Morgunblaðið - 08.11.1962, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 8. nóvember 1962
MORGUISBLAÐIÐ
15
Tilkynning frá stjórn
Læknafélags R.víkur
Athugasemd við fréttatilkynningu
rí kisst j órnarinnar
ÞANN 3. nóv. sl. birti ríkis-
stjórnin tölulegt yfirlit yfir
launagreiðslur úr ríkissjóði til
fastráðinna sjúkrahúslækna. —
Eftirfarandi atriði fréttatilkynn-
ingar þessarar þurfa einkum at-
hugunar við:
a. Gersamlega skortir allar
upplýsingar um vinnutíma lækn-
anna.
b. Engin sundurliðun er á
greiðslunum.
c. Ekki er þess getið, hverjar
mánaðartekjur viðkomandi
lækna þurfi að vera til þess að
þeir njóti svipaðra ævitekna og
aðrar stéttir.
d. Minnzt er á praxis lækn-
anna, en þess er eigi getið,
hvernig hann hefur breytzt og
með hvaða hætti hann er nú.
e. Ekki er getið um tilboð
Læknafélags Reykjavíkur, sem
rætt var fram til 13. apríl 1962,
og ekkert minnzt á þau rök, sem
það tilboð byggist á.
f. Mikill rr.unur er á launa-
greiðslum til lækna í samsvar-
andi stöðum. Engar fullnægjandi
skýringar eru á þessum mun.
g. Getið er um tilboð, sem
komið mun hafa fram hjá lækn-
um, eftir að deilunni við L. R.
lauk, en ekki minnzt á tilboð
ríkisstjórnarinnar.
Upplýsingar fréttatilkynning-
arinnar eru því mjög einhliða og
næsta óskiljanlegar fyrir þá, sem
ekki gerþekkja málið. Er því
sýnt. að án frekari skýringa nær
nefnd fréttatilkynning ekki þeim
tilgangi, að upplýsa málið, og
getur auðveldlega valdið mis-
skilningi.
(Um a. og b.):
Sundurliðun á vinnutíma
og launum sjúkrahússlækna
Sé aðstoðaryfirlæknir jafn-
fram dósent við læknadeildina,
hækka launin um kr. 3.312,00 en
starfstíminn lengist um 48 kl*t.
á mán. (þar með er tal-inn und-
irbúningstími fyrir kennsluna).
Sé deildarlæknir jafnframt lektor
við læknadeildina, fær hann kr.
1.890,00 viðbótarlaun, en mánað-
arvinna eykst um 32 klst. Að-
stoðarlæknar annast yfirleitt
ekki kennslu við Háskólann og
sumir þeirra taka engar gæzlu-
vaktir.-
Tölur þær, sem að ofan getur
eru miðaðar við greiðslur í apríl
1962, en síðan hafa allar launa-
greiðslur hækkað um 11,28%, en
bílastyrkur haldist óbreyttur.
(Um c.):
Mánaðarlaun, sem veita
ævitekjur til jafns við
strætisvagnastjóra
Samkv. útreikningum, sem
gerðir voru í nóvember 1961
þurfa mánaðarlaun deildarlækna
fyrir venjulega dagvinnu að
vera 13—15 þús. kr. og auk þess
tekjur, sem svara bifreiðakostn-
aði, en laun aðstoðaryfirlækna
15—17 þús. kr. á mán. fyrir dag-
vinnu og auk' þess laun, er svara
bifreiðakostnaði, til þess að
ævitekjur læknanna verði þær
sömu og ævitekjur strætisvagna-
stjóra. Hvergi hefur verið viður-
kennt að slíkar greiðslur séu þó
nægilegar fyrir læknisstörf.
(Um d.):
Störf utan sjúkrahúsa
minnka
Vegna vaxandi starfa við
sjúkrahúsin og væntanlegra
launahækkana hafa allmargir
sjúkrahúslæknar hætt heimilis-
læknisstörfum á síðasta ári,
V Aðstoðaryfirl. Deildarl. Aðstoðarl.
Vinnutími Greiðslur Greiðslur Qreiðslur
klst. á mán. kr. á mán. kr. á mán. kr. á mán.
Dagvinna 152 8.755,00 8.090,00 6.982,00
Gæzluvaktir . 150—180 2.216,00 2.216,00 1.551,00
Helgidagsv. . allt að 10 Engar Engar Engar
Bílastyrkur • 1.000,00 1.000,00 750,00
Samtals 327 11.971,00 11.306,00 9.283,00
Tvær gullfallegar
blómabækur frá
Skuggsjá
BÓKAÚTGÁPAN Skuggsjá í
Ilafnarfirði hefur sent frá sér
tvær btómflbækur, Garðblóm og
Tré og runnar. Eru þetta einkar
fallegar bækur með litmyndum
á hverri síðu og skýringum aft-
ast í bókinni, og með latnesku
og íslenzku heiti. — Ingólfur
Davíðsson grasafræðingur hefur
skrifað textann og eru lýsingar
hans og leiðbeiningar mjög
greinagóðar. Myndirnar eru teikn
aðar af danska teiknaranum
Verner Hancke og eru gullfalleg
ar.
Bækur þessar eru ætlaðar sem
handbækur fyrir þú sem fást
við garðrækt og eru einkar hand
hægar er velja skal skrautjurtir
í garða, þar sem litmyndir eru
af öllum tegundunum. Er texti
bókanna sniðinn fyrir islenzrka
staðháttu og þeim tegundum sem
hér geta vaxið gerð betri skil
en hinuon, sem minni reynsla er
fengin af hér á landi. Er frágang
ur þessara bóka með slíkum á-.
gætum að titl sóma er.
enda hafa nú 19 þessara 25 lækna
engin heimilislækrtisstörf og þar
af eru 9, sem eigi hafa opna
lækningastofu. Rétt er að taka
sérstaklega fram, að greiðslur
fyrir kennslustörf við læknadeild
Háskólans voru utan við deiluna
um kjarabætur til handa sjúkra-
húslæknum, enda aðeins fáir
þeirra, sem eru jafnframt dósent-
ar eða lektorar, svo sem fyrr
greinir.
(Um e.):
Tillögur L. R. um kjarabætur
Kröfur Læknafélags Reykja-
víkur, sem ræddar voru við full-
trúa rikisstjórnarinnpr fram til
13. apríl 1962, voru reistar á
fundarsamþykktum frá 20. þingi
BSRB 1960 og hagfræðilegum
útreikningum á auknum rekstr-
arkostnaði bifreiða, og er að
finna rökstuðning fyrir þeim í
bréfi til stjórnarnefndar ríkis-
spítalanna 31. jan. ’61, voru sem
hér segir (mánaðargreiðslur):
Hækkanir á. launagreiðslum
(vakta- og helgidagavinna) ..
Hækkanir vegna aukins
bifreiðakostnaðar ..............
Hækkanir alls á roán. kr.
Tillögur «ða tilboð þetta fól
bví í sér «ukningu á launa-
HJálp í viðlögum:
Þegar
ÞAÐ ber við, að matarbiti
standi í háisi manns, eða
eitthvað hrökkvi ofan í barka.
Sjúklingurinn stendur á önid-
inni, blánar í framan og get-
ur kafnað á skammri stundu.
Ef enginn læknir er viðstadd-
ur verða leikmenn að kuhna
ráð til hjálpar. Þau eru mis-
munandi, eftir aldri sjúklings-
ins — og birtast hér myndit
og leiðbeinimgar um skyndi-
hjálp.
Ef um þroskaðra barn er að
ræða, getur það ráð komið að
gagni, að leggja brjóst þess
á læri sér og berja fast, með
flötum lófa, á milli herða-
blaða barnsins, eins og sýnt
er á myndinni.
Loftþrýstingur frá lungun-
um kemur þarna til hjálpar.
stendur í
Sé um smábarn að ræða, ber
að hafa á því endaskipti, halda
um læri þess og hrista barniö
duglega. Við það getu-' að-
skotahlutur í koki eða barka-
kýlisopinu hrokkið frá og
fram úr barninu.
Ef hægt er að koma því við
að leggja sjúklinginm á borð
eða bekk, láta höfuðið ná vel
út fyrir borðsröndina — og
slá fast milli herðablaðanna,
þá gæti sú hjálp einnig komið
að gagni.
manni
Við fullorðið fólk getur það
ráð, sem sýnt er á þessari
mynd, orðið til bjargar. Grip-
ið um bringspalir mannsins,
beygið höfuðið vel niður og
sláið með flötum lófanum
milli herðablaða sjúklingsins.
Ef greinUega sg^t á matar-
bita eða amnað í koki sjúklings
ins, er reynandi að ná þvi
með fingrunum, á sama hátt
og myndin sýnár.
J.O.J.
í
!>
greiðslum, sem nam kr. 10.149,00
til 12.484,00 á mánuði og kr.
1.500,00—2.000,00 vegna hækk-
ana á rekstrarkostnaði bifreiða,
hinsvegar fól tilboðið ekki í sér
hækkanir á föstum launum.
(Um f.):
Laun og vinna læknanna
er uppsagnarfresti lauk
Laun aðstoðaryfirlæknis, sem
tók 10 gæzluvaktir, voru í októ-
ber ’62 kr. 13.209,50 eða kr.
16.903,40, ef viðkomandi var
jafnframt dósent við læknadeild-
ina. Vinna, sem lá á bak við
þessi laun, ásamt bindingu í
starfi, nam 83—95 klst. á viku
(eða um 380 klst. á mán.) Sam-
kvæmt þessu var greiðsla á klst.
um 44.00 kr. Laun deildarlækna
í okt. ’62 (miðað við 10 gæzlu-
vaktir) voru kr. 12.469,50 eða
kr. 14.580,20, ef viðkomandi var
jafnframt lektor við læknadeild-
ina. Vinna og binding við störf
vegna þessara launa var 83—91
klst. á viku (eða um 365 klst. á
mán.) Laun aðstoðarlækna í okt.
’62 voru 8.519,60 kr. án vakta
eða 10.249,30 kr. með 10 gæzlu-
vöktum. Vinna og binding við
störf fyrir þessi laun var 38—70
klst. á viku. Gæzluvaktir eru
hér að sjálfsögðu innifaldar í
nefndum vinnutíma, en nokkr-
um erfiðleikum er bundið að
meta þær til dagvinnustunda.
Frekari skýringa þörf
Ástæður fyrir öðrum og hærri
greiðslum, en að ofan getur eru
Læknafélagi Reykjavíkur ekki
fyllilega kunnar og á meðan
ekki koma frekari skýringar geta
sumar tölurnar í fréttatilkynn-
ingu ríkisstjórnarinnar frá 3.
nóv. bent til þess, að í október
hafi ríkisstjórnin verið farin að
Aðst.yfirl. Deildarl. Aðst.l.
12.484,00 11.384,00 10.149,00
2.000,00 2.000,00 1.500,00
14.484,00 13.384,00 11.649,00
greiða í einstökum tilfellum
nokkurn hluta af þeim kröfum,
sem læknafélagið fór fram á í
launadeilu þeirri, sem stóð frá
31. jan. 1961 til 13. apríl ’62.
(Um g.):
Of lág tilboð, of lágar kröfur
Ekki er vitað um neitt tilboð
frá ríkisstjórninni, sem numið
hafi hærri upphæð, en sem svar-
ar rekstrarkostnaði bifreiða.
Þá skal á það bent, að hæstu
mánaðargreiðslur, sem nefndar
eru í fréttatilkynningu ríkis-
stjórnarinnar frá 3. 11. ná hvergi
nærri því marki að veita lækn-
um sömu ævitekjur og strætt*-
vagnastjórar hafa.'
Að lokum skal tekið fram, að
með hliðsjón af blaðafregnum,
sem birtust í okt. sl. af sam-
þykktum síðasta þings BSRB, þá
hljót-i þær kröfur, sem BSRB
muni gera um framtíðarlaun
sjúkrahúslækna að verða hærri
en þær uppástungur um kjara-
bætur, sem Læknafélag Reykja-
víkur lagði til grundvallar í af-
staðinni deilu, og verður því að
álíta að áðurnefndar kröfur L. R.
hafi verið of lágar.
Hagfræðilegar leiðbein-
ingar fyrir bændur
MAGNUS Jónsson gerði í gær
grein fyrir tillögu sinni til þings-
ályktunar um hagfræðilegar leið
beiningar fyrir bændur, þar sem
skorað sé á ríkisstjórnina að láta
athuga í samráði við helztu stofn
anir landbúnaðarins og samtök
bænda, hvort eigi sé nauðsyn-
liegt að gefa bændum kost á
leiðbeiningum. um skipulagningu
búa sinna og öðrum hagfræði-
legum upplýsingum um hina
ýmsu þætti búrekstrar í sam-
ræmi við aðstæður á hverjum
tíma, og þá hvemig þeirri leið-
beiningarstarfsemi verði hagað.
Hin hagkvæma hlið
Kvaðst alþingismaðurinn ætla,
að allir þeir, sem ræikilega
kynntu sér búrekstur, kæmust
að raun um, að engin atvinnu-
grein væri fjölþættari, þár sem
svo margra at-
riða væri að
gæta og að-
stæðna allra til
aí ná sem bezt-
um árangri í
búrekstrinum.
Margvislegum
rannsóknum og
leiðbeiningar
-tarfsemi væri
nú haldið uppi í þágu land'búnað
arins, en hún varðaði einkum
hina tæknilegu hlið búskapar-
ins, og kvað alþingismaðurinn
auðsynlegt, að halda því starfi
ófram. En a&iki sýndist síður mik
ilvægt, að meiri gaumur væri gef
inn að hinni hagrænu hlið. Ýms-
Sr mikilvægar upplýsingar m.a.
um fjárhag bænda hefðu fengizt
í sambandi við breytingu lausa-
skulda þeirra í föst lán, sem nú
yæri verið að vinna úr. En sú
skýrslugerð leiddi glöggt í ljós
og hvetur mjög til, að áfram
verði haldið að afla slíkra gagna
og leggja grundvöll þess, að
bændux geti gengið til ákveðins
aðila, sem yrði til leiðbeiningar
um búrekstur á hverjum tíma.
Öllum væri könugt, að bænd-
ur hefðu lagt í meiri framkvæmd
ir undanfarin ár en aðrar stéttir
þjóðflélaigaiins miðað við getu.
Þótt þar hafi merkilegt starf ver-
ið unnið, hefði það einnig þær
hættur í för með sér, að fram-
kvæmdirnar verði meiri en svo,
að búið geti staðið undir þeim,
ef búreksturinn hefur ekki auk-
izt að sama skapi. í því sam-
bandi kæmi t.d. til greina, hvort
og hvar og undir hvaða kringum
stæðum bver búgrein borgaði
sig bezt o.s.frv. Þess vegna þyrfti
rækilegrar atbugunar við í sam-
ráði við helztu si.mtök og stofn-
anir bænda, hvort hér sé ekki
um verkefni að ræða. sem nauð-
synlegt væri að kanna í ein-
stökum atriðum. En auðvelt ætti
að vera að veita þessa þjónustu
á vegum þeirra stofnana, sem
þegar eru starfandi, svo ný stofn
un þyrfti ekki að koma til.