Morgunblaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 6. febrúar 1963 Tilkynning Það fólk sem átti fatnað í saum hjá Sigurði Guð- mundssyni klæðsk, Lauga- vegi 11, vitji hans að As- vallagötu 39. Simi 15492, fyrir 15. febrúar. 2ja herbergja íbúð óskast til kaups. Tilboð merkt: „íbúð — 0174“ sendist Mbl. fyrir mánu- dagskvöld. Barngóð kona helzt í Vesturbænum ósk- ast til að taka í fóstur 2ja ára dreng frá kl. 8—5 á daginn. Uppl. í síma 11321. Mann í hreinlegri atvinnu vantar þjónustu. Tiiboð skilist til blaðsins, merkt: „6170“. Góður jeppi óskast til kaups eða í skiptum fyrir Ford fjögra- manna. Uppl. í síma 20557 í dag kl. 5—7. Vil kaupa notað mótatimbur. Uppl. í síma 92-7048. Herbergi og eldhús óskast til leigu. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. • í síma 10065 eftir kl. 5. Hey Úrvalstaða til sölu að Lykkju, Kjalarnesi. Sími um Brúarland. Hænsni til sölu Ungar og ársgamlar hæn- ur. Uppl. í sima 20, Selás. Herbergi, mjög gott herbergi með húsgögnum er til leigu. Hentugt sem skrifstofuher bergi. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Miðbær — 6273“. Frímerkjasafn innlendra og erl. merkja er til sölu. Þeir, sem vildu at- huga þetta, sendi heimilis- fang til afgr. blaðsins, merkt: „Frímerkjasafn — 9274“. Stúika óskast til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Samsbúð Sörlaskjóli 9. Sími 23875. Heimavinna Ungan mann vantar heima vinnu. Tilb. merkt: „Heima vinna — 6234“ sendist afgr. Mbl. 1 herb. og eldunarpláss óskast. Uppl. í síma 22150. Trésmiður eða laghentur maður ósk- ast til starfa á trésmíða- verkstæði. Mikil vinna. Uppl. í síma 13939. Teiknari J. MORA Leikfélag Reykjavíkur sýnir um þessar mundir gamanleikinn „Ástarhringurinn" eftir Schnitzler. Leikurlnn gerist í Vín um aldamótin og fjallar um 10 óiík ástarævintýri á djarfan hátt. Á myndinni eru þau Þóra Friðriksdóttir og Erlingur Gislason í hlut verkum sinum. JÚMBÓ og SPORI verður haldinn fimmdudaginn 7. febr. kl. 3. Kvenfélag Langholtssóknar heldur aðalfund þriðjudaginn 12. febrúar kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf, laga- breytingar. — Stjórnin. KONUR í Styrktarfélagi vangefinna halda fund í Tjarnargötu 26, fimmtu- daginn 7. febrúar kl. 8,30. Fundarefni: Ýmis félagsmál. Sýnd verður kvik- mynd um ævi Helen Keller. — Styrkt- arfélag vangefinna. Óháði söfnuðurinn: Kvenfélag safnað arins gengst fyrir þorrafagnaði í Skáta heimilinu við Snorrabraut, 9. febrúar n.k. Aðgöngumiðar seldir í Verzlun Andrésar Andréssonar Laugavegi 3 í byrjun næstu viku. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzluninn Refill, Aðalstræti 12; Vest urbæjarapóteki; Þorsteinsbúð, Snorra- braut 61; Holtsapóteki; Sigríði Bach- mann hjúkrunarkonu Landsspítalan- um, Verzlunin Spegillinn Laugavegi 4; Verzlunin Pandóra Kirkjuhvoli. Sjómannastofan Hafnarbúðum er op- in alla daga og öll kvöld. Óskilabréf Laugardaginn 2. þ.m. voru gef- in saman í hjónaband af séra Bergi Björnssyni ungfrú Sigríður Björnsdóttir, frá Galtarholti, og Sigurður Sveinbjörn Bjarnason, símamaður frá Stykkishókni. Heimili þeirra er að Baldursgötu 31. Nýlega hafa opinbera trúlofun sína ungfrú Sigrún Geirsdóttir, Stóru-Ökrum, Blönduhlíð, og Gunnar H. Magnússon, Meðal- holti 14, Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Hildur Jónsdóttir, Unnarbraut 12, Seltjarnarnesi, og Gunnlaugur Baldvinsson, flug- virki, Ásvallagötu 46, Reykjavík. Aheit og gjafir Barnaspítalasjóð Hringsins hef- ur borist eftirgreindur arfur, gjaf ir og áheit: 1. Guðmundur Árnason frá Siglufirði arfleiddi Barna- spítaiasjóðinn að 2/3 hlut- um af öllum eigum sinum, og nam það alls kr. 81.224,37. 2. 13 nóv. 1962, áiheit frá M.S. 50.00. 3. 16. nóv. 1962, áiheit frá Nönnu 500.00. 4. 21. des. 1962, álheit frá N.N. 900,00. 5. 24. des. 1962 gjöf N.N. 1000,00 6. 24. des 1962 gjöf Póa og Póu 400,00. 7. 10. jan. 1963 gjöf frá N.N. 125,00. 8. des. 1962 gjöf til minningar um Magnús Má. 100.00. Samtals kr. 84.299,37. Fyrir þennan rausnarlega arf og þann hlýhug sem hann sýnir þakkar Kvenfélagið HRINGUR- INN hjartanlega, og ennfremur fyrir öll áheitin og gjafirnar. FJölskyldurnar sem brann h já í Hólmavík og ísaflrði: B.B. 50«; M.J. 100. Lamaði íþróttamaðurinn: M.X.M. 200 Bágstadda fjölskyldan Balbo-Camp: S.S. 100; G.G. 100. Sólheimadrengurinn: Ónefnt 50. ATHUGASEMD! JÓN H. FJALLDAL er ekki staddur í bænum í dag. — Afmæli hans er getið á bls. 11. UNGUR amerískur ferðamað- ur, Zane Myers, kom á rit- stjórnarskrifstofu Morgun- blaðsins í gær og bað um að- stoð til að ná sambandi við ungan mann, sem fann veski hans í strætisvagni og skilaði því á skrifstofu SVR. Mýers býr á City Hótel og dvelst hér fram á laugardag. Zane Myers kom hingað til Iands í fyrradag frá Bandaríkj unum á leið til Luxemborgar Zane Myers. ' HVER FANN VESKIÐ HANS ? með Loftleiðum. Hann meidd það að skoða si.g um í hei-m- ist í starfi hjá slökkviliðinu í inum. Hann kom hér nokkr- Los Angeles og þótt hann sé uim sinnum meðan hann var aðeins 28 ára gamall, er hann í bandaríska hernum, en hafði kominn á eftirlaun og segist aldrei lengri viðdvöl en einn ætla að eyða næstu árum í klukkutíma. Þú, bláfjallageimur, með hcdðjökla hring um hásumar flý ég þér að hjarta, ó, tak mig í faðm, minn söknuð burt ég syng um sumarkvöld við álftavatnið bjarta. Þín ásjóna, móðir, hér yfir mér skín, með alskærum tárum kristals dagga. Und miðsumars himni sé hvílan mín, hér skaltu, ísland barni þínu vagga. Hér andar guðs blær og hér verð ég svo frjáls, í hæðir ég berst til Ijóssins strauma, æ lengra, æ lengra, að lindum himin- báls, unz leiðist ég í sólu fegri drauma. Steingrímur Tliorsteinsson: Háijöllin. Ef sá er nokkur, sem vill gjöra vilja Hans (Guðs), hann mun komast að raun um, hvort kenningin er frá Guði, eða ég tala af sjálfum mér. (Jóh. 7, 17). í dag er miðvikudagur 6. febrúar. 37. dagur ársins. Næturvörður vikuna 2. til 9. febrúar er í Laugavegs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 2. tii 9. janúar er Jón Jóhannesson, sími 51466. Læknavörzlu I Keflavík hefur í dag Guðjón Klemenzson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Orð lífsins svarar í síma 10000. I. O. O. F. 7 = 144268Vz = 9 Spkv. Helgafell 5963267 VI. 2. Helgafell 5963287 IV/V. Kosn. St. M. n GIMLI 5963277 = 7 FRÉTTASÍMAR MBL. — eftir íokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 liilffllil Séra Garðar Þorsteinsson biður börn sem eiga að fermast í Hafnarfjarðar- kirkju og Garðasókn árið 1964, að koma til viðtals í Barnaskóla Hafnar- fjarðar fimmtudaginn 7. þ.m., drengir kl. 4,30 og stúlkurnar kl. 5. Kvenfélag Lágafellssóknar: Fundur- inn, sem áður var auglýstur fimmtu- daginn 7. þ.m. fellur niður. Æskulýðsfélag Langholtssóknar held ur fund kl. 8. í kvöld. Minningarspjöld Miklaholtskirkju fást hjá Kristínu Gestsdóttur, Bárugötu 37. Kvenfélag Lágafellssóknar: Fundur HafnarfjörBur Afgreiðsla Morgunblaðsins í Hafnarfirði er að Arnar- brauni 14, simi 50374. Kópavogur Afgreiðsla blaðsins í Kópa- vogi er að Hlíðarvegi 35, sími 14947. Garðahreppur Afgreiðsla Morgunblaðsins fyrir kaupendur þess i Garða- hreppi, er að Hoftúni við Vifilsstaðaveg, sími 51247. — Hann var nú ágætur þegar á reyndí, sagði Júmbó, þegar þeim var sleppt úr haldi. — Já, sagði Spori, en þegar hann fór að æsa sig upp, hélt ég að hann myndi aldrei róast aftur. Tveir lögregluþjónar komu fram hjá rétt í þessu með mann á milli sín og Júmbó heyrði nokkur sundurlaus orð af því sem hann sagði: .... báðu mig um tösku .... vissi ekki, hvað þeir áttu við .... slógu og spörkuðu. — Tókuð þér eftir honum, Sporl, spurði Júmbó. — Mér sýndiSt ég kannast við hann, sagði Spori, það var þessi, sem af- gr.eiddi okkur á veitingahúsinu. Þá éru þeir á hælum okkar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.