Morgunblaðið - 08.11.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.11.1962, Blaðsíða 16
16 MORCVNnr 4 01» Fimmtudagur 8. nóv.ember 1962 Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Þarf að hafa hjól. Félagsprentsmiðjan hf. Ingólfsstræti. er kjörorð hverrar velklæddrar konu. Söluumboð: DAVlÐ S. JÓNSSON & CO. H.F. « & SKIPAUTGCRB HIKISl" HEKL.A fer vestur um land í hringferð 11. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Patreksfjarð ar, Sveinseyrar, Bíldudals. í>ing- eyrar, Flateyrar, Suðureyrar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og Raufarfhafnar. Farseðlar seldir á föstudag. Samkomur Hjálpræðisiherinn Fimmtudaginn kl. 8.30. Almenn Samkoma Kaft. Turid Ottenstad talar. — Velkomin. Fíladelfía. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. KFUM A-D fundur í kvöld kl. 8,30. Fjórir félagsmenn ræða um efn- ið: „Þegar ég öðlaðist trúna.“ Allir velkomnir. Samkomuhúsið Zion Óðinsgötu 6A. Vakningarsamkoma í kvöld kl. 20,30. Aílir velkomnir. Heimatrúboð leikmanr.a. I. O. G. T. IOGT St. Andvari nr. 2Ö5. Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma. Inntaka. Hagnefndaratriði. Æt. IOGT Stúkan Frón nr. 227. Fundur í kvöld kl 20.30. — Venjuleg fundarstörf, Hagnefnd sér um annað fundarefni. Kaffi eftir fund. Æt. Fyrir 200.00 krónur á mánuði getið þér eignazt stóru ALFRÆÐIBÓKINA IMOROISK KONVERSATIOIMS LEKSIKOIM sem nú kemur út a6 nýju á svo ótrúlega lágu verð: ásamt svo hagstæðum greiðsiuskil- málum, að allir hafa eíni ó að eignast hana. Verkið samanstendur af: 8 stórum bindum í skraut- legasta bandi sem völ er á. Hvert bindi er yfir 500 síður, innbundið í ekta „Fab-lea“, prýtt 22 karata gulli og búið ekta gullsniði. í bókinni rita um 150 þekkt- ustu vísindamanna og ritsnill- inga Danmerkur. Stór, rafmagnaður ljóshnottur með ca 5000 borga og staða- nöfnum, fljótum, fjöllum, hafdjúpum, hafstraumum o.s. frv., fylgir bókinni, en það er hlutur, sem hvert heimili verður að eignast. Auk þess er slíkuT ljóshnöttur vegna hinna fögru lita hin mesta stofuprýði. VIÐBÆTIR: Nordisk Konver- sations Leksikon fylgist ætíð með tímanum og bví verður að sjálfsögðu framhald á þessari útgáfu. VERÐ alls verksins er aðeins kr. 4.800,00, ljóshnötturinn innifalinn. GREIÐSLUSKILMÁLAR: Vi8 móttöku bókarinnar skulu greiddar kr. 400,00, en síðan kr. 200,00 mánaðarTega, unz verkið er að fullu greitt. Gegn staðgreiðslu er gefinn 10% afsláttur, kr. 480,00. Bókabúð NORÐRA Hafnarstræti 4, sfmi 14281. Skíðaskálinn Hveradölum Ódýr hóteldvöl Frá og með 1. nóvember verður verð fyrir dvalár- gesti sem hér segir: Vikudvöl í 2ja nianna herbergi kr. 875.— Vikudvöl í svefnpoka í kojuplássi kr. 700.— 'Þriggja daga dvöl f 2ja manna herbergi kr. 405.— Þriggja daga dvöl í svefnpoka í kojuplássi kr. 360.— Sólarhrings dvöl í 2ja manna herbergi kr. 160.— Sólarhrings dvöl í svefnpoka í kojuplássi kr. 135.— Innifalið í verðinu er: Gisting, morgunverður, síðdegiskaffi, kvöldverður, kvöldkaffi. Athugið! Dvöl um jólavökuna og páskavikuna er undanskilið frá þessu verði. SKÍÐASKÁLINN HVERADÖLUM. Gaboon Tpónaplötur HarMex Krossviður Teak Húsgagnaspónn 16—19—22 ög 25 m/m HÖR 18 og 22 m/m Fyrirliggjandi: 4’ x 9’ BE YKI 3 og 4 m/m 2” og 2V2” Teak Eik Maghogny. HJÁLMAR ÞORSTEINSSON & CO. H.F. Klapparstíg 28 — Sírni 11956. áW-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.