Morgunblaðið - 23.12.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.12.1962, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 23. des. 1962 Antik Til sölu 2 borð og silfur- I skápur. Uppl. í síma 2(3771. Ibúð 2—3 herb. óskast til leigu strax eða sem fyrst fyrir tvo reglusama Dani í föst- ' um stöðum. Uppl., Hótel Sögu — Sími 20211. Keflvíkingar Jólatrésskemmtun barna heldur Kvenfél. Keflavík- | ur í Ungmennafélagshús- inu þann 28. desember. Stjórnin. Matsveinn Óska eftir góðu vertíðar-1 plássi strax eða um ára- mót. öruggur — Vanur. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Síld — þorskur — 3144“. Eins manns sófi nýr til sölu. Uppl. í sima 32945. ÍSBÚÐIN, LAUGALÆK 8 Sér verzlun. fSBÚÐIN. Bílastæði. Samkomur Hjálpræðisherinn Jóladagskrá: Sunnudag 23. M. 11.00 Helgunarsamkoma kl. 14.00 Sunnudagaskóli. kl. 17.00 Lúðrasveitin leik- ur jólalög á Lækjartorgi. kl. 20.30 Hátíðarsamkoma fyrir börn og fullorðna. Kveikt á jólatrénu. Lucia | cand. teol. Auður Eir Vilhjálmsdóttir talar. Jóladaginn kl. 11.00 Helgunarsamkoma. | kl. 20.30 Hátíðasamkoma. (Jólafórn). Major Drive- klepp og Kaft. Otterstad j stjórna. Annar í jólum kl. 20.30 Jólatréshátíð fyrir almenning. Majór Óskax Jónsson og frú stjórna. Fimmtudaginn 27. ld. 15.00 Jólafagnaður fyrir | aldrað fólk. kl. 20.30 Jólafagnaður Hjálp | arflokksins. Föstudaginn 28. kl. 20.30 Norskforeningens Juletrefest. Ambassadör | Johan Cappelen talar. Laugardaginn 29. kl. 20.30 Jólafagnaður fyrir I æskulýðinn. Can teol. Auður Eir Vilhjálmsdóttir | stjórnar. Sunnudaginn 30. Samkomur kl. 11.00 og 20.30 | kl. 14.00 Sunnudagaskóli. Kaft. Ástrós Jónsdóttir ] stjórnar. Gamlárskvöld kl. 23.00 Áramótasamkoma. Majór Svava Gísladóttir j stjórnar. Aðfangadagskvöld kl. 5.30 JÓLAHÁTÍÐ fyrir heimilislausa einstaklinga. Hjálpræðisherinn óskar öllum | GLEÐILEGRA JÓLA Hjartanlega velkomin. Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu 6A. Samkomur um jólin: Jóladag: Almenn samkoma kl. 20.30. Annan jóladag: Almenn j samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. 1 BN vér erum erfinjTjar GuSs, en samarfar Krists, því að vér liðum með honum, tij þess að vér einnig verð um vegsamlegir með honum. (Róm. *,17). í dag er sunnudagur 23. desember. 355. dagur ársins. Árdegisflæði ki. 3.06. Síðdegisflæði kl. 15.21. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. TANNLÆKNAVAKTIB Aðfangadag kl. 8—12 fJi. Gunnar Skaptason, Snekkju- vog 17. Jóladag kl. 2—3. Haukur Steinsson, Klappar- stíg 27. 2. Jóladag kl. 2—3. Gunnar Þormar Lauigaveg 20 B ORD LÍFSINS svarar 1 sima 2467*. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Eimskipafélag Reykjavikur bi.: Katta fer væntanlega frá Austfjörð- um I dag áleiðis til Gautaborgar. Askja er væntanieg til Kristiansand á morgun. Skipadeild SÍS: HvassafeH væntan- legt til Klaipeda 24. þm. frá íslandJ. Arnarfeíl er á Húsavik, fer þaðan til Eskifjarðar. Jökulfell fór í gær frá Vestmannaeyjurn áleiðis til Antvyerp- en, Amsterdam og Hamborgar. Dísar fell fór 21. þm. frá Stettim áleiðis tii íslands. Utiafell fór i gær frá Rends burg áleiðis til Rvíkur. Helgafeli er í Leith. Hamrafeli er 1 Rvík. Stapa- feli er í Rvik. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanleg frá NY kl. 6. Fer til Lux. kl. 7.30. Snorri Þorfinnssom er væntan- legur frá NY kl. 8. Fer til Osló Gauta- | borgar, Kaupmannahafnar og Hamborg ar kl. 9.30. Flugfélag ísiands h.f.: Innanlands- flng: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morg un: er áætlað að fljúga til Akureyr- ar Vestmannaeyja, ísafjarðar, og Homafjarðar. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fer frá NY 23 þm. tii Rvíkur. Dettifoss kom til Rotterdam 21. þm. fer þaðan til Bremerhaven, Cuxhav- en, Hamborgar, Dublin og NY. Fjall- foss kom tU Rvíkur 17. þm. frá Leith. Goðafoss fer frá Gdynia 23. þm. til Riga og Finnlands. Gullfoss fer frá Rvik 26. þm. tii Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá NY 18. þm. til Keflavíkur og Rvikur. Reykjafoss kora til Rvikur 18. þm. frá Vestman naeyjum og Gauta borg. Selfoss fór frá Rvík 19. þm. til Dublin og NY. Tröllafoss fer frá HuH 24. þm. tii Rvikur. Tungufoss fer frá Belfast 22. þm. til Huil og Ham- borgar. Aheit og gjafir Hallgrímskirkja í Saurbæ: Jenný. 25. Sólheimadrensurinn: Fanney Ben- ónýs. 500; S.H. 160; E.G. 25. Bágstadda fjölskyldan í Balbo Camp. Kotkarl 50. Lamaði íþróttamaðurinn: SK 500. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar: MBTÞ 500; EJ 75; M 100; Alliance hf. 300; Guðrún Hoffmarvn 300; Gunn- ar Ásgeirsson hf. 1000; Starfsf. Gunn- ars Ásgeirssonar hf. 2100; HH 100; Ve 100; Kristín Sigurleifsdóttir 100; Nanna AðiJs 100; GSG 250; BB 100; OMu- félagið hf. starfsf. 1350; SB 150; ó- nefnd 250; TB 250; Kassagerð Reykja- vikur hJf. 2000; Kassagerð Reykjavík- ur starfsf. 1450; Eggert Kristjánsson & Co. h.f, 1000; Eggert Kristjánsson starfsf. 500; Hvalur hf. 1000; NN 300 Innguim Gu ðmundsd ótt ir 100; TH 200; Jón J. Fannberg 400; Kristján 200; E. Guðrún og Karl Ryden kaffi og 500; O. Johnsen & Kaaber hf. 1000; MG 300 H. Toft verzlun fatnaður og 500; Helgi Magnússon & Co. 500; Bavíð S. Jóns- son & Co. heildv. 1000; Ofnasmiðjan h.f. 2000; Grænmetisverzlun Landbún- aðarins 500; ST 100; NN 200; F og G 100; KAA 100; Blaðaútgáfa Vísis 1000; Vísir starfsf. 2850; Ólafur Ólafsson 50; EE 500; Starfsf. á skrifstofu Skeljung ur 1390; Prentsmiðjan Edda starfsf. 1135; Harpa h.f. starfsf. 1850; ónefnd- ur 100; Ólafur Fr. 300; Vinur 1000 Kári Guðmundsson 200; NN 500; Fé- lagsbókbandið GOí> 200; Borgarskrif- stofan starfsf 640; S og S 2100; Sjóvá starfisf. 200; GJ 200; NN 200; NN 200; ES 100; ónefnd 200; TE 500; Starfsf. Almennabyggingafélagsins 2600 Fríða Guðjóns 50; IM 500; ÓG 1000; Rafveita Rvk. starfisf. 4430; S. Áma- son & Co. 1000; Blikksmiðja BP (I.St.) 200; Ingvar Vilhjálmsson (ísbjörninn 1000; Borgarfógetaskrifsts. starfs. 300; ÓE Festi hf. fatnaður; SiUi & Valdi 300; O.V. Johaimsson & Co. heildv. 200; G. Helgason & Melsted heildv. 1000; Verzlun Edenborg og starfsf. 1200; Bifreiðastöð Steindórs starfisf. 1000; Jöklar h.f. og starfsf. 1000; Bræðurnir Ormsson og starfsf. 575; Vélsmiðja Kr. Gíslason h.f. 200; EH 500; Verzlunin Liverpool 2000. Kærar þakkir Mæðrastyrk sn efnd. Sólheimadrengurinn: Frá Guðrúnu 100. Fjölskyldan Balbo-Camp 7. F.G. 200. í skilagrein til Alsír-söfnunarinnar misritaðist frá kvenfélagi Njarðvík- ur, stóð 100 kr. en átti að vera 1000, og eru hlutaðeigendur beðnir af- sökunar á því. Sextug er í dag Þóra Hö®kuldis dóttir, Felli, MosfelLssveit. + Gengið + 13. desember 1962. Kaup Sala 1 Sterlingspund , 120,39 120 69 1 Bandaríkjadoliar .. .. 42.95 43,06 1 Kanadadollar .... 39,92 40,00 100 Danksar kr. _ . 623,02 624,62 100 Norskar kr. ............ 601,35 602,89 100 Sænskar kr . 826,40 828,55 100 Pesetar .. 71,60 71,80 100 Finnsk mörk - 13,37 13,4C 100 Franskir fr. .... . 876,40 878,64 100 Belgiskir fr. . 86,28 86,50 100 Svissnesk. franlfar 995,35 997,90 100 V.-þýzk mörk .... 1 .075,65 1 .078,41 100 Tékkn. krónur ...... . 596,40 598,00 100 GyUini 1.192,84 1 .195,90 JÆJA, þá er nú ennþá einusinni farið aö líöa aö jólonum eöa einsog seigir í hinu klassíska skáldverki: Bráöum koma kœru jólin, kaupmenn fara aö klakka tiL Og þaö eru fleiri, sem hlákka til en kaupmennirnir, þvi nú er blómatími skálda og rithöfunda og annara lystamanna og menníngarvita, og Gunnardal er farinn aö hlakka til og jafnvel Helgisœm. Það eru margar blikur á lofti í menníngarlífinu fyrir þessi jól og lystsýníngar á hverju nástrái og jabbnvel viöar. Sjötíuogníuafstööinni fer sigurför um landiö eins og ísa- bella foröum daga, enda hafa höfundar og aðrir vandamenn lystaverksins marglýst því yfir, kvussu óviöjabbnanlegt snildarverk þetta sé miöaö viö fólksfjölda og margrómaöa fátœkt söguþjóöarinnar. Svo ku Mösteriö œtla aö sýna okkur Pétur Gaut á jðl- onum, og má undarlegt heita, ef hinir kaldspöku Þíngeyj- íngar fara ekki alveg ufrum á sKkri vegsemd, en sem kunn- ugt er eru Gautlendíngar einna cettgöfgastir menn þar um slóöir, og er þá langt til jabbnað, því ekki eru állt aukvisar á þeim sigrœnu menníngarákri þar noröurfrá. En sá ákur lœtur ékki á sjá, þó móöuharðindi geisi á vikufresti eöa svo. Annars var nú œtlunin aö Jobbi tœki til meöferöar ýmislegt á bókamarkaöinum t þessum þœtti, enda veitir ékki af aö kynna fólki þau öndveigisrit, sem þjóöinni gefst nú kostur á aö kaupa viö álltof vœgu veröi aö sögn sjálfs Indriöag. Einsog állar andlega sinnaöar og menntaðar þjóöir láta mörlandar sér mjög annt um svokallaö framháldslíf, og hefur af þvt tilébbni fyrverandi sekreter biskups setta sam- an bók um kvenpréláta nokkurn sem dómarar höföu nokk- ur afskifti af t árdaga. Þykir Dúngáli prófessori þaö aö sjálfsögöu hin mesta svíviröa, enda trúlaus og ósaungvinn. Jobba finst þetta hinsvegar mjög smekklegt og bendir á, aö kannski gœti formaöur menntamálaráös sett saman ritlíng um einkvuddn góökunnan tímaritsútgefanda, sem heföi auögaö margprísaöa söguþjóð aö ritum á borö viö Storkinn og Sex. Nú og svo gœti tildœmis ritari hæstaréttar haft sér þaö til dundurs aö skrá á bók sögur ýmissa megtarmanna sem hafa veriö tryggastir gestir Litláhrauns og annara prýöilegra stobbnana um áldur. Þarna er sumsé vél á staö fariö. Þá er það saga Eyrnaselsmóra sem er líkleg til aö veröa metsölubók, enda Móri tildæmis ólíkt meiri og skemmtilegri persónuleiki en Jóngreyiö kadett, sem nú er kominn í álvörubók. Jobbi vildi svo gjarnan rita fleira um bœkur á vegum menníngarinnar, en þaö veröur að btöa betri txma, því hann (Jobbi) þarf aö skreppa í blaöamannábúluna á Borginni. Hins vegar má öllum Ijóst vera af skrifum þessum, aö það er von aö hinir ólíklegustu menn séu tekknir uppá því aö hlákka til, þó ekki væri til annars en aö sjá hvaö míkiö selst af islenzkum og indverskum draugasögum fyrir jólinn. LEIÐRÉTTING: Langholtskirkja. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30. (Ekki 10.00 eins og ~.is- ritaðist í blaðinu í gær). Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðsguðs- þjónusta með aðstoð Hraunbúa kl. 11 í dag. Sungnir verða jólasálmar, lúðrasveit drengja leikur og lítil stúlka syngur einsöng. Séra Garðar Þorsteins son (en ekki séra Þorsteinn Björns- son, eins og misritaðist í gær). KAUPENDUR Morgunblaðsins hér í Reykjavík sem ekki fá blað sitt með skilum, eru vinsamlcg- ast beðnir að gera afgreiðslu Morg unblaðsins viðvart. Hún er opin til klukkan 5 síðdegis til afgreiðslu á kvöiXunum, nema laugardaga til klukkan 1 e.h. Á sunnudög- um eru kaupendur vinsamlegast beðnir að koma umkvörtunum á framfæri við afgreiðsluna fyrir klukkan 11,30 árdegis. ( JÚMBÓ og SPORI MORA I skjóH myrkursins og næturinnar læddust asnaþjófarnir þrír upp að rústunum; það var auðséð á þeim, að þetta vai ekki í fyrsta sinn, sem þeir voru úti í vafasömum erindum að næturþeli; og asnaþjófnaður var víst enginn sérstakur viðburður. Þeir námu staðar, og einn þeirra rak upp hljóð, sem var mjög líkt hljóðum asna. Og kalli hans var svarað með eft- irvæntingar- og löngunarfullu hljóði frá asna Júmbós. — Já, við skulum stela asnanum fyrst, hvíslaði hann æstur. Við verð- um þá fljótir burtu, þegar við erum búnir að ræ^a hermaD litla kall með kíkinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.