Morgunblaðið - 08.11.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.11.1962, Blaðsíða 22
22 m<9RGVTSBL4ÐIÐ ffeamtudagur 8. nóvembfer 1961 s Myndin er frá leik Fram við dönsku meistarana SKOV- BAKKEN s.I. sunnudag og sýnir LEIF THOMSEN skora 28. mark Dananna. Aðdrag- andinn var sá, að þeg-ar stað- an var 27—27 skutu Framarar að danska markinu. Mrrk- vörðurinn var fljótur til og sendi knöttinn langt fram völlinn, yfir uppréttar hend- ur varnarmanna Fram og til THOMSEN, sem var á fullri ferð. THOMSEN greip knött- inn örugglega og skoraði með jprumuskoti. Svo mikil var ferðin á honum að hann lenti næstum inni í markinu. é^nóL Ct KNATTSPYRNAN SX. LAUGARDAG fór fram I. um- ferð ensku bikarkeppninnar. 40 leikir fóru þá fram og tóku liðin úr III. og IV. deild þátt í keppninni auk 34. liða, sem eru utan ensku deildanna. 2. umferð fer fram 24. nóvember og sú þriðja 5. janúar, en þá hefja liðin úr I. og II. deild þátttöku. Úrslit urðu þessi: Aldershot — Brentford ........ 1-0 Andover — Gillingham ......... 0-1 Bamsley — Rhyl ............... 4-0 Bedford — Cambridge .......... 2-1 Blyth — Morecambe ............ 2-1 Boston — Kings Lynn ........ 1-2 Bristol City — Wellington .... 4-2 Bristol Rovers — Port Vale .... 0-2 Buxton — Barrow .............. 2-2 Carlisle — Hartlepools ....... 2-1 Chelmsford — Shrewsbury ...... 2-6 Cheltenham — Enfield .......... 3-6 Chester — Tranmere ............ 0-2 Chesterfield — Stockport ..... 4-1 Coventry — Bournemouth ....... 1-0 Crewe — Scarborough .......... 1-1 Esbjerg Dannmerk urmeistari 19. umferð í dönsku deildarkeppn- inni í knattspyrnu fór fram sl. sunnu dag og urðu úrslit þessi: 1. deild O.B. — A.G.F ................. 2-1 B 1909 — B 1913 .............. 2-4' B 1903 — K.B................... 2-4 Bronshöj — A.B................. 1-3 Esbjerg — Vejle .............. 3-2 Frederikshavn — Köge .......... 0-1 Staðan er þessi: Esbjerg K0ge O.B. 19 16-1-2 ! 56-15 33 stig 19 12-1-6 47-33 25 — 19 10-4-5 52-37 24 — 19 9-5-5 39-32 23 — . 19 9-1-9 46-40 19 — . 19 6-5-8 32-34 17 — 19 5-C i-8 27 -37 16 19 7-2-10 28-41 16 — .... 19 4-7-8 27-36 15 J ... 19 4-6-9 29-40 14 — ... 10 5-4-10 23-43 14 — i i« 4-4-11 17-35 12 — Esbjerg hefur þegar tryggt sér bik- arinn þótt 3 leikir séu eftir. Er þetta Atuiað árið í röð sem félagið sigrar. Crystal P. — Hereford ........ 2-»0 Falmouth — Oxford ............. 1-2 Gateshead — Wigan ............. 2-1 Gravesend —- Exeter ........... 3-2 Halifax — Bradford ............ 1-0 Hinckley — Sittingbourne ...... 3-0 Hounslow — Mansfield .......... 3-3 Hull — Crook .................. 5-4 Lincoln — Darlington .......... 1-1 Maidenhead — Wycombe .......... 0-3 Millwall — Margate ............ 3-1 Northampton — Torquay ........ 1-2 Notts County — Peterborough .... 0-3 Oldham — Bradford City ........ 2-5 Q.P.R. — Newport ............. 3-2 Southend — Brighton ........... 2-1 Southport — Wrexham .......... 1-1 South Shields — Doncaster ... 0-0 Swindon — Reading ............. 4-2 Watford — Poole ............. 2-2 Wimbledon — Colchester ........ 2-1 Yeovil — Dartford ............. 3-2 York — Rochdale ............... 0-0 H&ndknattEeiks»'móIIð : Víkingur vann Ármann ALLMARGIR leikir í Reykjavík- urmótinu fóru fram um síðustu helgi. í meistaraflok'ki karla fóru fram 3 leikir: Víkingur — Ármann 8—6 Víkingar höfðu yfirhöndina allan tímann og unnu verðskuld aðan sigur. jÞeir náðu fjögurra marka forskoti í byrjun leiks- ins og það forskot tókst hinum ungu Ánhenningum ekki að vinna upp. í hálfleik var staðan 5—2 fyr- ir Víking. Átimenningar sóttu sig helduir í síðari hálfleik en þó ekíki næigilega. Hjá Víkingum bar helzt á Sigurði Hauikssyni, en af Ármenningum var í»or- steinn markvörður beztur. Leik- ur þessi var á köflum vel leik- inn og skemmtilegur. Í.R. — Þróttur 14—9 Í.R.ingar höfðu yfirburði mest allan leikinn, þótt Þrótturum tækist rétt fyrir hálfleik að jafna stöðuna þannig að Í.R.ingar höfðu þá aðeins eitt mark yfir 7—6. Gunnlauigur Hjálmarsson sýndi mjög góðan leik og var áberandi bezti maðurinn á vellinum. K.R. — Valur 14—8 Leikur þessi var afar lélegur, en þó áttu KR-ingar sinn bezta leik í mótinu til þessa. í hálfleik var staðan 6—4 fyrir K.R. Önnur úrslit um helgina urðu þessi: 2. fl. bvenna: Víkingur — Þróttur 9—2 Fram — K.R. 5—2 Ármann — Valur 6—1 3. fl. karla B: Fram — Í.R. 10—4 K.R. — Vílkingur 5—41 Valur — Ármann 5—4 1. fl. karla: Víkingur - Þróttur 10—8 K.R. — Þróttur 9—7 , Reykjavíkurmótið heldur á- fram njk. laugardiagskvöld og ! fara þá meðal annars fram tveir leikir í meistaraflokki karla. Í.R.: leikur við Ármann og Víkingur við Þrótt I STAÐAN í meistaraflokiki karla í Reykjavíkiuimótinu í handknatt leik er nú þessi: Fram 2 2—0—0 35:23 4 stig Víkingur 2 2—0—0 19:15 4 stig Þróttur 3 1—1—1 30:34 3 stig Ármann 3 1—0—2 26:24 2 stig K.R. 3 1—0—2 28:29 2 stig Í.R. 2 1—0—1 27:32 2 stig Valur 3 0—1—2 27:32 1 stig Barátta var mikil í leik 1R og Þróttar Ef Fram hefði unnið EINS og áður hefur verið skýrt frá, var ákveðið, að sigurvegar- inn í leiknum milli FRAM og SKOVBAKKEN ætti að mæta norsku meisturunum, FREiDENS BORG, og skyldi leikurinn fara fram í Osló. Tveir stjórnarmeð- limir norska liðsins fóru til Árósa til að sjá væntanlega miðherja. ‘Elftir leikinn sögðu þeir, að hefði FRAM sigrað þá hefði ver- ið ákveðið, að norska liðið gæfi leikinn. Var þessi áikvörðun tek- in sökum þess, að fyrirsjáanlegt var að mikill halli yrði á leikn- um í Osló vegna mikils ferða- kostnaðar ísl. liðsins. Reiknað er með að lei'kur SKOVBAKKEN og FREDENS- BORG fari fram 1. desember n.k. Sigurvegarinn úr þeim leik mætir sænsku liðinu HEIM frá Gautaborg. HEIM sigraði finnsku meistarana ARSENAL frá HELS INGFORS með 27 mörkum gegn 20. Bridge Skidalandsgangan í ÁRSLOK 1961 skipaði stjórn Skíðasambands íslands (SKÍ) þá Stefán Kristjánsson, Sigurgeir Guðmannsson og Þorstein Ein- arsson til þess að hrinda í fram- kvæmd annarri landsgöngu SKÍ. Hin fyrsta landsganga SKÍ fór fram á útmánuðum 1957. Tímabil landsgöngunnar 1962 var ákveðið 3. febr.—23. april. Skyldi, sem í hinni fyrri, ganga 4 km í einni Iotu án tímatak- mörkunar. Landssmiðjan í Reykjavík og Þ. Jónsson og Co í Reykjavík gáfu verðlaun til keppninnar, sem voru silfurbúin smáskíði. Skyldi annað skíðið afhendast stjórn íþróttabandalags þess kaupstaðar, sem næði beztri þátttöku miðað við íbúafjölda tíins og hann var á manntali. 1.961. Hitt skíðið skyldi stjórn þess héraðss’am- bands í sýsju hljóta, sem ætti hæsta þátttöku reiknaða á sama hátt. Þrátt fyrir snjóleysi og veik- indi hefur komið í ljós, að gengið var á nær 100 stöðum á landinu og þátttaka verið furðu almenn. Alls gengu 15738 landsmenn. í einstökum byggðalögum, t.d. Siglufirði, Húsavík, Ólafsfirði og Seyðisfirði, og í mörgum sveit- um, t.d. í Suður-Þingeyjarsýslu og á Hólsfjöllum færði keppnin með sér þau áhrif, að almenning úr flykktist út á skíðaslóðirnar til þess að ganga 4 km og til áframihaldandi skíðaiðkana. Heildarúrslit keppninnar urðu þessi. Kaupstaðir: Alls gengu eða Siglufjörður .. 1564 59.6% Húsavik .... 912 57.5% Seyðisfjörður . Sauðárkrókur . Neskaupstaður Akureyri .... ísafjörður .... 388 266 328 1601 459 52.6% 23.0% 22.1% 17.9% 17.1% Reykjavík .... 2894 4.0% Sýslur Alls gengu eða S-Þingeyjarsýsla . 1253 50.3% Eyjafjarðarsýsla .. 1258 30.6% V-ísafjarðarsýsla . 460 25.0% A-Húnavatnssýsla 562 23.7% Strandasýsla .... 355 23.0% Norður-Múlasýsla . 437 20.4% N-Þingey j arsýsla 329 19.5% Skagafjarðarsýsla . 481 18.0% Dalasýsla 200 17.7% Suður-Múlasýsla . 455 10.3% N-ísafjarðarsýsla . 191 10.0% V-Húnavatnssýsla 105 7.6% V-Barðastrandars. 130 6.4% A-Barðastrandars. 34 6.4% Árnessýsla 279 3.9% Snæfellsnessýsla . 121 3.6% A-Skaftafellssýsla 47 3.3% HOLLENZKA bridgesveitin sem heimsótti Reykjavík í s.l. viku keppti við sveit Agnars Jörgens- sonar og sigraði með 18 stigum. Sveit Einars Þorfinnssonar vann aftur á móti Hollendingana með 21 stigi. Áður hefur verið skýrt frá hér í þættinum að Frakkar hafi sigr- að á Evrópumeistaramótinu í Líbanon. Röð keppepda varð þessi: 1. Frakkland 59% stig 2. Italía 49% — 3. Sviss 47 — 4. England 47 — 5. Svíþjóð 47 — 6. Spánn 35 — 7. Pólland 28 — 8. Egyptaland 24 — 9. Finnland 22 — 10. Belgía 19 — 11. írland 16 — 12. Líbanon 8 — í kvennaflokki urðu úrslit þessi: 1. Svíþjóð 39 stig 2. Frakkland 35 3. írland 30 _ 4. Egyptaland 24 — 5. England 19 6. Spánn 11 — 7. Líbanon 10 _ Evrópumeistarar 1 opna flokl um urðu þessir: Baeherich, De rousseaux, Chestem, Stetti Thércn og Tinter. f kvenn flokbi þær: Larson, Rex, Segan er o* Werner. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.