Morgunblaðið - 28.12.1962, Side 1

Morgunblaðið - 28.12.1962, Side 1
V 24 siður Talið, að Venus hafi lítið eða ekkert segulsvið Hugsanlegi, að óæðri lífverur kunni að finnasf þar, þar eð hiti er minni en talið var — Litið segulsvið talið leiða til mikillar geimgeislunar Washington, 27. nóv. — fNTB) UPPLYSINGAR þær, sem borizt hafa frá gervihnettin- um Mariner II, er hann fór fram hjá Venus 14. desember, í 32.000 km fjarlægð, henda til, að þar geti verið um að ræða óæðri lífverur. Er hita- stig á Venus mun lægra, en áður hafði verið talið. Frá þessu skýrði prófessor Paul J. Coleman, við Kali- forníuháskóla, er hann flutti erindi á ráðstefnu Bandaríska vísindafélagsins í gærkvöld. Coleman skýrði enn frem- ur frá því, að ekki væri loku fyrir það skotið, að menn Albert Schweitzer. Jólcskveðja frá Albert Schweitzer F Y R IR jólin sendi Mbl. Albert Schweitzer sím- skeyti og lagði fyrir hann eftirfarandi spumingar: Hvað ber kristnum mönn- rnn helzt að hafa í huga þessi jól og hver er aðal- tilgangur kristninnar? Svar frá Schweitzer barst á jólimum og hljóðar svo: „Um þessi jól eigum við öll að bera í hjörtum okk- ar jólaboðskapinn um frið | á jörðu. Aðalatriði kristin- dómsins er: að fylla ein- staklinga og þjóðir af anda Jesús Krists. gætu lent á Venusi. Þá lýsti prófessorinn því yfir, að ekki hefðu fundizt þess nein merki að Venus hefði segulsvið. Sæsím- inn til Kanada reyndur ÁÆTLAÐ er að reyna nýja sæsímann Icecan í dag, en hann liggur frá Vestmanna- eyjum til Hamden í Nýfundna landi og þaðan landveg til Cornebrook. Icecan tengist sæsímanum frá Skotlandi sem liggur til Vestmannaeyja. Hann er kall- aður Scotice. Verið var að ganga frá rás- um í gær, en ætlunin er að reyna sæsímalínuna í dag, ef undirbúningi í London og Kanada verður lokið. Icecan er 1658 sjómílur að lengd. Opinber opnun fer fram í byrjun næsta árs. í Er gervihnötturinn var næst Venusi, kom ekki fram á tækjum hans neitt, er benti til, að segul- magn þar væri meira, en verið hafði ,er hnötturinn var á ferð sinni um geiminn. Eru þó tæki Mariners II mjög næm. Sé um að ræða segulsvið á Venusi, er það svo vægt, að ekki keraur fram á venjulegum tækj- um til slíkra mælinga. Vísinda- menn álíta nú, að það sé segul- svið jarðar, sem leitt hafi til þess, að geimgeislar ná ekki til jarðar, en stöðvast að miklu leyti í Van Allen beltinu svo- kallaða. Hafi Venus ekkert seg- ulsvið, þá verður hún fyrir beinni geislan frá sólinni. Því sé þykkt „íóna“-lag umhverfis hnöttinn. Sé þessi skoðun rétt, þá muni það lag vera orsökin til þess, að menn hafi hingað til álitið hita- stig á Venus vera um 315 stig á celsíus. Þær mælingar voru gerð- ar með sérstökum útvarpstækj- um, og mun „íóna“-lagið hafa ruglað mælingarnar. Þá hefur komið í ljós, að Ven- us mun hreyfast mun hægar um sinn eigin möndul en jörðin. — Þykja þær upplýsingar, sem bent hafa til þessa, styðja mun meir sjónarmið bandariskra vís- indamanna en rússneskra. Þeir fyrrnefndu hafa talið Venus snú- ast einn hring um sjálfa sig á 225—227 jarðardögum. Rússnesk- ir vísindamenn hafa hins vegar talið Venus snúast um 22 sinn- um hraðar. Prófessor Coleman benti á, að plánetur og reikistjörnur, sem hafa lítið eða ekkert segulsvið, muni snúast mjög hægt um eig- in möndul. Áður en upplýsing- arnar bárust frá Mariner II hafði Coleman sjálfur aðhyllzt þessa kenningu. Enn er langt frá því, að full- unnið sé úr þeim upplýsingum, sem aflað hefur verið með gervihnettinum. Á morgun, föstu Framhald á bls. 23. W.NS ' ...... MÍi&Í S W. '' V‘"*Wf«S\O.W Helgispjöll ■ Stokkhólmi MBL. fékk í gærkvöldi þessa mynd símsenda frá Stokk- hólmi. Er hún tekin í kirkju- garðinum við Lovísukirkjuna þar í borg, en um jólin safn- aðist þar saman ölóður ungl- ingaskari, sennilega milli 500 og 600 manns, og reif niður leg steina og braut allar rúður kirkjunnar. Myndin sýnir (neðst) lukt, sem brotin var niður og eyðilögð, en auk þess má greina í snjónum brot úr ýmsu, sem eýðilagt var, auk flöskubrota. Athæfi þetta hef- ur vakið mikla athygli, og þykir með ólíkindum, að slíkt skuli geta átt sér stað. Telur tilboð USA um Polaris gildru Ummæli eins kunnasta hernaðarsér- fræðings Frakka París, 27. nóvember. — (NTB) EINN þekktasti sérfræðingur Krúsjeff tekur Berlínar- malið á dagskrá á ný Endurtekur fyrri kröfur, og sakar V~bjóðverja um að vilja nýja heimsstyrjöld MosTcva, Bonn, 27. des. — (AP-NTB) — KRÚSJEFF, forsætisráðherra Sovétríkjanna, sendi í dag Adenauer, kanzlara Vestur- Þýzkalands, bréf, þar sem hann heldur því fram, að friðarsamningar við Þýzka- land sé cina lausnin á Berlín- armálinu. Engar heinar ógnanir er að finna í bréfi forsætisráðherr- ans og engar nýjar tillögur. Hins vegar gætir þar per- sónulegra ásakana á hendur Adenauer. Segir Krúsjeff Adenauer hollt að minnast þess, að Þjóðverjar hafi hrundið af stað tveimur heimsstyrjöldum — og svo virðist, sem þeir séu nú að reyna að hrinda af stað þeirri þriðju. Lýsir Krúsjeff velþóknun sinni á friðaröflunum, og minnist þar m. a. á ræðu Jó- hannesar páfa nú um jólin. Páfinn bar þar lof á þá, sem gætt hefðu friðarins. Kveðst Krúsjeff ekki geta annað en tekið undir orð páfa. Segist Krúsjeff sjálfur vera kommúnisti og trúleys- ingi, en undir orð friðarsinna taki hann. Framh. á bls. 23. Frakka um kjarnorkuvopn, Pierre Gallois, hershöfðingi, lýsti því yfir í dag, að tilboð Bandarikjamanna um að af- henda Frökkum Polariseld- flaugar, sé gildra. Sé tilboðið fram komið í þeim tilgangi að leggja hindrun í veg Frakka, á leið þeirra til að koma sér upp eigin kjarnorkuher. Skoðun Gallois kemur fram í tímaritinu „Candide“. Heldur hann því jafnframt fram, að stjórn Kennedys, Bandaríkjafor- seta, hafi nú horfið frá fyrri skoðun sinni, þess efnis, að verði gerð árás á eitthvert NATO- ríkjanna, hafi það í för með sér kjarnorkustyrjöld. Gallois segir McNamara, land- varnaráðherra Bandaríkjanna, vera þeirrar skoðunar, að Polaris eldflaugar séu einungis hugsað- ar sem vopn, er nota skuli til árása á borgir. Með því að leggja slíka áherzlu á vígbúnað með Polaris-flaugum séu Bandaríkja- menn að stefna að því að ráðast gegn borgum, komi til stórátaka, en ekki gegn eldflaugastöðvum Rússa. Gallois var einn nánasti sam- starfsmaður Eisenhowers í styrj- öldinni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.