Morgunblaðið - 17.11.1962, Page 11
Laugardagur 17. nóv. 1962
MOHCVNBI4Ð1Ð
II
Hagnýtiiig jarð-
hita á Norður-
landi eystra
ALLIE þingmenn Norðurlands- —---------
kjördæmis eystra hafa lagt fram Hálogalamd
tillögu til þingsályktunar um Reykjavíkurmótið í Körfu-
jarðhitarannsóknir, jarðhitaleit knattleik heldur áfram^ að Há-
og áætlanir um hagnýtingu jarð-
Félagslíf
Víkingar
Munið aðalfund Knattspyrnu-
deildar í félagsheimilinu í dag
kl. 4.
Stjórnin.
hita á Norðurlandi eystra.
Þingsályktunartillagan er svo-
hljóðandi:
„Alþingi ályktar að fela ríkis-
stjórninni að sjá um, að á végum
jarðhitasjóðs verði hið fyrsta
rannsókn gerð á jarðhitasvæð-
um þeim, sem vitað er um á
Norðurlandi eystra og ekki hafa
enn þá verið rannsökuð nægi-
lega, en ætla má að hagfellt geti
verið að nytja.
Enn fremur, að framkvæmd
verði í þeim landshluta rækileg
logalandi í kvöld kl. 8.15
Þá leika:
Mfl. Ármann—K.R.
Mfl. Í.R.—K.F.R.
Stjórn K.K.R.R.
Skíðaferðir um helgina
Laugardag klukkan 2 og 6.
Sunnudag klukkan 10 og 1.
Afgreiðsla hjá B.S.R.
T.B.R. Valshús
Barnatími kl. 3.30—4.20.
Meistara-og 1. flokkur kl.
4.20—6.50.
Skíðadeild K.R.
Aðalfundur deildarinnar verð-
jarðhitaleit á þeim stöðum, þar ur haldinn fimmtudaginn 22. þ.m.
Opið bréf fil
mætra manna
f HAUST hef ég komið tvisvar > þannig
til Búðardals, í bæði skiptin í affall
þann mund er vinna var að hefj I sléturfiúsa, ef það hefur svipuð
að blanda því
fiskvinnslustöðva
í
og
.1
starsýnt á fuglager það sem
sveimaði, synti og gekk umhverf
is affall hússins, mikið af x-ess-
um fuglum voru ungar frá síð-
astliðnu vori, mest áberandi
voru Svartbaksungar.
Nú er það víst í lögum að eitra
megi fyrir Svartbak, og mun það
eitthvað gert í nágrenni æðar-
varps, auk þess er sagt, að eyða
beri öllum Svartbakseggjum á
ihverju vorL
Ástæðan er sögð »ú, að hann
sé hinn mesti hakkur á egg og
unga nytjafugla, auk þess ráð-
ist hann stundum á unglömb.
Ekki ber að neita öllum sök-
um á þennan stælta og fallega
fugl, varla mun han* hafa bor-
izt hingað á síðustu áratugum,
!hitt er líiklegra, að hann hafi
verið hér heimabyggi á undan
manninum, að matartekjueðli
hans hafi breytzt svo, að nú sé
hann líklegur útrýmandi æðar-
fugls, ef ekki sé unnið kapp-
samlega að eitrun og eggjatöku,
auk þess sem hann er skotinn,
er máske á einhverjum rökum
reist.
En getur ekki verið um ein-
hvern misskilning að ræða? Að
misskilningurinn felist í bvi hve
góð uppeldisskilyrði við ætlum
honum — þó óbeinlínis — við
hafi á holdanaut, mætrti ganga
að skaðræðisfuglum sofandi, og
aflífa þá, aðrir vöknuðu ó-
skemmdir.
Hvort allt er rétt, sem hér að
framan er sagt, um vopn og lyf,
veit ég ekki, en sé svo sterkt
svefnlyf til, að það svæfi naut-
kind á faðms færi, má ætla að
það hafi nokkur áhrif, ef bland-
að er í æðarfugla. Þar sem ég
hef enga þekkingu á þessu, leyf-
ist mér vonandi að spyrja mætis-
menn og vænti svars þeirra.
Fyrstir á þeim lista eru fugla-
og lyfjafræðingar, svo og sér-
hver lífsfróður maður — — sá
sem gerzt þekkir fjöruborðsgróð-
ur og þær Hfverur sem á þeim
lifa.
1) Er hugsanlegt að fugl, sem
étur svefnlyfsmengað æti og
vaknar aftur, án sýnilegra á-
Eins og skýrt var frá í Mbl.
í fyrrad. var bíl Hákonar
Guömundssonar, hæstarétt-
ritara, stolið í fyrrakvöld.
Fannst bíllinn stórskemmd-
ur á Sölvhólsgötu, þar sem
honum haföi verið ekið á
húshorn. Myndin sýnir bíl-
inn á staönum. í honum
situr rannsóknarlögreglu-
maður og leitar fingrafara.
(Ljósm. Sv. Þormóðss.)
hrifa eða syndi í svefnlyfjameng
uðu vatni eða sjó, fái síðar meir
lamandi eftirköst?
2) Eru svo sterk svefnlyf til,
óskaðleg öðrum lífverum en
þeim sem á að svæfa, þótt hann
dofni eða sofni um stundarsak-
ir?
3) Eru hugsanleg fjöruiborðs
gróðurspjöll, þó svefnlyfs meng
aður sjór skolpist þar um, einu
flæði á viku, og geta lífverur
þær sem á gróðrinum nærast,
hlotið skaða af?
Svo eru það Aliþingismennirn-
ir; Er ekki betra að breyta eða
nema alveg úr gildi hver þau
lög eða tilskipanir, sem ekki ná
upphaflegum tilgangi sínum, eða
ef hætta er á að skaðinn verði
meiri en vinningurinn?
Krossi í byrjun októher 1962.
Guðm. P. Ásmundsson.
sem líklegt þykir ,að hagnýtur
jarðhiti sé finnanlegur með við-
ráðanlegum kostnaði.
Sigutður Huf-
stein iorntuður
Vöku
AÐALFUNDUR Vöku, félags lýð
ræðissinnaðra stúdenta var hald-
inn í IX kennslustofu Háskólans
í fyrrad. Varaform. fráfarandi
stjórnar, Guðni Gíslason stud.
jur. flutti skýrslu stjórnar um
starfsemi félagsins á árinu. Bar
hún vott um mikið og öflugt
félagsstarf á árinu.
í næstu stjórn Vöku voru kosn
ir: Formaður: Sigurður Hafstein,
stud. jur. Varaformaður og rit-
stjóri. örn Marinósson, stud.
oecon. Meðstjórnendur: Ingimund
ur Sigfússon stud. jur., Kristján
Torfason stud. jur., Sverrir H.
Gunnlaugsson stud jur., Þór
Hagalín stud. jur. og Þorfinnur
Karlsson stud. oecon.
I ritnefnd voru kosnir auk rit-
stjóra: Adolf Adolfsson stud.
jur., Björgúlfur Guðmundsson
stud. oecon., Björn Baldursson
stud. jur. og Jakob Havsteen
stud. jur. Endurskoðendur reikn
inga voru kosnir Gunnar Ragn-
ars stud. oecon. og Ragnar Tóm-
asson stud. jur.
Nánar auglýst síðar.
Stjórn skíðadeildar.
Fimleikadeild Ármanns
Munið aðalfundinn í félags-
heimilinu við Sigtún kl. 5 í dag.
Stjórnin.
ATLÁS
Crystal Kingt
Crystal Queen
og Crystal Prince
Tvær þings-
ályktunartillögur
Það var sagt frá því fyrir
nokkru í þingjfréttum að Jón
flffall fiskvinnslustöðva og slát- I Árnason (S) þingmaður miðvest
urhúsa, sem svo eykur þrek hans
og frjósemi.
Að blanda eitri í æti hefur
imér fllltaf þótt ósæmilegt að
hugsa, hvað þá gera, bað er að
vísu ekki leyfilegt nema fyrir
refi, rottur og veiðibjöllur, en
fleira fellur fyrir bví en ætlað
er — ef notast — eru þess of
mörg dæmi, slíkt er engum til
gagns, en löggjöf þjóðarinnar til
miska.
Einhversstaðar hef ég lesið
að til væri ,,byssa“ eða „sprauta“
sem nota mætti til að þeyta
svefnlyfi nokkurn spöl. t.d. á
mautgripi, sem valdir eru til slát
runar úr villtri hjörð, gripur
sá, sem fyrir verður, dofnar þá,
eða sofnar alveg sé hann drep
inn í þessu ástandi, spillast af-
urðir hans hvorki að bragði né
gæðum.
Er ólíklegt «ð vopn þetta sé
komið til landsins, með tilheyr-
«ndi lyfi, og flf til vill farið að
mota það?
Ef þetta er rétt, með styrk-
leika og annað notagildi ^essa
lyfs, væri þá ekki hugsanlegt
urlandskjördæmis hafi flutt
þingsályktunartillögu um að ríkis
stjóminni verði falið að láta
reisa og reka tunnuverksmiðju
á Akranesi. Og síðar að þing-
menn Austurlandskjördæmis í
neðri deild hafi flutt þingsálykt-
unartillögu sama efnis um tunnu
verksmiðju á Austurlandi.
Það er að sjálfsögðu rétt hugs-
un að íslendingar smíði sínar
síldartunnur sjálfir, og veiti á
þann hátt avinnu í landinu og
spari erlendan gjaldeyri. En
þetta finnst mér tilvalið verkefni
fyrir einkaframtakið.
Það er yfirlýst höfuðstefna
Sjálfstæðisflokksins að einkafram
takið standi fyrir rekstri at-
vinnuveganna, og að ríkið komi
þar sem minnst við, enda al-
menn reynsla af ríkisrekstri bæði
hér og annarsstaðar, ekki á þann
veg að hann mæli með sér, eða
sé lilklegri til aukinnar velmeg-
unar, en einl-arekstur. Og hver
verður framyinda atvinnulífsins,
ef alltaf er kallað á ríkið til
framkvæmda ef eitthvað þarf að
að nota það á annan hátt, i gera. Er þá ekki verið að bjóða
heim víðtækari þjóðnýtingu?
Verksmiðjurekstur, sem þessi
finnst mér tilvalið verkefni fyr-
ir útgerðanmenn, síldarsaltendur
og sjómenn, sem margir hverjir
eru hátekjumenn, og framkvæm-
ist með þeim hætti að þeir stofni
hlutafélag, og ætti þá vel við
að þeir sem atvinnu hefðu við
verksmiðjurnar væru einnij* hlut
hafar. sem og aðrir þeir, sem
gerast vildu hluthafar. Þetta ætti
ekki að neitt áhættu fyrirtæki,
og hlutaféð sízt lakari eign en
sparifé, sem alltaf er að falla í
verði.
Það væri lofsvert ef einhverj-
ir áhugasamir framkvæmda-
menn hér við Faxaflóa og Aust-
firði, tækju sig fram um stofn-
un slíkra hlutafélaga, og væri
myndarlega af stað farið ef verk
smiðjan hér við Faxaflóa gæti
tekið til starfa áður en síldveið-
ar hefjast hér við flóann haustið
1963.
Það er ánægjulegt til þess að
vita hvað sparifjármyndun er
hér mikil, og ber vott um mikla
og almenna velmegun. En það
væri ekki síður mikilvægt að
talsverðum hluta sparifjárins
væri varið til kaupa á hlutabréf-
um í þjóðþrifa fyrirtækjum til
atvinnuaukningar, og spara þann
ig útlendan gjaldeyri og auka
útflutning .
Framtíð þjóðarinnar byggist
jafnvel öllu öðru frekar á aukn-
um iðnaði, og þá jafnframt á
stóriðnaði. En hér á landi eru
engir auðmenn sem hafa fjár-
magn til slíkra framkvæmda en
með sameinuðu átaki er þetta
'hægt. Þannig varð Eimskipafél-
ag fslands til, og verksmiðjur
S.Í.S. á Akureyri, og svo mætti
lengi telja. Og þannig á þetta
að halda áfram í vaxandi mæli
eftir því sem fjárhagsleg geta
þjóðarinnair eykst, að stofnuð
séu almenningshlutafélög með
þátttöku margra aðila.
En horfið verði frá því ráði
að fá erlent fjármagn inn í land-
ið og þátttöku úlendinga í stór-
iðju hér. Þá ætti það að vera
metnaðarmál íslendinga að eiga
sem mesta hlutdeild í þeirri stór
iðju og 'hefðu þá að sérleyfis-
tímanum loknum betri aðstöðu
til að taka þann rekstur að sér
í vaxandi mæli, eða að öllu leyti.
Þjóðinni er það höfuð nauð-
syn að hafa trú á íslenzku fram
taki og verja fé sínu því til efl-
ingar.
Þorsteinn Stefánsson.
if glæsilegir utan og innan
hagkvæmasta innrétting,
sem sézt hefur: stórt hrað-
frystihólf með sérstakri
„þriggja þrepa“ froststill-
ingu, 5 heilar hillur og
grænmetisskúffa, og í hurð
inni eru eggjahilla, stórt
hólf fyrir smjör og ost og
3 flöskuhillur, sem m. a.
rúma pottflöskur
sjálfvirk þíðing
i( færanleg hurð fyrir hægri
eða vinstri opnun
A nýtízku segullæsing
i( inmbyggingarmöguleikar
A ATLAS gæði og 5 ára
ábyrgð
★ eru þó LANG ÓDÝRASTIR
Góðir greiðsluskilmálar.
Sendum um allt land.
E!
OlNlllX
O. KOHNERUR HANSEN
Sími 12606 — Suðurgötu 10.
I. O. G. T.
Bamastúkan Díana nr. 54
Munið fyrsta fundinn á morg-
un.
Gæzlumaður.
ENMNVJIÐ RAFPRáOI
FARIP CÆTHECA MET)
RAFTÆKI!
Húseigendafélag Reykjavikur