Morgunblaðið - 17.11.1962, Side 4

Morgunblaðið - 17.11.1962, Side 4
4 MORCINBT 4 Ð 1Ð r Laugardagur 17. nóv. 1962 Forhitarar Smíðum forhitara. Allar stærðir. Vélsmiðjan KYNDILL Sími 32778. Járnsmíðar Smíðum skorsteinsfesting- ar fyrir sjónvarpsloftnet og ýmiss konar járnsmíðar. Fjölvirkinn Bogahlíð 17. Sími 20599. Nýtt — Nýtt Höfum til leigu kraftmiklar ryksugur fyrir allskonar geymslur, samkomustaði og fl. Getum tekið nokkrar pantanir fyrir jól. Katlar og stálverk hf. Sími 24213. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsnnin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. Varahlutir í Fordson (sendiferðabil) til sölu ódýrt. Uppl. í síma 13152. Vinnuskúr Lítill vinnuskúr óskast til kaups. Uppl. í síma 13496. 500 hænuungar 6 mánaða gamlir, til sölu á Fossvogsvegi 3. Þvottavél (Raflha) til sölu. Upplýs- ingar í síma 38013. fbúð óskast til leigu, 2—3 herh. Tvennt í heimili. Fyrirframgr. — Upplýsingar í síma 50476. Aspest plötur innanhúss 6 mm, utaríhúss 10 mm, til sölu. Uppl. í síma 17366. Kópavogshúar Konur vantar í vinnu hálf- an daginn (fyrir hádegi). Uppl. að Þinghólsbraut 30. íbúð til leigu í Skjólunum. Lysthafendur sendi nöfn á afgr. Mbl. fyrir hádegi á sunnudag, merkt: „íbúð — 3070“. Fullorðin stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön allskonar afgreiðslustörf- um. Uppl. í síma 19399. Herbergi óskast helzt í Austurhænum. — Reglusamur miðaldra mað- ur. Uppl. í síma 22876 kl. 7—9. Til sölu er hluti í matvöruverzlun, sem hefur kvöldsöluleyfi. Tilboð sendist blaðinu fyr- ir 20. þ. m., merkt: „Nóv — 3306“. Tími er kominn fyrir Drottin, að taka í taumana, þeir hafa rofið lög- mál þitt. (Davíðssálm. 119.). f dag er laugardagur 17. nóvember. 321. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 09.05. Síðdegisflæði er kl. 21.35. Næturvörður vikuna 17.-24. nóvémiber er í Vesturbæjar Apó- teki. Næturlæknir í Hafnarfirði vitk una 17.-24. nóvember er Ólafur Einarsson, sími 50952. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alia virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. ORÐ lífsins svara í síma 24678. FRETTASÍMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 pi Mímir 596211197 = 2 Kvenfélag óháða safnaðarins. Fé- lagsvist næstkumandi mánudagskvöld kl. 8.30 í Kirkjubæ. Konur taki með sér gesti. Bazar félagsins verður 2. desember. Frá Guðspekifélaginu: Amælisfund- ur Reykjavíkurstúkunnar verður hald inn í Guðspekifélagshúsinu laugardag kl. 8.30. Grétar Fells flytur erindi um Sig. Kr. Pétursson. Minnzt brautryðj- enda. Sigvaldi Hjálmarsson: Guðspek- in í fortíð og framtíð. Hljómlist. Kaffi- drykkja. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt held ur fund í Sjálfstæðishúsinu mánu- dagskvöldið 19. þ.m. kl. 8.30. Fjár- málaráðherra Gunnar Thoroddsen tal- ar á fundinum og svarar fyrirspurn- um. Allar Sjálfstæðiskonur eru vel- komnar meðan húsrúm leyfir. Skemmtiatriði og kaffidrykkja. Messur á morgun Fríkirkjan. Messa kl. 2. Séra Þor- steinn Björnsson. Garða- og Bessastaðasókn. Messað í Bessastaðakirkju á morgun kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Útskálaprestakall. Messað að Hvals- nesi kl. 2. e.h. Ólafur Ólafsson, kristni boði, predikar. Sóknarprestur. Dómkirkjan. Kl. 11. Messa. Séra Jón Auðuns. Kl. 5. Messa. Séra Óskar J. Þorláksson. Kl. 11. Bamasamkoma í Tjarnarbæ, séra Óskar J. Þorláks- son. Grindavík. Messa kl. 2. eh. Sókn- arprestur. Langholtsprestakall. Barnaguðsþjón usta kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Árelí- us Níeisson. Bústaðasókn. Messa í Réttarholtsskóla kl. 2. Barnasamkoma í Háagerðisskóla kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Mosfellsprestakall. Messað að Braut arholti kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjónusta og messur falla niður vegna viðgerða á kirkjunni. Háteigsprestakall. Messa í hátíðar- sal Sjómannaskólans kl. 2. Barnasam- koma kl. 10.30 f.h. Séra Jón Þorvarðs- son. Háskólakapellan. Sunnudagaskóli guð- fræðideildar kl. 11. ÖH börn á aldrin- irm 4-12 ára eru hjartanlega velkom- in. Neskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10 og messað kl. 2. Séra Jón Thoraren- sen. Keflavíkurkirkja. Bamaguðsþjón- usta kl. 11. f.h. Séra Björn Jónsson. Fíladelfía. Guðsþjónusta kl. 8.30. Einar Gíslason og Garðar Ragnars- son tala. Fíladelfía Keflavík. Guðsþjónusta kl. 4 e.h. Haraldur Guðjónsson talar. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10 ár- degis. Heimilispresturinn. Flugfélag íslands hf. - Millilandaflug Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Bergen, Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10:00 í dag. Væntan- leg til Reykjavíkur aftur kl. 16:30 á morgun. Millilandaflugvélin Skýfaxi fer til London kl. 10.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Loftleiðir: Snorri Sturluson er vænt anlegur frá NY kl. 06.00. Fer til Lux- emborgar kl. 07.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00 og fer tiil NY kl. 01.30. Eiríkur rauði er vænt- anlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn Gautaborg og Oslo kl. 23.00. Fer til NY kl. 00.30. Bersi vandrœöaskáld: ÞU LA . II. ( framháld) Biliö er stutt milli bókar og manns. Vilhjálmur Þ. Gislason; ég vitna til hans. Vilhjálmur Þ. Gislason, vitmaöur klár, veit þetta alveg upp á hár, veit þetta álveg, eins og ber. — Og bráöum koma bækurnar í búöirnar hér. í dag verSa gefin saman í hjóna band í kirkju óháða safnaðarins af séra Emil Björnssyni ungfrú Anna Ásgeirsdóttir og Ellert B. Sohram, stud. jur. Heimili þeirra verður að Austurbrún 4. Ennfremur verða gefin saman af séra Bmdí Björnssyni ungfrú Sigurjóna Haraldsdóttir og örn Vilhelm Zeitz, húsgagnabólstrari í dag verða gefin saman í hjónaband Elín Björnsdóttir, Vita stíg 10, Hafnarfirði og Gísli Björnsson frá Sveinatungu í Norðurárdal. Heimili þeirra verð ur að Vesturbraut 24, Hafnar- firði. Bráöum koma bœkurnai, bundnar í skinn: Hagalín, Kiljan og Kristmann minn, Hagálín, Kiljan og Hannes P., Ingibjörg Siguröar og Indriöi G., Ingibjörg Sigurðar og Jón úr Vör, Gunnar M. Magnúss (og gvöö veit hvör), Gunnar M. Magnúss og Gunnar Dal. (Er þaö kannski þetta, sem koma skal?) Er þaö kannski þetta, sem ofsa fékk mig kœtt, því pappírinn er allur, en eg get varla hœtt . ., -k -K -K — Kjarnorkumökkurinn kemur ekki út úr rörinu. Ef þetta er bragð, Coffin, skal ég..... — Það er ekki bragð, Geisli. JÚMBÖ og SPORI Júmbó er ennþá dálítið miður sín eftir þessi mistök, og Spori var for- vitinn fá að vita allt. — Hvert ætl- aði hann? — Hver? — Maðurinn, sem þú varst að tala við, og sem leit svona kjánalega út. GEISLI GEIMFARI — Láttu mig reyna. En allar tilraunir Geisla eru árang- urslausar. Það er eitthvað í rörí”’\ sem stöðvar mökkinn. —.-k— —k— —-k- Þá var ekki hægt að fara að segja Spora, að hann hefði ekki þekkt þá í sundur. 1 staðinn sagði Júmbó; — Segðu mér, átt þú nokkra bræður? — Ha, bræður, jú það á ég, en hvað kemur það þessu máli við? -k -k -k — Þetta þýðir ekkert. Hvað eigum við þá að gera. Teiknori: J. MORA — Ekkert, ekkert, fullvissaðl Júmbó hann um, ég hagaði mér bara eins og kjáni, og þá hélt ég að .... Ja, það er að minnsta kosti ekki bræðrum mínum að kenna, og auk þess held ég að við séum að komast á leiðarenda.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.