Morgunblaðið - 28.12.1962, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.12.1962, Blaðsíða 23
Föstudagur 28. des. 1882 MORGUNBLAÐIÐ 23 Tiltöhííega rólet jól í Reykjavik Nokkuú Jbó um ölvunarakstur og smærri afbrnt TXLTÖLULEGA rólegrt var í Reykjavík um jóladagaua að því er lögreglan tjáði Mbl. í gær. Lít ið var um slys og árekstra, en hinsvegar voru nokkrir ökumenn i teknir fyrir ölvun við akstur. Nakkru eftir kl. 11 sl. laugar- dagskvöld var ölvaður bílstjóri Ihandsamaður á Skólavörðustíg,! eftir að hann hafði ekið á annan bíl. Um kl. hálf tvö sömu nótt sást til manns, sem var að reyna að j stela bíl á Suðurgötu. Lögreglan kom á staðinn og handtók mann | inn, sem gisti fangageymsluna um nóttina. Þessa sömu nótt var manni Ihrint á rúðu í Búkaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar í Austur- stræti. Brotnaði rúðan og hlaut maðurinn áverka á hnakka og var fluttur í slysavarðstofuna. Bá, sem honum hafði hrint, gaf sig fram við lögregluna síðar um nóttina. Laust eftir kl. eitt um nóttina varð árekstur í Lækjargötu og viðurkenndi annar ökumaðurinn éfengisneyziu. Rétt fyrir miðnætti á sunnu- dag var ölvaður ökumaður hand tekinn á Njálsgötu, og annar á Vitatorgi láust eftir kl. 2 um nótt að hafa orðið varir við að slíkt tæki væri boðið til sölu, vinsam i legast beðnir að gera lögreglunni aðvart. Lítið sem ekkert frásagnarvert I gerðist aðfararnótt jóladags né á jóladag annað en að bifreið j var ekið á ljósastaur við Rauð- | arárstíg, og greint frá þvi ann- arsstaðar í blaðinu. Á öðrum degi jóla féll kona í götuna á Ægissíðu og iótbrotn aði. Var hún flutt í slysavarð- stofuna. Laust eftir kl. 4 síðdegis varð árekstur á Njarðargötu og reynd ist annar bílstjórinn mjög ölv- aður. Kl. 12,55 í gærdag féll einn skipverja af togaranum Jóni Þor lákssyni í höfnina, er skipið var í þann veg að leggja af stað í veiðiför. Skipsfélögum mannsins tókst að bjarga honum, og var talið að honum hefði ekki orðið meint af. Fór maðurinn út með togaranum. Samsöngur í Ijarðarkirkju Ilafnarfjarðarkirkja. HaSnar* í kvöld ina. Á aðfangadag bar fátt til tíð- inda. Árekstrar urðu þó nokkr- ir og þar fyrir utan bar það helzt til tíðinda að lögreglan var kvödd inn á Hverfisgötu vegna kvartana um að strákar væru að Ihenda „kínverjum" inn í hús. Strákunum tókst að forða sér éður en lögreglan kom. Þá kom sjómaður af þýzku skipi, sem lá hér í höfninni, á lögreglustöðina á aðfangadag og kærði þjófnað á Grundig-transis torútvarpstæki, sem stolið hafði verið úr skipinu að kvöldi Þor- lálksmessu. Eru þeir, sem kynnu — Jólagjöf Framhald af bls. 3. köstuðu á sömu torfuna. Hún var geysilega stór, það eru aldrei svona stórar torfur fyr- ir norðan. Síldin var á ®—10 faðma dýpi og náði alveg til botns, eða niður á 65 faðma. Torfan hefur verið um það bil sjómíla á kant. — Fenguð þið þetta í mörg- um köstum? Nei, við fengum allt í einu kasti. — Var stutt á milli bátanna, þarna á miðunum? — Já, þegar við vorum að draga, hefðum við getað stokk ið um borð í næsta bát. — Það sauð aldeilis í nótinni, bullaði, skal ég segja ykkur, þegar við vorum að draga. — Hvað eruð þið margir á Hafrúnu? — Við erum 13. — Hver var aflinn hjá ykk- ur á sumarsíldveiðinni? — 22 þúsund tunnur, en við urðum að hætta snemma vegna bilunar á bátnum. — Hvað eruð þið komnir hátt núna? -— Ég held, að við séum með um 11 þúsund. — Getið þið nokkuð söfið núna áður en þið farið út? — Nei. Við förum strax og nótin er tilbúin. Við höllum okkur til skiptis, þegar við erum að stíma. Það er fjögurra tíma sigling á mið- in. — Hvenær komuð þið inn i nótt- — Klukkan fjögur, en lönd- unin hófst ekki fyrr en kl 7. Benedikt sýnir okur nú , tækin í stjórnklefanum og gef ur okkur línurit það, sem við birtum hér mynd af. HAFNARFIRÐI — í kvöld kl. 8,30 efna kirkjukórarnir hér í bænum til samsöngs í Þjóðkirkj- unni og munu eingöngu syngja jólasálma. Ekki verður þó hér um samfelldan söng að ræða, því að organleikarar kirknanna, þau frú Marín Gísladóttir og Páll Kr. Pálsson, leika bæði und- ir við sönginn og sömuleiðis einleik á hið hljómmikla og vandaða orgel kirkjunnar. Þá leikur einnig austurrískur selló- leikari, Helmuth Neuman, með undirleik Páls Kr. Aðgangur að samsöngnum er Hver sá bílinn í girðingunni? SEINT á laugardagskvöldið, að því er talið er, var bíl ekið á girðingu umhverfis gróðrarstöð á mótum Fossvogsvegar og Rétt- arholtsvegar. Brotnuðu nokkrir staurar í girðingunni auk þess sem ökumaðurinn varð að klippa hana í sundur til þess að ná bíln- um út. Ökumaðurinn hetfur ekki gefið sig fram en eigandi gróðr- arstöðvarinnar hefur orðið fyrir talsverðu tjóni. Frétzt hefur að nokkrir bílar hafi numið staðar Og farþegar skoðað vegsummerki og eru þau vitni vinsamlegast beðnir að hafa samband við um- ferðardeild rannsóknarlögregl- unnar. Þýzkur stýri- maður slasast PATREKSFIRÐI, 27. des. 23. des. sl. kom þýzki togar- inn Hans Bosch með slasaðan mann til Patreksfjarðar. I. stýri- maður, sem er 28 ára gamall, hafði hrasað á þilfarinu, svo að hnéskelin á hægra fæti marg- brotnaði. Varð að skera í hnéð og spengja brotin saman. — Líð- an stýrimannsins, sem heitir Gert Nietzel, er góð nú eftir atvik- um. Kristján Sigurðsson héraðs- læknir gerði að sárum mannsins. Bíll stórskemmist Á ANNAN í jólum rann mjólk- urflutningabill út af veginum niður að Gaulverjabæ, á móts við bæinn Bár. Bíllinn skemmd- ist mjög mikið, en ekkert slys varð á mönnum. ókeypis og er fólk hvatt til að fjölmenna og hafa með sér sálma bækur. — G.E. — Krúsjaff Framih. af bls. 1. Stjórnmálaíréttaritarar í Moskvu, sem í dag lásu bréf Krúsjeffs, eftir að Tass-fréttastof an birti það, telja bréfið all- merkan viðburð. Sé þetta í fyrsta skipti, sem Krúsjeff taki Berlínarmálið til umræðu, eftir að deilan um Kúbu stóð sem hæst. Bréf Krúsjeffs í dag gr svar við bréfi frá Adenauer, sem sent var 28. ágúst sl. í því lýsir Ad- enauer hörmungum þeim, sem eigi sér stað við Berlínarmúrinn, og biður Krúsjeff að beita sér fyrir því persónulega, að atburð- ir líkir þeim, er Peter Fechter var skotinn til bana, endurtaki sig ekki. Krúsjeff segir í svari sínu, að sú lausn sé ein til á Berlínar- málinu, að gerðir verði friðar- samningar við Austur-Þýzka- land. Má segja, að tillögur forsætis- ráðherrans séu, í fjórum aðal- atriðum, þannig: • Vesturveldin hætti hersetu sinni í Vestur-Berlín. 9 Berlín verði gerð að frjálsri borg, og verði það frelsi stutt með alþjóðaeftirliti. 9 „NATO-herliðið“ hverfi frá borginni, en í stað þess komi herlið frá Sameinuðu þjóðunum. 9 Undirritaðir verði friðar- samningar við Þýzkaland, og unnið verði að því, að ástandið í Berlín komist í eðlilegt horf. Talsmenn Adenauers vildu ekkert um málið segja, er fregna var leitað hjá þeim í kvöld. Sagt var þó, að brefinu hefði verið veitt viðtaka í dag. — Mariner II. Framh. af bls. 1. dag, er ætlunin að Stanford há- skólinn í Kaliforníu fái að at- huga 7 skjöl, sem hafa að geyma frekari upplýsingar, en enn mun nokkur tími líða, þar til gefin verður út heildarskýrsla um rannsóknirnar. Verður það senni lega einhvern tíma í janúar. Endanlegar heildarniðurstöður munu þó ekki liggja fyrir, fyrr en að nokkrum mánuðum liðn- um. — Tókst í 4. atrennu að lenda GRÍMSEYINGAR fengu jóla- póstinn ekki að þessu sinni fyrr en á jóladagsmorgun, eftir að ítrekaðar tilraunir höfðu verið gerðar til þess að komast út í eyna. Fyrst hafði ms. Drangur gert tvær tilraunir, en orðið frá að hverfa vegna brirms í bæði skiptin. Einn farþegi var með bátnum, og ætlaði hann að ná út i Gnmsey í Grímsey fyrir jólin. Flutningiur var aðailega jólapóstur og ýmis- legt í jólamatinn. — Var nú leit- að til Landhelgisgæzlunnar, sem ákvað að senda Óðin norður í eyna. Reyndá hann fyrst á að- fangadag, en þá var of hvasst til að lenda, en jóladagsmorgun tókst loksins að koma farþegan- um og flutningnum klakkiausit í land. Illa horfir um lausn Kasmírdeilunnar Öðrum fundi samninganefndanna frestað Rawalpindi, 27. des. (NTB-AP) VIÐRÆÐUR hófust í dag í Rawalpindi milli Indverja og Pakistana, um lausn Kasmír deilunnar, sem nú hefur stað ið í 15 ár. Er indverska sendinefndin kom til borgarinnar í gær, þótti horfa allvel um að lausn myndi nú fást. Þær vonir hafa þó dvínað, er kunnugt er orðið um samninga Pakistana og Kínverja um landamæri ríkjanna, m. a. á svæði í Kasmír. Þykir sú ákvörðun Pakist- ana einkennileg, að birta nú yfirlýsingu um þessa samn- inga við Kínverja, og hefur henni verið tekið misjafnlega í Indlandi og á Vesturlöndum. — Eldsvoði Framhald af bls. 24. verið að kveikja upp í vélinni, og notað til þess olíu. Sprenging varð þá skyndilega í vélinni og brá Torfa svo að hann missti olíubrúsann í gólfið. Magnaðist eldurinn skjótt af þeim sökum. Eldlhiúsið varð brátt alelda og breiddist einnig í stofu við hlið- ina. Slökkviliðið kom skjótt á vett- vanig og tók um klukkustund að ráða niðurlögum eldsins. Stór- skemmdist efri hæðin af eldi, reyk og vatni, en á neðri hæð- inni þar sem býr Guðni Ingi- bjartsson og fjölskylda, urðu miklar skemmdir atf vatni. Neyddust báðar fjölskyldurnar til þess að flytja úr húsinu og koma sér fyrir hjá vinum og vandamönnum í bænum. Að eldiurinn skyldi eklki breið ast í íbúðir við hliðina má þakka því að steinveggir skilja íbúð- irnar að. Eins og fyrr segir er hús þetta eign ísatfjarðarbæjar, sem leigir út íbúðirnar. — Garðar. I Á fyrsta fundinum, sem hald- inn var með samningsaðilum í dag, lögðu nefndarformenn fram yfirlýsingar, þar sem var að finna skoðanir aðilanna, hvors um sig. Pundinum var þó slitið eftir rúmlega klukkustundar viðræður, þar eð Ayub Khan, for seti Pakistan, óskaði þess að eiga sérstakar viðræður með netfndar formönnunum. Halda átti annan fund síðdegis í dag, en honum var aflýst í stað þess héldu formenn samn- inganefndanna áfram að ræðast við einslega. Haft er etftir talsmönnuim stjórnar Pakistan, að það hatfi verið hrein tilviljun, sem réði því, að nú var skýrt frá samn- ingum Kína og Pakistan um landamæri ríkjanna. Mun þeirri skýringu hafa ver ið heldur fálega tekið, sérstaik- lega með tilliti til þess, að Imd- verjar telja sig eiga rétt til hluta landisvæðanna, er samningar voru nú gerðir um, þ.e. Kasmir, en þar er landamæralínan að Kína um 480 km. löng. Ayub Khan gaf út sérstaka yfirlýsingu í því tilefni og sagði það ekki hatfa verið tilganginn með landamærasamningunum að leggja hindrun í veg samkomiu- lags um Kasmír. Var þessi yfir- lýsing send sendiherra Breta og Bandaríkjanna í Rawalpindi. Viðbrögð indverskra ráða- manna hatfa verið mjög ákveðin, og telja þeir samningana við Kínverja skaðsamlega, en vilja þó ekki slíta samningaviðræðum við Pakistani um Kasrnír. Það kom fram af háltfu ind- versku sendinefndarinnar, að skoðun Indverja er sú, að ekki eigi að ræða Kasmírmálið eitt sér, heldur beri að ræða mörg önnur mál, sem deilur batfa stað- ið um miili þessara tveggja ríkja. Skoðun Pakistana mun vera hin sama og fyrr, að fram eigi að fara þjóðaratkvæðagreiðsla í Kasmir um framtíð landsins, en það lýtur sem kunngt er stjórn Pakistana. Duglegir krukkur eðu unglingur óskast til að beia blaðið út í eftirtalin hverfi: Bergstaðastræti Laufásveg /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.