Morgunblaðið - 17.11.1962, Page 14

Morgunblaðið - 17.11.1962, Page 14
\r Laugardagur 17. nóv. 1962 / MORGVNBLAÐIÐ Duglegir unglingur eðu krukkur óskast til að bera MORGUNBLAÐIÐ við Grunnana: Sporðagrunn, Selvogsgrunn o. fl. Skrifstofustúlka Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða skrif- stofustúlku nú þegar. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Skrifstofustúlka — 3220“ fyrir þriðjudagskvöld. Saumastúlka Stúlka óskast strax í frágang. Þarf helzt að vera vön. Upplýsingar 1 síma 20744 frá kl. 3—5. TIL SÖLU Fimm herbergja íbúð í smíðum í sambýlishúsi við Bólstaðarhlíð. — Upplýsingar gefur HÍJSA OG SKIPASALAN Laugavegi 18, III. hæð — Símar 18429 og 18783. Itlatvöruverzkiri Viijum kaupa matvöruverzlun (ásamt húsnæði) á góðum stað í borginni. Tilboð merkt: „Matvöru- verzlun — 3071“ Sendist Mbl. fyrir miðvikudags- kvölc’ STEREO - PLÖTUSPBLARAR með og án hátalara. Fjölbreytt úrval. Útsölustaðir: VÉLAR OG VIÐTÆKI, Bolholti 6, og Hafnarstræti. Hljóðfæraverzlun SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR SF. Vesturveri — Sími 11315. SIGURMUNDUR SIGURÐSSON fyrrverandi héraðslæknir, andaðist 14. þ. m. að Sólvangi í Hafnarfirði. Vandamenn. Okkar hjartkæra ÞORBJÖRG BJÖRNSDÓTTIR fyrrverandi ráðskona á Hvanneyri, andaðist í Borgarspitalanum 15. þ.m. Svava Þórhallsdóttir og fjölskylda. Ynnilegustu þakkir færum við öllum þeim, sem auð- sýndu okkur vináttu og samúð við andlát og jarðarför systur okkar JÖRGENU GÍSLADÓTTUR Guðrún Gísladóttir, Þorbjörg Gísladóttir. Guðný P. Stein- grímsdóttir—Kveðja „Á snöggu augabra'gði af skorið verður fljótt, lit og blöð niður lagði líf mannlegt endar skjótt“. Þessar hendingar úr sálminum ódauðlega um dauðans óvissa tíma leituðu á hugann óaflátan- lega, þegar ég varð að trúa því, að Guðný mín væri dáin, þessi tápmikla, fallega stúlka, sem öll um var svo góð og flestir eða all- ir dáðu, sem eitthvað kynntust henni. Brottför hennar af jörðu hér kom svo hræðilega óvænt. Þótt lifsbaráttan hefði oft verið erfið lítilli stúlku, sem missti föður sinn á fyrsta ári, meðan móðirin enn var heilsuveil og gat ekki haft hana hjá sér, þá virtist svo, sem löngu væri farið að birta til og aldrei fremur en nú hin síð- ustu ár. En Drottinn gefur og Drottinn tekur, lofað veri nafn hans og náð fyrir allt, sem okkur vinum og ástvinum veittist með ævi hennar, þótt hún yrði svo sorg lega stutt. „Skín ei fegurst ævi þeirri yfir, sem ung á morgni lífsins staðar nemur og ævinlega óháð því, sem kemur í æsku sinnar tignu fegurð lifir“. Ég veit, að svo muni vera. Og sá, sem átti dýpst tök í hjörtum eldri kynslóðarinnar sagði: „Enginn skilur hjartað, því unga sá ég mey um engið græna reika í hægum sumar þey, gleðisnauða einmana, grátna með brá geis'-'r s+óðu af tárunum. Hver skildi þá?“. örlög sumra skilur enginn. Þau verða leyndardómur hins eilífa. Þannig voru hennar örlög. Guðný P. Steingrímsdóttir var fædd hér í Reykjavík 31. janúar 1931. Foreldrar hennar höfðu pá bæði verið sjúklingar á Yífilsstöð um og faðir hennar dó sama árið, sem hún fæddist. Hún var því orðin tíu ára göm- ul, er hún kom til móður sinnar og stjúpföð--r og eignaðist raun verulegt foreldraheimili. Og mun það hafa sett varanlegt mark á pessa viðkvæmu, dul- lyndu stúlku. Ilún á.u gott heimili hjá móð ur sinni og stjúpfeðrum, en var þó alltaf nokkuð innhverf og hlé dræg. Bezt kunni hún sér við störf á sjúkrahúsum. Vann lengi við sjúkrahúsið á Akureyri og nú síðast hér á Hrafnistu við hjúkr- un. Samstarf hennar og vinkonu hennar, Elsu Þorsteinsdóttur, yfir hjúkrunarkonu hér, var með þeim hætti að allir elskuðu þær og dáðu. Guðný skildi vel gam- alt fólk og þreytt, sjúkt og ein mana og ekki var hægi að hlynna betur að því en hún gerði, vakin og sofin í því að líkna og bæta úr öllu eftir því, sem í ma*...legu valdi stóð. Hún mátti ekkert aumt sjá án þess að reyna að bæta úr því eftir föngum. Það er því öllum mikill söknuður að láti hennar. Eina bótin, að hún skilur eftir svo mikið af birtu í hjörtum sam ferðafólks síns og við veg þess. Allir, sem þekktu hana Guð nýju taka innilegan þátt í harmi ástvina hennar allra, móður henn ar Margrétar Þórðardóttur, stjúp föður hennar Karls Karlssonar og systur hennar Eddu Eyfeld. En samt held ég, að enginn hafi meira misst við burtför henn ar en ég. Enginn gat verið betri við ömmu, umhyggjusamari né ástúðlegri. Góður Guð gefi þér yndislega veröld í æðri heimum, elsku barnið mitt. Kveðja frá ömmu. (Ó. J.) Útvarpi og úlpu stolið MILLI kl. 13 og 17 á fimmtudag var útvarpstæki stolið úr sand- dæluskipinu Sandey, sem lá við Grandagarð. Viðtækið er af Phillips Universal-gerð og í grá- leitum kassa. Einnig var stolið grænleitri úlpu með nýju ytra byrði og hvítri gæru. Úlpan er á fremur stóran og þrekinn mann. Þeir, sem veitt geta ein- hverjar upplýsingar um málið, eru beðnir að láta rannsóknar- lögregluna vita. Munið afmæirsútsöEuna í BBóm og ávextir P3/is Gœðaúrið öllum fremra og freegra - um lönd og Iiöf - hvað gefur betur til kynna örugga smekkvísl nútímamannsins. Aðeins ROAMER býður mór einmitt það er ég þarfnast: £3 I. Fyrsta flokks geeði. £3 2. Ósvikinn glæsileik. £3 3. Alla kosti(lOO% vatnspétt. gcngur af sjálfu sér, sýnir dagatal o. s. frv.) £3 Furðusamlega hagkvæmt verð. £3 Upplýsinprar um næsta umboðsmann hjá Northern Trading Co. P. O. Box 1002 Reykjavík Hi6 heimsfræga svissneska gæ6aúr

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.