Morgunblaðið - 24.07.1962, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.07.1962, Blaðsíða 17
» 1 ' Þriðjudagur 24. júlí 1962 MORGUNBLAÐ1Ð 17 QC vioiækjasala Happdrætti Barðstrend- ingafélags- ins HÓTEL BJARKALUNDUR, sem nú um 16 ára skeið hefur þjónað þörfu hlutverki í samgöngumál- um á Vestfjörðum, -hefur nú um árabil átt við- ofurlítinn húsakost að búa. Hin síaukna umferð til og frá Vestfjörðum um sumartím- ann hefur leitt í ljós að aðkall- andi þörf er að auka og endur- bæta hótelið og sérstaklega er mikil þörf fyrir aukið gistirúm. Síðasta Alþingi samþykkti að veita félaginu 500.000 kr. ríkis- ábyrgð, til aukninga húsakosti hótelsins, og hefur nú tekizt að fá lán gegn ríkisábyrgðinni, og hafa þær lánastofnanir, sem leit að hefur verið til sýnt lofsverðan ekilning á þessu máli. Bygginga- framkvæmdir eru þegar hafnar og er von til að takast megi að starfrækja síðsumars einhvern hluta byggingarinnar. Ennfremur hafa nú í vor verið gerðar gagn- gerðar endurbætur á hótelinu, beeði til bættrar afgreiðslu og þó sérstaklega til hagsbóta fyrir mat argerð. Þær framkvæmdir, sem nú er lokið við svo og væntanleg við- bót verða það kostnaðasamar að sjáanlegt er að þau lán, er þegar hafa fengizt nægja ekki til að ljúka verkinu. Þess vegna hefur félagið nú fengið leyfi viðkom- andi yfirvalda til að efna til happ drættis, til ágóða þessum fram- kvæmdum. Aðalvinningurinn er bifreið, og jgetur vinningshafi valið á milli Landrover og Volkswagenbif- reiða. Um bifreiðina vreður dreg- ið 1. desember n.k. Auk þess eru tuttugu og fimm aðrir vinningar að verðmæti 500,00 til 3000,00 kr. og hefir þegar verið dregið um þá hjá borgarfógetanum í Reykja vík. Sá sem kaupir happdrætis- miða getur því strax séð, hvort hann hefur hlotið aukavinning samkvæmt vinningaskránni, er fylgir miðunum. Þessir happ- drættismiðar verða eins fljótt og kostur er sendir til sölustaða út um land og í Reykjavík. Til marks um þann fórnarvilja er félagar Barðstrendinga- félagsins hafa ávalt sýnt áhuga- málum félagsins, eyða nú 2 til 3 félagsmenn sumarleyfi sínu til að vinna í sjálfboðavinnu að sölu miðanna á Vestfjörðum, en eins og gefur að skilja væntir félagið sér sérstaklega stuðnings Vestfirð jnga í þessu máli. Meðlimir Barðstrendingafélags ins hafa ávalt staðið fast sam- an og unnið að einhug að áhuga- málum sínum og notið styrks til þeirra starfa frá íbúum Barða- strandasýslu, sem jafnan hafa brugðist vel við er til þeirra hefur verið leitað. Og vissulega hefur fé lagið áhuga á nýjum málum, sem gætu orðið sýslunni til hagsbóta því verkefni slíks félagsskapar geta verið mörg í því sambandi. Aluminium VfDTÆKJAVINfilUSTOFA Höfum venjulega fyrirliggjandi flestar tegundir af sjóheldu aluminium, svo sem: Plötur, 1 mm til 6 mm Vinkla 30/30 til 50/50 mm Rör 19 mm, 25 mm 40 mm Flat aluminium 25 x 10 mm, 25 x 6 mm. Rifflaðar gólfplötur 4 mm og 5 mm Getum einng útvegað fijótt flestar allar aðrar teguhdir af aluminium. EINKATJMBOÐ Á ÍSLANDI fyrir A/S NORDISK ALUMINIUMINDUSTRI, Oslo, FRIÐRIK JÖRGENSEN Ægisgötu 7, Reykjavík Símar 1-10-20 & 1-10-21. Eldhúsínnrétting er til söiu, einnig stór rafmagnseldravél, vel með farin. Upplýsingar í síma 1-5805 og 1-5508 eða 34005, eftir kl. 7. HÚSEIGENDUR Dlfl EIGIfl lEIKINH! PEGULAN FLlSAR í DlL GÓIF PEGULAN flísar getur laginn maður !agt sjálfur PEGULAN flísar eru ótrúlega ódýrar PEGULAN flísar eru Vinyl-Asbest flísar PEGULAN flísar eru Vestur-Þýzk gæðavara PEGULAN flísar kosta aðeins kr. 95.00 pr. m 2 PEGULAN gólfflísar fást nú í Veggfóðraranum Hverfisgötu 34 — iVlinning Framh. af bls. 11. vandalausir sakna hans með trega enda erfitt að gera sér grein fyrir því, að hann skuli vera horfinn, í blóma lífsins, að- eins rúmlega þrítugur að aldri.. Vertu sæll Jóttiannes, minning- |n um góðan vin mun varðveitast eem dýrmætur fjársjóður. Ég votta eiginkonu og litlu börnunum svo og öðrum vanda- mönnum mina dýpstu samúð. Jón B. Gunnlaugsson. UMBOÐSMENN A ÍSLANDI FYRIR PEGULAN WERKE / / F Brautarholti 20 Sími 15159 Bæjarstjórn Kópavogskaupstaðar hefur samþykkt að heimila innheimtu útsvara í ágúst mánuði með sama hætti og fyrri hluta ársins. Fiskverkunarstöðvar HESSIAN STRIGI fyrir saltfisk og skreið í breiddum 50“, 34“ og 21“ fynrliggjandi. FRIÐRIK JÖRGENSEN Ægisgötu 7, Reykjavík Símar 1-10-20 & 1-10-21. Afgreiðslumaður Reglusamur og ábyggilegur óskast til starfa við verzl- unarfyrirtælti á Norðurlandi. Uppl. á skrifstofunni Vesturgötu 2. AUSTURVER M.F. Bœndur HESSIANSTRIGI íyrir heyyfirbreiðslur 72“ breiður fyrirliggjandi. — Verðið hagstætt. Sendum gegn póstkröfu um land allt, FRIÐRIK JÖRGENSEN Ægisgötu 7, Reykjavík Símar 1-10-20 & 1-10-21. Allt fyrir vnsstu Kynsiooina ZEKIYVA kr. 2450.- Ný gerð aí þýzkum barnavögnum ótrúlegá ódýrir miðað við gæðx, verð 2450.—, 3200.— og 3.650.— Höfum ennfremur enska og danska vagna og þýzkar og hollenzkar kerrur. Hollenzkar leikgrindur, ýmsar gerðir barnastóla, þar á meðal hinn vinsæla háa barna- stól okkar, rólur, kerrupoka, vagnateppi, beizli, afar skemmtileg barnaburðarrúm í mörgum litum. Barna- baðkör, barnaþríhjói, brúðuvagna og kerrur. Fjölbreytt úrval leikfanga. Danskar kerrur og enskar skermkerrur. Amerísk bíJasæti, göngugiándu og stóiar. PÓSTSENDUM UM ALLT LAND. FÁFNIR Skólavörðustíg 10 — Sími 12631, pósthólf 766.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.