Morgunblaðið - 08.11.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.11.1962, Blaðsíða 5
Fimmu&igur 8. nóvember 1962 MORGl’NBLAÐIÐ 5 Sniðing — Saumavinna Stúlka óska'st til aðstoðar við sníðingar, þarf að hafa einhverja starfsreynslu. Ennfremur getum við ráðið tvær vanar saumastúlkur. Upplýsingar í verksmiðjunni. . VERKSMIÐJAN DÚKUR H.F. Brautarholti 22. Pökkunarstúlkur óskast strax. Hraðfrystihúsið Frost hf. Hafnarfirði. — Sími 50165. H afnarfjörður % 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu nú þegar, helzt í Vesturbænum. — Uppl. í síma 50565. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í tóbaksbúð. Sími 17051. 60 ára er i dag Guðni Sigur- bjarnarson, málmsteypumaður, Kambsvegi 23. Hann dvelst nú í Neskaupstað. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband í Selfosskirkju af séra Sigurði Pálssyni Aðalheiður Kristín Alfonsdóttir, Holtagerði 10, Kópavogi og Kristján Ás- mundsson, Ferjunesi, Villinga- holtshreppi. Heimili þeirra er að Ferjunesi. (Ljósm.: Studio Guð mundar, Garðastræti 8). Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband Ingibjöng Margrét Ragnarsdóttir og Kristinn Ó. 1 Kristinsson. Heimili þeirra er að Mjósundi 16. Hafnarfirði. (Ljós j mynd Studio Guðmundar, Garða- J stræti 8) Tekið á móti tilkynningum frá kl. 10-12 f.h. Vélbátur til sölu 27 tonna frambyggður vélbátur til sölu smíðaár ’60 með 240 HK G.M.C. ásamt Simrad fiskleitartækjum. Bátur og búnaður í góðu lagi. Upplýsingar í símum 2303 Keflavík og 37867 Rvík. Afgreiðslustúlka Stúlka óskast til afgreiðslu nú þegar. Upplýsingar í dag (ekki í sima) í verzluninni milli kl. 2—3. B I E R I N G, Laugavegi 6. Sjötug er í dag Arnfríður Guð mundsdóttir, Súgandafirði. Fimimtugur er í dag Guðmund- ur Finnbogasón, Hvoli, Innri Njarðvík. Laugardaginn 3. nóvember voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðssyni ung- frú Guðrún Hrefna Guðjónsdótt- ir og Steindór Vilhelm Guðjóns- aon, kennari. Heimili brúðhjón- anna er á Laugateig 46. Trúlofun sína hafa opinberað Elin Káradóttir Knkjuveg 3 í Keflavík, og Hilmar Jónsson, matsveinn, Hringbraut 67 í Keflavik. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Hildur Þorsteins- dóttir tná íaafirði og Karl Bjarna •on. Suðureyri, Súgandaíirði. — En pabbi minn hleypur að minnsta kosti hraðar en pabbi þinn. Nonhi litli stóð fyrir framan húsið heima hjá sér og grét þegar konan í næsta húsi spurði hann: — Hvers vegna ert þú að gráta, Nbnni? — Pési og Siggi eiga frí í dag, Qg ég á það ekki. — Hvers vegna átt þú það ekiki líka? — Af því ég er ekki byrjaður i skóla ennþá. — Elskan, heldurðu að ég sé fallegasta stúlkan í heiminum? — Mmmm. — Finnst þér varirnar vera eins og kirsuber og húðin eins og flauel? — Mmmm. — Og skina augun eins og stjörnur? — Mmmm. — Elskan mín, hvernig get- urðu fundið öll þessi fallegu orð. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Kittý Stefánsdótt- ir (A. Pálssonar) Stigahlíð 4 og Ólafur Ólafsson, rennismiður frá Vestmannaeyjum. ,Sölutum eða tóbaks- og sælgætir*. «. verzlun óskast til kaups. . Tilboð sendist Mbl., merkt: „Söluturn 3697“. 19 ára piltur sem hefur bílpróf óskar eft ir atvinnu. Margt kemur til greina. Tilboð ríierkt: — „Traustur 3249“, sendist Mbl. fyrir 12 á laugard. i rIerbergi óskast einhleyp kona óskar eftir herbergi. Gæti setið hjá börnum. Uppl. í síma 22150. Keflavík íbúðarhæð eða einbýlishús óskast til kaups milliliða- laust. Mikil útb. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Kefla- vík fyrir laugardagskvöld merkt „3698“. Rakarar Stúlka utan að landi óskar að komast að sem rakara- nemi. Uppl. í síma 10462. Píanó Gott píanó til sölu, selst ódýrt, einnig frístandandi Grillofn. Uppl. í síma 17899. Kirkjukór Háteigssóknar vantar nokkrar góðar söng. raddir. Uppl. gefur organ- leikarinn Gunnar Sigur- geirsson Drápuihlíð 34. Simi 12626. Atvinnurekendur! Tek að mér launaútreikn- inga og bókhald fyrir smærri fyrirtæki. Upplýs- ingar gefnar í síma 18324, í dag og næstu daga. StÓB* sendiferðabíll til sölu er Chevrolet árg. ’58 2 tonna frambyggður sendiferðabíll með sérstaklega stóru og rúmgóðu húsi. — Uppl. í síma 34333 og 20707 næstu daga. HVERJIR ERU MENNIRNiR. Mynd þessi var tekin árið 1871 austur við Geysi. Á henni eru enskir ferðamenn og ís- lenzkir leiðsögumenn. Mynd- in birtist í ferðabók W. L. Watts: SNIOLAND OR ICE- LAND; ITS JÖKULLS AND FJALLS (London 1875). Undirritaður þykist hafa séð þessa mynd í einhverju íslenzku riti ekki alls fyrir löngu, og þar getið nafna sumra manna á myndinni, en man ekki hvar. Ætla má að séra Oddur Gíslason í Grinda vík sé meðal þeirra, að minnsta kosti var góð vinátta með honum og W. L. Watts. Ef einhver, sem línur þess- ar les, skyldi kannást við myndina og mennina, er hann vinsamlega beðinn að hafa samband við undirritaðan eða hr. Birgi Kjaran, alþingis- mann. Stendur þetta í sam- bandi við væntanlega útgáfu á ferðabók Watts: ACROSS VATNAJÖKULL (London 1876) eða Norður yfir Vatna- jökul, öðru nafni. Reykjavík 31. okt. 1962. Jón Eyþórsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.