Morgunblaðið - 17.11.1962, Síða 7

Morgunblaðið - 17.11.1962, Síða 7
/ Laugardagur 17. nóv. 1962 MORGLTSBL AÐIÐ 7 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 129., 130. og 131. tbl. Lögbirtingablaðsins 1961 á hluta í húseigninni nr. 25 við Reykjavíkurveg hér í borg, þingl. eign Björgvins Steindórssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 19. nóvember 1962, kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 80., 81. og 84. tbl. Lögbirtingablaðsins 1962, á hluta í húseigninni nr. 88 við Skipasund, hér í borg, talin eign Jóns Jónssonar, fer fram eftir kröfu Ragnars Ólafssonar hrl., og Gústafs Ólafsson hrl., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 20. nóvember 1962, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 80., 81. og 84. tbl. Lögbirtingablaðsins 1962 á bragga nr. 15A við Suðurlandsbraut, hér í borg, talin eign Halldóru Gísladóttur, fer fram eftir kröfu Haf- þórs Guðmundssonar hdl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21. nóvember 1961, kl. 2,30 síðdegs. Borgarfógetinn í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 73. og 74. tbl. Lögbirtingablaðsins 1962, á húseigninni nr. 69 við Réttarholtsveg, hér í borg, talin eign Halldórs Gunnarsson, fer fram eftir kröfu Út- vegsbanka íslands, Einars Viðar hdl., Landsbanka íslands og Búnaðarbanka Islands, á eigninni sjálfri mánudaginn 18. nóvember 1962, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. KefEavík — Suðurnes Orlög manna í hendi Guðs nefnist erindi- sem Júlíus Guðmundsson flytur í samkomusatnum í Vík Hafnargötu 80 sunnud. 18. nóv. kl. 8,30. Tvöfaldur kvartett syngur. Allir velkomnir. Byggingalóð Vil kaupa byggingalóð í Reykjavík fyrir einbýlishús eða tvíbýlishús. — Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 11993. Pólar - Roid myndavél Óskum að kaupa Pólar-Roid myndavél, sem fram- kallar myndirnar sjálf. Tilboð sendist Mbl. fyrir 21. þ. m. merkt: „Polar—Roid — 3304“. 17. íbúðir óskast Höfum kaupendur að nýtizku einbýlishúsum og 2—6 herb. íbúðarnæðum sem eru sér í borginni. Miklar útb. I\lýja fastaignasalan Laugaveg 12. — Sími 24300 kUIMSKÓR Litir: brúnt og svart. Stærðir 34—41. VERfi KR. 394,00 Hverfisgötu 82 Sími 11-7-88. NÝJUM BÍL ALM, BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍG 40 Sími 73776 RAYON NÆLON SILKI TERYLENE BÓMULL ULL Burstar frá Blindraiðn eru handídregn ir, ódýrir. BLINDRAIÐN Ingólfsstræti 16. Leigjum bíla <© | akiö sjálf i w:l Til sölu Gott einbýlishús á vgrðmikilli lóð (með by ggingarleyf i) við Vesturgötu. í húsinu eru 5 herb., eldhús, bað og í kjallara 2 herb., geymslur og þvottahús. Ejabýlishús í SmáíbAlahverfi ásamt bílskúr. Einbýlishús við Sogaveg, 6 herbergi, eldhús og bað. Seljandi vill 2ja herb. íbúð i staðinn. 4ra herb. íbúð við Skólagerði. Seljandi vill einbýlishús í Kópavogi í staðinn. Einbýlishús við Sogaveg. Útb. minnst 300 þús. Mjög falleg 4ra herb. íbúð við Sólheima. við Sólheima. Einbýlishús við Mosgerði. — Verð 720 þús. Útb. 350 þús. Einbýlishús í Vesturbænum. Kjallari við Máfahlíð. Verð kr. 375 þús. Kjallari við Blönduhlíð, 4 stofur, eldhús og bað. Allt sér. Kjallari við Langholtsveg. Verð 265 þús. Við Ljósheima í háhýsi 2ja herb. íbúð, til'b. undir tré- verk. Allar sameiginlegar greiðslur búnar. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 1-4951 og 1-9090. Hafnarfjörður 3ja herbergja risíbúð í timb urhúsi í Miðbænum til sölu. Útborgun eftir sam- komulagi. Laus nú þegar. Guðjón Steingrímsson hrl. Linnetstíg 3. Hafnarfirði. — Sími 50960. Smurt brauð, Snittur, Öl, Gos og Sæigæti. — Opið frá kl. 9—23.30. Brauðstofan Sími 76072 Vesturgötu 25. Ti! sölu Volkswagen senidiMU ’62. — Útborgun 65 þús. Eftir- stöðvar samkomulag. bilaaala GUÐMUNDAR Bergþ6ru*ötu 3. Sím»r 1M3Z, 2M70 Hjátpift blindum Kaupið burstavörur þeirra. Lítið í gluggann. BLINDRAIÐN Ingólfsstræti 16. Sparió tíma. 09 penlncja- fcEjJB h iei tió ti 1 1 0 kkar.--—■ ■ ^ílasalinnlÆtor^ Simar 1ZS00 03 21085 6 c — 2 co Z Biíreiðalelgon BÍLLINN HÖFÐATÚNI 2 SÍMI 18833 2 ZEPHYR4 £ CONSUL „315“ p VOLKSWAGEN £ LANDROVER BÍLLINN Fasteignasalan og verðbréfaviðskiptin, Oðinsgötu 4. Simi 1 56 05. Heimasimar 16120 og 36160. 77 sölu 2ja—6 herb. ibúðir og ein- býlishús. Kjör við allra hæfi. Höfum kaupendur að vel- tryggðum verðskuldabréf- um. Sjómaður óskar eftir að kynnast stúlku á aldrinum 36—40 ára með hjónaband fyrir augum. Áhuga mál hans eru gömlu dansarnir m.a. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 24. nóv., merkt: „100 — 3305“ (þagmælsku heitið. ^ \ w*nní.. að anglýslng I stærsva og útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. BILA LCKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón EINKAUMBOÐ Asgeir Ólafsson, heildv. Vonarstræti 12. - Simi 11073. Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan hf. Hringbraut 106 — Simi 1513. KEFLAVÍK LEIGiÐ BÍL ÁN BÍLSTJÓRA Aðeins nýir bílar Aðalstræti 8. SÍMi 20800 Fjaðrir, fjaðrablöð. hljoðkútar púströr o. fl. varahlutir 1 marg ar gerðir bifreiða Bílavörubúöm FJODRIN Laugavegi 168. Simi 24180.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.