Morgunblaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 6. febrúar 196> Einn botnlangaskurður getur gleypt ferðaféö ÍSIÆNZKUR smiður, Guð- mundur Jóhannsson, fór til Kanada sumarið 1958 með fjölskyldu sína og starfaði þar í 4 ár. Morgunblaðið hefur átt samta'l við Guðmund um reynslu hans af þessu víð- lenda landi, sem svo margir fslendingar hafa sezt að í bæði fyrr og síðar. Guðmundi Jóhannssyni fór- ust svo orð: — Ég fór til Kanada síðari hluta júlímánaðar 1958 með bonuna og 3 böm, en elzta dóttirin varð eftir heima. Við fórum stytztu leið til Ontario-fylkis. í norð-vest ur bluta þess er bærinn Ger- aldton, sem er 170 málur norð an við Port Arthur. — í Geraldton hafði ég feng ið vinnu á trésmíðaverkstæði, sem er í eigu Vestur-íslend- ingas, Ottós Kristjánssonar, Hjá honum vann ég í 20 món- uði. Fimmti hver maður atvinnu- laus. — Erindið til Kanada var fyrst og fremst að sjá og kynn ast menningu framandi þjóð- ar og nýju landi. — Þegar við fórum héðan bjuggumst við því, að Kanada væri mikið Gósenland, sem gæti veitt þegnum sínum góða afkomu. Enda hafði mað ur heyrt um hátt kaupgjald, miklu hærra en hér heima. — Þegar við komum vestur og fórum að kynnast aðstæð- um komu í ljós margvíslegir annmarkar, sem standa í vegi fyrir góðri lífsafkomu fjölda fólks, þótt innborið sé. — Atvinna er árstíðabundin og mest uppgrip fyrir verka- menn, ef þeir komast í skógar höggsvinnuna eða verksmiðj- unarnar, sem vinna timbrið. öll árin, sem við vorurn vestra, voru 600—750 þúsund manns atvinnulausir október- mánuð og til marzloka, en með vorinu er meira um vinnu. — Samikvæmt skýrslum er fimmti hver maður atvinnu-' laus mestan hluta vetrar. Þetta er flest fólk sem er ó- menntað og hefur enga iðn- kunnáttu. — Um 2 milljónir. íbúanna á aldrinum 12 til 60 ára telj- ast ekki læsir eða skrifandi. Það er óhugnanlegt, einkum þegar haft er í huga, að þjóð- in er 18 milljónir. Öryggisleysi fólksins - mikið. — Ég var heppinn. Hafði ágæta vinnu allan tímann á beztu launum. Mín laun voru helmingi hærri en t.d. námu- verkamanns, enda er mikil'l skortur á iðnlærðum mönn- um. — Verkamenn á þessum lágu launum, 1.50 dollara á tímann, rétt skrimta ef þeir hafa fulla vinnu árið um kring. Afkoma þeirra er þó fyrir neðan það sem við þekkj um hér á landi. — Fólk með þessi lágu laun .verður að horfa í hvert cent, borða ódýrasta mat, mestmegnis dósamat, en getur lítið veitt sér af lífrænni fæðu. — Almenningur hefur það Guðmundur Jóhannsson. miklu verra en hér. Þótt sum- ir hafi há laun segir það ekki alla söguna, því engin sjúkra- samlög eru fyrir hendi eða a'l- mannatryggingar a.m.k. ekki í Ontario, en þar greiða menn hins vegar smávegis fyrir sjúkrarúm. — Maður bölvar alltaf sköttunum hér heima, en það geri ég ekki eins ákaft og fyrr. Skattar í Kanada eru lægri en hér, en hið opinbera gerir hins vegar svo miklu minna fyrir borgarann. — Hræðslan ér mikil í Kanada við atvinnuleysi, sjúk dóma og örbirgð. Öryggisleys- ið, sem þjóðin á við að búa, sést betur á því, en flestu öðru, að taugasjúklingar í landinu eru fleiri en allir aðrir sjúk- lingar til samans. Margir íslendingar vilja heim aftur. — Afkomendur gömlu ís- lenzku landnemanna virðast hafa komið sér vel áfram. Þeir hafa yfirleitt menntazt vel og það er mikils virði í Kanada. — Ég get ekki ráðlagt nein um til að flytjast til Kanada. Það eru svo miklar líkur il að menn verði óheppnir, lík- lega 9 á móti 1. — Margir fslendingar, sem hafa- flutzt vestur á síðari ár- um, hafa lent í meiri vand- ræðum en þeir hafa búizt við. Flestir verða fyrir skakka- föllum, fyrstu árin a.m.k. — Enginn ætti að fara þang . að nema að hafa tryggt sér fasta atvinnu áður og helzt húsnæði. — Fari menn til Kanada ættu þeir skilyrðislaust að búa svo um hnútana fyrst, að þeir komist til baka hve- nær sem þeim sýnist. — Einn botliangaskurður getur farið með allt spariféð, sem átti að nota til heim- ferðar. Sumir íslendingarnir hafa orðið fyrir einhverju slíku. MORGUNBLAÐIÐ ræddi í gær við Gils Guðmundsson, forstjóra Bókaútgáfu Menn- inigarsjóðs og Þjóðvinafélags- ins, um starfsemi útgáfunnar á sl. ári og það sem framund- an er: — Hversu margar buíkur gáfuð þið út í fyrra? — Mér telst til, að þær séu 20, þar með talin 4 tímarit og ársrit. Þau eru Andvari, hið gamla tímarit Þjóðvina- félagsins, sem nú er gefið út í samvinnu við Menningar- sjóð og er líklega steersta tímarit hér á landi, um 350 blaðsíður, svo er Almanakið, sem hefur lengi verið gefið út með svipuðu sniði, því næst íslenzk tunga, ársrit, sem gef- ið er út í samvinnu við Félag íslenzkra fræðá og loks er fjórða ritið Studia Islandica, sem Bókaútgáfan tók við á sl. ári, en gefið er út í samvinnu við heimspekideild Hláskóla fslands. — Studia Islandica fjallar fyrst og fremst um íslenzkar bókmenntir, sögu og tungu. í síðasta ritinu var birt um rannsóknir Peters Hallbergs á málfari rita Snorra Sturlu- sonar og ýmissa fslendinga- sagna. Rannsóknirnar leiddu í ljós, að ein íslendingasagna, Egilssaga, er mjög lík að orð- færi og þau rit, sem vitað er að Snorri skráði. ■— En hvað um sjálfar bæk- urnar? Fjölmargir íslendingar, sem hafa farið til Kanada seinni árin, vilja flytjast heim, en margir geta það ekki. Fallegrt land á bernsku- skeiði. — Segja má að Kanada sé enn á bernskuskeiði. Það er óhemju víðáttumikið, en íbú- arnir tiltölulega fáir. Landið er mjög auðugt af alls kyns góðmálum, skóglendi nær endalaust og'fengsæl mið við strendur. Náttúrufegurð er stórkostleg víðast hvar. — Hins vegar er landið skammt á veg komið á ýmsan hátt. Hráefnin eru sed óunn- in úr landi og félagsmálalög- gjöfin frumstæð miðað við Norðurlönd. — Kanada er mikið fram- tíðarland, sem á eftir að veita þegnum sínum hin beztu lífs- kjör. En ennþá er það ekki komið nógu langt áleiðis til að geta veitt betri iifsafkomu en ísland. Reknir fyrir að reykja. — Sem dæmi um hversu ó- lík löndin eru get ég nefnt, að ég sá atvinnurekendur iðu lega reka menn úr vinnu fyrir að kveikja sér í sígarettu. — Það þýðir ekki að ætla sér að taka hálftíma í kaffi og lVz í mat. Menn verða að vinna sínar 40 eða 44 stundir í viku. — Hins vegar er bannað að vinna meira en það og eiga Á síðastliðnu ári gáfum við út 11 bæltur eftir íslenzka höf unda. Af þeim bókum má sér staklega nefna Hundrað ár í Þjóðminjasafni, eftir Kristján Eldjárn. Hún hlaut mjög góð ar viðtökur bæði gagnrýnenda og lesenda. Þá gáfum við út 5 þýddar bækur og af þeim vil ég eink um nefna Játningar Ágústín- usar kirkjuföður í þýðingu Sigurbjörns Einarssonar, bisk ups. — Hvaða bækur seldust mest hjá ykkur? — Af bókum, sem voru eingöngu á frjálsum markaði seldist mest af Hundrað ár í Þjóðminjasafpi. En af félags- bókuftum bók Árna Óla, Þús und ára sveitaþorp, og Lund- urinn helgi eftir Björn J. Blöndal. — Hvað var upplag Alman- aksins stórt? — Af því eru tvær mismun andi útgáfur, en upplag þeirra beggja til samans var 18 þús- und eintök. — Hefur bóka og ritafjöld- inn verið sá sami frá ári til árs? — Undanfarin ár höfum við gefið út um 20 bækur og rit árlega. Hins vegar geri ég ráð fyrir, að á þessu ári og hin næstu muni draga nokkuð úr fjölda útgáfubóka. — Hver er ástæðan fyrir því? ísienzk orðabók væntanleg í hausi menn á hættu að missa at- vinnuna, ef brotið er út af því. — Ég hjálpaði einu sinni frönskum kunningja mínum við að smíða innréttingar í verzlun, sem hann var að setja á fót. Það lá við að ég missti atvinnu mína fyrir þetta og stoðaði ekkert að bera það fyrir sig að ég þægi ekki kaup fyrir verkið. Þetta væri vinar greiði. — Það er atvinnuleysið sem gerir þetta að verkum. Ég var búinn að vinna fulla vinnu- viku og þess vegna hefði ein- hver hinna atvinnulausu get- að unnið verkið. Fjölskyldan hafði það ágætt. — Kanadadvölin var á- nægjuleg fyrir mig og mína fjölskyldu. Við höfðum það ágætt — fyrst og fremst vegna þess að ég hafði stöðuga vinnu á góðum launurn. — Við lögðum af stað tii Islands frá Geraldton 15. sept- ember sl. og vorum 53 daga til New York. Við fórum fyrst til Vancouver og svo eftir vesturströnd Bandaríkj- anna að landamærum Mexico og hringinn til New York. Við ferðuðumst á eigin bíl og sváfum í tjöldum. Ferðin var mjög skemmtileg og fróðleg. — Til íslands komum við aftur 7. nóvember eftir rúm- lega 4 ára útivist, sagði Guð- mundur Jóhannsson að lok- um. Gils Guðmundsson. — Bókaútgáfa Menningar- sjóðs er í vaxandi mæli að láta vinna að dýrum og stór- um verkum, sem kosta lang- an undirbúning og mikla f jár- festingu. Það verk, sem fyrst má nefna, og kemur væntanlega Framhald á bis. 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.