aftan á. Var annar mannanna, sem aftan á var fastur undir með fiótinn og marðist. Annars sluppu menn- i irnir óxnieiddir. Myndin var tek- þess, hvort þær ógna öryggi ökk- ar, og við munum bíða eins lengi og hægt er áður en við tökum ákvörðun. um nýjar tilraunir,“ sagði forsetinn. Þá vék Kennedy að gjaldeyris- málum, og sagði, að ekki stæði lyrir dyrum að fella gengi doll- arsins. „Slíkt myndi hafa tak- markaða þýðingu, því að í kjölfar ið myndi aðeins koma gengis- fellingar á gjalcímiðli annarra landa. Hins vegar fer gjaldeyris- aðstaða okkar batnandi, og við munum brátt hafa komið á jafn- vægi í þeim málum“. Um Berlínarmálið sagði forset inn, að ekki hefði náðst mikill árangur í viðræðum þeim, sem fram heifðu farið að undanförnu, en benti á, að nú myndi þeir Dean Rusk, utanríkisráðherra, og Gromyko, utanrikisráðherra Rússa eiga viðræður um málið næstu daga, og hefði Rusk frest- að för sinni frá Genf. Er blaðamaður lagði nokkrar spurningar fyrir Kennedy, varð- andi Berlínarmálið, sagði forset- inn, að aðalihættan í dag væri sú, að stórveldin hættu að hafa sam- band sín á milli um það, sem bæri á milli í alþjóðamálum. Kennedy ræddi nokkuð um Kongó, og sagðist vera áihyggj'U- fullur vegna síðustiu abburða þar. — V-þ ýzkir Framhald af bls. 1. einn niánasti samstarfsmaður eld- flaugasérfræðingsins, j>rófessors Eugen Sanger, starfi nú í Egypta- landi. Sjálifur sagði prófessor Sanger uipp starfi við Vísindastofmmina í Stuttgart, í nóvemlber sl., eftir að hann hafði sætt ákúnum fyrir að hafa notað sumaxleyfi sitt til starfa fyrir Nasser. Þá segir blaðið, að stofnun sú í Kairó, sem hafi með höndum yfirumsjón með eldflaugasmíð- inni, gangi undir nafninu „Eyði- merkurstofnunin“. Þá er fullyrt, að sérfræðingar 'þeir, þýzkir, sem nú starfi fyrir Nasser, séu allir bundnir þagn- areiði, en þeir búi í úthverfi Kairó, Meadi. Segir blaðið loks, að „íþrótta- klúbburinn“ þar, sé nær einungis sóttur af þýzkum borgurum. unnar er að taka bílinn upp a veginn. Var hann fluttur að Val- höll, en ekið þaðan. — K.R. — Akranes Framh. af bls. 18. kannski telja jafnteflið réttlátast, en það eru mOTkin sem belja, en ekki tækifærin. Þórður Jónsson náði fiorystu fyrir Skagamenn fyrir miðjan fyrri hálfleik með laglegu maxki. Ingvar bætti svo öðru við með því að fleygja sér flötumn og skalla fast og óverjandi fallega fyrirsendingu Þórðar. Gunnar Felixsson skoraði mark KR. Hann komst einn inn fyrir vörn og sendi undir Helga mark- vörð. Sókn KR var mjög föst í lok leiksins, jafnvel svo að Hörður miðvörður og Bjarni bakvörður voru báðir í sólkn, komnir allt að mankteigi Akraness (sjá mynd). Þórður Jónsson var bezti mað- ur Akurnesinga. Hann lék sér að Hreiðari bakverði, tókst bók- staflega allt sem hann ætlaði sér. Hörður Felixsson var nú einn helzti máttarstólpi KR-liðs- ins bæði í vörn og sókn. Garðar var og drjúgur að venju, en fram línan enn svo sundurlaus að sterfet, saimeiginlegt átak sézt sárasjaldan eða aldrei. — 7Vö heimsmef Framh. af bls. 18. ★ Björt framtíff John Ölkers þjálfari, fyrirliði bandaríska liðsins sagði hrærður „Olympíulið okkar 1964 verður stórfenglegt Það eru margar nýjar stjörnur í liði okkar og hinir eldri eru enn í bezta formi. Sjáið bara sveitina í 4x400 m. Þar eru þrír nýstúdentar í há- skóla og samt ná þeir keppnis- meti“. Korobkov þjálfari rússneska liðsins sagði „Ég spáði ekki sigri okkar manna, en ég taldi þetta sterkasta karlalið sem við höf- um sent móti Bandaríkjamönn- um“. Alls voru sett 10 „keppnismet“ þ.e.a.s. bezti árangur unninn í þessum landskeppnum þjóðanna Þau voru auk heimsmetanna þessi: Jerry Tarr USA í 110 m grind 13.4 sek. Dallas Long USA, 19.53 í kúlu- varpL Bolotnikov, Rússl., 29.17.7 í 10 km hlaupL Ron Morris, USA, 4.89 í stang- arstökki. Atterberry UISA, 50.3 í 400 m grindahlaupi. Orter, USA, 60.98 í kringlukasti. Jerry Sifebert USA, 1.46.4 í 800 m hlaupi. Bolotnikov, 13.55.6 í 5 km hl. Og loks sveit USA í 4x400 m boðhlaupi (tími ólæsilegur í fréttaskeyti. Þá setti Jim Beatty bandarískt met í 1500 m hlaupi 3.39.9 og vann 1500 m hlaupið. Rússnesku stúlkurnar settu þrjú „keppnis- met“ í spjótkasti, kringlukasti og kúlavarpi. Landamæradeila Framhald af bls. 8. ástandið síður en svo fara batnandi. — Þvert á móti hermdu fregnir frá Ladakh, að á laugardaginn hefðu ind verskir og kínverskir her- menn skipzt á skotum. Á það að hafa gerzt á tveim stöðum, þ. e. við Chip Chap á og í dal nokkrum, sem áin Galwan fellur um. Ekki er fullljóst, hversu alvarleg á- tök hér hefur verið um að ræða, en 2 indverskir her- menn eru sagðir hafa særzt. Báðir aðilar halda því fram, að hinn hafi byrjað að skjóta. — Indverjar sendu harðórða mótmælaorðsend- ingu til kínversku stjórnar- innar á sunnudaginn — en í útvarpsfréttum frá Peking eru Indverjar aftur bornir þungum sökum. í Hong Kong hneigjast dagblöð frem ur á band með Kínverjum. Nehrn og ráðgjafar hans á fundum f höfuðborg Indlands, Nýju-Dehli, sem er u.þ.b. 600 km fyrir sunnan hin um- deildú landssvæði, hefur Nrfiru setið á fundum með æðstu herforingjum sínum og forvigismönnum á sviði utanríkismála. Meðan Nehru ræddi við þá síðarnefndu á sunnudagsmorguninn, fóru yf irmenn bæði landhers og flughers í snögga ferð flug- leiðis til Ladakh, til þess að kynna sér stöðuna af eigin raun. Er ástandið talið við- sjárvert á a.m.k. þrem stöð- um þar um slóðir. 1 gær ríkti enn mikil spenna í Ladakh héraði — og hvergi nærri séð fyrir enda árekstranna. Aðspurður, lýsti Nehru, forsætisráðherra, því yfir við fréttamenn í Nýju- Dehli, að hann teldi á- standið • „alvarlegt“ og yrðu Indverjar að „vera mjög á verði." Ekki vildi hann ræða mál- ið frekar að sinni. í Indlandi hafa annars heyrzt raddir um, að slíta beri stjórnmála- sambandi við Rauða-Kína, vegna þessara atburða; enn- fremur hefur komið fram sú hugmynd, að Indland beiti sér fyrir fundi ríkjanna í suður- og suðaustur-Asíu, svo sem Burma, Ceylon, Pak istarn og Malaja, sem flest eða öll hafí orðið fyrir ein- hvers konar ásælni kín- verskra kommúnista. Hvað úr verður, mun tíminn Ieiða í ljós. Bjartsýni gætir Þó að nú braki í vopnum og óblíðar orðsendingar haldi áfram að hlaðast upp bæði í Peking og Nýju Drfili, er það enn trú manna víð- ast hvar — og von flestra — að stórátök brjótist ekki út í Ladakh frekar en áður. Þetta er sem sagt ekki í fyrsta skipti, sem óvænlega hefur þótt horfa í landamæradeil- um Indverja og Kínverja, en fram til þessa hefur jafnan rofað svolítið til eftir hverja skúr. — Landamæradeilan á hins vegar áreiðanlega langt í land með að leysast, því að báðir aðilar standa fast á sínu. Og blóðug styrjöld get- ur því miður ekki talizt ó- hugsandi, sízt þegar höfð eru í huga hin mörgu herhlaup kínverskra kommúnista, síð- an þeir náðu völdum í Kína, þ. á m. bæði í Kóreu og Tíbet. Einnig hafa Indverj- ar sýnt ,að þeir geta verið harðir í horn að taka — og eru liklegri til að vilja auka við land sitt en láta nokkuð af því af hendi. Notið sjóinn og sólskinið! txræöslu. Bræaslan hér er búinsöltunarsóld. Á Þángvallavegi in þegar kranabíll vegaþjónust- Fundi Kennedys sjón- varpað með TELSTAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.