Morgunblaðið - 20.02.1963, Blaðsíða 1
/
24 síður
áO úrgangur
42. tbl. — Miðvikudagur 20. febrúar 1963
l*rentsmiðja iviorgxinblaðsins
Flugvélar frá bandariska i
flotanum leituðu uppi Anzoa-
tegui fyrir helgina, eftir að
sjóræningjar höfðu náð skip-
inu á sitt vald. Mynd þessi er
tekin þegar ein flugvélanna :
flaug |ágt yfir skipið. Var
skipinu gefin fyrirmæli um
að breyta um stefnu en sjó-
ræningjarnir sinntu þeim fyr-
irmælum ekki og héldu inn í
landhelgi Brazilíu.
Ógló, 15. febrúar.
— NTB —
STÆRSTA kvikmyndahús Nor-
egs, Colosseum-kvikmyndahúsið
í Ósló, brann í dag. Er ekki enn
ljóst, hve skaðinn er mikill, en
hann er talinn a.m.k. 30 millj.
(ísl.) króna. Eldurinn kom upp,
er verið var að sýna blaðamönn-
um nýja kvikmynd. Engir aðrir
gestir voru í húsinu.
Ráðherrafundi EFTA lokib:
á iðnaðarvörum
niður 1966
Athugun
og
gerð á landbúnaðar
físksölumálum
Genf, 19. febrúar — (AP-NTB)
RÁÐHERRAFUNDI Fríverzl
Sjóliðar frá Brasilía
sigla Anzoategai heim
Belem, Brasilíu, 19. febr. (AP).
FLUTNINGASKIPH) Anzoategui
frá Venezuela lagði í kvöld af
Siað frá eyjunni Maraca áleiðis
til Belem í Brasilíu. Sjóliðar úr
flota Brasilíu eru komnir um
borð í skipið, og er það væntan-
legt á ákvörðunarstað á fimmtu-
dag. Kommúnistarnir níu, sem
tóku skipið í sínar hendur í síð-
ustu viku, verða settir í gæzlu-
varðhald meðan rannsókn fer
fram í máii þeirra. Ekki verður
þó farið með þá sem fanga, held-
ur gesti meðan athugað er hvort
unnt er að veita þeim landvistar-
leyfi sem póiitískum flóttamönn-
um. Rikisstjórnin í Venezueia
hefur krafizt þess að mennirnir
verði framseldir henni.
Fjórir sjóliðar og tveir hafn-
sögumenn frá Brasilíu Voru sett-
ir um borð í Anzoategui með
fyrirskipanir um að taka við
stjórn þess af sjóræningjunum
Framh. á bls. 2
unarsvæðisins (EFTA) lauk í
dag í Genf. í fundarlok gáfu
fulltrúar ríkjanna sjö út sam-
eiginlega yfirlýsingu um að
standa einhuga saman um
hverja þá raunhæfa tillögu,
er leitt geti til aukinnar al-
þjóðaverzlunar. Var sérfræð-
ingum landanna falið að
ganga frá undirbúningi þess
að fella niður alla tolla á iðn-
aðarvörum innan aðildar-
ríkjanna á árinu 1966, og að
taka til athugunar verzlun
ríkjanna með landbúnaðar og
fiskafurðir.
Að fundinum loknum sagði
O. C. Gundersen, verzlunar-
Ummœli Úfms Thors
forsœtisrábherra í Ósló
Furðulegur fréltaflutniíngur Tímans
í TILEFNI af frétt Tímans af
ræðu Ólafs Thors forsætisráð
herra í Norðurlandaráði,
spurði Mbl. forsætisráðherra
að því, hvað hann vildi segja
tun þennan fréttaflutning. En
Tíminn sagði í þversíðu fyrir
sögn í gær, að forsætisráð-
herrann hefði lýst því yfir í
Osló að hann „vildi ekkert
segja vegna væntánlegra kosn
inga á íslandi,** urn efnahags-
samvinnu Evrópu. Komist
Ólafur Thors að orði um þetta
á þessa leið við blaðið í gær:
„Ef Morgunblaðið birtir
það, sem ég segi í Ríikisútvarp
inu í kvöld, hefði ég í raun og
sannleika ekki miklu við það
að bæta. Þó skal ég í tilefni
af frétt Tímans geta þess, að
áður en ég ^jlas upp yfirlýs-
ingu rikisstjórnarinnar á Norð
urlandaráðs fundinum, mælti
ég á þessa leið:
„Ég lét semja áður en ég
fór að heiman stutta greinar
gerð, sem íslenzka stjórnin
er sammá'la um. Hana tók ég
með mér og skal nú lesa upp-
Mér þótti líka hollast að tala
varlega, því á íslandi eru
kosningar fyrir dyrum, og
gæti ég ekki skjalfest, það,
sem ég segði, myndi stjórnar
andstaðan — og hún er ekk-
ert verri en ég, á það vil ég
leggja áherzlu — seigja að ég
hafi sótt um fulla aðild að
Efnahagsbandalaginu og/eða
Fríverzlunarbandalaginu."
„Vona ég að flokksbræður
mínir hneykslist ekki á
þessu, því að á erlendum
vettvangi erum við allir fs-
lendingar. Sakirnar getum
við alltaf gert upp í heima-
högum,“ sagði Ólafur Thors.
„Að öðru leyti var ræða
mín almenns eðlis og fjallaði
mest um norræna samvinnu.
í ræðulok sagði ég eitbhvað á
þessa leið:
Kjarni málsins er sá, að þess
ar fimm þjóðir geta aldrei
orðið ein þjóð. En þær geta
ekki heldur orðið annað en
sama fjölskyldan. Það eru
blóðböndin, sem tengja okkur
órjúfandi böndum. Við verð-
um alltaf að hafa það hug-
fast, að enda þótt við eigum
ekki samleið í ýmsum stór-
málum, þá getum við þegar
til lengdar lætur orðið hver
öðrum að miklu liði.
Útvarpsávarp forsætisráð-
herra, er hann flutti í gær-
kvöldi birtist á bls. 6.
að
málaráðherra Noregs
dvala-ástandi EFTA
nú lokið.
Fundir ráðherranna í Genf
stóðu 1 tvo daga, og rikti þar
mikill samvinnuvilji. Verða mál
þau, sem rædd voru á fundinum
nánaf undirbúin í nefndum og
síðan lögð fyrir næsta ráðherra-
fund EFTA, er haldinn verður í
Lissabon dagana 9. og 10. maí
n. k. —
í yfirlýsingunni, sem gefin var
út í dag, segja ráðherrarnir að
þeir harmi þáð að Frakkar hafi
beitt neitunarvaldi til að hindra
aðild Breta að Efnahagsbanda-
lagi Evrópu, og þar með komið
veg fyrii" frekari efnahagssam-
vinnu allra ríkja Vestur-Evrópu.
Benda þeir á að stefna EFTA sé
enn sú að vinna að því að koma
á fót öflugu markaðsbandalagi
Evrópuríkja, sem stefni jafn-
framt að því að efla viðskipti
við önnur ríki utan samtakanna.
Framkvæmdastjóri EFTA,
Frank Figgures, ræddi við frétta
menn í dag. Sagði hann að á ráð
herrafundinum i Lissabon yrði
tekin endanleg ákvörðun um nið
urfellingu tolla bæði að því er
varðar iðnaðar- og landbúnaðar
Framhald á bls. 23.
Asíu-in-
flúenza
Atlanta, Geogia, 19. febr.
(AP).
Inflúenzufaraldur gengur nú
yfir austurhluta Bandaríkj-
anna, og hafa nærri níu
hundruð manns látizt úr
veikinni- f síðustu viku bár-
ust tilkynningar um 100.000
ný tiifelli. Er hér um Asíu-
inflúenzu að ræða, og breið-
ist hún ört út.
Aðallega gætir inflúenzunn-
ar í fimmtán austustu ríkjun-
um, en veikinnar hefur oröið
vart víðar.
Ný a&ferð Sovézkra
yfirvalda til að
klekkja á and-
stœðingum lögboð-
innar listastefnu
• SOVÉZKI rithöfundurinn'
Valery Tarsis, sem er sex-
tugur að aldri, hefur verið lok
aður inni á geðveikrahæli i
Rússlandi, í hegningarskyni
fyrir að senda handrit af rit-
um sínum til birtingar á Vest-
urlöndum. Síðustu fregnir,
1 sem borizt hafa af rithöfund-
i inum herma, að hann hafi feng
ið leyfi til þess að neita ölium
læknisaðgerðum og að kona
hans og dóttir fái að heim-
sækja hann af og til.
• Tarsis er þriðji rússneski
listamaöurinn, sem dæmd
ur er til vistar á geðveikrahæli
fyrir andstöðu við lögboðna
listastefnu Sovétstjómarinnar.
Hinir tveir eru Mikhail
Noritsa, myndhöggvari frá
Leningrad, og Alexander Volp
in-Yesenin, rithöfundur, sonur
skáldsins Sergei Yesenin.
Það voru brezkir vinir Tars-
is, sem skýrðu frá þessum
óhugnanlega atburði í London,
rétt fyrir sl. helgi. Upplýstu
þeir þá meðal annars, að
Tarsis væri höfundur tveggja
smásagna „The Bluebottle“ og
„Red an Black“, sem út komu
Íí einni bók á vegum Collins
í október sl. Höfundarnafn bók
arinnar var Ivan Vareriy og
t hennar vænzt á markað í
’ Frakklandi og Bandaríkjunum
innan skamms.
Tarsis er einn þeirra rithöf
unda, sem ekki hefur viljað
fara eftir hinni lögboðnu lista
stefnu í heimalandi sínu. Hann
byrjaði að koma handritum af
verkum sínum með leynd úr
landi fyrir nokkrum árum.
Tarsis virðist hafa séð örlög
sín fyrir. f sögunni „The Blue-
bottle“ segir frá menntamanni,
sem sagður er mjög veikur og
þurfandi fyrir læknisaðstoð,
og er hann varaður við því,
að hann eigi á hættu, að vera
yfirlýstur „sjúklingur“, opin
berlega — í samræmi við rót-
gróna rússneska siðvenju“.
Sem fyrr segir, herma síð-
ustu fregnir, sem vinum hans
hafa borizt, að hann hafi feng-
ið leyfi sovézkra yfirvalda til
þess að neita öllum iæknisað-
gerðum og að eiginkona hans
og 17 ára dóttir fái stöku sinn
um að heimsækja hann.
(Sjá grein eftir Edward
Grankshaw á bls. 13.)
UitsgEiitgur anyrðir 5
manna ii&lskyidu sáiaa
Green Bay, Wisconsin, Banda-
ríkjunum, 19. febrúar. (AP)
S E X T Á N ára piltur, Harry
Hebard, skaut á mánudagskvöld
föður sinn, stjúpmóður og þrjú
uppeldissyslkini til bana vegna
þess að honum fannst hann vera
„útundan“ í fjölskyldunni, eins
og hann komst að orði við sak-
sóknara ríkisins á staðnum.
Faðirinn, Jack Hebard, var 38
Framhald á bls. 2.
/