Morgunblaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 21
Míðvíkudagur 6. febrúar 1963 MORGUNBLAÐIÐ 21 Húseignin lindugnln 47 sem er timburhús á steyptum kjallara, tvær íbúð- ir 5 og 6 herb. ásamt baði og geymslum. Eignarlóð. Steinsteyptur, tvískiptur skúr á lóðinni. Kauptilboð óskast send undirrituðum, er gefa nánari upplýs- ingar fyrir 10 þ.m. PÁLL S. PÁLSSON, hrl. Bergstaðastræti 14. Símar 24200 og 24201 og SVEINBJÖRN JÓNSSON, hrl. Austurstræti 5. — Sími 11535. Cmbolsmnðnr - te'pnnhjólar Þekkt norsk fataverksmiðja óskar eftir vönum og duglegum umboðsmanni á íslandi til að selja kjóla og pils í barna- og unglingastærðum. Umsóknir sendist til: A.s. Rosenberg Konfeksjonsfabrikk, Lillesand, Norge. Skozk stúlka óskar eftir herbergi með húsgögnum og aðgangi að eldhúsi, baði og síma. Upplýsingar í síma 18891. Nýkomið Ódýr japönsk peysusett og stakar peysur. Einnig hnésíðar kvenbuxur. VERIIVMN 7$0> ^^LAi LAUGAVEO Saumakonur óskast strax Prjónastofan Iðunn hf. Gamlar bækur Er kaupandi að lesnum bók- um. Hverskonar bækur eða bókasöfn koma til greina. — Þeir, sem eitthvað kynnu að vilja selja, geri svo vel og sendi tilboð til blaðsins, hið fyrsta, merkt: „Gamlar bæk- ur — 6206“. Athugið! að borið saman við útbreiðslv er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Laxveiðimenn Tilboð óskast í veiðirétt í Svartá í A-Hún. næsta sumar. Skriflegum tilboðum sé skilað til undir- ritaðs, sem veitir nánari upplýsingar, fyrir 1. marz n.k. Þeir, sem hafa ráð á eldis-seyðum, til að selja 'veiðifélaginu, láti þess getið í tilboðum sínum. F.h. stjórnar Veiðifél. Blanda Pétur Pétursson Höllustöðum Sími: Bólstaðarhlíð. GiæslSegt framtíðarstarf Verziunarstjéri Itátt kaup frítt húsnæði Viljum ráða vanan verzlunarmann til að sjá um innkaup og stjórna kjörbúð í kaupfélagi úti á landi. Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald S.f-S. Sambandshúsinu. Sfarfsmannahald S.Í.S. 200-300 járniðnaðarmenn óskast Margar vélsmiðjur í Reykjavík og úti á landi óska eftir að ráða 200- 300 járniðnaðarmenn til starfa. Að gefnu tilefni vegna auglýsinga og blaðaviðtals einnar vélsmiðju í Reykjavík skal það tekið fram, að hér er aðeins um að ræða almenn járninðnaðarstörf við nýsmíði og viðhaid tækjanna. Þar sem viðkom- andi fyrirtæki hafa ekki við að styðjast nein forréttindi hvorki við útveg- un fjármagns eða vinnu hjá hinu opinbera, verður ekki um að ræða yfir- borgun launa, heldur verða kaupgreiðslur í samræmi við gildahdi kaup- samninga á hverjum tíma. Þeir, sem vildu sinna þessu, vinsamlega sendi nöfn sín á afgreiðslu blaðsins merkt: „Járniðnaður — 6235“. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seijum æðarduns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreínsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. Seljum ávallt góð málverk, fágætar bækur, listmuni og silfur- Hringið sem fyrst, sérstaklega ef þér viljið selja málverk- Listmunauppboð SIGURÐAR BENEDIKTSSONAR Austurstræti 12. — Sími 13715. IJtsala á teppadreglum mikil verðlækkun TEPPI hf. Austurstræti 22 Sími 14190

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.