Morgunblaðið - 08.11.1962, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.11.1962, Blaðsíða 3
Fimmtu'dagur 8. nóvemt>er 1962 MORGVNBLÁÐIÐ 3 ÞRIÐJUDAGINN 6. nóv- ember opnaði ungur listamað ur, Magnús Tómasson, sýningu á verkum sínum í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Nokkrum kluklkustundum áður en sýn- ingin á að hefjast hittum við Magnús að máli, þar sem hann er að koma myndunum fyrir með aðstoð 12 ára bróð- ur sins, Sigurðar. — Ert þú í skóla, Magnús? — Ég er í 5. B. í Menntaskól anum. Ég er förumaður 1 flökkubekk. — Nú, hvað áttu við? — Við skiptum um stofu eftir hvern tíma, vegna pláss- leysis í skólanum. — Kemur það ekki niður á náiminu, hve mikinn tírna þú notar til þess að mála? — Jú, en ég læt mér það í léttu rúmi liggja. — Hvað um kennarana, láta Förumaður í flökku- bekk synir í þeir sér það í léttu rúmi — Á hvaða tíma sólarfhrirags liggja? — Nei, sumir líta það ðhýru auga. Annars tók ég 3. bekk utan- skóla, í 4. bekk kom ég ekki fyrr en eftir jöl núna er ég óregluiegur nemaradi, þar til sýnirag unni er lokið. 18 fóstur- eyuingar Sæaskn hellbrlgðisyfír- völdunum hafa nú borizt umsóknir um fóstureyðing ar frá 20 konum, sem óttast •ð fæða vansköpuð börn vegna þess að þær hafa neytt svefnlyfsins Thali- domide snemma á með- göngutímanum. Svenska Dagbladet ■kýrði frá þessu i dag og ■agoi, að aðeins tveimur af þessum umsóknum hefði verið vísað á bug. Allar hafa fóstureyðing- arnar verið leyfðar á þeirri forsendu, að heilsa móð- urinnar væri i hættu. En aænsk lög leyfa ekki fóst- ureyðingar þó að líkur séu taldar til þess, að. barnið fæðist vanskapað. í Sviþjóð hafa fæðst 100 börn meira eða minna van- ■köpuð, vegna þess að mæð ur þeirra hafa neytt Thali- domides um meðgöngu- támann. iras málar þú aðallega? — Bezt þykir mér auðvitað að nota dagsljósið, en oft mála ég á nóttunni. Þá geri ég skiss- ur í olíupastel að degi til, en vinn svo úr þeim, þótt tekið sé að rökkva. — Hvaða stefnu aðhyllist þú helzt, ertu expressionisti? — Það má fjárinn vita. Mál- ararnir mála bara, það er svo verk listfræðiragsins að skipta þeim í stefnur. — Þú málar ekki „abstrakt" eins og flestir uragir listamenn. — Ég veit ekki, hvort flestir gera það. Það getur varla talizt í tízku lengur. Margir kunn- ingjar mínir, sem byrjuðu á að mála „abstrakt", eru nú farnir að mála „fígúratívt“. — Mála margir í Menntaskól- anum? — Það er drjúigur hópur. — Ert þú að hugsa ram að helga þig listinni eingöngu, eða ætlar þú út í háskólanáim — Ég hugsa mér stúdentspróí aðeins sem almenna menntun. Eg ætlaði til Kaupmannahafnar í vetur, en komst ekki, svo að ég ætla að klára skólann oig fara svo utan. — Ertu trúlofaður? — Já, ég hef verið trúlofaður í rúmt ár. Hún heitir Sigríður Hanna Sigurbjörnsdóttir og er í 4. bekk. — Er ekki kærastan óánægð yfir hve tímabundinn þú ert, ýmist að mála eða í skólanum? — Hún hefur nú víst nóg að gera sjálf, því hún var að ala okkur dóttur fyrir hálfum mán- uði. — Hefur þú verið í nokkrum myndlistarskóla? — bað getur varla heitið. Að vís- lærði ég eitt sinn módel- teikningu í Myndilistarsikólanum við Freyjugötu, en það var fyr- ir 4 árum. En ýmsir hafa litið á myndirnar hjá mér, svo sem Jóhannes Geir og Sverrir Har- aldsson, sem kenndi mér í barna skóla. Svavar Guðnason hefur líka skoðað málverkin mín. — Átt þú mörg systkini? — Sex. Ég er næst-elztur. — Máia þau? — Bara Sigurður, sem hér er með mér. Tekur hann sér stóra bróð- ur til fyrirmyndar? — Það held ég varla, hann er ekki svo hrifinn af myndunum mínum. Hann málar mest „áb- straikt“. — Jú, mér finnst myndin frá Gelgjutanga voða skemmtileg, segir Sigurður. — Hvað eru margar myndir á áýningunni? — Tuttugu og átta. 21 olíu- málverk og 7 pastell-myndir. — Átt þú heirraa niðri við sjó? Ég sá að þú velur þér oft „mó- tív“ úr flæðarmálinu. — Ég bý nú inni á Bústaða- vegi, en áður átti ég heima á Hverfisgötunni, og þegar ég var lítrll, sullaði ég í fjörunni og var alltaf niðri við höfnina. — Málaðir þú mikið í sumar? — Dálítið, en ég var að vinna, fyrst í bæjarvinnunni og svo við garðyrkju, og þegar ég kom Hopa úr hverju víginu af c3ru Þa® mætti skrifa langa sögw um hinn barnalega málflutning stjómarandstæðinga, síðan við- reiðsnarráðstafanir hófust vorið 1960. Sérstakiega hefur þó mál- flutningur Framsóknarmanna verið ofsafenginn, en um leið kátlegur. Þannig sögðu þeir t.d. í júnimánuði 1960 að viðreisnin væri hrunin. 1 júli sögðu þeir að hún væri að hrynja. í ágúst að hún myndi hrynja. í septem- ber urðu þeir þess varir, að hvar vetna var hlegið að þeim, og var þá hætt að tala um „hrun“ viðreisnarinnar, en þess í stað var sagt, að hún væri svo fljót- virk, að kreppa væri komin um land allt, samdráttur og atvinnu- leysi. Síðan þeystu tvær kempur úr þingmannaliði flokksins fram heim Jk krvöldin dabt ég oftast út af. Óskaplegur hiúsþaikafjöldi er þarna á þessari mynd, segir íréttamaður. — Já, ég vinn mikið þannig, að ég læt litina og forrnin halda sér, að vísu ýkt en breyti afstöð- unni milii hlutanna, t.d. þarna þjappa ég húsunum saman. — Bauðstu mörgum á sýning- una? — Já, ýmsum, en þegar ég var rétt hálfnaður að bjóða, uppgötv aði ég, að ég hafði ekki látið prenta næstum því nógu mörg boðskort og varð því að bjóða sumum munnlega, þar á meðal kennurunum í skólanum. Ég vona að þeir móðgist ekki. — Hefur þú selt nokkrar myndir? — Bara eina og ég sé óskap- lega eftir því, vegna þess, að hún er svo léleg. Ragnar í Smára keypti hana af mér í gustuka- skyni. Annars hef óg hvergi sýnt nerna í skólanum. Eitt sinn kom til mdn kona og ætlaði að kaupa af méx mynd. Hún litaðist um í herberginu og var leragi að áikveða sig, en benti loks á tvœer, sem hún viidi óð og uppvæg eignast. Ég lái henni það ekki, því að þetta voru eftirprentanir eftir Van Gogh. Mína fram- leiðslu vildi hún ekki, enda játa óg það fúslega, að ég stóðst eng- an samanburð við iraeistarann. Karl Ágúst á völlinn. Annar sagði að hér væru móðuharöindi af manna- völdum og hinn að jarðir bænda væru verðlausar og enginn hefði áhuga á búskap. Þetta var nú í þá tið. Brást bogalistin En einhvem veginn gekk Ma að sannfæra landslýðinn um, ai hér væri sultur og seyra og hið mesta eymdarástand. Þá var sagt að þetta ástand myndi brátt skap ast. Svo færi að engin gætt byggt, engin atvinnutæki yrði keypt og stöðugt mundi síga á ógæfuhliðina. Mönnum fannat lýsingin á því, sem biði á næsta ieiti, enn þá meira hrollvekjandi en sú þróun, sem Framsóknar- menn höfðu nánustu kynni at og stjórnuðu á árunum fyrir styrjöldina, þegar framkvæmdir minnkuðu ár frá ári jafnt til sjávar sem sveita og atvinnu- tækin níddust niður, þannig að atvinnuleysi fór stöðugt vaxandi. En stjórnarstefnan er allt önu- ur en sú, sem þá ríkti. Svo fór, að þessar spár reyndust líka fal* spár, eins og flestir gerðu sér raunar grein fyrir. Þá var orðið úr vöndu að ráða. AUur mál~ flutningurinn var hruninn til grunna, en viðreisnin stóð og þjóðlífið blómgaðist. Ráðvillt hjörð Með hliðsjón af þvi, sem nú hefur verið sagt, verða menn að líta með vorknnnsemi á mál- flutning Framsóknarmanna. Þeir eiga ekki lengur margra kosta völ á ritvellinum. Þeir geta að vísu verið sjálfum sér samkvæm ir að einu leyti, þ.e.a.s. Þeir geta verið á móti öliu því, sem gert er, en hins vegar bólar hvergi á jákvæðum tillögum. Við eitt eru þeir þö óþreytandi, að krefj- ast þess, að vextir verði lækk- aðir og meiri peningum dælt út í þjóðlifið. Þeir vita sem sagt þrátt fyrir allt, að fuU atvinna er um alit land og raunar viðast skortur vinnuafls. Þeir gera sér því grein fyrir því að vaxta- lækkun og aukið peningamagn í umferð kynni að leiða tU nýrrar verðbólgu. Þá mundi gaman að lifa bæði fyrir flokkinn og SÍS. En gallinn er bara sá, að stjórn- arflokkarnir eru staðákveðnir í því að halda viðreiðsninni áfram, og þess vegna fá Framsóknar- menn ekki framgengt verðbólgu- hugsjón sinni. Magnús tölusetur myndirnar með aðstoð Sigurðar bróður síns

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.