Morgunblaðið - 28.12.1962, Side 16
16
MORCUISBLAÐIÐ
Föstudagur 28. des. 1962
Bygging verknámsskóla
hefst á næsta á»
hann nauðsynlegt að hraða sem
mest byggingu verknámsskólans
og bæta um leið aðstöðu ttl verlt
legs náms í öðrum gagnfræða-
skólum. Loks kvað hann það álit
sitt, að hefja yrði þegar byggingu
æfingaskóla Kennaraskóla íslands
og Ijúka henni sem fyrst.
ÓLAFUE J. OLAFSSON
löggiltur endurskoðandi.
Bókhald — Endurskoðun
Tjarnargötu 4. - Sími 20550.
★ Hafin er nú vinna við teikn-
ingar af hinum nýja verknáms-
skóla, og verða frumdrög þeirra
vaentanlega lögð fyrir fræðsluráð
Reykjavíkurborgar um mánaða-
mót janúar-feþrúar n.k. Ætti því
að vera hægt að hefja fram-
kvæmdir við skólann á næsta ári.
★ Gert er ráð fyrir, að end-
urskoðun á áætlun um skólabygg
ingar í Reykjavík, sem nú er unn
ið að á vegum fræðsluráðs og
fræðslustjóra borgarinnar, verði
lokið á fyrra helmingi ársins
1963. Er hér um að ræða endur-
skoðun á byggingaáætlun þeirri,
sem samþykkt var fyrir frum-
kvæði borgarfulltrúa Sjálfstæðis-
flokksins í borgarstjórn árið 1957,
og síðan hefur verið unnið eftir.
>essar upplýsingar komu fram
í ræðu, sem frú Auður Auðuns
(S) flútti á fundi borgarstjórnar
Reykjavíkur sl. fimmtudag í til-
efni af ályktunartillögum Alfreðs
Gíslasonar og borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins um skóla-
mál.
Frú Auður rifjaði í ræðu sinni
upp höfuðatriði þeirrar stefnu,
sem fylgt hefur verið í skóla-
byggingamálum borgarinnar á
undanförnum árum. í fyrsta lagi
hefur verið við það miðað, að
unnt sé að mæta eðlilegri fjölg-
un nemenda. í öðru lagi hefur
verið að því unnið að útrýma þrí
setningu í bamaskólum og tví-
setningu í efstu bekkjum gagn-
fræðastigsins. f þriðja lagi hefur
verið lögð á það
áherzla að losa
leiguhúsnæði
það, sem borgin
hefur tekið til af
nota til bráða-
birgða. Og í
fjórða lagi hefur
verið að því unn
ið að koma upp
sérstökum stofn-
unum til kennslu þeirra barna,
— Þingeyri
Framhald af bls. 6.
dag vinna að framleiðslu smiðju
sinnar, ásamt forstjórastörfum,
fullan vinnudag og jafnvel meir.
Segja má, að það sé lítill við-
burður þó að ein lítil smiðja eigi
50 ára starfstímabil að baki. En
þegar haft er í huga, að þetta
tímabil er hið mesta framfara-
tímabil, sem gengið hefur yfir
þjóð vora, og ekki hvað sízt á
sviði allrar vélvæðingar, þá verð
ur ekki hjá því komizt að leiða
hugann að því, að þessi smiðja á
sína sögu, þó ekki sé hún stór á
nútímamælikvarða.
í okkar fámenna byggðarlagi
hefur smiðjan jafnan verið einn
af máttarstólpum hreppsfélags-
ins, bæði beint og óbeint með
starfsemi sinni. Munu því allir
hreppsbúar taka undir þá ósk, að
vegur hennar megi enn vaxa, til
hagsbóta fyrir hana, hreppsfé-
lagið og þjóðina alla.
Ólafur R. Hjartar.
sem af einhverjum ástæðum geta
ekki átt samleið með öðrum börn
um í námi. Hefur góður árangur
náðst við framkvæmd allra þess-
ara atriða. Skólabyggingar hafa
gert mun betur en mæta fjölgun
nemenda, nú sér fyrir endann á
þrísetningu í barnaskólum og
tvísetningu í efstu bekkjum gagn
fræðastigsins, og leiguhúsnæði er
rýmt eftir föngum. Upp hefur
verið tekin kennsla fyrir afbrigði
leg börn, að vísu í smáum stíl
fyrst í stað, en unnið er að því að
auka þá kennslu. — Þá hefur með
námskeiðum og styrkveitingum
verið að því stefnt að auka mennt
un kennara, svo að unnt sé að
hagnýta nýjungar í námi og
kennslutækni og auka fjölbreytni
í námsefni, og skólabyggingum
eftir aðstæðum hagað í samræmi
við það.
Lagði frú Auður til með tilvís-
un til þessa, að fyrrnefndum til-
lögum þeirra Alfreðs Gíslasonar
og borgarfulltrúa Framsóknar-
flokksins yrði vísað frá. Sam-
þs'kkti borgarstjórn frávísunartil
lögu hennar.
Þá vék frú Auður sérstaklega
að byggingu hins nýja verknáms
skóla, sem ætlaður er staður á
lóð Kennaraskólans nýja. Hefur
bygging hans dregizt talsvert
vegna anna þess arkitekts á skrif
stofu húsameistara ríkisins, sem
sjá hefur átt um teikningu skól
ans. Þar sem verknámsskólinn á
a$ standa á lóð Kennaraskólans
hefur húsameistari talið nauðsyn
legt, að sami arkitekt teiknaði
hann og annaðist teikningu Kenn
araskólans. En sá arkitekt hefur
verið störfum hlaðinn vegna bygg
ingar síðarnefnda skólans. Nú hef
ur húsameistari hins vegar falið
öðrum arkitekt að gera teikning
ar af verknámsskólanum, og má
því búast við, að skriður geti kom
izt á byggingu hans. Er gert ráð
fyrir, að frumdrög arkitektsins
að teikningunum liggi fyrir um
mánaðamótin janúar-febrúar n.k.
Ætti því að vera hægt að hefja
framkvæmdir við skólann á
næsta ári.
Óskar Hallgrímsson (A) hafði
flutt tillögu um, að byggingu
verknámsskólans yrði hraðað eft
ir föngum, en dró tillögu sína til
baka að fengnum þessum upplýs
ingum fru Auðar.
Alfreð Gíslason (K) sagði í
ræðu þeirri, sem hann flutti með
ályktunartillögu sinni um skóla-
mál, að óhjákvæmilegt væri, að
áherzla yrði á það lögð að hefja
byggingu nýrra skólahúsa og
hraða framkvæmdum þeim, sem
yfirstandandi
eru. Sérstaka á-
herzlu lagði
hann á, að hafin
yrði bygging
skólahúss fyrir
Háaleitishverfi
og skólahúss við
V esturvallagötu
og Hringbraut.
Lnnfremur kvað
Oviðjafnanlegt
uppþvottaefni
Engin fyrirhöfn-Ekkert erfiöi
FITUBLETTIR HVERFA
SEM DÖGG FYRIR SÓLU
Diskar yðar, glös og
borðbúnaður
verður tandurhrelnn
og gljáandi.
ENGIN ÞÖRF Á SKOLUNI
Hvergi blettur—
hvergi nein óhreinindi.
LTJX LIQUID er drjúgt-aöeins fáeinir
dropar úr plastflöskunni nægja til að
fullkomna upppvottinn.
Fáeinir c’ropar af LUXLEGI og uppþvotturinn er búinn
X-L.L 2/IC-M45-S0