Morgunblaðið - 24.07.1962, Page 6

Morgunblaðið - 24.07.1962, Page 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 24. júlí 1962 Síldarskýrsla Fiskifélagsins sl. laugardagskv. SÍÐAlSTL. vika var bezta aflavika um 15 ára skeið, skv. skýrslu Fiskifél. íslands. Veiddist síldin aðallega úti fyrir 'Austfjörðum og seinni hluta vikunnar var töluverð veiði út af Sléttu og við Kolbeinsey. Var vikuaflinn 361.501 mál ®g tunnur (í fyrra 220.057). • Heildaraflinn í vikulok var 851.563 mál og tunnur (í fyrra 798.487). Þar af fóru 144.538 iunnur í salt, 687.122 mál í bræðslu og í frystingu 19.903 uppmældar tunnur. Hæsta skip var Víðir II með 12840, annað Eldborg 11541 og Höfrungur með 11304 mál og tunnur. Mál og tunnur: Ágúst Guðmundsson, Vogum 2914 Akraborg, Akureyri 8929 Álftanes Hafnarfirði 2967 Andri, Bíldudal 2901 Anna, Siglufirði 8048 Amfirðingur Reykjavík 1790 Arnfirðingur II., Sandgerði 3166 Ámi Geir, Keflavík 8149 Ámi 3>orkelsson, Keflavík 3016 Arnikell, Sandi 4980 Ársæll Sigurðsson, Hafnarfirði 1393 Ársæll Sigurðsson II., Hafnarfirði 3204 Ásgeir, Reykjavík 4642 Ásgeir Torfason, Flateyri 1411 Áskell, Grenivík 3070 Auðunn, Hafnarfirði 6678 Baldur, Dalvík 3438 Balvin I>orvaldsson, Dalvík 2711 Bergur, Ve9tmannaeyjum 3720 Bergvík, Keflavík 8937 Biikir, Eskifirði 4385 Bjarmi, Dalvik 4546 Bjami Jóhannesson. Akranesi 3266 Björg, Neskaupstað 4087 Björg, Eskifirði 2560 Björgvin, Dalvík 3568 Björgúlfur, Dalvík 6328 Bjöm Jónsson, Reykjavik 6704 Blíðfari, Grafarnesi 2068 Bragi, Breiðdalsvík 2445 Búðafell. Fáskrúðsfirði 4875 Dalaröst, Neskaupstað 2646 Dorfi, Patreksfirði 6757 Draupnir, Suðureyri 1348 Dóra, Hafnarfirði 1702 Einar Hálfdáns, Bolungarvík - 6594 Elnar, Eskifirði 2467 Snóði setti vörubil ní stað Eldborg, Hafnarfirði 11.541 Eldey, Keflavík 4256 Erlingur III. Vestm.eyjum. 2470 Erlingur IV., Vestm.eyjum. 1328 Fagriklettur, Hafnarfirði 4202 Fákur, Hafnarfirði 6689 Farsæll, Akranesi 2610 Faxaborg, Hafnarfirði 2689 Fiskaskagi, Akranesi 3394, Fjarðarklettur, Hafnarfirði 3278 Fram. Hafnarfirði 5342 Freyja, Garði 4523 Freyja, Suðureyri 1900 Friðbert Guðmundsson, Suðureyri 2478 Fróðaklettur, Hafnarfirði 4478 Garðar, Rauðuvík 3367 Geir, Keflavík 1848 Gísli lóðs. Hafnarfirði 6306 Gissur hvíti, Homafirði 1447 Gjafar, Vestmannæyj-um 7318 Glófaxi, Neskaupstað 3536 Gnýfari, Grafamesi 4900 Grundfirðingur II., Grafamesi 3494 Guðbjartur Kristján, ísafirði 6853 Guðbjörg, Sandgerði 3734 Guðbjörg. ísafirði 6827 Guðbjörg, Ólafsfirði 5282 Guðfinnur, Keflavík 4458 Guðmundur I>órðarson, Rvík. 10.308 Guðmundur á Sveinseyri, Sv. 1883 Guðmundur Péturs, Bolungarv. 3515 Guðný, ísafirði 2169 Guðrún Þorkelsdóttir, Eskifirði 9953 Gullfaxi. Neskaupstað 6892 Gullver/ Seyðisfirði 5237 Gunnar, Reyðarfirði 4562 Gunnhildur, ísafirði 3407 Gunnólfur, Keflavík 2588 Gunnvör, ísafirði 3145 GyJfi, Rauðuvík 1154 GyKi II., Akureyri 2936 Hafbjörg. Hafnarfirði 2436 Hafrún, Bolungarvík 7918 Hafrún, Neskaupstað 3848 HadEþór, Reykjavík 5290 Hafþór, Neskaupstað 2395 Hagbarður, Húsavík 2812 Halldór Jónsson, Ólafsvík, 5671 Halkion, Vestmannaeyjum 1696 Hallveig Fróðadóttir, Rvík 2856 Hannes Hafstein, Dalviik * 2253 Hánnes lóðs, Rvík. 3358 Haraldur, Akranesi 6406 Hávarður, Suðureyri 1308 Héðinn, Húsavík 7088 Heiðrún. Bolungarvík 2605 Heimaskagi, Akranesi 3077 Heimir, Keflavík 2771 Heimir Stöðvarfirði ^ 4993 Helga, Reykjavík 10.135 Helga Björg Höfðakaupstað 3001 Helgi Flóventsson, Húsavík 6584 Helgi Helgason, Vestm.eyjum. 10.244 Hilmir, Keflavík " 7201 Hoffell. Fáskrúðsfirði 5120 Hólmanes, Eskifirði 6960 Hrafn Sveinbjarnarson, Grindav. 4017 Hrafn Sveinbjamars. II., Grindav. 5723 Hrefna, Akureyri 1783 Hringsjá, Siglufirði 4631 Hringver Vestmannaeyjum 6601 Hrönn II, Sandgerði 3872 Hrönn, ísafirði 2192 Huginn. Vestmannaeyjum ^090 Hugrún, Bolungarvík 6291 Húni, Höfðakaupstað 4693 Hvanney, Hornafirði 3460 Höfrungur, Akranesi 5342 Höcfrungur II., Akranesi 11.304 Ingiber Ólafsson, Keflavík 5685 Jón Finnsson, Garði 2512 Jón Finnsson II. Garði 2134 Jón Garðar, Garði 8472 Jón Guðmundsson, Keflavík 4092 Jón Gunnlaugsson, Sandgerði, 2699 Jón Jónsson, Ólafsvík 4862 Jón Oddsson, Sandgerði 1546 Jón á Stapa, Ólafsvík 5043 Júlíus Björnsson, Dalvík 2356 JökuU. Ólafsvík 2668 Kambaröst, Stöðvarfirði 2652 Keilir, Akranesi 5037 Kristbjörg, Vestmannaeyjuim 3722 Leifur Eiríksson, Rvík. 8141 Ljósafell Fáskrúðsfirði 4814 Leó, Vestmannaeyjum 3447 Mánatindur, Djúpavogi 4605 Máni, Grindavík 1523 Manni. Keflavík 5297 Marz, Vestmannaeyjum 1545 Meta, Vestmannaeyjum 1386 Mímir, Hnífsdal 2483 Mummi, Garði 4494 Muninn, Sandgerði ' 1664 Náttfari, Húsavík 1987 Ófeigur II., Vestm.eyjar 4989 Ólafur Bekkur, Ólafsfirði 2844 Ólafur Magnússon. Akranesi 4395 Ólafur Magnússon Akureyri 10.290 Ólafur Tryggvason, Hornafirði 4125 Pálína, Keflavík 5723 Páll Pálsson, Hnífsdal 3271 Pétur Jónsson, Húsavík 3342 Pétur Sigurðsson, Reykjavik 7925 Rán, Hnífsdal 2834 Rán, Eskifirði 4022 Reykjanes, Hafnarfirði 2154 Reykjaröst. Keflavik 2694 Reynir, Vestmannaeyjum 2851 Reynir, Akranesi 4881 Rifsnes, Reykjavík 5476 Runólfur, Grafamesi 4767 Seiey, Eskifirði 9764 Sigrún, Akranesi 2616 Sigurbjörg, Keflavík 1463 Sigurbjörg, Fáskrúðsfirði 2103 Sigurður. Akranesi 7067 Sigurður, Siglufirði 3224 Sigurður Bjarnason, Akureyri 6469 Sigurfari, Vestm.eyjum. 2480 Sigurfari, Akranesi 4987 Sigurfari, Patreksfirði 3970 Sigurfari, Hornafirði 1547 I Sigurkarfi, Njarðvík 2340 Sigurvon, Akranesi 4380 Skipaskagi. Akranesi ^704 Skírnir, Akranesi 8768 Smári, Húsavík 4206 Snæfell, Akureyri 4348 Snæfugl Reyðarfirði 4285 Sólrún, Bolungarvík 567« Stapafell, Ólafsvík 4029 Stefán Árnason, Fáskrúðoflrði 2704 Stefán Ben, Neskaupstað 3888 Stefán t>ór, Húsavík 2348 Steingrímur trölli. Keflavík 5669 Steinunn, Ólafsvík 5608 Stígandi, Vestmannaeyjum, 3264 Stígandi, Ólafsfirði 4099 Straumnes, ísafirði 2613 Súlan, Akureyri 5613 Sunnutindur. Djúpavogi 5623 Svanur, Reykjavík 4037 Svanur, Súðavík 2513 Sveinn Guðmundsson, Alcranesi 1943 Sæfari, Akranesi 2654 Sæfari, Sveinseyri 7445 Sæfaxi, Neskaupstað 2461 Sæfell, Ólafsvík 3093 Sæljón. Vogum 1729 Sæþór, Ólafsfirði 3309 Tálknfirðingur, Sveinseyri 4195 Tjaldur, Stykkishólmi 2779 Valafell, Ólafsvík 4517 Vattarnes, Eskifirði ©089 Ver, Akranesi 2422 Víðir II., Garði 12.849 Víðir. Eskifirði 5392 Víkirigur II, ísrrirði H62 Vilborg, Raufarhötfn 1352 Vinur, Hnífsdal 3363 Vörður, Grenivik 1787 Þorgrímur, Þingeyri 1202 Porbjörn, Grindavík 7171 Þórkatla, Grindavík 6381 Þorlákur. Bolungarvík 3676 Þorleifur Rögnvaldsson, Ólafisf. 2937 Þórsnes, Stykkishólmi 4699 Þráinn, Neskaupstað 4087 AKRANESI, 23. júní — Kl. 5 í dag var vörubíllinn E 134 að steypa af sér fiskúrgangi í hinar stóru þrær síldar og fiskimjölsverksmiðju Akra- ness. Að því búnu ekur hann niður hinn bratta veg, sem liggur upp á þrærnar. Er kom ið er út á svæðið ofan við bátabryggjuna, setur bílstjór inn vörubíl sinn í gír og skreppur eitthvað frá. Dótt- ursonur hans var með honum í bílnum. í>egar afi var kom- inn úr augsýn, gerði snáðinn sér lítið fyrir, settist inn í bílinn og tók hann úr gír. Bíllinn rann samstundis af stað niður bátabryggjupa. — Sennilega hefur drengurinn eitthvað snúið stýrinu, áður en hann sá sitt óvænta og stökk út, því bíllinn rann með afturfojólin út fyrir brún bátabryggjunnar. Drifið möl- brotnaði og þarna vóg 6 hjóla bíllinn salt, þangað til menn komu með tilfæringar til að bjarga farartækinu. — Oddur. • Stöðvuð umferð um þjóðveg Á sunnudagskvöldið kl. S, er bílaumferð var að sjálfsögðu með mesíta móti um Norður- landsveg í Borgarfirði, bæði þar eð flestir leita út í sveit- irnar um helgar í júlímán- uði og halda heim á sunnu- dagskvöldum, og eins af því að sl. helgi var einíhver mesta góðviðrishelgi á sumrinu þá var umferð stöðvuð um Gljúfurárbrú í klukfcutíma og biðu um 40 bílar eftir að kom- ast leiðar sinnar. Þessi dagur hafði verið val- inn til að kvikmynda er bíll færi í ána þama. Var það af- staðið þegar Veivakandi kom að í einum af fyrrnefndum 40 bílum og veit hann því ekkert um þær tafir sem af því mun hafa orðið. En um 8 leytið var farið að basla Við að ná bíibrak inu upp úr ánni. Kranabíll, er stóð á norðurbakkanum háfði bílinn upp úr gljúfrinu og var það auðvelt, þar eða bíllinn var vélarlaus og lítið nema málm- hylkið. Flakið vvar þó ekki lát ið niður á bakkann, heldur lagt af stað með það suður yfir brúna, og var þá komin bíla- röð fyrir aftan. Tóku þær til- færingar nokkurn tíma, en allt í einu bilaði kranabíllinn á miðri brúnni og stóð þar með flakið dinglandi. • Kaldir karlar með öll völdin Nú fóru ferðamenn að vera óþolinmóðir. Rétt aftan við hinn strandaða bíl var fjalla- bíll með spili. Bauðst bílstjór- inn til að kippa hinum bilaða bíl af brúnni, og síðan mætti gera við hann, eftir að bíla- strollan væri farin hjá. Bílstjór inn á kranabílnum tók ekki illa í það. En þama voru einhverjir „kaldir karlar", sem þóttust vera að vinna við að ná brak- inu fyrir kvikmyndunina og svöruðu þeir fullum hálsi, að bílstjórinn „skyldi bara halda sér saman, hann væri sá eini sem hér væri að rífast“. Sunn an megin við brúna stóð ann- ar stór bíll, sem eins hefði get að kippt bílnum áfram af brúnni. í stað þess byrjuðu piltarnir að taka geymi úr bíl þeim, sem notaður er til akst- urs í kvikmyndatökunni og vita hvort ekki væri hægt að koma kranabílnum í lag þarna sem hann stóð á miðri brúr.ni. og virtust njóta þess að þeir hefðu þama öll völd. Fólkinu sem beið sögðu þei', að ef það væri svangt, gæti bað bara snúið við aftur upp í Bif- röst og keypt sér mat. Og aí því lægi ósköp á, þá gæti það bara ekið upp með Hvítá, það væri ekki nema ca. 50 km. krók ur. Svo heppilega vildi trl a8 bíllinn komst í lag eftir ca. klukkutíma og umferð gat aft- ur hafizt milli Suður- og Norð- urlands. • Getur hver sem er gert þetta? En allur sáJiópur, sem þarna var staddur spurði undrandi á þessu; Hver hefur leyfi til að stöðva umferð á mesta anna- tíma á svo fjölförnum vegi, áþ þess að svo mikið sem auglýst sé að þarna verði tafir? Og jafn vel þó nauðsynlegt hafi þótt að velja einmitt þennan tíma hverju þjónaði það þá að fara að fiska brakið upp úr ánni og eiga á hættu stöðvun á u-mferð og að halda með brakið yfir þessa mjóu brú, í stað bess að gera það um nóttina? Og því er ekki einhver verkstjóri við slíkt verk. Ekki var hægt aS fá köldu karlana til að gefa upp nokkurn ’þeirra er hefði stjórn? Vegamálastjóri er vanux að láta auglýsa aliar umferða- stöðv^nir, svo varla er þetta gert með hans leyfi. En getur þá hver sem eor gert sér bað að leik að stöðva umferð á mestu umferðarvegum landsins?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.