Morgunblaðið - 08.11.1962, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.11.1962, Blaðsíða 18
13 W O p r r v " » Fimmttidagur 8 uóvember 1962 GAMLA BIO ! r m\é m Tannlœknar ab verki Ný eask gamanmynd með leikurunum úr „Afram“-mynd unum. Aukamynd: SLYS íslenzk kvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. jL Röddin í símanum (Midnight Lace) Afar spennandi og vel gerð ný ameiísk úrvalsmynd í lit- um, eftir leikriti Janet Green. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍð Sími 19185. Engin bíósýning. Leiksýning kL 8.30. Hjálp! Vill nú ekki einhver efnaður maður hjálpa duglegri konu um peningalán til skammst tíma. Er í algjörri neyð, — sé enga undankomuleið, aðeins örlætið þitt, verður lífsakker- ið mitt. Tilboð merkt „Kona 4567 —• 3959“, óskast sent afgr. sem fyrst. TÓNABÍÓ Sum 11182. DAGSLÁTTA DROTTINS (Gods iittle Acre) Víðfræg og snilidar vel gerð, ný, amerísk stórmynd, gerð eftir hinni heimsfrægu skáld- sögu Erskine Caldwells. Sagan hefur komið út á íslenzku. — Islenzkur texti. Robert Ryan Xina Loui.se AldoRay Sýnd kl. 5 7 Og 9. Bönnuð bömum. Allra siðasta sinn. STJÖRNURfn Sími 18936 Sigrún á Sunnuhvoli Hin vinsæla stórmynd í litum eftir sögu Björnstene Bjöm- son. Sýnd í dag kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Fjórmenningarnir Hörkuspennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Röðull frA noregi MATSVEINNINN W O N G FRA HONG KONG < M r i I Ll..! WSmx Fálkinn ut &. íÖ*Ve/c* <3t/eiHS Borðpantamr — Sími 15327. RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Lögiræðistörf og eignaumsýsla VonarstræU 4. VR-nusið Hetjan hempuklœdda (The singer not tue song) Höi kuspennandi ný litmynd frá Rank, gerð eftir sam- nefndri sögu Myndin gerist í Mexikó. — Cinemascope. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde John Mills og franska kvikmyndastjarnan Mylene Demongeot Bönnuð innan 16 ára. Sýno kL 5. Hækkað verð. Conny 16 ára (Ja, so ein Mádchen mit 16) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, þýzk söngva- og gamanmynd. — Danskur texti. AðaLhlutverkið leikur vin- sælasta dægurlagasöngkona Þýzkalands: CONNY FROBOESS, áisamt: Rex Gildo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarf jarðarbíó Simi 50249. Tónleikar Kl. 9. ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ HÚN FRÆNKA MÍN Sýning í kvöld ki. 20. Sautjánda brúðan Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. N egrasöngvar inn fierbie Stubbs Stjarnan í myndinni Carmen Jones syngur í N æturklúbbnum þessa viku. Notið þetta einstaka tækifæri Borðpantanir í síma 22643. Glaumbær T öfralampinn Prat?tY/7me/r/xffte M/nesiske farrer Oe/7 u/Wurrt/er/tae Ár//7es/sPe /egende o/rr fáer//cyhec/e/r • MtYS^SKo/zf/eD M//r/is/^P_ \ZfpEHilVG_______ Heillandi fögur ný kínversk ballet mynd i í litum. Dansk- ur texti. Sýnd kl. 7 og 9. okkar vinsœla KALDA BORÐ kl. 12.00, einnig alls- konar heitir réttir. Hádegisverðarmúsik kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.30. Kvöldverðarmúsik og Dansmúsik kl. 20.00. Galdramaðurinn BOBBY frá Noregi skemmtir. og hljómsveit JÓNS PÁLS borðpantanir f síma 11440. Sími 11544. Fyrsta stórverkið á sviði kvikmyndalistarinnar: Fœðing þjóðar („The Birth of a Nation“) Snillingurinn D. W. Griffith stjómaði töku myndarinnar árið 1914 og olli hún straum- hvörfum á sviði allrar kvik- myndatækni. Myndin fjallar um amerísku borgarastyrjöld- ina milli Norður- og Suður- ríkjanna árin 1861—1865. Aðalhlutverkin leika: Lilian Gish Henry B. Walthall Mae Marsh Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iálptt® Sími 50184. Ævintýri í París (L’affair d’une nuit) Skemmtileg og ekta frönsk kvikmynd eftir skáldsögu Alain Mourvs. Aðalhlutverk: Pascale Petit Roger Hanin Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. LAUGÁRÁS ■ =1MH Sími 32075 — 38150 Stórmynd ; Technirama og litum. — Þessi mynd :ló öll met í aðsókn í Evrópu. — A tveimur tímum heimsækj- um við helztu borgir heimsins og skoðum frægustu skemmti- staði. Miðasala hefst kl. 4. Bönnuð börnum ínnan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.16. T ómstundabúðin Vðalstræti 8. Sími 24026. Sigurg.ir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifsofa. Austurstræti 10A. Simi 11043.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.