Morgunblaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 6. febrúar 1963 MORCVNBL AÐIÐ 5 'í'Xí'Wf'JWHWS'PJ Jöhnnie, 8 ára gamiall Bihesus- a;pi, sem er eina „vinnuhjúið“ á bóndabæ í'Balmioral í vest- urhluta Victoria-fylkis í Ástra líu, 9ést hér á myndinni aka dráttarvél á venjulegum vinnudegi á búgarðinum, sem er 1.800 ekrur að stærð. Bónd inn, Lindsay Schmidt, fékik apann að gjof * frá cirkus- manni nokkrum. Johnny stýrir dráttarvélinni og beygir fram hjá heysátum og trjám. Hús- bóndi hans kemur vélinni í gang og setur hana í gír. Johnnie smalar einnig kind- um og nautgripum. Sohmidt segir að apinn hafi unnið 6 daga vikunnar síðustu 5 árin. Um hádegið sezt hann niður á akurinn með bóndanum og snæðir með honum samlokur, ávexti og drekkur svaladrykki Hann vinnur 10 klst. á dag eins og hú.9bóndi hans. Skipadeild SÍS: Hvassafell fer á morgun frá Gdynia til írlands. Arnar- íell fer í dag frá Rotterdam áleiðis til Bremerhaven. Jökulfeli er á leið til Rvíkur frá Gloucester. Dísarfell kem- ur í dag til Reykjavikur. Litlafell kem ur í dag til Rvíkur. Helgafell er vænt- anlegt til Odda í Noregi, 7. þ.m. Hamrafell er á leið til Aruba. Stapa- fell fer í dag frá Hvalfirði áleiðis til Manchester. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fer frá Cuxhaven í dag áleiðis til Rotterdam. Askja er í Rvík. H.f. JÖKLAR: Drangajökull kom til Bremerhaven í gær. Langjökull er á leið til Gloucester. Vatnajökull fór í gær til Rotterdam og Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík í dag austur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21:00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er 1 Rvík. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er væntanleg til Rvíkur síðdegis í dag að vestan úr hringferð. Loftleiðir h.f.: Snorri Porfinnsson er væntanlegur frá N.Y. kl. 06:00. Fer til Luxemborgar kl. 07:30. Kemur til baka frá Luxembourg kl. 24:00. Fer til N.Y. kl. 01:30. t*orfinnur karlsefni er væntanlegur frá N.Y. kl. 08:00. Fer til Oslo, Kaup- mannahafnar og Helsingfors kl. 09:30. Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:10 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 15:15 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar( 2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest Gestir á Hvanneyri Fyrir liðlega viku komu amerisku sendLherrahjóniin, hr. og frú Penfield, ásam.t tveimur fulltrúum sínum, í snögga ferð að Hvanneyri og skoðuðu þar Bæ-ndaskólann á HvanneyrL Þau litu inn til nemenda, skoðuðu fjós og vél- arhús, og þágu góðgerðir á eftir. Sendiheraihjónin voru á heimleið frá Borgarnesi, en þaagað bauð fslenzk-ameríska félagið á staðnum þeim. Á meðfylgjandi mynd eru senddiherrahjónin (til hægri), ásamt skólastj. Hvanneyrar skóla, hr. Guðmundi Jónssyni og frú (fremst á myndinni) og öðrum fylgdarmönnum. marmaeyja, Kópaskers, I>órshafnar og Egilsstaða. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fer frá Dublin 6. febr. til NY. Dettifoss kom til NY 27. fm. frá Hafn- arfirði. Fjallfoss kom til Rvíkur 2. þm. frá Ventspils. Goðafoss fór frá Bremerhaven 5. þm. til Hamborgar og Grimsby. Gullfoss kom til Rvíkur 3. þm. frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss fer frá Rvík 5. þm. til Keflavíkur eða Breiðafjarðar. Mána- foss er í Gautaborg, fer þaðan til Kaupmannahafnar og íslands. Reykja foss fer frá Hamborg 5. þm. til Rvík- ur. Selfoss fer frá NY 8. þm. til Rvíkur. Tröllafoss fer frá Imming- ham 6. þm. til Rotterdam, Esbjerg og Hamborgar. Tungufoss fer frá Hull 7. þm. til Rvíkur. Söfnin Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2. opið dag ega frá kl. 2—4 9Íi. nema mánudaga. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga kl. 1.30 til 4 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Útlánsdeíld: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstoían: 10-10 alla virka daga -2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- nema laugardaga og sunnudaga. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið priðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. J .30—4 e.h. Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1« er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kl. 10—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna- ferðir: 24,1,16,17. Útibú við Sólheima 27 opið W. 16-19 alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, láugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Tæknibókasafn IMSl. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. + Gengið + 5. febrúar. Kaup Sala 1 Enskt pund 120,40 120,70 1 Bandaríkjadollar .... 42.95 43,06 1 Kanadadollar 39,89 40,00 100 Danksar kr .... 623,02 624,62 100 Norskar kr. .. ... 601,35 602,89 100 Sænskar kr .... 829,65 831,80 100 Pesetar ........... 71,60 71,80 10" Finnsk mörk .... 1.335,72 1.339,14 100 Franskir fr......... 876,40 878,64 100 Belgiskir fr......... 86,28 86,50 100 Svissn. frk.......... 992,65 995,20 100 Vestur-Þýzk mörk 1.073,42 1.076,18 100 Tékkn. krónur ...... 596,40 598,00 100 Gyllini ......... 1.193,47 1.196,53 i Til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu sem ný General Electric uppþvottavél. — Tækifærisverð. Uppl. í síma 20031. Stúlka óskast á skrifstofu hálfan eða allan daginn. Vélritun- arkunnátta æskileg. Síma- varzla. Tilboð merkt: „Hálf an daginn 6301“, i'sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld. Svefnherbergishiisgögti úr teak til sölu. Lúðvík Geirsson Sími 19761. Keflavík Ungur maður með verzl- unarskólapróf, eða með hliðstæða menntun, óskast. Apótek Keflavíkur Mótatimhur Notað mótatimbur óskast . keypt. Ólafur Magnússou trésmáðameistari. Sími 2410i2. Keflavík Kona óskast til flösku- . þvotta. Apótek Keflavikur. Til sölu danskur barnavagn, Scand ia. Verð 2500 kr. Hátún 11, Keflavík. Sdmi 1458. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Einhleyp ur, reglusamur kaupsýslu- maður. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Góð ítoúð — 6141“. Keflavík — Njarðvík 4—5 herb. íbúð m/húsgögn um óskast til leigu í Kefla vík eða Njarðvrk. Uppl. gefur Bob Arons Sími 4155, Keflavikurflugvelli. v Takið eftir! Ungling eða fullorðinn mann vantar á svéita heimili. Uppl. í síma 20557 í dag kl. 5 til 7. Lítil vefnaðarvöruverzlun t i 1 sölu. Þeir, sem hafa áhuga á kaupum, leggi nöfn sín inn á afg. Mlbl., fyrir mánu dagskvöld nk. merkt: 6172. Fósturbarn Ung hjón óska eftir að taka barn í fóstur, ekki eldra en IVz—2 ára. Uppl. sendist Mbl. fyrir sunnu- dag, merkt: „Barn — 6173“ íbúð óskast keypt Öldruð kona vill kaupa 2 herb. og eldhús í Austur- bænum (hitaveitusvæði). Tilboð óskast strax menkt: „Abyggileg — 6171“ til afgr. blaðsins. Trésmíði Tek að mér innivinnu. hurðarísetningu o. fl. Upplýsingar í síma 22730. Ibúð Vantar 2—3 herb. íbúð, sem fyrst. Mikil fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 32553. Reglusöm eldri kona sem vinnur úti, óskar eftir góðri stofu og eldhúsi eða eldunarplássi. Fyrirframgr. Tiltooð sendist Mbl., merkt: „Reglusöm — 6175“. Stúlka óskast í brauða- og mjólkurbúð hálfan daginn. Uppl. í síma 33435. Tek heim enskar bréfaskriftir Ásvallagötu 27, miðhæð. Notaður miðstöðvarketill, stærð 2.5 til 3 ferm., óskast keyptur. Æskilegt að brennari og dæla fylgi. Sími 24876. íbúð óskast 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu, helzt strax. Jón E. Guðmundsson Sími 16167. Lítið verzlunarhúsnæði óskast helzt nálægt Miðbænum Tilboð sendist afgr. Mbl, menkt: „Miðbær — 6142“. Vegna brottflutnings af landinu, er til sölu ný legur ísskápur (Kelvinator — 6 cup. ft.), 2 djúpir stólar, lítið borð og breið- ur dívan. Uppl. á Brávalla götu 26 kjallara í dag o>g á morgun. Átthagafélag Strandamanna í Reykjavík STRANDAMENN! * * Arshátíð Att hagafélags Strandamanna verður haldin í GLAUMBÆ fös(udaginn 15. febr. og hefst með borðhaldi kl. 19. Aðgöngumiðar verða seldir í GLAUMBÆ n.k. fimmtudag og föstudag kl. 17—19 og laugardag kl. 15—18. — Borð tekin frá um leið. Félagsmenn ganga fyrir úm miða þessa daga. Félagsskírteini 1963, fást á staðnum. Skemmtiatriði og dans Stjórn og skemmtinefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.