Morgunblaðið - 08.11.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.11.1962, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 8. nóvember 1962 MOJtCT’lVnT 4 Ð 1 b 19 Stcingaveiðifélag Reykjavíkur Fræðslu- og skemmtifundur verður haldinn í Leik- húskjallaranum föstud. 9. nóv. kl. 9 s. d. Bikarafhending o. fl. Matur framreiddur frá kl. 7—9. SKEMMTINEFNDIN. Austfirðingafélagið heldur spilakvöld í Breiðfirðingabúð föstudaginn 9. nóv. kl. 9 stundvíslega. Félagar mætið öll og takið með ykkur gesti. Húsið opnað kl. 20,30. STJÓBNIN. Húnvetningiii Reykjnvík Munið skemmtun Húnvetningafélagsins í Silfur- tunglinu í kvöld kl. 20,30. Til skemmtunar verður: 1. Félagsvist. 2. Dansað til kl. 1. SKEMMTINEFNDIN.. . 4ra herb. ibúð Til sölu eru rúmgóð 4ra herbergja jarðhæð í húsi við Goðheima. íbúðin er nú þegar tilbúin undir tré- verk, húsið fullgert að utan og sameign inni full- gerð. Sér inngangur. Sér kynding. Aðeins 4 íbúðir í húsinu. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL., Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4 — Sími: 14314, eftir kl. 20 sími 34231. 4ra herb. hæðir Til sölu eru mjög rúmgóðar 4 til 5 herbergja hæðir í sambýlishúsi við Kleppsveg. Fullgerð miðstöð, sameign inm múrhúðuð, tvöfalt gler. íbúðirnar fást sjálfar múrhúðaðar eða ómúrhúðaðar. Hitaveita væntanleg. Fullgerð húsvarðaríbúð fylgir. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL., Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4 — Sími: 14314. Aukin fræðsla er forsenda aukinn- ar velmegunar f S.L. MÁNUÐI var haldin í Róm 3. Ráðstefna meqntamálaráð- herra Evrópu. Af íslands hálfu sóttu ráðstefnuna Birgir Thorla cius ráðuneytistjóri í forföllum menntamálaráðherra. Auk ráð- herra og embættismanna frá 15 aðildarríkjum Evrópuráðsins, sem gekkst fyrir ráðstefnunni, sóttu hana mentamálaráðherra Sviss og Spánar og fulltrúar nokkurra aliþjóðastofnana. Á náðstefnunni var rætt um þróun og framfarir á sviði menntamála í Evrópu á undan- förnum árum. Fram kom, að veru leg aukning hefur orðið í mörg* uim löndum í kennslu erlendra tungumála og fræðslu fyrir ungt fólk á aldrinum 15—21 árs, bæði í skólum og utan skóla. Þá hef- ur notkun ýmiss konar kennslu- tækja aukizt að mun. Á ráðstefnunni var rætt ítar- lega um þörf fyrir fræðslu og meginstefnur í fræðslumálum næstu fjóra áratugi, um fjár- festingu í þágu kennslumála, um hlut humaniskra fræða í nárni, um vísindarannsóknir á sviði fræðsluméla svo og um leng- ingu skólaskyldu. Sérstök áherzla var lögð á, að aukin fræðsla væri nauðsynleg forsenda aukinna efnahagslegra framfara. 19,7 kg meðalþungi N. fs„ Þúfuim 5. nóv. VÍÐA við Isafjarðardjúp eru góðir sauðfjárhagar enda sauöfé me^ því vænsta, sem gerist á landi hér. Hallgrímur Jónsson, hreppstjóri á Sætúni í Grunna- vík hefur lengi verið góður bóndi og kunnað manna bezt með kindur að fara til mikilla afurða. í haust lagði hann til frálags í kaupstað um Í40 dilika. Þar af voru 23 tvílembingar og 6 þrí- lerrnbingar. Meðalvigt kropp- þunga í þessum hóp var 19,7 kg. Þyngstir voru tveir skrokkar 30 kg hvor. Bkki báru ær hans í vor fyrr en á venjulegum sauð- burðartíma Hallgrímur segizt auka kraftfóðurgjöf til ánna í byrjun apríl og fram úr, þar til grængresið er komdð og vegna þessarar skynsamlegu meðferð- ar og góðrar fóðrunar fær hann þennan vænleika. Þar norður frá í Grunnavík og Jökulfjörðum eru afbragsgóðir sumarhagar. Nú er þessi byggð að verða sauð- laus vegna brottflutnings fólks- ins þaðan. Eftirsjá er að því að nota ekki lengur þessa góðu sumarhaga. — Páll. opinn kvöld helena finnur ___ og atlanticc j Súpa Cardinal ★ Steikt fiskflök Boston Hamborgarlæri með grænmeti eða Kálfasteik Milanese ★ Perur Bella Helena Mljómsveit: Guðmundar Finnbjömssonar Söngvari: Björn Þorgeirsson. Vetrargarðurinn DANSLEIKUR í kvöld ★ Lúdó-sextett 'A' Söngvari: Stefán Jónsson ATVINNUREKENDUR Rúmlega þrítugan mann vantar atvinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Hefur Samvinnuskólapróf. og góða málakunnáttu. Vanur að vinna sjálfstætt. Tilboð merkt: „3058“ sendist blaðinu fyrir helgL Hraðbátur fil sölu Hraðbátur í smíðum 29 feta langur ca. 5 rúml. er til sölu í Bátalóni h/f. Báturinn er slétt súðaður. Uppl. í síma 50520. Lán Get lánað 100—200 þús. kr. í allt að 10 ár gegn öruggu fasteignaveði. Þeir sem hafa áhuga á þessu leggi nöfn, heimilisföng ásamt nánari uppl. um veð inn á afgr. Mbl. merkt: „Lán — 3214“ f. h. n.k. laugardag. OFÍÐ í KVÖLD Haukur Morthens og lnljóxnsveit KLÚBBUÍIINN Litli undrakarlinn KIMI skemmtir. ) í BREIÐFIRÐINGABLÐ í KVÖLD AÐALVINNINGAR: 16 daga ferð með Gullfossi. Ferð til Skotlands, ásamt hótelkosnaði í viku. „ Föt og frakki frá Andersen & Lauth eða kápa og kjóll frá Guðrúnarbúð. Borðapantanlr í síma 17985. Breiðfirðingabúð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.