Morgunblaðið - 24.07.1962, Blaðsíða 5
ÞriSjudagur 24. iúlí 1962
MORCVNBLAÐ1L
5
IJM miðjan júlímánuð komu
hingað til lands 20 meðlimir
úr Æskulýðsfélagi Olaus
Petri kirkjunnar í Örebro í
Svíþjóð. Er þessi söfnuður
kallaður eftir Svíanum Olaus
Petri, sem dvaldist í Þýzka-
landi á diögum Luthers og
kynntist kenningum hans og
flutti þær fyrstur manna til
Svíþjóðar.
Fjórir meðlimanna, þau past
or Kune Aneer, Lena Agelid,
Sörut Paknquist og Áke Ols-
son, litu snögigvast inn á rit-
stjórnarskrifstofur Mhl. í gær
dag og ræddu við fréttamann
blaðsins. Varð pastor Aneer
einkum fyrir svörum, en hann
er fararstjóri hópsins. Sagði
hann, að hópurinn dveldist
hér á landi í boði íslenzku
þjóðkirkjunnar, en fargjaldið
hefðu þau sjálf greitt. Fyrir
nokkrum árum hefðu þau
og veiddu kolo
Búðust fyrir —
byrjað að safna sér fyrir utan-
för og haldið í því skyni
skemmtanir og hlutaveltur.
Skemmtiatriðin á skemimtun-
unum hefðu þau sjálf samið
og einnig hefðu þau út'búið
alla miunina á hlutavelturnar.
Þá hefðu þau og fengið diá-
lítinn styrk til ferðarinnar frá
kirkjunni. í fyrravor sagðist
pastor Aneer svo hafa ritað
biskupnum yfir Íslandi herra
Sigurbirni Einarssyni bréf, og
spurzt fyrir um ísland, en
hann hefði verið biskupnum
kunnugur frá námsárum hans
í Svíþjóð. Svar biskups hefði
verið hið vinsamlegasta og
með hjálp hans væru þau nú
hingað komin. Einnig sagði
pastor Aneer, að Æskulýðs-
félag þeirra hefði í hyggju að
bjóða 20 í'slendingum til sams
konar dvalar í Svíþjóð innan
skamms og vonandi gæti orð-
ið af bví þegar næsta sumar.
Aðspurður, hvort þau hefðu
ferðazt eitthvað á íslandi,
svaraði pastor Aneer, að þau
hefðu ferðazt um Suðurland,
alla leið austur í Vík í Mýr-
dal. Einnig hefðu þau koanið í
Skálihplt. Hvarvetna, þar sem
við komum, sagði pastorinn,
fórum við inn í kirkjumar og
báðumist fyrir. í gær, fórum
við suður í Hafnarfjörð í þjóð
búningunum okkar. Þegar við
komrnn niður á höfnina þar,
iatt okkur í hug að veiða
fisk og áður en lauk, höfðum
við veitt hvorki meira né \
minna en 42 kola. Höfðum við
þá að sjálfsögðu til matar og
þótti hið mesta iostæti. Ann-"
arsliefur dvölin hér verið dá
samleg að öliu leyti og flest
okkar eru þegar farin að taia
um að koma hingað aftur.
í kvöld kjl. 8,30 efnir hóp-
urinn til Skemmtunar í Tjarn-
arbæ. Verða þar m.a. til
Skemmtunar gítarleiikur og
klarinettleikur og einnig
verða dansaðir sænskir þjóð-
dansar.
Skipaútgerö ríkisins: Hekla kom til
Stavanger I dag.' Esja er á Vest-
fjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til
Kvíkur. Þyriil fór frá Rvík í gær
til Siglufjarðar og Raufarhafnar.
Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er
i Rvik.
H.f. Jöklar: Drangjökull er í Rott-
erdam. Langjökuli er á leið til Ham-
borgar og Rostock. Vatnajökull kom
til Grlmsbý 1 gær fer þaöan til Cal-
eis, Rotterdam og London.
Eimskipafélag Reykjavíkur li.f.:
Katla er á leið til W isrnar. Askja er
i Leníngrad.
Skipadeild sfs: Hvassafell lestar
timbur í Ventspils til íslands. Arnar-
fell fór 20 þm. frá Raufarhöfn áleiðis
til Kaupmannahafnar og Finnlands.
JökulfelJ lestar frosinn fisk á Breiða-
fjarðarihöfiium. Dísarfell kemur í
kvöld til Þorlákshafnar. Litlafell er
é leið frá Rvík til Norðurlandshadfna.
Helgafell fór væntanlega í gærkvöld
frá Archangelsk áleiðis til Aarhus í
Danmörku. Hamrafeli er i Palermo.
Loftleiðir li.f.: I>orfinnur karlsefni
er væntanlegur frá NY. kl. 09.00. Fer
til Luxemborgar kl. 10.30. Kemur til
baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til
NY kl. 01.30.
Flugfélag tslands h.f. Millilandaflug:
Hrímfaxi fer tii Gasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 i dag. Vænt-
EINS og skýrt hefur verið frá
grerðust þau tíðindi ekki alls
fyrir löngu, að maður synti
í kafi yfir Ermarsund. Er
þetta í fyrsta skiptið, sem það
hefur tekizt. Maðurinn, sem
synti er æfður froskmaður og
synti eins og gefur að skilja
í froskbúningi. Hann er
bandarískur, 44 ára, og heitir
Fred Baldasare. Hann var 18
klst. og 1 mínútu að synda
yfir Ermarsund, en á leiðinni
naut hann aðstoðar fransks
anlegur aftur til Reykjavíkur kl/ 22:40
í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra-
málið. Skýfaxi fer til London kl.
12:30 í dag. Væntanleg aftur til Rvík-
ur kl. 23:30 í kvöld. Flugvélin fer
til Oslóar og Kaupmannahafnar kl.
08:30 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest-
mannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar,
Húsavíkur og Sauðárkróks og Egils-
staða. Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna-
eyja (2 ferðir), ísafjarðar og Horna-
fjarðar, og Heliu og Egilsstaða.
felaga síns, sem fylgdi hon-
um eftir í báti og kafaði nið-
ur tii hans með nýja súrefnis-
geyma er a þurfti að halda.
Baldasare synti frá Frakk-
Iandi til Englands og er hann
steig % land þar tók á m.úti
18 ára þýzk stúlka. Myndin
honum unnusta hans, sem er
Til leigu
eitt herbergi og ekhmar-
pláss í kjallara fyrir ein-
hleypa kionu. Tiiboð merkt:
„Lítil íbúð — 7581“ sendist
afgr. Mbl.
Permanent litanir
geislapermanent, — gufu
permanent og kalt perma-
nent. Hárlitun og hárlýsing
Hárgreiðslustofan Perla
Vitastíg 18 A - Sími 14146
Attiugið!
að borið saiman við útbreiðslv
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunbiaðinu, en öðrum
blöðum.
Til leigu
2 herb. og eldlhús við Ás-
vallagötu til leigu. strax. —
Tilfo. sendist Mbl. fyrir 25.
þ. m., merkt: „Ásvallagata
555“.
Til leigu
góð ilbúð á góðum staö i
bænum, þrjár stofur og
eldlhús, öll þægindi. Tilíboð
merkt. „1. ágúst — 7680“
sendist afgr. Mbl.
Ungur reg'lusamur maður
vanur jarðýtum, vélskóifl-
um og hverskonar vélaivið-
gerðum, óskar eftir fram-
tíðar vinnu. Tilib. leggist
inn á afgr. Mbl., menkt:
„Vélavinna — 7576“.
Byggingarlóð
Til sölu er um 750 ferm. eignarlöð við Melabraut
á Seltjarnarnesi. Á lóðinni má byggja einbýlishús, 3ja
til 4ra íbúða hús eða verzlunarhús.
IMýja Fasteignasalan
Bankastræti 7. — Sími 24300.
Rýmingarsalan
Athugið hin ótrúlegu lágu verð.
Verzl. Anna Þórðard. h f.
Skólavörðustíg 3.
íbúðir í smíðum
Eigum mikið úrval íbúða í smíðum af öllum stærðum.
2ja herbergja íbúðu á góðum kjörum við Kaplaskjól.
2ja herbergja íbúðir við Kleppsveg.
2ja herbergja íbúðir i Vesturbæ.
3ja herbergja íbúðir við Kaplaskjól.
3ja herbergja íbúðir við Safamýri og Kleppsveg.
4ra herbergja íbúðir við Safamýri, Kleppsveg og
í Vesturbæ.
4ra herbergja íbúðir við Hvassaleiti.
5 herbergja íbúðir við Kleppsveg á góðum kjörum.
5 herbergja íbúðarhæðir í Kópavogi.
5 herbergja ibúðir við Háaleitisbraut.
Einnig nnkið úrval embýlishúsa í smíðum við Silfurtún,
Austurstræti 14, 3. hæð
símar 14120 og 20424.
Lokað
vegna sumarleyfa til 13. ágúst.
Verksm. Dukur hf.
Lokað
til 7. ágúst vegna sumarleyfa.
G. Helgason og litelsted hf.
5 herb. íbúðarhœð
135 ferm. 3ja hæð ásamt 1 herb., góðri geymslu o. fl.
í rishæð við Grettisgötu til sölu. 1 herb. og salerni
er sér á frtmra gangi. fbúðn er í ágætu ástandi og
laus til- íbúðar nú þegar. Sér hitaveita.
IMýja fasteignasalan
Bankastræti 7. — Sími 24300.
Kópavog og víðar.