Morgunblaðið - 20.02.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.02.1963, Blaðsíða 14
MOR C V IS R l. A Ð I Ð IVUðvikudagur 20. febrúar 1963 14 Afli Vestfjarða- báta í janúar G Æ F T I K voru ágætar fyrri hluta mánaðarins og var þá yfir- leitt góður afli og afburðagóður á Patreksfirði. Síðari hluta mán- aðarins voru hins vegar stirðar gæftir og tregari afli, einkanlega á nyrðri Vestfjörðunum. Var hafísinn þá kominn upp undir landið svo bátarnir komust ekk- ert út og urðu að róa á grynn- inguna þegar gaf á sjó. Á syðri Vestfjörðunum var ágætur afli alian mánuðinn, en langsótt. Reru bátarnir þar vestur í Vík- urál, um 8 kluhkustunda sigl- ingu í vestur frá Patreksfirði. Mánaðaraflinn í verstöðvunum við Djúp var mjög áþekkur og í fyrra, en á Vestfjörðum var aflinn alls staðar miklu meiri. Aflahæsti báturinn í fjórðungn- um var Dofri frá Patreksfirði, með 248,8 lestir. Hann hafði einnig mestan afla í róðri, 26,5 lestir; þar af voru tvær lestir af karfa og 9 lestir af keilu. Var Bifvélavirkja vantar eða menn vana bílaviðgerðum, ennfremur nema. Bílaverkstæði Hafnarfjarðar. Símx 51463. Elsku litla dóttir okkar HILDUK lézt að barnadeild Landakotsspítala 14. þ. m. — Utförin hefur farið fram. Þökkum auðsýnda samúð. Nína Sveinsdóttir, Óli Andreasson. Litla dóttir okkar LINDA andaðist 8. þ. m. Jarðarförin hefur farið fram. Erla Jóhannsdóttir, Ingimar Guðnason, Tjarnargötu 6, Keflavík. Jarðarför KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR frá Haugi fer fram frá Gaulverjabæjarkirkju, föstudaginn 22. febr. kl. 13. — Bílferð verður frá B.S.Í. sama dag kl. 11. Börn og tengdabörn. Kveðjuathöfn SIGRÍÐAR ÁRNADÓTTUR sem lézt mánudaginn 18. febrúar, fer fram miðvikudag- inn 20. þ. m. kl. 13,30, að heimili hinnar látnu, Skipa- sundi 61. Jarðsett verður á'ísafirði. — Jarðarförin aug- lýst 'síðar. Aðstandendur. Útför GUÐRÚNAR GÍSLADÓTTUR frá Skeggjastöðum fer fram frá Hraungerðiskirkju laugardaginn 23. þ. m. og hefst kl. 1 e.h. — Upplýsingar um bílferð austur í sima 12292 fyrir fimmtudagskvöld. Börn hinnar látnu. Jarðarför GUÐNV.TAR FRIÖRIKSDÓTTUR Kaldabakka, Bíldudal fer fram að heimili hennar miðvikudaginn 20. þ. m. kl. 2 eftir hádegi. Jónas Bjarnason og börn. Móðir okkar, systir, tengdamóðir, amma og langamma INGIBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR frá Keflavík, verður jarðsett að Innri Njarðvík miðvikudaginn 20. þ.m. kl 2 e.h. Blóm vinsamlegast afbeðin eftir ósk hinnar látnu. Björgvin Magnússon, Annemaría Andrésdóttir, Steinunn Magnúsdóttir, Guðlaug Guðmundsdóttir, barnabörn og bamabarnabörn. Bilferð verður sama dag. — Upplýsingar í síma 16424. Við þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og útför móðuT minnar og tengdamóður HALLDÓRU GUÐMUNDSDÓTTUR ANDERSEN Helga Petersen, Hans P. Petersen aflinn suður frá talsvert keilu- borinn og einnig fengu bátarnir þar talsvert af karfa á línuna, en það mun vera nær einsdæmi, að karfi fáist hér á línu, svo nokkru nemi. Var þetta allt stór aldamótakarfi. í fyrra var afla- hæsti báturinn í janúar með 186,4 lestir. Fjórir bátar frá Vestfjörðum stunduðu síldveiðar við Suður- land í janúar, Hafrún og Sólrún frá Bolungarvík og Sæúlfur og Sæfari frá Tálknafirði, en þeir hættu báðir á síldveiðum í mán- aðarlokin. Var Sæfari byrjaður dagróðra en Sæúlfur var að búa sig í útilegu. 56 bátar stunduðu dagróðra með línu, en aðeins 1 bátur, Guðrún Jónsdóttir, var í útilegu. Minni bátarnir (undir 15 lestum) hættu flestir um ára- mótin nema bátarnir frá Hólma- vík og Drangsnesi. Öfluðu þeir ágætlega miðað við þennan árs- tíma. — HT. Nú eru aðeins ettir örfáar sýningar á leikritinu „Á undan- haldi“, sem Þjóðleikhúsið sýnir um þessar mundir. Leikurinn hlaut mjög góða dóma gagnrýnenda og segir Sigurður Gríms- son mn. í Morgunblaðinu 30. jan. sl.: „Og þá er leikritið ekkl sízt forvitnilegt fyrir það hvérsu frábærlega vel hefur tekizt um leikstjórnina og leikinn og allt annað er sviðsetninguna varðar.“ — Næsta sýning verður í kvöld. Myndin er af Róbert og Guðbjörgu í hlutverkum sínum. Bifreið til sölu Til sölu er 4ra manna nýr Citi-oen. Góðir greiðsluskil- málar. — Skipti á Austin Gipsy eða Landrover koma til greina. Daraldur Sveinbjarnerson Snorrabraut 22. Bifreió til sölu 6 manna bifreið árgerð 1958, Cresta-VAUXHALL til sölu. Má greiðast með vel tryggðu skuldabréfi að mestu. — Áhugasamir sendi beiðni um frekari upplýsingar á afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt „CRESTA 6222“. Laugaveg 146. - Sími 11025. i 1 dag og næstu daga seljum við: Austin Gipsy 1962, benzín og díesel. Land Rover 1962, diesel. Volkswagen, flestar árgerff ir. Opel Rekord og Caravan allar árgerffir. Rússajeppar ’56—’59. Auk þess höfum við ávallt til sölu allar gerðir og ár- gerðir af 4ra, 5 og 6 manna bifreiffum. MlJNlí) að miðstöff vörubila- viðskiptanna er hjá RÖST. RÖST á örugglega réttu bif- reiffina fyrir yður. Það er beggja hagur aff RÖST annirst bifreiðasöl- una. Undanfarin 75 ár hafa HELLESENS verksmiðjurnar verið braut- ryðjendur í framleiðslu þurrhlaða (Batteria) til hverskyns nota- IIELLESENS er endingarbezt. FÁST UM ALLT LAND HEILDSÖLUBIRGÐIR: DRÁTTARVÉLAR H.F. Hafnarstræti. Sími 1-7080 Brœðurnir Ormssson |i/,heildverzlunin óðinn Vesturgötu 3 Reykjavik. Traðarkotssundi 3 Sími 11467 sími 17344.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.