Morgunblaðið - 08.11.1962, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.11.1962, Blaðsíða 8
8 MORGLJSBL AfílÐ F’immtudagur 8. nóvember 1962 Helztu mðguieikar til frekari rafvæðingar Á FUNDI sameinaðs Alþingis í gær héldu áfram umræður um þingsályktunartiilögu Skúla Guð mundssonar, og annarra þing- manna Framsóknarflokksins um, að hraða áætlunum um áfram- haldandi framkvæmdir við raf- yæðingu landsins. 182 þúsund hafa fengið rafmagn 1964. Ingólfur Jónsson, raforkumála ráðherra undirstrikaði í upp- hafi síns máls, að eins og upp lýst hefði verið á síðasta þingi hefði raforkumálastjóra verið fal ið að vinna það verk, sem minnzt yæri á í tillögunni. En þar sem þar væri um svo mikið verkefni að ræða, hefði enn ekki gefizt tími til 'að Ijúka því. I>á kvaðst ráðherrann hafa þær upplýsingar eftir raforku- málastjóra, að í árslok 1964, er 10 ára áætluninni væri lokið, mundu 182 þúsund íslendinga hafa raforku frá vatnsaflvirkjun um, samveitum eða stærri dísel stöðvum eða það, sem kalla mætti nokkurn veginn varanlegt raf- magn, en um 8 þúsund manns munu þá vera rafmagnslausir éða búa við ófullnægjandi raf- orku og er unnið að áætlunum um, hvernig leysa skuli raforku mál þeirra til frambúðar. Á vegum raforkumálastjóra yæri nú unnið að rannsóknum um öflun raforku til að mæta yaxandi orkuþörf en einnig, á hvern hátt megi koma raforkunni til þeirra, sem svo illa eru í sveit settir, að vafasamt þyki, hvort þeir geti komizt í samveitukerfi, en þeirra raforkumál yrðu þá leyst með díselaflstöðvum, sem annaðhvort yrðu styrktar af al manna fé eða svo hagkvæm lán yrðu veitt, að flestum eða öllum A FUNDI sameinaðs þings var i gær rætt um endurskoðun skiptalaga, eiturlyfjanautn og endurskoðun laga um lánveiting- ar til íbúðabygginga. Var þings- ályktunartillögiim þar að lút- andi visað til nefndar. Skiptalögin Ásgeir Bjarnason (F) gerði grein fyrir svohljóðandi þingsályktun- artillögu, er hann flytur ásamt Ólafi Jóhannessyni: „Alþingi ályktaT að skora á rikisstjórnina að láta fara fram endurskoðun á lögum nr. 3 frá 12. apríl 1878 um skipti á dán- arbúum og félagsbúum o.fl. Kvað hann augljóst mál, að á þeim átta áratugum, sem síð- an væru liðnir, hefðu orðið marg vislegar breytingar á fjölmörg- um sviðum hér á landi, sem gert hefðu ýmis ákvæði þess- arar löggjafar úrelt, bæði vegna breyttra aðstæðna og breyttrar löggjafar á öðrum sviðum. Eiturlyf janautn Aifreð Gíslason (K) fylgdi úr hlaði frumvarpi um eiturlyfja nautn þess efnis, að Skipuð verði nefnd sérfróðra manna til að, rannsaka, hve mikil brögð væru að ofneyzlu eiturlyfja, annarra en áfengis og tóbaks. Hvaða lyf eða eiturefni helzt sé úm að ræða hvaðan þau berast og hivernig sölu'og dreifingu þeirra er hátt- að. Mál þetta hefði töluvert bor- ÍS á góma undanfarið og væri bændum yrði kleift að eignast þær. Þá kvað ráðherra raforkumála skrifstofuna hafa enn sem komið væri lagt höfuðáherzluna á að at huga áframhaldandi virkjunar- möguleika. Er unnið að rannsókn um og áætlunum um virkjun Þjórsár við Búrfell og miðlun í Þórisvatn með stóriðju fyrir aug um, þótt jafnframt fengist raf- orka til almenningsþarfa. Þá eru athuganir á þverám Þjórsár á byrjunarstigi, en hins vegar unn ið að lmennum rannsóknum á Hvítársvæðinu og áætlunum uei virkjun Brúarár til almennings- þarfa. Þá er unnið að jarðhita áætlunum varðandi jarðhita orku i -r í Hveragarði, -innig til al- mennir- ’iarfa. Á Snæfellsnesi eru tvær leiðir helzt taldar koma til greina til að mæta aukinni orkuþörf. Ann ars vegar með virkjun Hrauns- fjarðarvatns með 2—3 þús. KW orkuveri og hins vegar með því að leggja há- spennulínu frá Borgarfirði og tengja Snæfells- nes þannig orku- svæði Sogs og Andakílsár. Báð ar þessar leiðir eru mjög kostn- aðarsamar og munu nokkur ár líða, unz þær komast til fram- kvæmda, en þangað til verða dís elstöðvar að sjá fyrir orkuþörf- inni. f Dölum hafa engir hentugir virkjunarstaðir fundizt. Er því gert ráð fyrir að leysa raforku- mál þess svæðis með díselstöð fyrst um sinn. Á Vestfjörðum standa yfirlits rannsóknir yfir, sem miða að því óþarfi að vera með pólitískan taugatitring þess vegna, en lang mesta framlagið hefði verið skýrslur þær, er dómsmálaráð- herra hefði lesið upp við umræð ux vegna fyrirspurnar um þessi mál, þó taldi alþingismaðurinn að brugðið hefði fyrir dómsáfell ing við þær umræður. Einnig hefðu fhvatvísleg Skrif birzt í blöðum landsins og komið í ljós að lögreglan væri algjörlega ó- fróð og vissi ekki, hvernig hún ætti að fara með þessi mál. Hún hefði enga rannsókn hafið að eigin frumkvæði, en aðeins afl að þeirra gagna, er henni bárust í hendur, og þó áfellt lækna í því sambandi. Þá taldi hann, að aðallega þrem hópum fólks væri hættast við eiturlyfjum, drykkjumönn- mönnum, fólki, sem ætti við ó- gæfu eða örðugleika að stríða og loks unglingar, sem lent hefðu í slæmurn félagcskap og jafnvel verið tæld í sumum tilfellum. Ýmsar orsakir gætu legið til þess, en alþingismaðurinn gerði aðallega eina að umræðuefni. Taldi hann, að þeir unglingar, sem hneigðust til eiturlyfjanotk unar væru á þeim aldri, sem of- þjakaðri væri af vinnu en nokk ur annar aldursflokkur í þjóð- félaginu* Unglingar sízt ofþjakaðir með vinnu. Bjarni Benediktsson úóinsmála ráðherra tók ur.dir þau orð AG að ekki þyrfti að vera með að fá heildaryfirlit yfir virkjun á Glámusvæðinu, sem er þýðing armesta vatnsorkusvæði Vest- fjarða. Slíkt yfirlit er nauðsyn- legt, áður en ráðizt er í frekari virkjunarframkvæmdir í Dynj- anda eða Mjólká, en að öðru leyti gildir hið sama og sagt var um Snæfellsnes. Jafnframt eru í athugun möguleikar á að auka orkuvinnslu núverandi vatnsafl stöðva með gerð miðlunarmann virkja. Að öðru leyti verða dísel stöðvar að sjá fyrir aukningu um hríð. Þá er ráðgert að stækka Þverárvirkjun við Hólmavík um helming og er kostnaður við þá aðgerð áætlaður 5 millj. kr. Spennuhækkun er ráðgerð á hluta Húnaveitu á næsta ári og bygging spennistöðva í Víðidal og mynni Vatnsdals í því skyni að auka flutningsgetu veitunnar, svo og veitunnar úr vesturströnd Eyjafjarðar til Dalvíkur. Ýmsir virkjunarstaðir eru í athugun á Norðurlandi og unnið að áætlun um viðbótarvirkjun Laxár, e.t.v. með hliðartengingu inn á orku svæði Skeiðfossvirkjunar. En með því móti yrði komið á sam hangandi raforkusvæði um allt Norðurland. Þá mun unnið að rannsóknum og áætlunum um virkjun Jökuls ár á Fjöllum, bæði byrjunarvirkj un við Dettifoss og gerð miðlun armannvirkja og viðbótarvirkjun í framhaldi af henni. Þótt slík virkjun gæti látið í té mikla raf orku til almenningsþarfa, eru rannsóknirnar einnig gerðar með stóriðju fyrir augum, enda kæmi virkjun Jökulsár á Fjöllum ekki til greina að öðrum kosti. Á Nofð-Austurlandi mun enn um sinn verða að mæta aukinni orkuþörf með stækkun dísel- stöðvanna, sem nú sjá landshluta þessum fyrir rafmagni, en á pólitísikan taugatitring vegna þessa máls. En hins vegar bendi hann þeirri fyrirspurn til AG hvaða atriði það væri í umræð unum um daginn, sem hann teldi gefa tilefni til gagnrýni. Enn fremur taldi hann að ásaik anir AG til lögreglunnar væru út í hött og ættu ekki að rök að styðjast. Svo auigljóst væri, að efcki þyrfti að tafca það fram, að efcki yrði hallað á læknana að ósekju, en hins vegar værí verið að kryfja þau gögn, er fram hefðu komið til mergjar. Þá taldi ráðherrann fjarstæðu, að þjóðfélagið hefði ofþjakað ungl ingum með vinnu. Þvert á móti hefðu þeir nægar tómstundir og væru í ráðleysi og iðjuleysi, sem væri vandamól út af fyrir sig. En hins vegar hefði tíðkazt á ís- landi, að unglingar ynnu með fullorðnu fólfci. Alfreð Gíslason (K) fcvaðst í- trefca þá sifcoðun sína, að ungling ar ynnu of mikið, enn fremur gat hann bess, að hann hefði alls efcki haft dómsmálaráðherra í huga, en hins vegar mundu þing menn skilja, við hvað hann hefði átt. Lánveitingar til íbúðarbygginga Sigurvin Einarsson (F) fylgdi úr hlaði þingsályktunartíllögu er hann ásamt átta þíngmðnnum Framsóknarflofcksins stendur að. Er hún á þá lund, að koslh verði fimm manna milliþinganefid, er endurskoði öll gildandi lög um næsta ári er ráðgerð stækkun stöðvanna á Þórshöfn og Vopna firði. Eru til athugunar mögu- leikar á tengingu Vopnafjarðar við Grímsárkerfið, en einnig er leitað að hentugum virkjunar- stöðvum í nágrenni kauptún- anna. Á Mið-Austurlandi eru í at hugun möguleikar á að auka orku vinnslugetu Grímsár, en virkj- anir þar koma til samanburðar við tengingu Austurlands við Laxárvirkjun. En við slíka sam tengingu opnuðust fleiri mögu- leikar til virkjunar á Norður- og Austurlandi, svo sem Lagarfoss- virkjun. En þar til slíkar ráðstaf anir verða tímabærar verður auk inni raforkuþörf mætt með dísel stöðvum og er á næsta ári áform uð stækkun stöðvarinnar í Nes kaupstað. Á sunnanverðum Austfjörðúm virðast heppilegustu ráðstafanirn ar vera stækkun díselstöðvanna, a.m.k. enn um sinn og áformuð stækkun stöðvarinnar á Djúpa- vogi á næsta ári. Fyrir veitukerfi Hafnar í Hornafirði er um að ræða stækk un díselstöðvar eða virkjun Smyrlabjargaár, en þó má full- víst telja, að einhver tími líði, áður en það verður talið tíma- bært. Stórvirkjanir utan Þjórsár, Hvítár og Jökulsár: Enda þótt þessar þrjár ásamt þverám séu mikilvægustu vatnsorkuforðabúr okkar og því beri að leggja á- herzlu á rannsókn þeirra öðru fremur, þá þykir samt ekki fært að vanrækja með öllu rannsókn ir annarra stóráa sem Hvítár í Borgarfirði og Norðlingafljóts, Blöpdu, Jökulsánna í Skagafirði, Skjálfandafljóts, Jökulsár á Brú og Jökulsár’ í Fljótsdal. Eru rannsóknir á þessum ám sum- part fyrirhugaðar á næstu árum. Reynt verður kostnaðar vegna að takmarka þær við yfirlitsrann- lánvitingar til íbú;ðarhúsabygg inga. Ennfremur geri hún til- lögu er hafi að markmiði að auka lánveitingar, svo þær nemi % byggingarkostnaðar, lánin verði hvarvetna hin sömu og enn frem ur verið lánað til endurbóta íbúða. Eggert Þorsteinsson (A) kvað lög hafa verið endurskoðuð í hvert sinn, er ný ríkisstjórn hefði tekið við völdum undanfarin 10 ár, svo að efcki væri frekari end ursfcoðunar þörf, enda lánsheim ildir svo rúmar, að það væri efck ert til fyrirtsöðu. Hins vegar skorti mjög á, að raunhæfar til- lögur hefðu komið fram um öfl un tekna í þessu sam’:andi, en þó aðallega verið rætt um tvær leiðir. Annars vegar um erlenda lántöfcu í þessu skyni en ekki hefði verið kleift að neyta þeirra ráða við útvegun fjármagns til íbúðarbygginga, þar sem láns- tíminn væri svo langur, allt upp í fimmtíu ár. Hins vegar hefði verið rætt um að veita ákveðn- um hluta sparifjáraukningarinn ar til ííbúðarbygginga, en þó hefði verið talir brýn þörf að veita henni til atvinnuveganna. Þó hefði nú tekizt samkomulag milli félagsmálaráðherra og bankanna um að 25 milljónum, sem teknar yrðu af sparifjáraukn ingunni, skuli varið til húsnæðis málanna. Loks lagði allþingismaðurinn áherzlu á, að húsnæðismúlin yrðu efcki leyst, nema með skipulagðri áætlun þar sem öllum þáttum þeirra mála yrði jöfnum höndum gerð skil. sóknir, en fresta nákvæmum rann . jknum einstakra virkjunar- staða eftir því, sem fært þykir. Kvað ráðherrann glöggt mega sjá af þessu yfirliti, að raforku málaskrifstofan hefur ærin verk efni með höndum og því ekki að undra, þótt enn sé ekki að fullu lokið öllu því, sem raforkumála- skrifstofunni var falið að gera. Hins vegar sé rétt, að æskilegt sé að hraða undirbúningi áfram- haldandi áætlunar rafvæðingar landsins sefn mest. En til þess að svo megi verða þurfi allvið- tæk athugun að fara fram um, hve miklar vegalengdir samtals eru á milli þeirra býla, sem ekki hafa fengið rafmagn í árslok 1964. En eins og kunnugt er var á- kveðið með þeirri tíu ára áætlun, sem nú er unnið að, að vega- lengd milli býla skuldi vera sem næst 1 km. Við framhaldsáætlun ina er því spurningin, hvort miða eigi við 1% km. eða 2 km. eða jafnvel meir. En ákvörðun um það verður ekki tekin, fyrr en vitað er, um hve miklar vega lengdir er um að ræða. Þó kvað ráðherrann sjálfsagt að teygja sig eins mikið í þessu efni og unnt væri, þar sem vitanlega væri miklu betra að búa við sam veitu en litlar díselvélar, þótt þær séu orðnar gangvissar. En mergurinn málsins væri sá, að allir bændur gætu reiknað með af fá rafmagn, annaðhvort með samveitu eða díselstöð, en ýmsir bændur hefðu þegar fengið sér hana, þótt þeir hafi verið nokk urn veginn öruggir um að fá rafmagn frá samveitu í næstu raf magnsáætlun. Skúli Guðmundsson (F) kvað þýðing-rmikið fyrir bændur að vita sem fyrst, hvernig þessum málum verði háttað og benti á, að mörg býli hefði þegar fengið sér díselstöð. Á FUNDI sameinaðs þings I gær gerði Pétur Sigurðsson grein fyrir þingsályktunartillögu um, hvernig daglega megi fylgjast með ferðum islenzkra fiskiskipa Meðflutningsmenn hans eru Jón Árnason, Matthías Á. Mathiesen, Einar Ingimundarson, Guðlaugur Gíslason og Gísli Jónsson. Ekki vannst timi til afgreiðslu tillög- unnar á síðasta þingi. Mannslíf í húfi Þingsályktunartillagan er á þessa leið: Alþingi ályktar að fela rífcis- stjórninni að athuga og gera til- lögur um, hvaða ráðstafanir þurfi til þess að samband megi hafa við íslenzk fiskveiðiskip á ákveðn um tímum sólarhringsins, og þannig verði fylgzt með, hvar þau eru stödd hverju sini, svo að hjálp megi berast hið fyrsta ef slys ber að höndum eða skipi hlefckist á. Athugun þessi skal gerð í sam ráði við Slysa- varnafélag ís- lands og sam- tok sjómanna og útvegsmanna. Kvaðst alþinig isismaðurinn efcki hafa bent á ákveðnar leiðir í þessu sam- bandi á síðasta þingi, þar sem þær væru mjög umideildar. En sfcipaskoðunarstjóri hefði fyrir skömmu látið sfcoðun sína í Ijósi í útvarpserindi og kvaðst aliþing- ismaðurinn henni að mifclu leyti sammála og því vitna til hennar. Eri hann var mjög hlynntur því, að tilkynningarskylda verði tek- in upp, þár sem sjóslys verði oft etoki kunn nema fyrir tilviljun. Oftast fylgjast útgerðanmenn með skipum sínum, en þ*r sem svo háttar, að útgerðarmaðurinn er Framhald á Wa. 17. Fylgzt sé með ís- lenzkum fiskiskipum Húsnæðismál, eiturlyf o. fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.