Morgunblaðið - 06.02.1963, Síða 9

Morgunblaðið - 06.02.1963, Síða 9
Miðvikudagur 6. febrúar 1963 MORGUNBLÁÐIB 0 Guðmundur Gúðjóns- son. arkítekt 60 ára í DAG, hinn 6. febrúar, á sex- tugs afmæli góður og gegn Reyk- víkingur, Guðmundur Guðjóns- son arkitekt. Fæddur er hann að Bergstöðum, fyrsta húsi við þá götu í ofanverðum Þingholt- um, er ber nafn æskuheimilis hans. Guðmundur er sonur merk- ishjónanna Guðjóns Gamalíels- mörg og skemmtileg verkefni á sviði byggingarmála, sem þroski liðinna starfsára gerir hann vel hæfan til þess að takast á við. Á þessum tímamótum í ævi Guðmundar vinar míns Guðjóns- sonar vil ég mega færa honum þakkir fyrir samstarf, er hvergi hefir borið skugga á, — fyrir drengskap og einstaka prúð- mennsku. Guðmundur réðist til embættis húsameistara ríkisins ári eftir, að ég tók þar við forstöðu, og þótt hann hafi verið mér að góðu einu kunnur allt frá unga aldri, þeg- ar iitlu meir en túngarður skildi milli æskuheimila okkar, þá hafa mannkostir hans því meir komið í ljós, er árin liðu, og sam starfið varð nánara. Veit ég að þar mæli ég einnig fyrir munn annarra starfsfélaga hans. Að lokum vil ég flytja hin- um sextuga heiðursmanni beztu árnaðaróskir um fjölmörg heill- rík starfsár, um leið og ég einn ig óska konu hans frú Ragnheiði og dótfcur þeirra til hamingju með daginn. Kaupmenn — Kaupfélðg Framleiðendur Fyrirliggjandi úrval af fallegum blússu- og kjólaefnum. Kr. Þorvaldsson &. Co. heildverzlun — Grettisgötu 6. — Sími 24730 og 24478. sonar múrarameistara og konu ihans Maríu Guðmundsdóttur Guðjón var í röð fremstu iðn- aðar- og hagleiksmanna á fyrri hluta þessarrar aldar hér í Reykjavík. Þegar í æsku beindist hugur Guðmundar Guðjónssonar að þeim efnum, sem verið höfðu hugðarefni og störf föðurins. Ár- ið 1917-18 settist hann í Iðnskól- ann, en gekk síðan í Mennta- skólann og lauk þar prófi úr 4. bekk árið 1922. Stundaði hann jafnframt því námi múraraiðn. Á þessum árum var fátítt að menn legðu fyrir sig nám í húsa- gerðarlist, og að mörgu leyti erf- itt um vik. Én Guðmundur varð einn hinna fyrstu þeirra, er nú mega kallast miðaldra í stétt arki tekta, er hélt utan til náms í þeirri grein. Nam hann húsagerð- arlist við tækniháskólann í Wism- ar í Þýzkalandi árin 1923-27. Að loknu prófi stundaði Guð- mund'ur störf í grein sinni, og rak sjálfstæða teiknistofu í Reykjavík á árunum 1927—30. Vann síðan um hríð hjá húsa- meistara ríkisins, en var jafn- framt teiknikennari á vetrum. Ár ið 1932-33 dvaldist Guðmundur í Suður-Ameríku og starfaði þar á verkfræðiskrifstofu, en hvarf aftur heim til íslands 1934 og gekk þá í þjónustu h.f. Alliance. Gerði hann um það leyti upp- drætti að, og sá um byggingu síld arverksmiðju fyrirtækisins á Djúpuvík í Strandasýslu, en að því loknu gerðist hann þar verk- smiðjustjóri, og gegndi því starfi allt fram til ársins 1952. Hugur Guðmundar stóð þó stöð ugt til verkefna á sviði bygging- armála, sem hann hafði numið til. Að lokinni dvöl á Djúpuvík réðist hann því aftur til starfa sem arkitekt í höfuðbörginni, og frá árinu 1955 að teiknistofu húsameistara ríkisins. Guðmundur Guðjónsson hefir óvenju staðgóða þekkingu á öll- um undirstöðuatriðum byggingar mála og örugga reynslu að baki eftir langan starfsferil við hin margvíslegustu verkefni á því sviði. Frá því hann réðist í þjón- ustu húsameistara ríkisins hefir hann einkum sinnt skólabygging- um, og hafa þær verið aðal verk- efni hans á vegum þess embætt- is. Hefir Guðmundur þannig teiknað og haft umsjón með fjölda skólahúsa víðs vegar um landið, og leyst þau störf af hendi með kostgæfni, er bera vitni góðri fagþekkingu og smekkvísi. Þau eru einnig mörg önnur hús- in, sem frá hendi Guðmundar hafa komið, og bera höfundi sín- um verðskuldað lof. Hér að framan hefir aðeins ver lð stiklað á stóru um nokkra á- fanga á förnum vegi afmælis- barnsins. Enn bíða Guðmundar Hörður Bjarnason. Zomba, Nyasalandi, 1. febr. (NTB) — Dr. HASTINGS Banda tók í dag við embætti sem fyrsti forsætisráðherra Nyasalands í fyrstu heimastjórn landsins. Er þetta lokasporið í áttina til fulls sjálfstæðis eftir 60 ára nýlendu- stjórn Breta. Ruhy dooby do Sófasett unga fólksíns Byggingarfræðingur Byggingar og iðnaðarfyrirtæki á Akureyri óskar eftir að ráða byggingarfræðing til starfa á teikni- stofu og við eftirlit á byggingarstað. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf skal senda í pósthólf 191, Akureyri, merkt: Dofri h.f. fyrir 15. þ.m. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í síma 1910, Akureyri. É Nýkomin sending af dönskum mjög glæsilegum skartgripum, frá „Hans Hansen Sölvsmedie“. G. B. Silfurbúðin Laugavegi 13. Laugavegi 55 — Sími 11066 Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn í V.R.-húsinu, Vonarstræti 4, þriðjudaginn 12. febrúar n.k. kl. 20,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn V.R. AflALFUNDHR Ö F S A L A H hjá Marteini Amerískir greiðslusloppar kr. 295. — Morgunsloppar kr. 125- — Gardínubútar hálfvirði. Kvenpeysur, mikið úrval. Karlmannafrakkar, kr. 595. — Kvenblússur frá kr. 75. — Marteinn Einarsson & Co. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 NYKOMIMIR: ENSKIR KVENKULDASKÓR SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 --- ' ■ ■ ■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.